Morgunblaðið - 25.04.1970, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 25.04.1970, Blaðsíða 18
' 18 MOKGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1070 F élagsheimilið Ár nes í Gnúpverjahreppi vígt SÓLGUÐIRNIR heilsuðu þeim Gnúpverjum á fyrsta degi sum- ars, er þeir fjölmenntu í hið nýja félag-sheimili hreppsins, sem vígt var með sumarkomu. Til hátíðar þessarar var hoðið öllum hreppsbúum, svo og burt- fluttum Gnúpverjum og mökum þeirra. Mun vart í annan tíma hafa verið saman kominn jafn mikill fjöldi hreppsbúa búandi heima og heiman í einu húsi þar í hreppi. Um 400 gestir sátu hádegis- verðarboð byggingarnefndar húss ins, seim hófst kl. 12,00 á hádegi, en síðan hófst dagskrá kl. 13,30. f upphafi hádegisverðarboðsins baiuð Steinþór Gestsson alþingis maður og oddviti Gnúpverja gesti velkomna. Erlingur Lofts- son á Sandlælk kynnti dagskrár- atriði, sem hófust með helgi- stund. Þar talaði séra Bernlharð- ur Guðmundsson, en kirkjukór Stóra-Núpskirkju söng undir stjórn organistans Kjartans Jó hanmessonar. Séra Bernharður bað þess að sífellt sumar mætti ríkja í þessu nýja húsi í sam- skiptum manna. Hann tilkynnti einnig nafn hússins. sem er Ár nes. Kvað hann það eiga vel við samikvæimt merkingu sinni, þar sem það táknaði nes, sem skag aði fram í straaiminn, en hrifist eikki með honum. Kvaðst hann vænta þess að þetta hús mætti skaga fram í straum mannfólks ins og vera því til menningar- legrar uppbyggingar. >á flutti Jón Ólafsson bóndi í Geldingaholti ræðu og rakti í upphafi sögu samkomuhúsa hreppsins og blómlegs félagslifs, sem búið hefðí við þröngan húsa kost, en þar hefði t.d. verið stofn að fyrsta búnaðarfélagið á land- inu. Þá rakti hann byggingarsögu hússins. Byggingarnefnd hefði verið kosin árið 1965. Bárður Daníelsson verkfræðingur hefði teiknað húsið. Því hefði verið valinn staður i landi Skaftholts og hefði Valentínus Jónsson bóndi í Réttarholti gefið 10 hekt ara lands undir það. f landar- eign þess vænu volgrur um 20 stiga heitar. Byggingarframikvæimdir hófust í ágúst 1967 og hafa staðið sam fellt í 2 ár og 8 mámuði að 6 mán uðum undanteknum, er verkið hefði legið niðri á fyrsta vetri framlkvæmdanma. Byggingarmeistari var Stefán Kristjánsson á Selfossi, Blikk- smiðjan í Reykjavík sá um loft- og hitakerfi, en Sverrir Gíslason um múrverk. Húsið er 900 fenmetrar að flat armáli ,með 290 ferm. kjallara og al'ls 4938 teningsmetrar að rúmmáli. Aðalsalur er 140 ferm. og tveir veitingasalir eru í hús- Gnúpverjar fagna nýj u inu, enda gert ráð fyrir aðstöðu til veitingasölu í því í framtíð inni. Um síðustu áramót var kostn aður við bygginguna kominn upp í 15,8 milljónir, en gert ráð fyrir að heildarkostnaður í dag sé 20 milljónir, en þá er lítilsháttar ó- lokið við bygginguna einkum um hverfi hennar og lóð. Jón Ólafsson kvað það elkkert launungamál að hinar auknu telkjuir hreppsins vegna fram- kvæmdanna við Búrfell hefðu gert það að verkurn að hreppur inn ætti húsið nú með litlum skuldum og hefði ekkert framlag fengið til þess úr Félagsheimila- sjóði. Hins vegar hefði bygging þess verið löngu ákveðin áður en hreppsbúar vissu noklkuð um fraimkvæmdiirnar