Morgunblaðið - 25.04.1970, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 25.04.1970, Blaðsíða 11
11 MORGinSTBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26." APRÍL TTTT 1970 EGGERT Guðmundsson, list- málari, opnar málverkasýn- ingu í Iðnskólanum á Akra- nesi síðdegis í dag. Þar sýnir hann um 45 olíumyndir og 10 teikningar. Sýningin stendur til 3. maí og er opin daglega frá kl. 3—10. Egg’e-pt heíuir verið óvenju afkastami'k’ill undianSarið: „Ég hef uranið af mikluim krafta allt síóasta ár,“ sagði hainin í stuittu spjalli við Morguníblað- ið fyiriir slkömimu, „held að ég ha'Pi srjaldiain veriið duiglegri, * Eggert Guðmundsson, listmálari, í vinnustofu sinni. Hef sialdan verið duglegri 95 — segir Eggert Guðmundsson, listmálari, sem heldur málverkasýningu á Akranesi enda þótit óg Vinini niú fulla vininu mieð.“ Eggert hefuir um nakikurn tímna keininlt teiknrimigu í Iðnskólamuim. Hamin tjáði okkuir, að á sýn- iimguininii á Akraniesi yrðu umn 30 myndiir, sem aldrei hafa verið sýndair áður. Hamin hefuir oiú á síðuistu áiruim lagt áherzlu á að sýna myindir síoar úitii á landi. „Ég sýndi á ísaflirði í fyrna, og vair mieð litla sýningu á Sel- fosai' í vetuir. Ég hef aldrei sýnt á Akraniesi áður, en hef lenigi hafit áhuiga á því. Ég hef mjög gaimam af því að fama úit á land mieð sýnkiigar míniar til að gefla fólkiinu þair kost á að sjá, að hverj'U ég er að vininia.“ Eggertt hefuir alls haldið uim 8 sýnimgaT úitá á landi, en homum tielst til, að eiinkasýniitnigar hans séu orðm- ar 44, þar af utm 20 erlendis. Erlemdis hefur Eggert gerzt víðförulli en flestir aðtrir ís- lenzkiir málarar; hefur m. a. haldið tvaer sýminigar í Ásbral- íu. „Já, ég dvaldist í tvö ár í því umitalaðia landi, og mér líkaði þar vel. Seldii þair ósköpiin öll af myndum, og lifði raumar algjötrlega á list- inmi þamm tóimia, sem ég var þar. Hvers vegma kom ég heiim? Ég ætlaðá mér aldrei að vena lenigur en tvö ár; skellti mér út til að slkip'ta um amdrúmisloft um tímia — til alð hrista úr klaufumium, eirnis og ég kalla það.“ Myndiir Eggerltis múnia eru flestar „fígiúratívar“ og efná þeiirra sækir hanin gjarnam í atviinnulíflið — bæðá til lands og sjávar, — eims og það var fyrr á öldimini, t. d. þegar hanm var sjálfur að alast upp. Hanm er fæddur við sjávar- síðuma — nániar táltefcið á Reykjanesi — en uppalinm í Reykjavík. Ætt sána rékur hanm tól sjómianma og bærnda. „Hór í gamla diaga var neymd- ar enginm miunur þar á. Bf menin fónu á hauisinm í úbgei-ð snleru þefilr sér bama að lamd- búnialðá," segir Eggent. „En sem sagt — ég hief miíkiið dá- læti á „miótávuim“ úr atviinmu- lífiinu og hverf gjamian aflbur uim nokkuir ár til að sækja efnivið í myndir miínar.“ Eins og áður getur eru flestar miyndá'r Eggerts núnia „fígúnaitóvar“ — kaminski ai því, að „það er of seiinit að kemma gömluim hunidi að sitja“, eáns og hanm orðaði það sjálfuir. „Bn ég er þó allt- af að bregða mér út í absbnaktfonmnð öðru hverju“ segir hanm enmfnemur. Eggertt hefuT bæði reyrat lof og last á ferli sínum, sem listmiálari. „Mér hefur þó alltaf venið samia, hvað um mig hefur verið sagt. Sumir segja, að ég sé gaimialdagis. Það er afstæbt hugtak. Ég held maður sé ekki gamal- daigs fyrr en maður er dauð- ur. Og efcki eimu sinná það er eimhlM. Stunduim getur maður orðið hæst „módeme“ eftir dau8amn.“ Eggert segir enniflremur, að það skápti ság efcki miklu miáli, hvort homuim bakist að selja myndir sánar eða ekíki, „Það skiptir ekki höfuðimálL KaminiSki er bezit að eiga sámiar myndir sjálfur, en það er bana verst að emgimn heflur eflni á því bil lengdar.