Morgunblaðið - 20.12.1970, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 20.12.1970, Blaðsíða 22
f 22 MORG-UNBLAfJIÐ, SUNNUDAGUR 20. DESEMBER 1070 Svanhildur Jóhannes dóttir - Kveðja Fæ<ld 14. okt. 1888. Dáin 31. júlí 1970 Svífur i hug minn löngu liðin tíð, svo ljós og heið. Man ég hve þú varst þekk og yndisfríð á þroskaleið. — Brosti þá sólin blítt við grænni jörð og bliki sló um kæran Breiðafjörð. Man ég það enn, er naut ég náms hjá þér, um nokkra stund. Bemskunnar glóð þá brann í æðum mér, — en breyzk var lund. Leiddir þú mig, svo mild, við þína hönd, ég man þá knýttust okkar tryggðabönd. Æskan, hún leið. — Og leiðir skildust að, því lífsins önn kallaði þig til starfs á öðrum stað. — Svo styrk og sönn hlúðir þú að því bezta í bamsins sál, og brást til liðs við unga gróðurnál. t>annig leið ævin — eins og sáðmanns-tíð, með unað sinn. Ungbarnsins sál, svo óspillt, hrein og blíð, var akur þinn. — Gleði þín var að glæða í bamsins hug þann gróðurmátt, er ynni á táli bug. t Eigmmaður miinn, íaðir okkar og sonur minn, Sigurjón Jóhannesson, Hlíðargöt i 27, Sandgerði, sem andaðist 17. desember sl., verður jarðsu'n'ginn frá Hvals- neskirkju þriðjudaginn 22. des ember ’ 1 e.h. Guðlaug Einarsdóttir og börn, Ragnhildur Helgadóttir. t Guðjónýa Sigtryggsdóttir verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju þriðjudaginn 22. desember kil. 10.30 f.h. Mikael Guðniundsson. t Þökkum af alhug öUium þeim, sem mánntust móður okkar og tengdamóður, Aðalheiðar Ólafsdóttur, Mávahlíð 9, við lát hennar og útför. "tósa Jónsdóttlr, Margrét Jónsdóttir, Ilagnús Ólafsson, Ragnheiður Jónsdóttir, Jón Lúthersson, Ólafía Jónsdóttir, Sigurður Júlíusson, Sigurpáll Jónsson, Stelnunn Steindórsdóttir, Ragnar Jónsson, Magnúsína Bjarnadóttir, ívar H. Jónsson, Ragnhildur Rósa Þórarinsdóttir. Dagsverki lauk — og kyrrlátt ævikvöld nú kom til þín. — Dundu þá yfir dómsorð, römm og köld, með dulmögn sin. — Beiðst þú í dauðans biðsal langa stund, með brostinn streng — og djúpa bana-und. Harpan er hljóðnuð. — Sumri hallar senn og sölna blóm. „Hverf þú til duftsins." — Skynja skulum enn vom skapadóm. — Varir um eilífð vorsins fyrirheit: að vakni fræ í nýjum gróðurreit. Allt það sem lifir, leitar afturhvarfs af leyndri þrá. Hærra — æ hærra, upp til æðra starfs, vill andinn ná. — Dauðinn er aðeins þögn við þáttaskil á þroskans leið, sem hver er vigður til. — Ó, hve er hljótt og kyrrt í kringum þig á kveðjustund. Finnst mér sem enn þú örmum vefjir mig, við endurfund. — Krúsjeff Framhald af bls. 27. þeir óaðskiljanlegir vinir. Krúsjeff segist hafa veitt þess- ari vináttu mikla athygli, því að hann hafi séð að Bería hvorki virti né líkaði við Malenkoff, heldur var hann aðeins að nota hann sét til framgangs. Bería sagði eiinu stoni við Krúsjeff: „Þessi náunigi, Maleinlkoff er ekk- ert annað en geithafur. Ef hann ekki er tjóðraður tekur hann hann undir sig stökk, en hann er Rússi og getur komið sér vel a® eiga hainin að einihvem tíma“. Og þetta var einmitt kjaminn í vináttu hans og Bería. Krúsjeff segir síðan: „Við Malenkoff höfum verið vinir frá því fyrir stríð og vorum oft saman með fjölskyldur okkar. Eitt sinn vorum