Morgunblaðið - 20.12.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.12.1970, Blaðsíða 1
64 SIÐUR (TVÖ BLÖÐ) Kröfur ræningj- anna — í athugun Rio de Janero, 19. desember. AP. RÆNINGJAR svissneska sendi- herrans í Brasiiíti, Giovanni Buchers, hafa sent stjórnvöid- iim landsins lista með nöfnum 70 fanga, sem þeir krefjast, að Verði látnir lausir í skiptum fyrir sendiherrann. Var jgert ráð fyrir, að brasilíska stjórnin kæmi saman til fundar í dag til þess að ræða kröfur mannræn- ingjanna. Haft er eftir áreiðanlegum heimildum, að stjórnin hafi átt viðræður við sendiherra Alsír og Chile varðandi pólitískt hæli fyr- ir mamnrænitrBgjainia og famiga þá, sem látnir kunna að verða laus- ir og flutning mannanna til Alsir og Kúbu. I hópi þeirra 70, sem krafizt hefur verið, að látnir verði laus- ir, eru m.a. Nancy Mangabeira Unger, sem er Brasilíumaður af bandarískum uppruna, en hann er sakaður um að hafa skipu- lagt ránið á bandaríska ræðis- manninum Jean-Marc von der Weid. Það hefur verið þrándur í götu til þessa, að mannræningjamir höfðu ekki komið fram með neinn lista um þá menn, sem þeir vildu fá lausa i skiptum fyrir sendiherrann. Höfðu mannræn- ingjarnir áður neitað því, að senda stjómvöldum siíkan lista, nema því aðeins að þau lýstu því yfir opinberlega, að þau væru fús til þess að verða við kröfum þeirra. Átök við skæruliða Tefl Aviv, 19. des. — AP. ÍSRAELSKUR herflokkur fór i nótt yfir landamærin til Líbanon, og sprengdi í loft upp aðalstöðv- ar skæruliða í bænum Ain Ata. Að sögn taísmainrus ísraelslka hersims gerðu arabislkiir slkærulið- atr árás í nótit á saimynkj'U'bú hjá Avivim. Sniemust íbúairnir til ■waimar, og Ikom fljótllieiga her- tMdkuir þeim til aðlstoðar. Hörtf- uðu slkæimliðar þá og Ihéldu ytfir lanidam'æirin inin í Líbanon. Henfltókfkuirinm hélrt átfram eftir- íarinni, og Iþegair komið var a@ stöðvum ákæmuliðammja í Ain Ata, sprendu hermennimnir húsið í loft upp. Elduir kvilkmaði í tveim- uir tnærfLiiagjanidi húsum. ísraei'ar sagja að þrír skæru- liðar hafi varið felldir, en að eniginn ísraelsku herm'amnamma hafi fadllið eða sœrzit. í frétt frá Beirurt er sagt að ísraeMsuir hertfloktoiur hafi náð- izt yfir latndaimærin og sprenigt uipp hús í Aim Atia. Hafi sveit úr Lábanionish'er þá snúizt geign inm- ráisarsveitimni og hnalkið hana yfir lamdamaarin til ísraels. Þrír óbreyttdr bomgarar sæmðuBt lítil- lega í ábásinmi, en efttíki er vifað um manmtjón ísraellia, seigir í fréttinni. Frá Gdansk í Póllandi. — Myndin sýnir brunnið hús, þar sem áður var miðstöð verkfræðinga- sambandsins í borginni. Fjöidi opinberra bygginga, verziana og annarra bygginga hafa hlotið svipuð örlög í Gdansk og öðrum borgum í Norður-Póllandi í síðustu vtku. Met- hagnaður SAS kunngerði í vikunni, að methagnaður hefði orðið á rekstri félagsins á síðasta reikn- ingsári og nam hann 128.8 milij. danskra kr. Árið þar á undarn nam haigm- aður SAS 120.6 miEj. d. kr. ,en búizt halfði verið vi@, að hiaigm'- aðurinn yrði mun mimni á þessu ári, ekki hvað sízt vegma þess að framkvæm.dastj óri fluigfélag'sáms, Knut Haigrup, gaf