Morgunblaðið - 25.04.1970, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 25.04.1970, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1(970 29 (utvarp) • laugardagur 0 25. APRfL 7.00 Morg-unútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 9.00 Fréttaágrip og útdrátt- ur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morgunstund bam- anna: Baildur Pálmason les kafla úr sögu Stefáns Jónssonar „Vin- um vorsins" (4). 9.30 Tilkynming- ar .Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tón- leikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga: Kristin Svein björnsdóttir kynnir. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynm- ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynmingar. 13.00 Þetta vil ég heyra Jón Stefánsson sinnir skriflegum óskum tónlistarunnonda. 14.30 Pósthólf 120 Guðmundur Jónsson les bréf frá hlustendum. 15.00 Fréttir. Tónleikar. 15.15 Laugardagssyrpa í umsjá Björns Baldurssonar og 'Þórðar Gunnarssonar. 16.15 Veðurfregnir Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein grímsson kynna nýjustu dægurlög in. 17.00 Fréttir Tómstundaþáttur bstma og ungl inga í umsjá Jóns Pálssonar. Alda Friðriksdóttir flytur þenn an þátt. 17.30 Frá svertingjum í Bandarikj- unum Ævar R. Kvaran flytur erindi. 17.55 Söngvar iléttum tón Ýmsar hljómsveiti'r leika syrpur af léttum lögum. 18.25 Tilkynningar. Tónleikar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkyniningar. 19.30 Daglegt líf Árni Gunnarsson og Valdimar Jó hannesson sjá um þáttinm. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteinm Hanmesson bregður plötum á fónimm. 20.45 Hratt flýgur stund Jónas Jónasson stjórnar þætti I Hafnarfirðl 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslagafónn útvarpsins Pétur Steingrímsson og Ása Beck við fóninm og símann í eina klukkustund. Siðan önnur danslög af hljómplöt um. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. (sjlnvarpj ♦ laugardagur • 25. apríl 1970 16.05 Endurtekið efni Setið fyrir svörum. Dr. Vilhjálmur G. Skúlason, dós ent, svarar spurningum um ávana- og fíknilyf. Spyrjendur eru Magnús Bjarn- freðsson og Eiður Guðnason, sem jafnframt stýrir umræðum. Áður sýnt 7. apríl 1970. 16.30 Stundin okka.r (tvö atriði) Fyrsta heimsókn Fúsa flakkara. Tríóið Fiðrildi syngur fyrir börn í Sjónvarpssal. Áður sýnt 1. marz 1970. Sendill d shellinöðni Kaupstefnuna vantar sendil nú þegar v/sýningarinnar „Hemilið — veröld innan veggja”. Upplýsingar í slma 25880—24397. « XV0WYAKA KRISTILEGRA SKÖLASAMTAKA verður haldin 26. apríl kl. 8,00 í húsi KFUM og K við Amt- mannsstíg 2b. FJÖLBREYTT DAGSKRÁ. ALLIR VELKOMNIR. í allar byggingavörur á einum stað I Danskar spónaplötur Palex plötur Ókal plötur Stórlœkkað verð BYKO BYGGINGAVÖRUVERZLUN KÓPAV0GS simi 4ioio 17.00 Þýzka í sjónvarpi 24. kennslustund endurtekin. 25. kennslustund frumflutt Leiðbeinamdi Baldur Ingólfsson. 17.45 íþróttir Umsjónarmaður Sigurður Sig- urðlsson. Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Dísa Pílagrímsförin 20.55 Höfn i Hornafirði Sjónvarpsdagskrá frá síðastl. sumri. Kvikmyndun örn Harðarson. Umsjón: Markús örn Antonssom. 21.30 Lög úr söngleiknum „Hárinu“ Nemendamótskór VerzlunarskóLa íslands flytur. Einsöngvarar eru Drífa Krist- jánsdóttir, Sveinbjörg Eyvindsd., Halldór Briem, Halldór Kristins- son og öm Gústafsson. Undirleik annast hljómsveit úr skólanum. Söngstjóri Jan Morávek. 21.55 Framabraut hermannsins Brezk gamanmynd, gerð árið 1956. Leikstjóri John Boulting. Aðalhlutverk Ian Charmichael, Terry-Thomas og Denmis Price. Háskólastúdent er kvaddur í her- inn i síðari heimsstyrjöldinni, og verður hált á flestu, sem hann tekur sér fyrir hendur. 23.30 Dagskrárlok MYNDAMÓT HF. AÐALSTRÆTI 6 — REYKJAVIK PRENTMÝNDAGERÐ SlMI 17152 OFFSET-FILMUR OG PLÖTUR AUGLÝSINGATEIKNISTOFA SlMI 25810 Iðkið Judo - Æiið Judo — INNRITUN DAGLEGA — Æfingatafla: úí Drengir þriðjudaga og fimmtudaga kl. 6. Stúlkur: þriðjudaga og fimmtudaga kl. 7. Karlar byrjendur. mánudaga kl. 8, miðvikudaga kl. 7. Framhaldsflokkar karla: miðvikudaga og föstudaga kl. 8. JUDODEILD ARMANNS Ármúla 14 — Sími 83295. Aðvörun til eigenda hunda í Njarðvíkurhreppi Samkvæmt 117. gr. heilbrigðissamþykktar fyrir Njarðvíkur- hrepp í Gullbringusýslu nr. 177, 29. ágúst 1966, er allt hunda- hald bannað í hreppnum, þó þannig, að hreppstjóri getur leyft mönnum, sem stunda búrekstur, að hafa smalahunda, ef heil- brigðisnefnd veitir samþykki til þess. Samkvæmt þessu mega því allir, sem kunna að eiga eða hafa ! vörzlum sínum hunda innan lögsagnarumdæmis Njarðvíkur- hrepps ! Gullbringusýslu, og ekki hafa í höndum tilskilið leyfi til hundahalds, búast við þv! hér eftir, að hundarnir verði fjarlægðir og þeim lógað, án frekari aðvörunar. Sýslumaðurinn i Gullbringu- og Kjósarsýslu. 20. apríl 1970. Traustar 09 hagkvæmar úrvalsferðir í dag gerir ferðamaðurinn meiri kröfur til skipulagningar og hagkvæmni ferðalagsins en nokkru sinni áður. Á ferðalögum, innanlands sem erlendis, skipta þægindi og hraði meginmáli. Þess vegna þarf hinn almenni ferðamaður í síauknum mæli að tryggja sér aðstoð sérfróðra og reyndra manna um fyrirkomulag ferða sinna. Anægjan fylgir úrvalsferðum. Með hliðsjón af kröfum nútíma ferðafólks til fullkominnar ferðaþjónustu, hafa tvö af elztu og reyndustu flutningafyrirtækjum landsins staðið saman að stofnun ferðaskrifstofu. FERÐASKRIFSTOFAN URVAL PÓSTHÚSSTRÆTI 2, REYKJAVÍK SfMI 2 69 00 Ferðaskrifstofan Urval, stofnuð af Eimskipafélagi íslands og Flugfélagi íslands, býður væntanlegum viðskiptavinum sínum ferðaþjónustu byggða á margra ára reynslu og viðurkenndri þjðnustu, - úrvalsþjónustu, sem tryggir yður góða skipulagningu, og þægindi án nokkurrar auka greiðslu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.