við saman á sumarheimili Stalíns og fór um sem oftar í gönguferð. Þá sagði ég við hann: „Ég Skil ekki — Helgi og friður fyllir huga minn. í fegurð skín mér kærleiks- neistinn þinn. — Líknsami Guð! Þú gefur þjáðum frið, og græðir sár. Sérhverja þreytta sál þú leið og styð. — Hvert sorgar-tár þerra af auga þess, er angur sker. Lát þá sem líða, öðlast hvíld hjá þér. —x— Minningin ljúf er líkn í sárri sorg, já — sigurlaun! Bera svo fáir trega sinn á torg, þó taki í kaun. — Hljóð er mín bæn. — Og þökk mín þúsundföld í þögn sé flutt á bak við himintjöld. að þú sjáir ekki hverjum augum Bería litur þig.“ Hann varð þög- ull. „Heldurðu að hann beri virðingu fyrir þér? Nei hann gerir gys að þér.“ Malenkoff sagði loks: „Auðvitað veit ég það, en hvað get ég gert?“ Ég svanaði „Ég veit að þú getur ekkert gert núna, en koma dag- ar og koma ráð, ég vildi bara vera viss um að þú gerðir þér þetta ljóst.“ Krúsjeff segist nú hafa farið að renna í grun að ástæðan fyr- ir því að Stalín hafi kallað sig aftur til Moskvu hafi verið til að hafa áhrif á valdajafnvægið og að Krúsjeff hafi átt að halda aftur af Béría og Malenkoff. Krjúseff heldur að Stalín hafi viljað losna við Beria, en ekki vitað hvernig hann ætti að fara að því. Stalín sagði auðvitað aldrei neitt í þessa átt við Krúsjeff, en Krúsjeff segist samt hafa skynjað þetta. Móðir okkar ARNBJÖRG arnadóttir verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 22. des. kl. 13,30. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum við Suður- götu. Kristin og Kristbjörg Þorvarðardætur. Útför eiginrnanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa HARALDS JOHANNESSEN, fyrrv. aðalféhirðis verður gerð frá Dómkirkjurmi mánudaginn 21. desember n. k. ki. 2 e. h. Anna Johannessen Matthias Johannessen Jóhannes Johannessen Anna Norland Haraldur Johannessen Haraldur Johannessen Jósefína Norland Hanna Johannessen Anna K. Johannessen Helga Norland Ingólfur Johannessen Laufey Johannessen Þin Þorbjörg. Eiríkur Sveinsson - Minningarorð Fæddur 8. júlí 1884. Dáinn 27. nóvember 1970. Mér var það engin furða, þó legðir þú frá landi á lokiaidagiinin þiran, og golan fyllti seglin og syngi í rá og baindi og sóldin vermdi kimin, sjálfsagt freyðir báran við kinn- ung hvítfyssamdi, þó hvemgi gefi inn. 'Þó áriin væru fá, seim að leiðir lágu saiman á lifsins giömigu hér. Ég finm það veŒ að saimfylgdin vair mér gagnsaimt garmain og gott a® kyniruast þér. Þú igældir lítt vi® prjálið og heimisimis hefðar framamm, vartst heiima a® sjáifum þér. Við þekktuim vel hamm gamia Eirík einin á báti, sem iailltaif hélt sitit strilk. Æðrulaius við störfim, og eima þó á þar bjáti, og aldrei noklkurt hiik. Vair suimium hinuim freimri, þó miklu meira láti, var m'a'ðiir, en elkki ryk. Þó stárlynd'ur hanm þætti, var immra ylrílkt hjarta undir farjúfri skél. Mótgamg simmar ævi, hanm aldrei uim réð kvarta, sú aðferð lét ei vel. Hanm var lenigi einfari, en gjafir góðra arta, hiamis gílæddu vinarþel. Og eimm á bé'ti sigldir þú heim uim hafið breiða og hugur greiðir för, og látið fl'ey und seglum, þú læt- ur skaifla skeiða og skörp ©r sjón og smör. Og mú er runmiinm dagtur og sér mú