Morgunblaðið - 25.04.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.04.1970, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 92. tbl. 57. árg. LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1970 Prentsmiðja Morgunblaðsins Ofgamenn tapa 1 Suður-Afríku Mesta áfall þjóðernissinna síðan árið 1948 Jófhannesarborg, 24. apríl — AP — ÞJÓÐERNISFLOKKURINN, sem hefur verið við völd í Suður- Afríku í 22 ár, hélt veUi í þing- kosningunum í gær, en tapaði níu þingsætum til Sameinaða flokksins, sem er frjálslyndari í kynþáttamálum. Flokkur hægri öfgamanna, Hejstigste Nasional® Parti, HNP, kom engum manni að, og hefur þannig dregið úr áhrifum öfgafyllstu stuðnings- Margar skrúðgöngur sálst á I götum Reykjavíkur að morgni ( sumardagsins fyrsta. Hér sést. ein þeirra í Árbæjarhverfi. Sjá frétt á baksíðu. (Ljós-1 mynd: Sveinn Þormóðsson). Gíslum á Trinidad sleppt PORT OF SPAIN, Tráinádiaid, 24. larpulíl, AP. Uppreisnarhermenn, sem heimta „vald handa svörtum“ og hafa á sínu valdi aðalherstöðina á Trinidad, Iétu í dag Iausa sex gísla, fimm konur og liðsfor- ingja, að loknum viðræðum við fyrrverandi yfirmann 720 manna hers Trinidads, Joffre Serrette ofursta. Serrette ofursti fékk uppreisnarmennina einnig til að sleppa liðsforingjum, sem þeir hafa í gíslingu, úr fangaklefum og setja þá í stofuvarðhald. Heniry OhTÍatopber raaijór, anm- ar æðsitii tma'ðiu'r ihersiins, sagðii síðar iað þalð værii Vilji yiiirivald- anrnia aið halda áinaim aamntniimiga- luimleðltiuniuim og komast ihjá blóðaútíhelláimg’uim. N'eyðairásbamd hefur ríkrt á 'Mniidiad síðain á þrtðjudiag leffcir ofsaferugim mióitimiæli baTátbuimaininia „valds svanttma“ og atvininiulauisma 'uragl- in.ga og verlkamnaininia. Keraveitiir hollair stíjórmliinirvi Ihlaifla uimtortimigt herstiöðliinia, an uippnedanianmieinm haifa hiarna á valdi sínu og þair Framhald á bls. 23 Phnom Penh virðist úr hættu í bili S-Vietnam undirbýr frekari á- rásir á innrásars veitir í Kambódíu Kambódíu, 24. apríl — • Kambódíumenn náðu þorp- inu Saang, aftur á sitt vald síðast liðinn fimmtudag og virðist höf uðborgin Phnom Penh því úr bráðri hættu í bili, en Saang er aðeins í 29 km fjarlægð frá henni. • Suður-Vietnam er að búa sig undir frekari árásir á stöðv ar kommúnista í Kambódíu, að loknum vel heppnuðum hernað- araðgerðum sem stóðu í viku. • Stjórn Suður-Vietnam legg ur nú hart að stjórn Kí/mbódíu, að leyfa Vietnömum sem þar búa að flytjast aftur til Suður- Vietnam. • Ef eðlilegt stjórnmálasam- band kemst á á milli Kambódíu og Thailands, gæti komið til þess að Thailand veitti Kambódíu að- stoð í baráttunni við innrásarsveit ir kommúnista. Kaimbódíumenn náSu aftur á sitt vaild þorpinu Saang, síðast- liðinn fknimtudag. Þeim var reyndar veitt lítil mótspyrna því toommúnistar byrjuðu að hörfa strax í dögun, þegar Kamibódíu menin hófu lokaundirbúning, og voru allir á bato og burt þegar Heyerdahl reynir aftur PARÍS 24. aipríl, AP. Norski landkönnuðurinn Thor Heyerdahl gefst