Morgunblaðið - 25.04.1970, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 25.04.1970, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. APRÍL 11970 isauc cl—3ig i , „ „ s-iowAitr EFTIR GfSLA SIGURÐSSON Burðarásar vikunnar voru Loren og Lenín, Þórbergur og Svavar Gests. Og Maðux og kona í ofanálag. ÞaS er víst efcki ástæða til að kvarta. Ef fjóra sæmilega dagskrárliði rekur á fjörur vikunnar getur maður lifað í sátt við sjónvarpið. Siuomun þætti einnig horfa til fraTnfara, ef sjónvarpsdagar í viku yrðu aðeinis fjórir. Einkum og sér í lagi ef (það giæti Ihaft í íör með sér, að þá yrði eftir einíhverju að slægjast. En þróunin verður ugglaust á hinn veg- inn hér einis og annars staðar; dagskrá- in verður teygð yfir flieiri klukku- stundir mieð ódýxu og léttvægu moði. ★ Sophia Loren er engirtn miðlungs- kvemnaður. Það vissum við raunar áð- ur, og dauður maður er það, sem ekki hefur nokkra ánægju af að sjá þessa ítölsku gyðju á kvikmyndatjaldi eða sjónvarpsskenmi. Hvorki er hún hispurs- meyja né kvenna smáfríðust; þvert á móti sópar að henini líkt ag umdir breimná eitthvert brot af þeim eldi, sem nýlega vaikíti ugg í fæðinigarbæ hienmiar, Puozzi- di. Þar er heitt ofan jarðar og heitt í neðra, en börnin ganga berfætt í ryki götunnar. Það gerði Sophia líka á sín- itm yngri áruim, en hún var primsessan í ævintýrinu; konan sem lagði undir sig heiminm, fögur og mikilhæf leikkona, diálítið hégómagjöm, afbrý'ðisöm og með galla alira kvenna, einis og hinn frægi leikstjóri, De Sioa, sagði. ★ I hugum flestra Islendinga er Maður og kona Jóns Thoroddsens sígilt og. gott verk. Við höfum lesið sögiu Jóns, séð leikinn, sem þeir Emil Thoroddsen og Indriðd Waage sömdu, í uppfærslu hjá ungmennafélögum úti á landi eða at- vinnufólki í Reyfcjavík. En aldrei fær maður leið á þessu efni. Nú var leik- ritið flutt nokkuð stytt í sjónvarpdnu, en virtist þar fyrir njóta sín bærilega. Sumir léku af sérstakri snilld; ástæða er til að standa upp og taka ofam fyrir Brynjólfi Jóhannessyni í hlutverki séra Sigvalda og In-gu Þórðardóttur í hlut- verki Staða-Gunnu. Hjálmar tuddi verð- ur einnig sannfærandi í meðferð Valdi- mars Helgasonar og Grfcniur meðhjálp- ari hreint afbragð hjá Steindóri Hjör- leifssyni. Aftur á móti virðist mér, að þeir Kjartan Ragnarsson og Borgar Garðarsson séu of mikil nútímabörn til að Skynja hinn rétta anda leiksins og þess vegna verða þeir Egill með- hjálparasonur og H-alIvarður Hallsson dálítið einis og hafrekin sprek á annar- legri strönd. ★ Svavar Gests lofaði að láta ekki sjá sig aftur í bili, en á þessum endaspretti var Svavar fríSkur og skemmtilegur einfl og hann er vanur og naut góðra gesta. Hann dró upp úr pússi sínu hvert stássmúmerið á fætur öðru, en nýstár- legt var að heyra okkar ágætu einsöngv- ara syn-gja saman í kvartett. Ómar Ragnarssom bragzt aldrei ag Þuríð-ur Sigurðardóttir verðskuldar að minmi hyggju sénstakt hól. ★ Corder læknir var að vanda lágfreyð- andi, en miyndin eftir. himni frægu sfcáld- sögu Charlotte Bronte u-pr .Tane Eyre hafði sitthvað til síns ágætis. Líf og riítstörf Bron-tesyistra hef ég áður gert að umtalisefni hér og læt það nægja. Duimagnað og óhiugnanlegt andrúmsloft er sameiginlegt með Jane Eyre og myndáflofcfcnum Fýkur yfir hæðir. Illt innræti imammiskepmunnar er þó ekki eins kyrfilega útmálað í sögunni um Jane; óhugnaðurinn birtist þar fremur í himiu dularfulla. ★ Þórbergur hlýtur að teljast einn geggjaðasti persómuieiki, sem fram hefur komið í sjónvarpi hérlendis og það var alveg klístrað hvað karlinm gat verið Skfiimmtileigur, svo mo-tað séu tvö dæmi úr nútíma íslenzku. Þeir sem eru feimnir við háfleygar umræður um bðkmenntir og stöðu rithöfundarins í þjóðfélaginu, geta