Morgunblaðið - 25.04.1970, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.04.1970, Blaðsíða 7
MORG'UNBLAÐIÐ, LAU'GARDAGUR 26. APRÍL 1970 7 r ÚR ÍSLENZKUM ÞJÓÐSÖGUM DRAUGUR GETUR SON gegn, þeigar ha.nn snéri sér inuim upp. Á réttum tíma frá þessu 61 prestsdóttir sveinbarn og gait ekki feSraó. Þegar barn i'ð vóx upp, varð það námsmað ur miikill, svo dren.gurinn var settur i skóla og lauk sér þar af bæði fljótt og vel. Vígðist hann til prests, þegar ha-mi hafði aldur tU. Var pilitur sá, er fyrr er getið, þá einhvier hinm helzti bóndi í sóikninni. Hafði hann aldrei gietið þess við neinn, er fyrir hann bair forðum. Dag þann, er hinn nýi prestur átti að embætta fyrst, sat bóndi á lausabekk nálægt grátum og þegar prest- ur . snéri sér fram, stóð bóndd upp, greip kníf undan mussu sinni og lagði fynir brjóst presti. ölLum féllust höndur við þetta tilræði. Bóndi bað menn athuga messuklæðin, er lágu í hrúgiu fyrir altariniu, og fannst ekkert í þeim nema herða.blað og þrír blóðdropar, er vættur þessi hafði af móður sinni. Sagði bóndi söfn.uðinum þá upp alla söguna, Þökkuðu allir honum verkið og þökkuðu guði, að ekki hlaiuzt verra af. (Þessa sögu hef ég heyrt sagða mjög líkt bæði nyrðra og syðra. Úr sagnakveri Skúla Gíslasonar. Teikning: Haildór Péturssom.) Gangið úti í góða veðrinu Einu sinni er sagt, að maður nokkur hafi lagt hug á prests- dóttur nokkra, en gat með en.gu mióti fengið hennar, hvort sem það var nú henni éS kenna eða foreldrum hennar. Heitaðist hann þá við að njóta samfa.ra við hama dauður, fyrst hann gæti það ekki lifandi. Litflu síðar dó hamn af gremiju og hugstríði. Var hann jarðaður þar á staðn um, sem prestsdóttir var. Þetta var eftir sumarmál. Unglingur um tvítugsaldur vakti yfir velli á prestssetrinu. Sá hann það einhverja nótt, að maður í líkklæðum ska-uzt úr kirkju- garðinum inn i bæinn. Piltur- inn litaðist þá um í kirkjugarð inum og sá, að gröf manns þessa var opin og var hún auð- þekkt, því þetta var nýjasta gröfin í garðinum. Piilturinn hafði heyrt ávæning af, hvern- ig á stóð. Hafði hann hjá sér prjóna, knýtti að hnyklinum, svo homum yrði kippt að sér á bandinu, og lét ha.nn svo falla í gröfina. Innan skamme kom afturgan.gan og gat ekki náð gröfinni. Kvaðst pilturinn ekki leyfa það, nema hann segði sér allt, er hann spyrði að, oghlaut þá svo að vera, Afturgangan kvaðst vera kominn frá prests dóttur og hafa komið fram vilja sírnum við hana sofandi, og væri hún barnshafandi og myndi eiga son, er yrði prestur. En í fyrsta simn, sem hann snéri sér fram fyrir a.ltairi og heyrði svarið: Og með þínum anda, — myndi kirkjan sökkva, n.ema ef einhver væri svo hug- aður, að hann ræki prestinn í fram. Síðan leyfði pilturinn vofunni gröfina og kipptihnykl Það er þraut að lifa þögla vetrarnótt, tímans klukkur tifa tafarlaust og hljótt. Að vetri liðnum vorið verrnir kailda jörð, allt er endurborið, úti leikur hjörð. Sólargeislar glitra um grund og fjallaskörð. Lækir svalir sytra, sverfa spor í jörð. Fuiglar fljúga um geiminn, fjörug syngja ljóð. Leiftri ljós um heiminn, lýsi vorri þjóð. Eiríkur Einarsson i Réttarholti. SÁ NÆST