ekki upp þótt móti blási, og í byrjun maimán- aðar næstkomandi leggur hann af stað frá Marokkó til Mexíkó, í papýrusbáti sem hlotið hefur nafnið Ra H. Áhöfnin verður sú sama og í fyrri tilrauninni, að viðbættum einum japönskum ofurhuga. Með þessari siglingu vili Hey- erdahl sanna að Egyptar hafi getað notað báta af þessari gerð til að flytja menningu sína til Ameríku. Hann telur að vindar og straumar muni bera bátinn upp að strönd Mexíkó. Heyerdiahl og félagair hainis lögðiu upp í þeisiga ferð 1 Ra I, á gíðastía árí, en, eifitíilr 51 diag uirðiu þaiir að yfingefa fa'rlkostimin og bjiairiga sár ulm bomð í fluitlniiinigia- áki'ip. Þaiir höifðu þá feinðazt 2,720 miílnia vegalemgd, en báturirun vair isvo illa lelifaiinin .af veðrá og Viindum, að þeiir treyisliiu sér ekki tíil lalð hialdia ienigna. Þeir félagar segj.ast hafia laarft mlkiilð iatf meyinisluinini, og þótt Ra II verði siviipaðiuir úitlits og fymirrenmiari bamis, miota þedr allt alðna .aðfienð við smíðinia, þaniniig a!ð hamm verðuir muin tnauist- byggðaai o.g ætitíi aið láita beitiuir 'að stjónn. Heyerdia/hl gerir ráð fynir að leglgja uipp fyinsitu vilkuinia í maí. þeir löks komu í þorpið. Enlendir fréttamenn segja að Kasmbódíu mennirinir hafi verið lítið her- mamnslegir meðan á sókninni stóð og yfirmaður þeirra þurfti að reka þá áfram með sköimimum og spörkum. Óskapleg ákotíhríð dundi á þorpinu meðan á sókninni stóð, enda voru margar byggingar í ljósum loguim og aðrar stór- skemimdar. — Kaimbódíuimenn fundu lítil ummerki um dvöl koimimúnista í þorpinu, nema hvað þeir rálkust á eitt neðan- jarðarbyrgi seim talið er hafa ver ið einihvers konar stjórnistöð fyrir innrásarliðin. Mönnium létti mjög við töku þorpsins, þvi það er í aðeins 29 kílómetra fjarlægð frá höfuð- borginni, Phnon Penh, og óttazt var að komimúnistar hæfu frek- ari sókn þá og þegar. Virðist höf uðborginni nú vera borgið í bili, en komimúnistar gætu sjálfsagt tefcið þorpið aftur ef þeir kærðu sig um, og þá Phnom Peruh, í leiðinni. Frá Suður-Vietnam berast þær fréttir að herstjórnin sé að und- irbúa aðra sókn gegn innrásar- sveitum komimúnista í Kaimbód- íu. í síðustu viku gerðu hersveit ir Suður-Vietnaim árásir á stöðv ar kommúnista í Kaimibódíu, og voru þær að sögn vel heppnaðar. 245 innrásarliðanina voru felldir, og rúmlega 60 lestir af all8 konar vopnum, teknar herfangi. Nú er verið að koma fyrir stórskota- liðssveituim meðfram lapdamær- um Kambódíu, og talið að þær Framhald á bls. 24 manna aðgreiningarstefnu í kyn þáttamálum. Þjóðemisflokkurinn vann sæti allra þeirra fjögurra frambjóð- enda, sem sögðu sig úr flokkn- um í fyrra, meðal annars til þesis að berjast fyrir auknum á- h-rifum Búa og strangari aðgrein ingu hvítra manna og svartra. Sameinaði fl'okkurinn er því fylgj andi að blölkfcumenn fái kosninga rétt, en heldur fram yfirráðum hvítra manna þótt hann sé frjáls lyndari í kynþáttamálum en Þjóð ernisflOkikurinn. Þótt Sameinaði flokkurinn ynni á í toosninigunum