það greinileigia í slkym í síðasta mánu'ði. Þá var rieikningsári SAS iokið, en þa@ nœr frá 1. okt. til 30. sept. Tilkynmingin um hagnað SAS hefur því komið mijög á óvamt. Er hagnaður fétegsíins 8.2 miilílj. d. kr. meiri nú en í fyrra, á sama tíma og þ'róumin hjá mörgiuim af Stærstu fluigfélöguim heimns hefur verið í gagnsltæða áft. Þannig hefur orðið miikið tap á re'ksltri belztu flugtféla'ga Bamda- rílkjanma. Hagniaðuir SAS nú að upphæð kr. 128.8 millll'j. d. kr. hefur á enigam hátt femgizt á ó'vemjulegam hátt, t. d. með minmi aifskriffúm en í fyrra. Þvert á móti hatfa afskriftir félagsims aufldzt. Þær niámu mú 243.1 mállj. d. kr. á móti 223 mifflj. árið á umdan. Autonimgim í fariþegafl'ultningum fluigfélaigsims nam 8.8%, em sæta- fram/boð þess jóksf um 11%, þainmig að sætanýtiingin hetfur að- eins miiirmkað. N-Pólland nær einangrað Ástandið að færast í eðlilegt horf segja stjórn völdin, en samkvæmt öðrum heimildum halda uppþotin og ókyrrðin áfram 9 Borgirnar í Norður-Pól- landi, þar sem uppþotin hafa verið mest undanfarna daga, voru í morgun að miklu Ieyti einangraðar og miklum örðugleikum bundið að fá áreiðanlegar fréttir þaðan. Samkv. útvarpsfregnum frá Szecezin ríkir nú mun meiri kyrrð í borginni en undan- farna daga. Var tilkynnt, að nóg matvæli myndu verða til í matvöruverzlunum borgar- innar, en að „óábyrg öfl“ kæmu í veg fyrir, að líf í borginni gæti komizt í eðli- legt horf. Útgöngubann hef- ur ríkt í borginni tvær næt- ur í röð. uðum hætti og í Tékkósló- vakíu 1968, ef yfirvöldum í Póllandi tekst ekki að koma þar á röð og reglu. SOVÉZK HERNAÐARÍHLUT- UN? Hollenzka íréttastofan ANP skýrði frá því seinit í gærikvö'ldi, a@ saimkv. áreiðaml'eguim heim- ild.uim væru sovézk stjómiarvöld að yfirvega, hvort þau ættu að beita heirveldi í Póillandi me@ sama hætti og gerrt var í Tékkó- álóvafltíu í ágúst 1968. Hetfiur fréttaetotfain etftir þessuim heim- ild'um, að ekki beri a@ útiloka möguileikainia á savéztori hemaS- arihlutun, etf pólslku stj'ónninini tdkst ékki sjáltfri a@ leysa vamda- málið. Þá hatfa eimnig borizt fréttir um sovézka herflutninga í Tékkó slóvakíu við lainidamæri Póllainds og a@ óeinlkeninisklæddir sovézk- ir hermenin berðuist við íbúama í borgumum Szeczin og Gdamsk Var sagt, að póflslkir hermenn vildu ekki beiita skotvopnuim gegn a'lmennum borgurum og að í Szeczin væri útgöngubannið virt að vettuigi atf fóllki. Til Bonn bárust þær fréttir, að ski p aismí ð astö ð í Gdansk hetfði verið hertekin atf hermönn- um í uppþotunum fyrr í þessari viku, en efcki var vitað, hvort stöðin væri enm á valdi her- m'annia. Andres Tunberg, fréttaritari sænska útvarpsins, hefur skýrt Irá því, að sér hafi verið sagt frá því, að i borginni Slupsk hefðu ungir menn kastað skjöl- um og húsgögnum út um glugga í byggingu kommúnistaflokks- ins i borginni, en hefði ekki tek- izt að forða sér burt í tima og hefðu þeir brunnið inni í bygg- ingunni, er herlið kom á vett- vang, en þá hefði kviknað í byggingunni. Tunberg er einn þeirra fréttamanna frá Norður- löndum, sem visað hefur verið á brott frá Póllandi. Danskur fréttamaður sagði í símtali við Kaupmannahöfn, sem skyndilega var rofið, að hann hefði séð alþýðuhersveitir í Slupsk ráðast á mótmælendur og áhorfendur, eftir að nokkrir unglingar voru byrjaðir að hrópa og biðja um mat. Danski fréttamaðurinn Jakob Aandersen sagði, að heyra hefði mátt skothvelli og sprengjugný í Slupsk og hefðu fylkingar lög- reglubíla og stríðsvagna farið j um borgina og rekið á brott mót Framhald á bls. 31. 