“ J>óroddur Guðmundsson: * A að fórna öllu sem fegurst er? Við lestur Ánbókar Ferða- félags íslands 1969 eftir Jóhann Skaftason hef ég undanfarin kvöld verið á ferð með bæjar- fógetanum á Húsavík og sýslu- manninum í Þingeyjarþingi um vesturhluta héraðs okkar. Öll byggðarlögin hafði ég áður gist, að undanskildum Flateyjardal, Fjörðum og Látraströnd, sem nú eru mestmegnis í eyði. Mér var mikill ánægja af samfylgdinni við sýsluimann. Leiðsögn hans rifjaði upp svo margt skemmti- legt frá fyrri tíð, en^á bættist við ný vitneskja um framvindu tímans. Frásögn Jóhanns er lát laus og eðlileg, en yljuð kær- leika til þesisara tignarlegu, ilm- ríku og litaauðugu átthaga. Héraðslýsing þessi nær yfir svæðið fró Eyjafirði að Skjálf- andafljóti og Fljótsheiði og er með fagurri litmynd af Goða- fossi framan á kápu. Um foss- inn segir höfundur svo m.a.: „Hann er allfjölbreytilegur og talinn meðal fegurstu fossa landsins." Þetta eru engar ýkj- ur. Ungur sá ég hann bæði í sumarskrýða og fannafjötrum, og veit ég tæpast, hvort mig hreif meira, Á síðari áratugum hef ég sjaldan látið nokkurt tæki færi ónotað til að skoða þenn- an gimstein Þingeyjarþings, hvort heldur sem aftansólin hef ur steypt yfir hann eldi sínum eða þokudrungi sveipað hann svölum úða. Alltaf hefur gljúfna búinn fagnað mér sem endur- heimtum vini úr útlegð. Mér skaut því heldur en ekki ske),k í bringu, þegar ég las áætí un úm fyrirhugaða stórvirkjun Laxár, þar sem gert er ráð fyr- ir, að leiddar verði tvær af mestu bergvatnsþverám Skjálf- andafljóts, Suðuré og Svartá, auk verulegs hluta Fljótsins, í Laxá, sem hafa mundi í för með sér mikla rýrnun vatnsmagns og glötun fegurðar þesaa dýra djásns í grænni skikkju og hvít- um feldi Fjallkonunmar. Til Goðafoss hafa ýmsir litið hýru auga sem væntanlegs onku- gjafa fyrir héraðið og jafnvel Norðurland allt. Mér hefur að vísu aildrei verið geðfelld sú til hugsun, að hann yrði gerður að asma, „sem upp í er hnýtt og íslenzkar þrælshendur teyma,“ eins og Þorsteinn Erlingsson kvað. Hitt finnst mér þó sýnu lúalegra, að hann sé rændur tær asta vatni sínu á þennan fyrir hugaða hátt. Mér er engin laun- ung á því, að Goðafoss á meiri ítök I huga mínum en nokkurt amnað náttúrufyrirbrigði þessa lands. Yfiir honiuim viirðaslt mér þeir undra töfrar, að til einskis annars verður jafnað. Vegfar- andi um Ljósavatnsskarð, gakktu að þessu goðumlíka vatnsfalli að vestanverðu fagurt sumarkvöld, horfðu í iðuna leggðu eyrun við fossins indæla niði, sem á sér engan líka í landi þessu og miklu víðar að fjölbreytni, hljómfegurð og mýkt. Og þú hefur lifað stóra stund. í endurminninguna um hana geturðu sótt yl, þrek og unað, sem endast mun til þíns endadægurs. Goðafoss er helgi- staður, sem enginn skyldi óþveginn augum líta, því síður veita honum spjöll. En fyrst ég vék að samfylgd minni með sýslumanninum um vesturhluta Þingeyjarþings á liðnum kvöldum, er bezt að segja ofurlítið frá anmarri ferð, sem ég fór eitt sinn, ungur sveinn, á fögrum haustdegi neðan af Sandsbæjum fram að Hal'ldórs stöðum í Laxárdal .Faðir minm sendi mig þangað með ull í kembingu. Sólskin og suðræna lék um vangann. Ég teymdi hest inn, sem bar ullarpokana í klyfj um, eins og Ieið lá fram með Skjálfandafljóti, upp Langa- sand, kom við í Garði, hélt það- an inn Dalinn og upp að Stöð- um. Mér varð staðnæmzt hjá Brúum, þar sem Laxárvirkjun er nú, sú sem aldrei skyldi gerð hafa verið. (Nógar orkulindir voru fyrir höndum). Ég litaðist um. f norðri blasti við Aðaldal- ur með fjöll og heiðalönd á hendur tvær. Eftir honum liðað- ist Laxá, hólmum prýdd í hausts ins þúsund litum. Fyrir neðan brunuð'U Brúafossar stall af stalli, en suður undan opnaðist Laxárdalur, sem ég hafði aldrei áður séð. Logn var veðurs, og sól