ðhræddir hluistað á Þórberg. Það má nokkurn veginrn treysta því, að talið beinist efcfci að slíkum hlutuim. En galdrar, maður lif- andi. Og draugar að sjálfsögðu. Ekki vissu menn almenmt að Þórbergur iðk- aði sön/g og leikliist, en Skrímslafræð- imgur hennar Hátignar brá upp skemmtilegri mynd af séra Árma á Stóra-Hrauni, sem bann hefur áður gert frægan. Magnús Bjamfreðsson komst p rýðilega frá hluitverki spyrj-andams; hinis vegar var það ekíki erfitt, því Þór- bergur er góður sögumaður. ★ Vonandi tekur Þórbergur það ekki illa upp, þó að ég spjalli dálítið u-m Lenín næst á eftir. Vis-sulega var fróð- legt að sjá lifandi myndir af þessum fyrsta leiðtoga Sovétrí'kjamma, sem síð- an hefur verið hafinn á stall sem hálf- guð í trúlausu saimfélagi. Þessar mynd- ir gáfu þær hugmyndir um Lenín, að hiamin hefði vierið svipmikiill miaiður, sterk ur persónu-leiki, Ijóngáfaður, en um- fram allt slægvitur og kaldrifjaður. Orð Mayakovskis um að hann hafi verið „mannlega-s-tur allra manna“, hljóma ekki sannfærandi. Á 100 ára af- mæli Lem-íms, er minningu harns mjög á lotft haldið í Sovétrífcjumuim.. „Hlýhiug- ur þjóðar vorrar til Leníns er talkmarka- la»uis“, segir Vazíhnov, ambassador Sov- étrífcjanna á íslamdi. En hver er arfur Lemins og hvert er ástamdið heima fyr- ir, eftir liðlega hálfa öld frá því bylt- in-gin var gerð? Stefnan, sem fólgin var í alræði öreiganna, hefur reynzt eim versta kúgun-arsteifna, sem saigam greinir frá. Eftir öiE þessi ár er andl-egt frelsi ekki til í föðurlándd Leníns. Og öreig- arnir haf.a aldrei ráðið mimrnu. Meðan fjármunum er sóað í hergögn handa Aröbum, bíður hinn almenni, rússneski borgari eftir því að eiignast bíl eða fbúð eins og fólk í öðrum lömdum. Fyrir -hálfri öld voru Rúissar í 21. sætii hvað þjóðarframleiðslu snertir. Þeir eru þar enn. Stefna Lenín-s er gjaldþrota, en engu að síður er hanm einm áhrifamesti maður heimsins á þessari ðld. ★ Samkvæmt almanakinu á sumarið nú að vera byrjað, þótt þess sjáist ekki alls staðar mikil merki á þessuim norð- lægu breiddargráðum. Þó kemur fyrir að þröstur synigi á trjágrein, ef lygnt er og heiðrílkt í krim-gum sólarupprás- ina. Þá veit maður að vorið er stað- reynd, þótt svalt andi úr norðrinu. En um leið missir sjónvarpið álhrifa-mátt sin-n, enda kominn tímá til eftir langan vetur að hyiggijia að afcursdmis liljuigirös- um og nema fcvak fugla. Af þeim sök- um verður ekki af frekari sjónvarps- skrifum í bili. En vera má, að þráður- inn verði að nýju upp tekinn, þegar aft- ur haustar. Utanríkisráðherrar Nordurlanda: Meðmæltir öryggis- málaráðstefnu Evrópu Skipa norræna starfsnefnd um umhverfismál Á FUNDI utanríkisráðherra Norðurlanda, sem haldinn var I Helsinki sl. þriðjudag og mið- vikudag voru aðallega til um- ræðu ráðstefna um öryggismál Evrópu og um öryggisráð Sam- einuðu þjóðanna. Einnig voru rædd vandamál mannlegs um- hverfis, sem eru mjög á döfinni. Allir utanríkisráðherrar Norður- landa sátu fundinn. Emii Jóns- son sótti fundinn fyrir hönd ís- lands og fer ráðherrann frá Kaupmannahöfn til Rúmeníu í opinbera heimsókn. f fréttatilkynningu að fnnd- inum loknum segir m.a. að ráð- herrarnir telji að halda heri áfram samræðum og undirbún- ingp undir öryggismálaráðstefnu Evrópu meðal þeirra, sem hlut eiga að máli. Þá telja ráðherr- amir að tillaga Finna um reglu hundna fundi öryggisráðsins stefni að því að gera ráðið fær- ara um að halda uppi friði og öryggi þjóða í milli og telja tímabært að skiþa málum á þann veg i sambandi við aldarfjórð- ungsafmæli S.