Morgunblaðið - 25.04.1970, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 25.04.1970, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. APRÍL 1S70 F j árf estingarf élagið stuðli að uppbyggingu Umræður á þingi í gær MIKLAR annir eru nú hjá Al- þingi og stóðu fundir fram til kvölds í gær. Mikill fjöldi mála var á dagskrá, einkum í Neðri deild og voru afgreidd 35 mál í báðum deildum í dag. EFRI DEILD Ólafur Bjömsson (S) gierðii gtnein fyriir áliltíi mieiiirii hlultia Fjáir- (hiaganeÆndar um fruimwairp um Fjáirfestiinigairfélag íslainids og Saígðfi., alð mieirti hlutí niefnidiairinin- ar litii svo á aið fruimvarpið væri spor í rétta átt í því slkynfi aíð sbapa sfci lyrði fynk íslemdiiniga tlil þeas aið leggja inin á nýjar brauit- íx í atviininiuimiáluim, til þess að Sboflma ný fyriiirtæikii og uimhreyta þeiiim, sem fyrir væru og 1-aiita dinin á nýj-a miairfeaiðli. Miíklu mieáird líkuir vaeru á áffiamgri mieð því að koma á fót nýnri stofniuin í þessu skyni, helduir an ef treygba ættú á þær lámadbofnianfir, s'em niú em srbarfandli í þessu efná. í fyrsfa la®i hnfíga að því þ>aiu rök, að Fjárflegtónigarfélaigiið verð- ur í náraum oig b©iimum tengslum við sarmtök þeiinna aðála, siem hljóba að bera þumganin af þeiirri aðlöguin labvininiulífgims, sem EFTA-iaðildiim kirefgt. í öðru lagi miæibbi benda á, alð Skorfutr er á hæfum sibarMcröft- um til þas'.s aið leyaa þaiu veirk- efni, sem þar er um alð næðia, af hamdi og geira miæibti ráð fyráir því, að þeir sbarifisíkiriaií'tiar, siem völ er á, mynd:u nýtast bebuir í eininli sitofinuin heldur en ef þeim væri dmcft á milli miangna aiðála. Taldi Ólafuir Bjönnsson, að Fjárfeabiniganfélagið gefli átt múk- ilvægu hlultrveirkfi a!ð gegma til lausmar þeim verkefnium, sem við blasa í aitvinimulífiiniu, ef vel teksft tsil um rdkstuir þess. Bjöm Jónsson kvaðat glefa tiek- ið uinídiir ýmlislegt af því, sem Ólafuir BjöirinisBian hafð'i aaigt í samibandi við alðttldima að EFTA eáms og bdtiri haiglnýtinigu fjár- miagna o. fl. Taldii 'hiainin híiims vegar, að enigin þorfl værú á lög- 'gjöf sem þeirri, er í friumvairp- iniu fæiist, því að siú lögigjötf, sem þegair væri til, væri fuliniægj- amdú. Á öllum þeám sviðium, sem 1. gr. frumv'arpsiins rnæðú til, væru t'il stamflaimdi aðlilair. Taldi Björin, að allt of miargir -aSiilar væru í lamdiiniu til útlhluibuimiar þess fjár, sem fyrir bendi væri, og lagðii til, að gflofiraaðiur ytrðú eiran fjiárflesrtimigiarbaonfci í land- iirau, þar sem allár fjárifesitfiingar- gjóðfir væru siameimaiðfir. Þá baldii Bjönn, að ólíkleigit væri', -að Fjáriíestiiimgarfél'agiS myrad'i njóta þess trausiís almieinm- imgs, að flólk vfildii leggj'a spariitfé 'Siittt í það. Slílkt mynidi ekki eiga sér stað fyrx en etftiir nofckiuir ár, ef þá kæirrui í ljós, að þa/ð s/kila@i mieiri arðli en fæsit -af aparútfé >al- mien/mt. Björn Jótnoson siagði eninfrem- ur, -aið Skattflrielsiið til barada Fjáir- fegtiingarféliagirau, siem ráð væri fynir gert í fruirmvaTpiirau, feldú í sér 3tórkoatleiga mfismiuoun gagin- vairt öðiruim. Eimu rökin fyriir því væru, etf þetba yrði h'reimn fjár- fagtinigarsjóðiuir en s"ú væri ekki ætluiniin, heldiuir æibtá Fjártfesbing- arfélagið að verðia þátiflbakamdii í miargs komar atvimniuirekstri. Um það værti dkiki niema gott eitt að segja, ef með þessu félagli feragisit auikið fé til f j árfeslbiimgar. En ef unirut værú að afla þess hvort seim er, þá væri það batiuir komið í höndiuim þeiirtra aðiila, siem fyrir hendi eru í land irau. Taldii