Morgunblaðið - 25.04.1970, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 25.04.1970, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARJDAGUR 26. AURÍL 1070 15 Hvað um skrif sænskra blaða um Island? o Þetta eru strengjabrúður frá Kreml, sagði Sigmar og Sveinn bætti við, sem vilja aðeins vekja á sér athygli, en íslenzkt sendiráð er ekki til þess fallið fyrir þá sem vilja smána íslenzku þjóðina, eins og þessir svokölluðu náms- menn hafa gert. Þá töldu þeir að ritstjórar sæmiskra blaöa, aeni haifa nítit ísland í sambandi við þetta mál og þá sérstaklega rit- stjóri Aftenposten, ættu að at huga fyrst sænska menningu áður en þeir fara að tala um ofstæki á íslandi og í fram- haldi af því bentu þeir á að Svíar væru engin herraþjóð á Norðurlöndum, þó svo þeir teldu það sjálfir. Þeir töldu áð námslán ættu að miðast við árangur og ekki væri ástæða að halda uppi mönnum, sem ekkert sýndu í þrotsfea til heilia ísiamtdi. Sjómannaskólanemendur og þeir sem stunda nám í Vél- skóla íslands t.d. fá engin námslán, sögðu þeir og þó eru þar margir við mjög erfið fjár ráð og töldu þeir alveg eins eðlilegt að veita námslán þeim nemendum eins og öðrum í þjóðfélaginu. Hins vegar töldu þeir sjálf- sagt að þeir sem hlytu náms- lán, væru skyldugir til þess að vinna að minnsta kosti eitt- hvað hér heima. Brynjólfur Amason. „Sænsk blöð einnig f jand- samleg þegar við stofnuðum lýðveldi“ Brynjólfur Árnason, lögfræð- ingur: 1) Mér finnst atferli þeirra hreinustu vandræði. Slík fram koma er algjörlega óforsvar- anleg gagnvart öllu og þá sér- staklega íslenzku þjóðinni. 2) Sænsk blöð hafa alltaf verið okkur fjandsamleg, ef þau hafa getað komið þvi við, svo að ég varð ekkert undr- andi yfir skrifum þeirra. Sænsk blöð voru okkur einn- ig fjandsamleg þegar við stofn uðum lýðveldi á íslandi. 3) Námsmennimir verða auðvitað að geta lifað, en það verður auðvitað eins og í öllu öðru að setja einhver tak- mörk fyrir lánum til þeirra. Þeir ættu líka að þurfa að vinna að einhverju leyti til þeirra með því að sýna náms- árangur, en sízt ættu þau að verða til þess að láta þá flækjast og slæpast. Frá vinstri: Sveinn G. Sigurjónsson, Sigmar B. Hauksson og Helgi Guðmundsson. um námsmönnum erlendis. Þar að auki býst ég við því að flestir leggi þann skilning í stúdentsheitið, að hér sé um háskólastúdenta að ræða. Ef svo er þá er þar grundvallar- misskilningur, sem sést ef skoð aður er nafnalistinn. 2) Skrif blaðanna grund- vallast fyrst og fremst á röng um upplýsingum róttækra öfgasinna. 3) Mér finnst sjálfsiagt að styrkja stúdenta til náms. Þeir sem stunda nám erlendis hafa það sjálfsagt lakar en félag- ar þeirra höfðu fyrir 10 ár- um og úr því ber að bæta. Einar Ásmundsson. þeir hafa styrk tel ég lág- markskröfu að styrkir séu tekn ir af þeim. 2) Kannski er þetta einn þátturinn í norrænni sam- vinnu. 3) Við sem höfum lifað það að koma fjölda barna upp og til náms án styrkja hljótum auðvitað að telja takmarkað hvað á að gera í því efni, en hins vegar vildi ég ekki að mín börn hefðu miklar fjár- hagsbyrðar á bakinu að loknu námi og því tel ég námslán æskileg þar sem ekki verður hjá öðru komizt, til þess að menn geti menntað sig þjóð- inni til heilla. Jón Haukur Sigurðsson. „Stúdentana 11 á hiklaust að fangelsa“ Jón Haukur Sigurðsson, framleiðslumaður sagði: 1) Mér finnst að algjörlega ætti að útiloka þessa menn og hiklaust að fangelsa þá fyr ir tiltækið. 2) Mér finnast skrif sænsku blaðanna mjög niðrandi og óttast að menn leggi trúnað á þau og Svíar haldi að hér sé um einhvem samnefnara að ræða meðal islenzkra stúdenta. 3) Það á alltaf að styrkja nytsamt nám — en um styrki á alls ekki að vera að ræða, heldur eingöngu lán. Jón Magnússon. Til stórskammar“ Jón Magnússon, lögfræðingur sagði: 1) Til stórskammar íslenzk- Adam Jóhannsson. „Óánægður með stúdentana“ Adam Jóhannsson, bifreiða- stjóri sagði: 1) Ég er mjög óánægður með framferði stúdentanna í Stokkhólmi. 2) Ég er alveg hissa á skrif- um blaðanna í Svíþjóð og að þau skyldu taka upp hanzk- ann fyrir þetta fólk. 3) Mér finnst sjálfsagt að styrkja stúdenta til náms. Það er hins vegar ekki nóg að þeir innriti sig í skóla. Þeir verða að skila þjóðfélaginu einhverju til baka fyrir stuðn inginn. „Námslán æski- leg þar sem ekki er hjá öðru komizt“ Einar Ásmundsson forstjóri: 1) Mér finnst að þessir menn hafi fyrirgert öllum rétti til námsstyrkja og ef 2) Skrif sænskra blaða eru í senn óskiljanleg og ósvífni í okkar garð. 3) Já mér finnst eðlilegt að íslenzkir námsmenn séu studd ir fjárhagslega. Það er eðli- leg stefna og þegar hefur mik- ið verið gert til að létta þeim róðurinn fjárhagslega. Sigriður Gunnarsdóttir. „Það ætti að hegna því fólki sem ræðst að íslandi“ Sigríður Gunnarsdóttir banka- starfsmaður: 1) Mér finnst athæfi þess- ara manna og þeirra sem styðja þá svívirðilegt. Það ætti að hegna þessu fólki, sem ræðst að íslandi og því lífi sem er okkar tilvera. 2) Hef ekki fylgzt með skrifúm sænskra blaða um þessi mál. 3) Námslán tel ég að þurfi að auka, en þau þarfnast vand legrar skipulagningar. Jón Skúlason. „Óskiljanleg ósvífni“ Jón Skúlason, verkfræðingur sagði: 1) Mér finnst framferði ell- efu-menninganna ekki ná nokk urri átt. Gunnar Magnússon. „Óviðurkvæmi- legt framferði“ Gunnar Magnússon, bóndi og bílstjóri sagði: 1) Mér finnst framferði stúdentanna mjög óviður- kvæmilegt og skammarlegt. 2) Skrif sænskra blaða hef ég ekki kynnt mér. 3) Mér finnst að styrkja beri námsmenn til þess náms, sem er ekki unnt að afla sér hér heima.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.