Morgunblaðið - 20.12.1970, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 20.12.1970, Blaðsíða 2
2 MORG-UWBLAÐIÐ, SUNKUDAG-UR 20. DESEMBiER 1970 V * ar á sama tima og allur tilkostnaður eykst. Bandarísk flugfélög í miklum vanda — áætlað tap þeirra getur numið 250 millj. dollara á þessu ári — ekki nógu margir farþegar á meðan tilkostnaður New York í desember — Obsexwer FLUGFÉLÖG, sem annast innanlandsflug í Banda- ríkjunum, eiga nú við mikla örðt gleika að etja, öll 20 talsins. I fyrsta sinn í sögu þeirra, sem mjög hefur markazt af sam- keppni, blasir nú við þeim gífurlegt fjárhagslegt rekstrartap á þessu ári, og mjög litlar vonir standa til þess að vert.lega bætist úr á næsta ári. Áætla rekstrartap fluigfél- aganina fyrtr árið 1970 nem-ur frá 100 miiHjónium upp i 250 mffljónir doMara. Saímtails hafa félögin sagt 7.000 írtairfs- möninuir upp á árinu. Pan American eiitit sagöi 2.500 manns upp störfuim oig Trans World Airliines (TWA), sem srtiendiur andspænds enn viöa- meiri vandamálium, er tailiö HVERFASAMTÖK Sjálfstæð ismanna f Langholts-, Voga- og Heimahverfi hafa gefið út annaó tölublað af hverfa- biaði, sem nefnist „Langholt- Vogar-Heimar“ og er ábyrgð- armaður þess Stefán Skarp- héðinsson. Er blaði þessu dreift í hverfunum. Að þessu sinni er blaðið helgað æsku- lýðsmálum með upplýsingum urn framkvæmdir, sem varða uppeldis-, mennta- og æsku- lýðsstarfsemi. Gunnar Helgason, formaður Hverfasamtakanna, ritar ávarps orð og segir þar m.a.: „Það er ásetningur hverfisstjómar að halda þessari blaðaútgáfu áfram öðru hvoru og taka þá til með- ferðar eins og hafið er, ákveðna málaflokka með upplýsingum og átoendingum, sem sérstaklega snerta hverfin og íbúa þeirra. Síðar meir er hugsanlegt, að þetta blað yrði það öflugt og stórt, að mögulegt væri að taka þar upp fjölbreyttara efnisval svo að það gæti orðið vettvang- tir skoðanaskipta og hugmynda, sém hverfisbúar vildu koma á 'framfæri." Af efni blaðsins má nefna miumiu tapa 50 milljónum doll- aira á árimi 1970 — og þair við bætiisit 500 miJjjón dolilara skuldabaggi. Undted AirldTiyes, stærsta immamlandisfliuigfélag Bamdairíkjamma, er talnð muniu il'júka árimiu með 40 milljón dolðara tapi. Tiil þetss að draga úr úitgjöild uim hafa flugféiögin neytit ým- issa ráða, aJllit fxá því að leggja ndðiuir ým’Sair fliugleiöir, til srmámiála á borð- vdð aið hætta að direifa dagblöðum ókeypis í fliuigvélium (Americ- am Airiiimes hefur gert það), og hæthu að laggja tiíl óikeypds hmetur með diryklkjium (Umdit- ed AimMmes). Bæði Amerieam og Uniiited hatfa hætt að sýna kvikmyndir í fiugvéliuim sín- uim að morgiumiliaigd. Á saima tírna og ffliuigfélögim grípa tíid spamaðaraðgerða af þessiu tagi, sem þau vona að farþegair to-kn ekki e.ftdr, eiga þau ruú í harðari samkeppmí um að bjóða ýmiisilegt tid þess að iaiða farþega hvert frá Kápusíða hverfablaðsins. upplýsdngar um aðstöðu til íþróttaiðkana í hverfunum. Þá er grein um skóla í Norðaustur- borg og Sverrir Jónsson skrifar um „ungt fólk í Langholts-, Voga- og Heimahverfi," en þar hafa nýverið verið stofnuð Sam- tök ungs