Morgunblaðið - 07.10.1970, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 07.10.1970, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐEÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1970 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 NÝR MOSKVICH M412 NÝR KRAFTUR Bifreið með nýrri 80 ha. vél með 300-W „alternator“. — Fljótvirkir hemlar með hjálparátaki frá vél og sjálfvirkri úti- herzlu. Nýr gírkassi, samhæfður í alla gíra, með þægilegri og lipurri gírskipt- ingu í gólfi. og nýtt og fullkomið tengsli. Nýtt „grill“ og ný gerð Ijósa. Frábærir aksturshæfileikar. VEBÐ KR. 224.750,00. Innifaiið í verðinu: Ryðvörn, öryggisbelti, aurhlífar, Ijósa- stilling, vindlakveikjari, þjónustueftirlit- og uppherzla eftir 500 km og 2000 km. Auk þess fylgir fullkomið verkfæresett. 6 mánaða eða 10 000 km ábyrgðarskír- teini. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Biireiðar & Landbúnaðarvélar hf. Sudurlandsbraul M • Re> kjavík > Sfmi 38600 Goðafoss siglir með 200 miilj. kr. farminn úr Vestmannaeyjahöfn. Ljósmyndari Mbi. Sigurgeir í Eyjum. 200 milljón kr. farmur EINHAMAR sf. (1. byggingaflokkur) hefur til sölu 2ja, 3ja og 4ra herb. fullgerðar íbúðir með frá- genginni lóð, við Vesturberg í Breiðholti III. Afhending á næsta sumri. Verð á 2ja herb. íbúð kr. 980.000,00 Verð á 3ja herb. íbúð kr. 1.200.000,00 Verð á 4ra herb. ibúð kr. 1.300.000,00 Beðið verður eftir Húsnæðismálastjórnarláni kr. 545.000,00. Upplýsingar á skrifstofu félagsins að Vesturgötu 2, sími 25990 — á milli kl. 2 og 6 laugardaga kl. 10—12. Kvöldsími 32871. FYRIR nokkrum dögum lagði Goðafoss úr höfn í Vestmanna- eyjum til Bandaríkjanna með dýrmætan farm sjávarafurða, eða nærri 200 milljón kr. verð- mæti. Hér er um að ræða fryst- an fisk á bandariskan markað, en þessi farmur er einn sá verð- mætasti sem íslenzkt skip hefur siglt með frá landinu. Sama dag og Goðafoss lestaði í Eyjum var Ljósafoss að lesta þar til Evrópuhafna og á flug- vellinum í Eyjum var flugvél að lesta fisk tU Evrópu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.