ljóst til leiða, að lemda í góðri vör. Vinur á förnum vegi. KVADDUR TIL MOSKVU. Þegar Krúsjeff var kallaður til Moslkvu frá Úkramíu byrj'aði það með símtali frá Malenkoff, sem sagði að Stalin vildi fá Krúsjeff till Moskvu og sa'gði honum að taka fyrstu flugvél. Krúsjeff segir: „Ég tók flugvél- ina daginn eftir og reyndi mik- ið að gera mér í hugarlund hvers vegna Stalín hefði sent eft ir mér. Ótti minn reyndist ástæðulaus, því að Stalin tók mér mjög hlýlega og sagði: „Finnst þér ekki að þú sért bú- inn að vera nógu lengi í Úkran- íu, þú ert að verða að hrein- ræktuðum úkranískum landbún aðarsérfræðingi. Það er kominn tími til að þú takir aftur upp störf í Moskvu og ég vil að þú verðir aðalritari flokksins í Moskvu." Ég viðurkenndi að 12 ár væru langur tími og þakkaði Stalín fyrir. „Gott", sagði hann, „við þurfum á þér að halda hér. Það er ýmislegt að. Komizt hef- ur upp um samsæri og þú átt að taka við stjórn Moskvu- flokksins, þannig að Miðstjórn- in geti treyst á stuðning í bar- áttunni gegn samsærismönnun um. Við höfum komizt að samsæri í Leningrad, það er einnig að finna andstöðuöfl í Moskvu. Vi® viljum g©ra Moskvu að virki Miðstjórnarin>n- ar.“ „Ég skal gera allt sem í mínu valdi stendur," sagði Krúsjeff þá og afhenti Stalín honum þá bréf, sem hann sagði að fallið hefði þeim í hendur. Þetta var langur nafnalisti undir yfirlýs- ingu um að hópur manna i Moskvu væri að brugga samsæri gegn Miðstjórninni og var Pop- ov aðalritari flokksdeildarinnar í Moskvu sagður forsprakki. Fyrsta, sem Krúsjeff datt í hug, er hann sé þetta skjal var að einhver brjálæðingur eða glæpa maður stæði hér að baki. Skömmu eftir að Krúsjeff hafði opinberlega tekið við embætt- inu, sagði hann við Stalín, að hann væri þess fullviss að bréf- ið væri hreinn uppspuni og að Popov væri enginn samsærismað ur. Stalín bölvaði reiðileya, en lét siðan málið falla niður. Krús- jeff segir síðan." Auðvitað hefði ég getað styrkt stöðu mína með því að taka afstöðu með ákær- unum og það hefði senniiega nægt til að Popov hefði verið tekinn af iífi. Réttarhöld hefðu verið sett á svið, eins og í Len- ingrað og allir hefðu játað og allur heiðurinn hefði verið minn.“ Krúsjeff segir síðan að sér hafi verið það ljóst að koma sín til Moskvu hefði verið hindrun á áætlanir Beria og Malenkoffs, því að hann hafi alltaf verið á öndverðum meiði við þá, en það var Stalín, sem reið baggamun- inn, því að þótt hann ha.fi oft gagnrýnt sig, hafi hann veitt sér nauðsynlegan stuðning. Einangrun Góð plasteinangrun hefur hita- leiðnistaðal 0,028 trl 0,030 Kcal/mh. °C, sem er verulega minni hitaleiðni, en flest önn- ur einangrunarefni hafa, þar á meðal gteruM, auk þess sem plasteinangrun tekur nálega eng- an raka eða vatn í sig. Vatns- drægni margra annarra einangr- unarefna gerir þau, ef svo ber undir, að mjög lélegri einangrun. Vér hófum fyrstir allra, hér á tandi, framleiðslu á einangrun úr plasti (Polystyrene) og fram- leiðum góða vöru með hag- stæðu verði. REYPLAST HF. Ármúla 44. — Sími 30978. J /tólLj y/öa eru öxulbung \ takmarkanir á vi ESI1 0 5?£é»nWnt,ifc §«§ 3' *r~r- Rum : i mciEcn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.