Morgunblaðið - 15.11.1970, Síða 26

Morgunblaðið - 15.11.1970, Síða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. NÓVEMBER 1970 Reykjavík stœkkar, en snúningunum fœkkar 1 þau nær 40 ár, sem Penninn hefur starfað hefur markmið hans verið að sibæta þjónustuna við viðskiptavini sína. Borgin stækkar, borgurunum fjölgar og viðskiptahópur Pennans stækkar stöðugt. Til þess að spara þessum sívaxandi hópi snúningana opnaði Penninn fyrir stuttu nýja verzlun á Laugavegi 178. Þar höfum við lagt áherzlu á Stóran gólfflöt og greiðan aðgang að vörunum. Ar Meira úrval en nokkru sinnu sinni fyrr. Vkr Næg bilastæði. Þetta eru þrjár ástæður til að koma fyrst í Pennann. Jafnmargar likur til þess, að ekki þurfi að leita lengra. NÝ VERZLUN AÐ LAUGAVEG 178 Sköfum útihurðir og utanhússklæðninga. HURÐIR & PÓSTAR Sími 23347. Ódýrar gjafavörur PETER 'kliutkkur Baðvogir, eWhússvogiiir Áleggissagir, brauð og áleggs AlHar PYREX vönur Diskar, bollapör, föt, kar og njómakanna, dessert-Skálar eld'föst fonm í grindur og gjafasettum VERICO óbrothætit glös og skálar, verðin iægri en aininars staðar og auk þess 10% afsláttur. Geipið verðsamaniburð. Kaupið jólagijafirnar tíman- tega. Þorsteinn Bergmann Gjafavöruverzlanir Skólavörð'Ustíg 36, siími 17-7-71 Laugavegi 4, simii 17-7-71 Sólvallagötu 9, sími 17-7-71 La'ufásvegi 14, sími 17-7-71, VOLVOSALUBINN TIL SÖLU Volvo 144, árgerð '67 Volvo Amazon, árg. '66 Volvo Amazon, st„ árg. '65 Volvo Amazon, árgerð '61 Volvo Duett, árgerð '65 544, árgerð '65 544, árgerð '64 544, árgerð '62 544, árgerð ’61 544, árgerð '5S Saato, árgerð '67 Vauxihalil Victor, árgerð '68 ekinn 12 þ. km Volikswagen 1600, ángerð '68 Fiat 1100, árgerð '66 ekimrn 32 þ. km Bromco, árgerð '66 Land-Rover, árgerð '67 Austin Gipsy, dísifl, árg. '66 Austim Gipsy, bemsín, árg '67. JOHIilS - MlVILLf glerullareinangrunin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrunina með álpappimum, enda eitt bezta einangrunarefnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4" J-M glerull og 3" frauðplasteinangr- un og fáið auk þess álpappir með. Jafnvel flugfragt borgar sig. Sendum um land allt — Jón Loftsson hf.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.