Sjálfstæðisfólks og hafa þau farið myndariega af stað. Elín Pálmadóttir, blaða- maður og varaborgarfulltrúi, skrifar viðtal við Helga Þorláks- soh, skólastjóra Vogaskóla. eykst öðru en nokkiru simmi fyrr. Filugi® hefur ávalllit verið sá þáttjur samigömigumaáíla í Bamdarikjiiirjum, sem tekju- lægra fólik heíur nýtit sér tii lamigma ferðadaiga. Fjötekyldu- flargjöld fliuigfélaganma hafa laðað að miilkdmm fjölda miilli- stéttiarfól'ks, sem ferðazt hef- uir í leyfum sdnium viðair um Bamdariikiim em það gæti nokkru simmii gert í bHium sím- um, og að því er tekur tdl kaupsýsliumiamma, heÆur þotu- hraiðimm gent þeim kleiift að fljúga 1600 km. leiiið tdd vdð- skiptaifumdar, og siðam aftur heiim sama kvöldið. Enida þótt fliuigvélakositur himma ýmsu biamdarisku fliug- félaiga sé áþekkur og fargjöld sömudedöiis, og þaiu flljúigi midQi sömu fliuigvailla, þá koma tdl greima ýmiiis þægimdi fyrir far- þegama, svo sem flugáætlam- ir og ýmíiisdJegt ammaö, sem veitir bamdarískum viðskipta- mömmium flliuigfélagamma meira sviigrúm og mesita úrvad, sem hugsazt getiur í hedmá hér. 1 gamila daga, er jámnbrautimar réðu rikjum, höfðu jám- brauitaféliögim yfirdieáitt eimlka- réftit á þeim ledðum, sem þau fóru. Nú getur miaður, siem hyggst faira mrM tveggja bamidairískra borga, byggt ákvörðum síma á vafld flluig- félags á þvi, hvað hamm vifld fá í hádegismat eða hvaða kvikmynd hamm vii'l sjá á leið- immii. Á himmd 3.000 mílma löngu fiuigle.ið m'ffi Atflemitsihafs- og Kyrrahafss'trainda Bamdairíkj- arnma, getur reymzt erfiifct að velja á rniiffi TWA, setn býð- ur upp á þrjiár máflttiðiir í vemjulegu ferðamammarýmd og flimm á fyrsta fairrýmd, eða Pan Americam, sem býð- ur upp á miilkið úrvad rétta fyrir sælkera. Farþegi, sem liætur sér maifcimm í llótifcu rúmí lliiggja, kamm að taka ákvörð- um síma á þeim g'rumdveflfld, að TWA býðu- upp á 8 miismum- amdi teguindir tónfflteifcar í „sfcereo" og tvær kviikmyndix, eða að Pan Amerieam hefur 9 ,,steneo“-tegundir og sýnir ei'na kviikmynd, en hama alveg nýj'a. Fluigféflag kamm að ediga það á hæfcbu að mdsisa atf hugs amilegum flarþega vegma þess, aið hamm er búimn að sj'á kvdk- mynd, sem það býður uipp á á fflufgleiðimmá. Þá má meflna hvatnn'migarorð TWA um skjófcari. fiaramgurs- atfgreiðslu,. sem slkv. auiglýs- iinguim byggi'st á því, að „þeg- ar þér iliemdið fcummiið þéf að lnomast að raum um, að ioks- ims bíður faramgufrimm eftir „Langholt - Vogar - Heimar“ Hverfablað Sjálfstæðismanna yður!“ Pam Amierieam auigdýs- ir hints vegtar efcki sikjóbari faramigursafgreiiðsliu, em hedd- ur því fram, að það sé eima flliugféiiaigið, sem bjóði sérstak- ar geymisfliur fyrir faramgur farþega, sem koma edgl í veg fyrir „hmjaisk, sikieimimdir og þess háttiar". Þér gredðdð pen- imigaina, og ýðar er síðan að velja hvort þér vdilljiið Chopdm og 'kjúklflmg í vímisósu og kom- aist í hveffi á ákvörðiuinairsitiað, eða homfa á Diirk Bogiarde yf- ir mauifcaisteiikánmá og komasit á fleiðamemda með óbeyglaða ferðafcösiku. A hiimmd fjödlfönmu fllugledð miUIM New Yorik og Mdiaimá á Flórdda eru miaitseðidismádim enm fllókmairi. 