við Búrfell. felagsheimili. Að síðustu kvaðist hann vænta þess að haminigja mætti fylgja þessu húsi. Síðan afihenti hann Steinþóri Gestssyni oddvita hús ið, en hann er formaður eigenda félagsinis, en eigendur eru auk hreppsins, ungmennafélagið og kvenfélagið í hreppnum. Mikil sjálfboðavinna var gefin til hússinis. Steinþór Gestsson þakkaði byggingarnefnd og einkum fram kvæmdastjóra hennar Jónd Ólafs syni og afhenti húsnefnd það til reksturs og veitti formaður henn ar Bjarni Einarsson á Hæli því viðtöku. Þá þakkaði frú Jónanna Jó- hannsdóttir frá Haga formaður kvenfélagsins með ræðu. Þessu næst söng blandaður, tvö faldur kvartett undir stjórn Lofts osm. vxg.) Jón Ólafstson framkvæmdastjóri byggingamefndar í ræðustóli. Loftssonar nok'kur lög við góðar undirtektir. Þá töluðu gestir: Þorsteinn Ein arsson íþróttafuniltrúi, Bárður Danáelsson verkfræðingur, Haf steinn Þorvaldisson form. UMSÍ, Gestur Einarsson frá Hæli fyrir hönd brottfluttra Gnúpverja vestan Hellbheiðar og færði pen ingagjöf til hljóðfæriskaupa í húsið. Hjalti Gestsson frá Hælí talaði fyrir hönd brottfluttra Gnúpverja austan Hellisheiðar og færði að gjöf voldugan ræðu stól. Þá talaði Þórir Jónsson, form. UMF Hrunamanna og færðí húsinu málverk og Hermann Guðmundssoin á Blesastöðum tal aði fyrir hönd Skeiðamanna og færði að gjöf forláta blómavasa. Þessi dagskrá stóð til kl. 16,00 og var þá drukkið kaffi. Að lokuim söng kirkjulkór Stóra- Núpskirkju. Þá hélt fólík heim á leið, ein mannfagnaðurinn hófst að nýju kl. 22.00 um kvöjdið og var þá auk heimama.nna boðið öllum hrenpsbxíuim úr Hrunamianna- hreppi og af Skeiðum. Sátu kvöld hófið um 600 manns. Enn hófst dagskrá og vnm lesin vodkvæði, flutt af skólabörnum, en tvö- faldi kvartettinn söng á ný. Siðan var dansað til kl. 2.00 °ft.i.r miðnætti. Öll var hátíð þessi hin slkemmti legasta og fór vel fram. Þama voru fluttar mikiar þakkir öll- um er að þessari glæsilegu bvgg invu höfðu staðið. Fermingar á morgun Ferming í Dómkirkju Krists kon- ungs i Landakoti kl. 10.30, 26. apríl. STÚLKUR: Ása Ásgrímsdóttir, Holtsgötu 21. Margrét Gísladóttir, Aratxini 2. María Björk Wendel, Sörlaskjóli 26. Sigríður Kristín Tryggvadóttir, Skúlagötu 64. ingarskeyti, sem gefin eru i Vatnaskógi og Vindáshlíð. Joan Evelyn Baker, 1043 — B Keflavíkurflugv. DRENGIR: Andri M. Guðmundsson, Ljóshedmum 20. Ari Halldórsison., Unnarstíg 8. Bjarni Benedikt Bjarnason, Skála.gerði 3. Friðrik Gunnar Hailldórssoai, út til eflingar sumarbúðunum Hólatorgi 6. Guðmundur Garðar Guðmiundsson, Njálsgötu 14. Gunnar Lund, Grundarstdig 11. Hailldór Benóny Loranigie, Grundarstíg 11. Henrikus E. Bjai-naison, Skálagerði 3. Richard Miltan Wilson, Hólabraut 15, (Kefl.). Sævar Marinó Mikaelsson, Grýtubakka 10. Fermingarböm i Langholtskirkju 26. april, kl. 10.30. STÚLKUR: Áslaug Stxxrlaugsdóttir, Gnioðarvogi 34. Ingibjörg Ottósdóttir, Skeiðarvogi 3. Linda Guðný Róbertsdóttir, Sólheimxxm 23. Margrét Björnsdóttir, Karfavogi 20. Sigrfður Brynj úlfsdóbtir, Karfavogi 24. Þórunn J. Hafsteini, Skeiðax-vogi 113. DRENGIR: Aðalsteinn Stein.grimisson, Álfheimum 44. Árni Sigfússon, Háaleitisbraut 111. Bjarni Ásgeir Friðriksson, Karfaivogi 50. Eiríkur Oddur Greongsson, Gnoðarvogi 52. Finnbjörn Hvanndal Magnússon, Langholtsvegd 139. Guðni Rúnar Agnarsson , Byggðarenda 2. Gunnar Einarsson, ■ Laagholtsvegi 169. Laugardag kl. 1—5 K.F.U.M. 8i K Amtmannsstíg 2b. Sunnudag kl. 10—12 8t 1—5. K.F.U.M. 8x K Ametmannsstíg 2b, K.F.U.M. 8t K. Kirkjuteigi 33, K.F.U.M. 8t K. v/Holtaveg, K F.U.M. 8t K. Langagerði 1, Isakskóla, og Rakarastofan Árbæjarhverfi. Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu sumarstarfsins alla virka daga og alla fermingardagana. VINDASHLlЗ VATNASKÓGUR. Fermingarskeyti Sumarstarls K.F.U.M. & K. Sumarstarf K.F.U.M. 8t K. býður yður falleg litprentuð ferm- Högni Jóhann Ástþórsson, Efstasundi 17. Jóhannies Tómas Sigursveinsson, Snekkjuvogi 15. Kristinn Nicolaison, Gnoðarvogi 18. Óimar Karlsson, Ljósheimum 10 A. Ómar S. Jakobsson, Hálogalandi v. Sólh'eima. Rafn Einarsson, Langholtsvegi 169. Stefán Svanberg Gunnarsson, Sólih.eimum 23. Bústaðaprestakall Ferming í Neskirkju 26. apríl ki. 2. Prestur séra Ólafur Skúlason. STÚLKUR: Arnfríður Sigurðardóttir, Staðarbakka 14. Fjóla Guðmundsdóttir, Ásgairði 77. Guðfinna Pétursdóttir, Steinaigerði 8. Guðleif Helgadóttix, Steinagerði 11. Guðný Jóhanna Karlsdóttir, Dalshxxisi við Breiðholtsveg. Guðný Bergdís Lúðvíksdóttir, Hj'a'lta.bakka 6. Guðrún Sigurðardóttir, Giljalandi 9 . Ingibjörg Sigríðiur Norðfjörð, Ferjubaiklka 6. Ingibjörg Eyfjörð Skjaldardóttir, Hjaltaibakka 12. Jóhanna Elka Geirsdóttir, Goðalandi 2. Jóhanraa Huld Jóhannsdóttir, Ásgarði 65. Kolbrún Albertsdóttir, Tuinguvegi 38. K.olbrún Þor-láksdóttir, Ás'garði 59. Kristín Valdimairsdóttir, Giljalandii 17. Margrét Stefánsdóttir, B-götu 2, Blesugróf. Margrét Sverrisdóttiir, Álftamýri 19. María Erla Pálsdóttir, Grænadal, Biesugróf. Ólöf Leifsdóttir, Hjalta.bakka 14. Rósa Þóra.rirasrlóttir, Laxnlbastekk 9. Stefanía Emma Ragnarsdóttir, C-götu 12, Blesugróf. Svamhvít Albertsdóttir, Turaguvegi 38. Vilborg Marteinsdóttir, Grýtubakka 16. DRENGIR: Ari Iin.gólfsson, írabakkia 12. Arrabergur Þorvaldsson, Laragagerði 124. Ágúst Jónats Guðmundsson, írabaikka 2. Ásgeir Kanlsson, Heiðairhvammi, Blesugróf. Björn Ágúst Sigurjónssoon, Mosgerði 2. Baldvin Baldvinsson, Ásgarði 141. Böðvar Siigurðsson, Háaigerði 18. Garðair Gunvlaugsson., Ulaðiattandi 17. Guðlaiugur Guðlaugsson, C-götu 2, Blesugróf. Gyl-fi Skúlason, S1aða rba.kka 26. Hafþór Kristj ámsson, Hæðargarði 36. Hiinrik Arnar Hjörleifsson, Mosgerði 3. Hjalti G'Uinnlaiugsson,, Sogavegi 26. Hx’eggviður Óskarsson, Huldulandi 11. Jón Valur Arason, Ferjubalkka 10. Jón Bergþór Hrafnsson, Hjaltabakka 32. Jón Hjörtur Jónsson, Tunguvegi 68. Markxis Valgeir Úlfsson, Lambastekk 7. Óskar Gunnlaugsson, Sogaivegi 26. Óskar Pétur Tómasson, Hæðax’garði 18. Páfli Vigrair Héðinsisoni, Ásgarði 123. Rúnar Geir Sigurðsson, Háagerði 20. Sigurður Guðmundsson, Tunigubaiklka 32. Sigurður Páknason,, Langagerði 22. Va ld im a in gsson, Breiðagerði 17. Grensásprestaka.11 Ferming i Háteigskirkjn 26. apríi kl. 10.30. Prestur: Sr. Felix Ólafsson. STÚLKUR: Ásta Steinsdóttir, Háaleitisbraut-31. Framhald á hls. 24

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.