Morgunblaðið - 25.04.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.04.1970, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. APRÍL 1070 3JA—4RA HERB. IBÚÐ óskast á leigu. Tvennt full- orðið í heiiriilii. Uppl. í síma 32833. TIL SÖLU Taurnts 17 M, módel 1967 í 1. flokks ástamdi. Uppl. í síma 35854 næstu daga. ÓSKA EFTIR 2ja—3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 19044. PÍANÓ sem nýtt YAMAHA píamó tM söki. Uppl. i skrvum 34004 og 99-5126. UNG REGLUSÖM HJÓN óska eftár 2ja—3ja herb íbúð. Uppl. í síma 42587 eftir kl. 2. TIL SÖLU SAAB STATION V 4, árg. 1968, ektrm rúma 26 þús. km. Sími 33631. 2JA HERB. IBÚÐ ÓSKAST fyrir einhteypam manm, ekki í úthverfi. Örugig gireiðsila, algjör reglusemi. Uppl. í síma 25571 kil. 1—8. BARNAVAGN ÓSKAST Vel með farimm barnavagn óskast. Sími 32420. LiTIL IBÚÐ ÓSKAST helzt I Austurbæ, strax eða 14. maí. Símii 32420. KEFLAViK Til sölu 3ja herb. íbúð við Smáratún í Keflaví'k. Sérimmg. og miðstöð. Fasteignasalan, Hafnarg. 27, Keflavík, sími 1420. GRINDAViK Tíl sölu mjög glæsileg 4ra herb. íbúð í Grimdavík. Frá- gengim lóð. Sérimmgangiuir og þvottahús. Fasteignasalan, Hafnairg. 27, Kv. Sími 1420. TIL SÖLU Skoda 1200, árgerð 1955. — Upplýsingair í síma 81036. FORD 1955 2ja dyra til söiu, ódýrt. Upp- lýsingar í síma 25661 eftir lcl. 7. LÍTILL GRABLAR páfagaiukur tapaðist í Hafm- arfirði. Finmamdi hrimgi í sima 52132. Fumdarlaun. MONARK — TV Umboð — þjómusta Sírmi 37921. Virka daga kl. 10—14. Myndir úr listasögunni Egyptaland. Fuglavciðar. Veggmálverk úr gröf við Þebu, u.þ.b. 1400 f. Kr. Steinstytta af kóngi og drottn- ingu. U.þ.b. 2800 f. Kr. Pýramídi Kúfu við Gizeh, byggð ur kringum 3000 f. Kr. FRETTIR Dómkirkjan Kirkjumefnd kvenna Dómkirkjunm ar heldur fumd £ kiirkjunni, þriðju- daginm 28. arpríl kl. 3. VÍSUK0RN Hug er sjaldam hreppir frið, helzt er unnt að svaila, þegar opna himmesk hlið helgivættir dala, Guðmundur Friðjónssom. Lifir, blómgast, löndin vinn.ur lýsiguLl og sólskim spinnur ofar brotsjó atburðamma endurmininin,g góðra manna. Guðmundur Friðjónsson. GAMALT OG GOTT Ljúflingsmál Huldumaður kveður á glugga, þar sem vinkona hams ér inni: Mam eg enm lundinn, man eg enn menja lundinn, mest fyrir dyggðir fleistar; engri áður né síðar ann eg betur em svanma. Man eg enn lundimn man eg enn m,en,ja lundinn. Sá eg 1 gleðinni svannann bjarta, sýndist mér hann allvel skarta; tók eg í hönd á tignum svanma, trúi‘ eg þiað kynni mér enginm banna. Man eg enn lundimn, man eg enn menja lundinn. ÁRNAÐ HEILLA í dag kl. 18 verða giefin saman í Fnikirkjunoú í Reykjavík af sr. Þorsteini Bjömssynd ungfrú l>or- björg Hjörvarsdóttir og Inigvar Þór Ingvarsson framreiðelumaður. Heimili þeirra verðu.r að Austur- brún 2. f dag 25. apríl, verða gefin sam- an í hjóniabaind í Dómkirkjunni af séra Óskari J. Þorláksisyni, ungfrú Sigríður Kristinsdóttir, hjúkrunair- kona, Eikjuvogi 1 og Hilmar Ragn arsson, stud. polyt, Rétta.rholtsvegi 45. Heimili þeirra verður að Hringbraut 39. Nýlega hafa opinberað trúlofun sxna Hafdís Gairðarsdóttiir, Hlíðar- götu 16, Sandgerði og Einair Jóns- son, Brekkustíg 2, Ytri-Njarðvík. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Jóna Bjamadóttir, Suðurgötu 20, Sandgerði og Egill ÓlaÆsson Klappastíg 14, Ytri-Njarðvílk. Nýl.ega hafa opiniberaið trúlofun sína Lára Friðbertsdóttir Dang- holtsvegi 19, Rvík og Ármianm Árm,a,nnsson, Háa,lei'tisbraiut 27, Reykjavík. 9. apríl opinberuðu trúlofixn sína ungfrú Þórkatla Þórisdóttir, Syðri Brekkxi, Þimgi, A-Hún og Gylfi Páimason, Bergstöðum, Va.tns nesi, V-Hún. PENNAVINIR 17 ára finngk stúlka vill skrif- ast á við 18—20 ára gamlan ís- lenzkan pilt á ensku. Hún hefur áh-uga á pop-tónlist, leiklist, bók- men.ntum og fólki. Nafn,: Kristiina Koivulehto, Paloahontie 18, Julkula, Finland. DAGBÓK Drottiim er háborg min, hæli mitt, frelsari minn. f dag er laugardagur 25. april og er það 115. dagur ársins 1970. Eftir lifa 250 dagar. Kóngsbænadagur. Árdegisháflæði kl. 8.24. (Úr fslandsalmanakinu). AA samtökin. Viðtalstími er í Tjarnargötu 3c alla virka daga frá kl. 6—7 e.h. Símx 16373. Almennar iipptýsingar um læknisþjónustu 5 borginni eru gefnar i •Imsva.a Læknafélags Reykj«vikxxr. simi 1 88 88. Næturlæknir í Keflavik 21.4. og 22.4. Arnbjörn Ólafsson. 