BEZTI Þegar síra Hálkon Loftsson kennd i við Menn.ta.skólann á Akureyri, bar það við, að ólæti voru í einum bekknum, þegar Hákon kom inn. Til þess að hasta á hópinn sagði síra Hákon: „Ef þið hættið ekki strax þeesum ólátum, segi ég það við ykfcur, sem mamma ykkar hiefði sagt:“ Bekfcurinn vildi fá að vita. hvað þetta væri, svo að síra Hákon sagði: „Húin hefði sagt við ykkur, að þið fengjuð ekki að fara í kirkju á sunnudaginn, ef þið létuð svona,“ Raik beklkurimn þá upp skellihlátur, en þagnaði, þegar Hákon bætti við: „Og nú hlæja þeir lúthersku.“ 40 ára afmælistónleikar lúðrasveitarinnar „Svans” f dag, laugardaginn 25. apríl heldur lúðrasveitin iSvanur 40 ára af mælistónlcika 1 Háskólabíói kl. 15,00. Lúðrasveitin var stofnuð 16. nóvember 1930 og var fyrsti stjór nandi hemnar Hallgrímur Þorsteins son, núveramdi stjómandi er Jón Slgurðsson, trompetleikari. f lúð rasveitinni eru starfandi 36 hljóð- færaleikarar. Efnisskráin i dag verður hin fjölbrcyttasta, mikið ve rður um einleiksverk og verk eftir ]>ekkt tónskáld, svo sem Karl O. R unólfsson, Halversen, Suppé og fl. 2JA HERB. ÍBÚÐ HÚSDÝRAABURÐUR óskast tiil le igu. Uppl. í síma 32658. (hnossatað) íl sölu. Uppl, í síma 32069. SÖLUBÚÐ VANUR HASETI óskast ti’i teigu. Ólafur Jóhannesson, Gnundarstíg 2, siímii 18692. óskast á góðan neta'bát. — Sími 30505. CHEVROLET 1954 TIL SÖLU STÆRÐFRÆÐIBÓK TAPAÐIZT Er í gangfænu standi, vél góð, boddý lélegt, útvarp og miðistöð í lagii. Verð kr. 8 þúsund. Uppl. í síma 51609. við Gnoðavog, Pninciiptes of mathamatics. Finnandi vin- saimtegaist hningi'ið í ®íma 35719. HÚSBYGGJENDUR Fraimleiðum mi'l'l'iveggjaplötur 5, 7, 10 sm — inniþurrkaðar. Nákvæm lögun og þyk'kt. Góðar plötur spara múnhúð- un. Steypustöðin hf. HÚSEIGENDUR Þéttum steinsteypt þök, þaik- renmur, svaliir o. fl. Gerum bindandi tiíboð. Verktakafélagið Aðstoð. Sími 40258. TVEGGJA HERB. IBÚÐ óskast á teig'u stnax eða fljót tega. Uppl. í síima 84762 miHi kil. 12 og 9. Margrét Hinrisk- dóttir. BlLL TIL SÖLU Tiil söl'u er N.S.U. Prims '65. BíIIimn er með nýupptetkmum mótor og allur nýyfirfarinin. Til sýmis i dag og á morgun. Uppl. í síma 30504. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu UNGUR MAÐUR með verzl.skóiapróf og góða tungumálakunináttu óskar eft ir aukavimmj á kivöldim og um helgar. Hef bíl til umnáða. Tillb. til Mbi. f. 5. maí n. k. menkt: „2856" ÚTBOÐ Tilboða er óskað í smíði á gluggum og svalahurðum í 10 fjöl- býlishús Einhamars við Vesturborg í Reykjavík. Útboðsgögn verða afhent hjá Gissuri Sigurðssyni Grundar- gerði 11 frá 16. þ.m. gegn 500.— kr. skilatryggingu. íbúð til leigu Ibúð til leigu í Hlíðunum 4 herb. og eldhús á 2, hæð. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Mávahlíð 0300". Krommenie Vinyl gólfdúkur og vinyl flísar með áföstu filti eða asbest undirlagi. Mýkri, áferðarfallegri, léttari í þrifum, endingarbetri. KYNNIÐ YÐUR ÞAÐ BEZTA ®_______________ Krommenie Gólfefni KLÆÐNING H.F., Laugavegi 164 LITAVER S.F., Grensásvegi 24 MÁLARINN H.F., Bankastræti/Grensásvegi 11 VEGGFÓÐRARINN H.F., Hverfisgötu 34

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.