Björn, að Fjáirfesiting- arifélaigið yriðli aiðtetiiras sitofmaið á kosbmað aranianria sjóða. Ef ekki værti uinlnit að fá er- lenfl lán í jafn miiklum miæli mema miað stofirouin sliks félags, þá ætitíi samit ekki aið veiiba slífcu félagi meúin sérsbök ska'titfríði'radfi og mflisimiuiraa þaraniig öðrium. Taldfi Bjönn að í heúld væ.ni firiurav'arp- ið s'kref a'fbuir á bafc. Sveinn Guðmundsson (S) saigðfi, að Fj'áírfeistíiinigarifélaigúou væri ætlað að vena miilklu mieira ein verajiuleguir fj árftestúinlgairsjóðiur; thieldiur ætti það að verða þáttbakaimdi í margvís- legri starfsiemd til uppbygig- iragar í þjóðfélaginiu. Taldi Sveiran, að Björn mymdii ver'ðia á á mieðal fynstiu mianima 'til þess að leiita aiðstoðar Fj'árflestttngarfé- lagsiinis flil hjálpair einlhveriju fyr- iirtækiiniu i kjördæimú sírau. Þaið hefði sýnlt sdig, að miilkill áhugi værti fyriir heradú á Fjár- fiesitiragartfélaiginiu 'hjá verzluiraar- sbétitfiinmii, iðinir'ekianidium og saim- vininiuthr'eyfimguratíi. Taldi Svairan Gulðmuiradsson, að eiiinimfiltit sökum þeas að Fjárfeistinigairtféliagiið ættíi að vera eiinlkatfyriirtæki, værii von til þess, að þett'a félag myndi raá laragra en Friamlkvæmid'ab'ainlkinin á síraum tíma. Fjárfestinigafffé- lagið gæti vel orðlið sá aflgjaifi, Framhald á bls. 19 Tekur sæti á Alþingi Sigurður Guðmundsson í GÆR bok Sliguiriður Guiðmiuindis- son akritfaboifusibjár'i sætíi á Al- þinigfi fyrlir Alþýðutflokkiinin. Sig- urtður hefur ekki setáð á þiiragi áðuir. Tók hann sœti í efri dteild í fjarveriu Bggeirts G. Þonsiteiinis- sonjar gjávarújtveggmál'aráðherrta, sem farinin er ufiam um atundiar- gakir. Einar Þ. Mathiesen Starf og orka unga fólksins framtíð Hafnar- fjarðar Frjálsu félagasamtökin gegna mikilvægu hlut- verki — segir Einar Þ. Mathiesen, formaður íþróttahandalags Hafn- arfjarða*', EINAR Þ. Mathiesen. framk”T —> !a<itióri. for- maður íþróttabandalags Hafnarf jarðar, skinar 5. sæti á framhoð«Iista Siálf- stæðismanna við bæjar- stjórnairkosning’arnar þar. Einar rekur umboðs- og heildverzlun í Hafnarfirði, en hefur í frítíma sínum unnið mikið að ýmsum fé- lagsmálastörfum, m.a. fyr- ir íþróttasamtökin í Hafn- arfirði. Morgunblaðið hef- ur rætt við Einar Þ. Mat- hiesen um mál er varðar æskuna og unga fólkið í Hafnarfirði og fer það samtal hér á eftir. — Hvert byggðarlag, sem vill rækta til uppskeru, þarf að sá vel og hlúa að upp- vexti æskunmar, segir Einar. Eins og skáldið sagði: „Ef aeskan vill rétta þér örvandi hönd, þá ertu á framtíðarvtegi.“ Þá eru þetta orð að sönnu. Þegar heilbrigð og hraust æska vex úr grasi, þar sem uppvexti hennar hefir verið sinnt af kostgæfni, þarf eng- inn að kvíða hinni „örvandi hönd“, því að með henni byggist framtíðin. í himuim mi'kla hraða nú- tímans, þar sem lífsafkoma og kröfur fara sívaxandi, er hætta á, að mikilvægir þættir í daglegu lífi veffði afdkiptir. Ég tel, að því miður hafi hlu-t'ur unga fólksinis víða orð- ið afskiptur og þar á meðal hér í Hafnarfirði. Á valdaferli Alþýðufliofeks- ins og síðar Alþýð'uflokksins og kommúnista hér í bæ var uppbyggingunni lítið sinnt. Mörg verkefni Ihefir því ver ið nauðsynlegt að leggja álherzlu á,’sl. ár og efeki öll verkefni komizt að sem sfeyldi. — Hveraig telur þú að bæta megi úr þessum vanda? — Ég tel að frumskilyrði ti] að bæta úr þeseuim vanda sé að sfcapa æskunni tæfeifæ.ri til að mota orku sína og hug- myndafluig. Þetta er hægt í gegnuim hin frjálsu félaga- samtöfe. Þau gegna hér miklu hlutverki á þessu sviði. Sem