tapaöi hann nokkru fylgi til Framfaraflokksins, sem er því fylgjandi að allir blökbumenn fái kosningarétt. Loíkatölur kosninganna urðu þær að Þjóðernisflokkurinn hlaut 117 þingsæti, Sameinaði flotokur inn 47 og Framfaraflokkurinn eitt þingsæti. f kosningunum fyr ir fjóruim árum hlaut Þjóðernis flokkurinn 126 þingsæti, Sam- einaði flokkurinn 39 og Framíara floktourinn eitt þingsæti. Seinna gefck einn atf þingmönnum Sam einaða flokksinis í Þjóðernis- Framhald á bls. 24 Tilræði við son Chiangs Apollo 14 í október Spáir yfirmaður NASA New YoPk, 24. apríl — AP Dr. Thomas Paine, yfixmaður geimferðastofnunar Bandaríkj- anna, sagði í dag að bilunin í Apollo 13, virtist þess eðlis að auðvelt væri að koma í veg fyrir endurtekningu, og að hann teldi ekki að hún mundi seinka tungl ferðaáætluninni. Hann kvaðst enn gera ráð fyrir að Apollo 14 legði af stað til tunglsins í októ- ber. Tæknifræðingar og vísinda- menin hafa unnið baki brotnu við rannsókn á óhappinu, og þeir hafa enn ekki komizt að annarri niðurstöðu en að galli í súrefnis geyminum hafi valdið því. Þetta atriði er auðvelt að laga í næstu tunglflaugum, og ætti þá ekki að verða nein seinkun. Hann tók þó fram að endanleg niðurstaða lægi ekiki fyrir ennþá, og að sjálf sögðu yrði hún afgerandi, ekkert far yrði sent til tuiruglsins fyrr en öruggt væri að menn hefðu komizt fyrir bilunina. Werner von Braun, einn helzti eldflaugasérfræðingur Banda- ríkjanna, hefur tekið í sama streng. Hann sagði að geimferða áætlun Bandaríkjanna hefði geng ið einistaklega vel fram að þessu. Áhættan væri alltaf fyrir hendi, en allt væri gert sem í mann- legu valdi stæði til að minnka hana. New York, 24. apríl AP SKOTIÐ var úr skammbyssu að syni Chiang Kai-sheks, ’ Chiang Ching-kuo, varaforsæt isráðherra Formósu, er hann var að ganga inn í hótel í New York að halda ræðu í dag. Skotið hæfði ekki. Asísk ir mótmælendur rufu sig út úr hópi manna, sem hafði í frammi mótmæli við hótelið og þustu að varaforsætisráð- herranum. Annar þeirra skaut að honum, en kúlan fór í hót eldymar. Chiang er sextugur að aldri og talinn líkieg- asti arftaki föður sins. Hann kom til Bandaríkjanna að Framhald á bls. 23 Páfinn kúlnahríð Cagliari, Sardiimíu, 24. apríl. Óeirðiimar hófuist þegar AP-NTB. stjórnileysinigjiar reynidu að TIL óeiirða toom milli stjórn- trufla ræðu páfa mieð funda- leysinigjia og lögreglu Skömmu haldi og sökuðu lögregluna eftir að Páll páfi VI ávarpaði um að hafa stolilð hátalara. íbúia fátækrabvesrfiis í Cagliari Sjóniairvottuir ®á igrjótíi kaisltíað á Sardiníu í dag. Skipzt var að mianinfjöldianium er hlýddi á skotum og páfinin lenti í á páfainm. Páfar hiafa ekiki miiðri eldlíniumini. Páfinm og koimiið í heimisóton til Sard- fylgdarlið hama hurfu á brott iniíiu í 1790 ár. Þar er mikil í faúlnianegni, að sögin sjónar- fátækt og óvíðia mieiri en í votta, en hvortoi hainm né föru fætoralhverfiniu í Caigliari. nieyti bans satoaði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.