Morgunblaðið - 25.04.1970, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 25.04.1970, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LA.UGARDAGUR 2i5. APRÍL 1070 27 ÍÆJAplP Simi 50184. iKMRKfLEli Ný djörf, frönsk kvikimynd. Stnangtega bönouð inoan 16 ára. Sýnd k'l. 5,15 og 9. — Husqvarna Framhald af hls g að menn hafi ekki gætt þess að eiga fyrir mat sínum, heldur eytt laununum í skemmtanir, vil ég til s'kýringar birta hér laun mín, siðasta hálfan mán- uð, er ég starfaði hjá Husqvarna. Það skal tekið fram, að þessi laun voru mjög svipuð fyrir hvern hálfan mánuð. Heildarlaun voru kr. 786.03. Frádráttur vegna húsnæðis í hálfan mánuð, hádegisverður á vinnustað á sama tíma og skatt- ar, samtals kr. 571.00. Ég fékk því útborgaðar kr. 215.00. Þess- ar kr. 215.00 þurftu að endast mér í hálfan mánuð fyrir kvöld vetrðd alla vinka daigia, ö'llu fæði á sunnudögum og laugardögum, svo oig tóbaiki Eimmiig ef mig langaði í kaffi síðari hluta dags, svo sem venja er á íslandi, að maður tali nú ekki um skemmt- anir. Ódýrasti kvöldverður, sem viíð áttum kos't á var á kr. 5.00. Á hálfum mánuði eyddust því kr. 70.00 í kvöldverð. Hádegis- verður laugardaga og sunnu- daga kostaði kr. 40.00 ódýrast, á hverjum hálfum mánuði. Einn palkki af sígarettum kostaði kr. 5.00 eða kr. 70.00 á hálfum mán- uði. Af hálfsmánaðar launum voru því eftir kr. 35.00. Auk þess áttum við allir eftir að greiða skuld að upphæð rúmlega kr. 500 í siamibamdi vilð fex’ðiima út og fyrirframgreiðslu, sem við fengum fyrstu viíkurnar. Þær upplýsingar, sem við feng um, þegar við réðuim olk'kur til Husqvarna voru allrangar. Ég fæ því ekki séð, að við, sem yfir gáfum Husqvarna, höfum á nokkum hátt brotið af oiklkur gagnvart þeim, er eftir urðu. Og ég vil taika það fram, aið þegair við Steingrímur fórum, vorum við beðnir um að skýra frá reynslu okkar og annarra í blöð- um Þeir Páll og Jóíhann segja í sínu bréfi, að vinnan hjá Hus- qvarna sé bæði erfið og óþrifa- leg og kaupið lágt. Ég fæ því eikiki aninað séð, en við séum sammála um vinnuna hjá Husqvarna að öllu leyti öðru en því, að ég sé éklki áistæðu til að bera vinnusvik á fyrri starfs- félaga mína, enda varð ég ekiki var við þau þann tíma, er ég vann hjá Husqvarna, og hljóta þau að ihafa átt sér stað síðar. Með þökk fyrir bii'tinguna. Ármann Guðmundsson Flateyri. RÚSSARNIR KOMA Amerísk gaimammynd í sérftokiki. Myndim er i liituim. Carl Reiner Eva Maria Saint Allan Arkin ÍSLENZKUR TEXTI Endursýnd kil. 5,15 og 9. Sirhi 50249. PÉTUR CUNN Spen'namdi saikaimálaimynd í tit- um með íslenzkum texta. Craig Stevens, Laura Devon. Sýnd kl. 5 og 9. ORION og LINDA C. WALKER skemmta. Kvöldverður frá kl. 6. Borðpantanir í síma 19636. Opið til kl. 2. LEIKHÚSKJALLARINN. SKIPHÓLL RÖÐULL Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar Söngvarar: Þuríður Sigurðardóttir Pálmi Gunnarsson Einar Hóhn. Opið til kl. 2 Sími 15327 Hljómsveit ELFARS BER6 og Mjöll Hólm |L|L F4 Matur framreiddur frá kl. 7. Borðpantanir í síma 52502. SKIPHÖLL, Strandgötu 1, Hafnarfirði. Stapi Náttúra og Júdas leika og syngja í kvöld. STAPI. TIL KL. 2 Skólafélag Vélskólans. Eldridansaklúbburinn Gömlu dansarnir í Brautarholti 4 í kvöld kl. 9. Söngvari GUÐJÓN MATTHlASSON Sími 20345. ECLUBBURINN OPUS 4 og RONDO leika Matur framreiddur frá kl. 8 e.h. Borðpantanir í síma 35355. Opið til kl. 2. > BLÓMASALU R KvöldveiSur frá kL 7. Tdá Svarris Gaxðarssonar BLÓMASAUUR KALT BORÐ í HÁDEGINU Næg bflastæði .9 cd s £ áí tfi co ^■4 N £ X» VIKINGASALUR Kvöldverður Irá kl 7. Hljómsveit Karl Lilliendahl Söngkona Hjördís Geirsdóttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.