dæmi má nef na íþrótta félögin hér í bæ. Þau hafa starfað ál'eitulaust ailt að um 40 ára slkeið. Við eigum að e-fla þaiu með starfi einstaklimganma innan þeirra og hvetja með við'urkenmingu - bæjaryfir- valda. Bæjarfélagið á að gefa félögunuim hlutdeild í bæjar- lífi og starfi. Félögin þurfa athafnasvæði til að láta fé- löguim sínum í té aöstöðu til að vinna við uppbyggingu íþróttasvæða og mannvirkja. Nú eru starfandi 6 íþffótta- félög innan íþrótta'ba.ndalags Hafnarfjarðar. Tveim þessara félaga hefir verið úthlutað landi fyrir íþróttasvæði. Golf- klúbburinn Keilir hefur ferag- ið til umráða Hvaleyriraa og þar munu vera ein beztu skil yrði fyrir golfvöll hér á landi, vegna legu vallarins. Klúbb- inn hefur unraið mikið og öfl- ugt starf þótt ungur sé. Fim- leifeafélagi Hafnarfjarðar hef ur verið úflhlutað la.ndi í Kaplakrika og enu fraim- kvæmdir þegar hafmar á knattspyrmuvelli og vonandi sjáum við gras á þeim velli í sumar. Svæðið hefur verið erfitt a'ð vinna og mikill kostn aður vegna spreragivinnu. Kmat-bspyrnufélagið Haukar hafa fengið vilyrði fyrir húsi, sem bærinn hefur nýlega keypt af Jóni Gíslasyni s.f. Hús þetta stendur nú autt og væri æskilegt að nýta það eiramitt til íþróttaiðkana. Hims vegar þarf Hafnarfjarðarbær að vinna að því að geta út- hlutað Haukuim landi fyrir þeirra framtíðarí’þróttasvæði. Þegar félögin hafa fengið land fyrir sín svæði, þurfa þau að hefjast handa um framkvæmdir og ketmur þá til áræðni, hagkvæmni og dugn- aður hvernig til tekst. Bæjarfélagið þarf að vera vakandi í að fylgjast með framfkvæmdum og örva og að stoða með því að hl'aupa und- ir bagga með fyrirgreiðslu og fjárframlöguim eftir því sem skymsamJtegt er. — Þú hefur rætt um hlut bæjarfélagsins, en hver er þá hlutur félagsmanna sjálfra? — Að því var ég einmitt kominn. Eins og við vitum er bæjafffélagið samnefniari íbú- anna, bæjarfélagið er íbúarn- ir og íbúarnir eru bæjarfélag- ið. Þess vegna er nauðsynlegt, að unnið sé vel í báða enda til að sameiginleg átök náist. Mín skoðu.n er sú, að félag- arnir eigi fyrst og fremst að gera kröfur til sjálfra sín, en bæjarfélagið á að meta vel unnin störf, og styrkja starf- semina eftir framlagi félag- ann'a. Því miður heflur gætt missfcilninigs í þessum málium á báða bóga, en með því að leiðrétta hann geturn við leyst margfalda orku úr læðingi. Og að því ber að stefna. Sam dæmi uim rnilkla vinnu vil ég raefna frarakvæmdir í Kaplákrika á F.H.-svæði.nu. Þar er búið að framkvæma fyrir á 3ju milljón króna og er hluflur sjálfboðavinnu rösklega 1 milljón króna. Þetta gagnkvæma samstarf, sem ég tel nauðsynlegt og ég hef áður niefnt, á ekki eimung- is við u,m starfsemi íþrótta- hreyfingairinnar, þótt hún sé nefnd hér sem dærni. Þetta á við aillla félagastarfsemi æs'feulýðlsmála, svo sam skáta- hreyfiniguna, K.F.U.M. og fleiri félög og samtök sem vinnia að heilbrigðum æsku- lýðs'málum. — Hefur þú ef til vill ein- hverja fastmótaða skoðun eða tillögu um, hvemig hlutur bæjarfélagsins geti orðið sem réttastur og beztur til upp- byggingar í félagsstarfi? — Já, ég tel að hægt sé að finna nofekuð fast fortm á fjár hagsaðstoð bæjaryfirvalda til félagastartfsemi í bænoim. Það er heppilegast að gera á tvennam hátt: í fyrsta lagi hvað viðkem- ur rekstri félaganna og kostn- aði, á að vera hægt aíð út- hluta fé gegn skilum á endur- skoðuðium reikningum, og Framhald á bls. 20 Sjálfboðaliðar við byggingu íþróttavallar Fim leikafélags Hafnarfjarðar. V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.