Þ. Varðandi vanda mál mannlegs nmhverfis, lögðu ráðherramir áherzlu á verka- skiptingu og samræmdar aðgerð Ir og komu sér saman um að skipa starfsnefnd emhættis- manna utanríkisráðuneytanna til að fjalia um þetta efni. Frétta- tilkynning utanríkisráðuneytis- lns um fundinn fer hér á eftir: UtanríkisTáðherrar Norður- landa héldu vorfund sinn í Hels- ingifors 21. og 22. apríl sl. f umræðum um a-lþjóðamál lögðu ráðlherrarnir áherzlu á þýðingu þeirra tilrauna til sam komiul-ags og umræðna, sem nú fara framn í Evrópu til þess að af létta spennu þjóða í milli. Þeir endurtóku vilja sinn til að styðja allar tilraunir til þess að koma af stað raunhæfum samningaum leitunum, einnig á breiðara grumdvelli um öryggis- og sam- starfsmál álfunnar. Leggja þeir í þessu efni áherzlu á að draga úr viðsjáim með auknu samstarfi milli austur- og vesturhluta álf- unnar á sviði viðskipta, ferða- mála og menningar. Ráðherrarnir voru á einu máli um, að ráðstefna uim örygg isroál Evrópu, sem hlutaðeigandi riki tækju þátt í, gæti átt mifcinn þátt í að leysa veigamikil vanda mál. Er það hin mesta nauðsyn að Ijúka undirbúningi undir slík ar samningaumileitanir, og ber að halda áfram saimræðum og undirbúningi mieðal þeirra, sem hlut eiga að máli. Ráðherrarnir telja það mlklu máli skipta, að öryggismálaráðstefnan, einkum dagskrá hennar, verði vandlega undirbúin á grundvelli almennr ar samstöðu. Voru þeir sammála uim, að nauðsyn bæri til að at- huga nánar, á hvern hátt ákveð in vandamál verði tékin til með ferðar, eftir því sem fram líða Ráðherrarnir ræddu einnig af vopnunarmál. Kom þeim saman um, að viðræður Bandaríkjanna og Sovétríkj anna um takmörkun eyðingarvopna hefðu meginþýð ingu fyrir þróuin mála á sviði af vopnunar og vígbúnaðareftirlits, og jafnframt fyrir alþjóðamál í heild sinni. Fagna ber því, að samningurinn um bann við út- breiðslu kjarnorkuvopna, sem öll Norðurlönd hafa fullgilt, er Utanríkisráðherrar Norðurlanda í Helsinki. Frá vinstri: John Lyng frá Noregi, Torstein Nilsson frá Sviþjóð, Poui Hartling frá Danmörku, ú.hti Karjalainen frá Finnlandi og Emil Jónsson frá íslandi. nú genginn í gildi og telja æski- stundir. legt að afvopnunarumraéður í Genf geti bráðlega leitt af sér saimninga um bann við staðsetn ingu gereyðingarvopna á hafs- botni, en það væri spor í þá átt að friða hafsbotninn, svo og um bann við tilraunum með og fram leiðislu og söfnun líffræðilegra og efnafræðilegra vopna. Ráðherrarnir lögðu álherzlu á, að þróiun mála í suðaustuihluta Asíu gæti hæglega orðið til þess að vífcka ófriðansvæðið og sýndi þá nauðsyn, er til þess ber að semja um lausn þeirra deilna, er þar eru uppi. Þeir lýstu og áhyggjum sínum af ástandinu fyrir botni Miðjferð arhafs O'g töldu að lausn þeirra deilna ætti að reyna á grundvelli ályktunar öryggisráðsins 22. nóv emiber 1967. Vona þeir, að samn ingaumleitanir stórveldanna i samrætmi við þá ályktun verði til þess að saminn verði réttlátur og varanlegur friður. Að því er varðar síðustu álýkt un öryggisráðsins um Rhodesíu, lögðu ráðherrarnir áherzlu á, að nauðsyn ber til þess, að allar þjóðir fari eftir ákvörðun ráðs- ins um bindandi reflsiaðgerðir. Þeir telja mikilvægt, að öryggis ráðið haldi áfram að ræða það ástand, sam skiapazt hefur af stjórn Suðlur-Afrlku á Namibíu (Suðvestur-Afríkiu), sem er brot á ákvörðun Sameinuðu þjóðanna. Ráðherrarnir telja að tillaga Fiinna um reglubundna fundi ör- yggisráðsins í samræmi við 28. gr., 2. mgr., í stofnskrá Samein uðu þjóðanna, stefni að því að gera ráðið færara uim að halda uppi friði og öryggi þjóða í milli. Telja þeir tfcnabært að skipa mál um á þann veg í sambandi við aldarfjórðunigsafmæli S.Þ. Ráðherrarnir fagina því, að vandamál mannlegs umhverfis vekja æ meiri athygli, einnig innan alþjóðamála, og eru nú til afhuguinar í mörgum alþjóðasam Framhald á bls. 23

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.