skein í heiði. Allt var svo hreint og ósnortið sem í árdaga, nema hvað reykirnir úr stromp- um torfbæjanna liðuðust upp í fagurtært haustloftið. Mér eru ógleyma.nleg áhrifin af þessari ævintýralegu fegurð._ Svo héldum við áfram, hestur inn og ég, suður þennan frið- sæla dal, fram hjá bæjum, sem ég vissi naumast nöfnin á, unz reisuleg húsaþyrping að Hall- dórsstöðum hillti undir sód að sjá. Þeim bæ hafði áður verið lýst fyrir mér, svo að ekki var um að villast. Laxá niðaði okk- ur við eyra, Afa-Rauð og mér, eða öllu heldur lék á fiðlu sína undir lóukvak og sólskrífcju- sörag. Mér datt það víst ekki þá í hug að aldrei mundi ég lifa þessu líkan dag að friðsæld og yndi. Nokkrum sinnum síðar hef ég átt leið um Laxárdal, skemmri eða lengri, eitt skipti gengið kring um Mývatn og með fram Laxá frá upptökum til ósa, komið á ýmsa bæi, gist sums staðar um nætur sakir, kynnzt sérstæðu fólki úr þessum fá- gætu sveitum, lært að meta mannkosti þess og hæfileika. Allt þetta hefur magnað áhrif- in af minni fyrstu ferð suður Laxárdal með Afa-Rauð í taumi og ullarpokana á baki hans. Tíminn sem liðið hefur síðan, nánari kynni mín af einstakri fegurð og friðsæld Laxár- dals, snilligáfum fólksins er hann hefur alið, en ekki sízt heillandi töfrum árinnar, allt hefur þetta staðfest þá sannfær ingu mína, að það mætti ekki gerast, að sökkt yrði þessari ein stöku sveit undir vatn, sem auk þess mundi hafa í för með sér ýmislegt annað óbætanlegt tjón, svo sem stórspjöll á Goðafossi og fleiru. Ýmsar leiðir aðrar hef- ur verið bent á, sem fullnægt gætu raforkuþörf Norðaustur- lands, jafnvel enn hagkvæm- ari, þó að litið sé á fjárhaginn einan, sem vitanlega er allt of þröngt sjónarmið. Jafnvel Þing- eyjarsýsla ein gæti látið nægar orkulindir í té fyrir allt landið, þó að Laxá væri ósnert látin meir en orðið er. Ég nefni hver- ina við Námaskarð, á Þeysta- reykjum og í Reykjahverfi, foss ana í Jökulsá á Fjöllum og Skjálfandafljóti langt ofan við byggð, sem nota mætti því án þess að skera sundur strengina í hljómfegurstu hörpum þeirra. Stundum er að því vikið með nokkurri fyrirlitningu, að menn skuli láta tilfinningar og við- kvæmni ráða afstöðu sinni til svona máls, því líkt og annað eins megi aldrei eiga sér stað. Ég mótmæli þessari kenningu af öllum þeim sannfæringarkrafti, sem mér er í brjóst borinn. Hvað væri þá eftir af tign mannsins og sjálfsvirðingu, ef öll tilfinningamál væru að vett- ugi virt, fegurðarkennd þeirra einskis metin í orðum og gerð- um, en gróðasj ónarmið ein lát- in ráða? Hefur ekki afturhvarf Gunnars að Hlíðarenda frá hólm anum, sem við hann er síðan kenndur og sá huldi verndar- kraftur, er Jónas orti svo fagur lega um og vér höfum alltaf dáðst að, verið oss fram að þessu ímynd þeirrar tryggðar og trúmennsku, sem einungisfá bjargað landi voru, þegar eyð- ingaröflin fara um það hvað mestum hamförum? Ogsjálfur Victor Hugo komst að orði á þá leið, að fegurðin væri eins nauð synleg og það gagnlega, ef til vill í enn þá ríkara mæli. Ég sagði áðan, að Brúafossa hefði aldrei átt að virkja. Sú er mín bjargfasta sannfæring. En það axarskaft verður ekki aftur tekið. Hitt ætti þó að verða auð- veldara og einsætt: að láta stað ar numið við stigin spor, áður en lengra er haldið. Laxá ætti að verða ókrenkjanleg lífæð I þjóðgarði frá upptökum til ósa, Mývatn sjálft hjarta hans. Ein- stök þjóðleg verðmæti í grennd við ána eins og Þverárbærinn gamli, kirkjan þar og Hraunsrétt má auðvitað ekki hreyfa frem- ur en helga dóma, heldur varð- veita í sínum núverandi mynd- um. Bandaríkjamenn friðuðu Miklugljúfur (Grand Canyon), Framhald 1 bls. 13

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.