0 Pólsk sljórnarvöld hafa tilkynnt, að ástandið væri að færast í mun eðli- Mistök við kjarnorkutilraun Geislavirkt ryk barst upp í andrúmsloftið Iegra horf í hafnarborgunum Gdansk, Gdynia og Sepot, þar sem óeirðirnar hófust. Segir í tilkynningu þeirra, að verkamenn séu nú þegar tekn ir að snúa aftur til vinnu sinn ar og séu hafnir þessara borga opnar að nýju. 0 Samkvæmt öðrum heim ildum berast hins veg- ar óstaðfestar fréttir um áframhaldandi uppþot og ó- kyrrð í PóIIandi. Samkvæmt þeim eiga sér nú stað sov- ézkir herflutningar í Tékkó- slóvakíu og víðar og er því haldið fram, að sovézk stjórn arvöld íhugi nú hemaðar- íhlutun í Póllandi með svip- Meircury, Nevada, 19. des. — AP BANDARÍSKIR vísindamenn sprengdu í dag kjarnorku- sprengju neðanjarðar í Nevada- auðninni. Var þetta 230. tilraun- in, sem gerð hefur verið með kjarnorkusprengingar neðan- jarðar á þessu svæði frá árinu 1963. Sprengjan var sprengd 275 metrum undir yfirborðinu, og myndaðist þar strax stórt hol- rúm, eins og áætiað hafði verið. Kjarmorkuisprenigjan leysti úr læðiinigi oritou, sem saimsivariair því, a'ð spremigd hacfii veuið 20 þús- und ton'ii af dínamíit'i. Höfðu sér- fræðiingar reiifcnað út að óhætt væri a@ siprengja spremgjuma þeltta djúpt umdiir yfirborðimu, þar eð tryggt ætrtli að vera að geis'lum bærist ekk.i upp á yfir- borð jairSar. Þar hetfur sérfræð- inigumium skijátllazt, því tfknm m;ím.útum eftir sprengimiguma gaus rytomöktouir upp frá spremigjiusitaðmium, og var rykið mjög geislavirkít. Steiig rykmökk- uriimm upp í um 2.500 meitra hæð og breiddilsrt út yfir rúmlega tvö þúsiund feiltoífliómeitra svæði. Vill tdl að eyðimörk er þarna oig emg- im byggð, enda ræður bamdaristoa kjarmoirikusitiofmiumiim yfdr rúm- lieiga 3.500 ferfltílömetra iamd- svæði á þessum slóðum. 1 mámd við spremgjustaðimn starfla um 600 mamms á vegum kjamortousitofmumariimmar og vonu alflir sfartfsmenmiirniir ífluitt- ir á brotit hið bráðasta. Næisit sprengj uisitaðmum mœfld- ist gedslumdm 25 römtigem á toliutokusrtumd, en það geislamagm er 'tallið hættulegt mönmum. Eft- ir því siem fjær dró minnkaði geisflunin og á mörkum lamd- svæðis srtofnumariimmar mælddsit geisiliumdn aðetins um 1 md'lldrömt- gem á kliukkusrtiumd (midldrönitigem er 1/1.000 úr römtgem). Til sam- amiburðar má geita þass, að þeg- ar sjúklingur fer í gegnumlýs- imgu verðmr hamm fyrir gelsflium, sem miemur 50 mdflflárönrtigemum. Reiflandmeisrtaæar kjarmoitou- srtof numamkimar hafa etokd geídð neima sikýringu á miisitökum siin- um. Segja þeir, að langam tima taiki að komasit að því hvað oflflfl geisflarykdlnu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.