23.4., Guðjón Klemenzson. 24., 25., og 26.4., Kjartan Ólafsson. 27.4. Arnbjörn Ólafsson. Fæðingarheimilið, Kópavogi Hlíðarvegi 40, simi. 42644 Læknavakt í Hafnarfirði og Garða areppi. Upplýsingar 1 lögreglu- rarðstofxmni sími 50131 og slökkvi rtöðinni, sími 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- timi læknis er á miðvikudögum eft ir kl. 5 Svarað er i síma 22406 Geðverndarfélag íslands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 uppi, aila þriðjudtig? kl. 4—6 síðdegis, ■— sími 12139 Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. TENGLAR Skrifstofan opin á miðvikudög- um 2-5, mánudögum 8.30-10, simi 23285. Orð lífsins svara í síma 10000. Tannlæknavaktin er í Heilsuverndarstöðinni, laug- ardaga og sunnudaga frá kl. 5-6. MESSUR Á MORGUN Dómkirkjan Messa kil. 11 (Sumarkoman). Séra Jón Auðun.s. Ba.rnasam- koma í samkioanxxlsal Miðbæjar- skólams kl. 11. Séra Ósikar J. Þorlálksson. Laugiameiskirkja Mesisa kl. 10.30. Perming. Altair isganga-. Séra Garðar Svavars- son. Fríkirkjan 1 Reykjavík Barnasaimkoima kl. 10.30. Guðni Gunniarsson. Messa kl. 2. Séra Þorstieinn Björnsson. Langhoitsprqstakali Fex-ming kL 10.30. Séra Sig- urður Haukur Guðjónsson. Hallgrímskirkja Messa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Hvalsneskirkja Fermiingarguðsþjónustiur kl. 10.30 og kl. 2. Séra Guðmumd- ur Guðmundsson. Kópavogskirkja Bamasaimikoma kl. 10.30. Guðs- þjónusta kl. 2. Séra Gunmar Árnason. Greinsásprestakall Ferminigarguðsþjóniusitur x Há- teigskirkju kl. 10.30 og kl. 2. Séra Felix Ólafsson. Bústaðaprestakall Barnais'amkoma í Róttarholts- skóla kil. 10.30. Sigurþóir Run- ólfsson. Fermingarguðs'þjóniusta í Neskirkju kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Nesklrkja Fermingarguðsþjónusta kl. 11 og altarisganga. Séra Jón Thor arensen. Seltjamames Barnasamkoma kl. 10.30 1 íþróttahúsinu. Séra Fran'k Hall dórsson. Dómkirkja Krists komxmgs í Landakoti Lágmessa kl. 8.30 árd. Biskupa messa og ferming kl.' 10.30 árd. Lágmiessa kl. 2 síðdeigis. Þorlákshöfn Sunnudagaskóli kl. 10.30. Séra Ingþór Indriðason, Ásprestakall Messa í Laiugarás'bíói kl. 1.30. Barnasamkoma kl. 11 á sama stað. Séra Grímur Grímsson, Beesastaðakirkja Messa kl. 2. Fermimg. Séra Garðar Þorsteinsson. Keflavíkurkirkja Messa kl. 2. Séra Björn Jóns- son. Innri-Njarðvikurkirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11. Séra Björn Jónsson. Garðasókn Barnasamkoma kl. 10.30 1 skólasailnum. Séra Bragi Frið- riksson, Elliheimilið Grand Guðsþjómuista kl. 10 árdegis. Sr. Jón Bjarman æskulý ðsp res tu r mesisiar. Oddi Messa kl. 11. Séra Stefán Lár- Hlupu á fætur höldar snjalilir, höndla vildu þeir mig allir; eg komst á bitann og bein,t í skuggann, burt þaðan og út um gluggann. Man eg enn lundinm, man eig emn mehja lundinn, Reið eg svo frá rjóðu vífi, reyrði sorgin fast að lófi, með svo sáru sútarkífi sorgin stranga gerði mig fianga. Man eg enn lundinn, man eg enn menja lundinn. Síðan hef eg ei séð hana tróðu, svo hefur rénað lyndi góðu, gen.gið samt um gleðinnar slóðir, gierði þá angrið mig að fangia. Man eg enm liundinn, man eg enn menja Lundimn. Frúinnar mafn er frarman í hlíðum, fagurt skín sól með geielum blíðum, ós og nauð með ekka stríðum, inna vil eg, hvað heitir kvinna. Man eg emn lundinn, man e,g enn menja 1'undin.n,. Frúinnar nafn er fossum undir, falizt hefui um langar stundir, þorn og ó er í þessu bundið, þai með ós og lögurimn ljósi. Man eg enn lundinm, man eg enn menja lundin,n. Bæjarstjórinn í Eyjum í fiskvinnu F’ • Bæjarstjórlnn í Vestmanna son, gekk t gær á unóan mef eyjuni, Magnús Magnús* góftu fordæml vlft *• * geta hreyft •*- SrCrrfúAJZJ-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.