1 áþekkum flug- vélum, sem flljúga á áþelkkum tím/mm miiHilii þesisama sifcaða, er hægt að velja á miiflflfl humars í hádegiteverð (Ejaisterm Airilim- es), steiikur, sem „sifceiikt er um borð í fl'ugvéfllimmd, ekki á jöröu nliðri“ (Nortih Eaisterm) og stórbnotiinis Suðurrikja- miálisverðar, sem ©kki er hægt að þýða mafndð á (hjá Natiom- ad). Maitseðiiaisamkeppmiim er, ef ei/fcthvað er, flaJMdm í sikuiggamm fyrir bairdaigamum um sæta- rýmii. Efltiir því, sem fllugvél- armar ha'fla um árim orðið sfcærrd og hraðfllieygari, þedm mun þremgra hetfur verið í þeim. 1 þvd skyini að liaða að flarþega haifa nú sum fflug- flélagamma gripdð tiifl. þess ráðs að ri'fa úr véfliumium sæfcim, sem gerðu flluigdð svo arðvæmlegt eiitit siimm; þess í sifcað er mú böðið upp á medra plláss fyr- ir fæfcuma í fyrsta sámm. Önm- ur hatfa breytt immrétrtdmgum flliuigvéla simma þammdg, að í al- menma flarþegarýmimu er hægt að leggja mdður mdðsæt- ið í þrdiggja sæta röð, þammiig að farþegaT getli látdð arma sina hvila á því og ferðazt lí'kt og á fýrsta flarrýmii — að þvd 'táíllskiflriu að ffliuigvéldm sé ekki Æuillsefcim. Staðreyndim er sú varðandi ýmisar immamflaíndstfflúgliedðdr í Bamdarikjumum, að ffliuigvél- arnar eru yfirieitt háiliftómar. Þetrta stafar oft atf of mdkillflli samikeppni mállli flliugfélag- amma, sem keppa á þessum leiðuim, og áiramigurdmm verður sá, að ekkert samræimd verð- ur lemgur miillMi ferðaáætlama eimeitiaikra féfl'aga. Sem dæmi um þetrta má mefna fllu'gleið- ina mdflllS Philadelphia og San Famcdisco, em hún er aðedms mieðaJlfjöfl'farim ledð. Þrátt fyr- ir það haflda þrjú stór Æliug- félög uppi áætllumarfliuigi, og flluigvéliar þéirra ie-ggja aililar atf stað á svipuðuim tíma, en farþegaifjöidimm hverju simmd mymdi lcomast í edma vél og jafnvel efclri fyllla hama. Þá gjaílda fiugfélögim þess eimmdg, að þau hafa fjárfest of mdkflð, ráðizit í of máiklar flrarmlcvæmdir; afltlit grumdvafll- að á þeimri fiorspá, að loÆt- ffluitmimigar myndu au'kast um 15%; á ári svo sem var á hverju áni sl. ánartugs. Þessi spá liefúr neynzt rönig á sama fcima og fiuigféliögim hafa spennt fjárhaigsboga sitnm tiil hims itraista, og jafmvel vel það, vegna pamrtama og lcaupa á Boeimig 747 og ammaira risa- þorta. Nú stamda máldn þammdig, að ekkti eiru fyrir flrendi mægi- lega margir fairþegar tiill þess að fylfla þessar vélar og á sama tóma hefur fcifllkosrtnaður flluigfélagammma vegna ýmdssa reksrtrarililða, svo sem iaiuma, eMsmeyrtis og maitvæia, aufcizit gíflurletgia. Við aflfflt þetta bærtiist himm al- memmd samdráfctiur, sem orðið hefur í eflniaihagsillíifi Ðamda- riikjamma, sem meyfct hefur fyrimtæM til þess að sfloema mj ög niiður ferðapemiimiga kau'psýsliumamma og f jöfljsfcyld- ur tdl þess að hætrta við flyrdr- huigað suimariieyfli um sdmm. Band'aríska FlUigráðið (CAB), sem ræður verðd þvi, sam fflúigfélög mega setja upp fyr- ir farseðla, samþykkfci mýiega að leyfa hækfcum á fargjöfld- um á fyrsrta fairrýmd og viss- utn tegundum yemjulegra.far- gjalda. Þetta var þriðja Æar- gjaldahækkumim á árimu 1970, og húm diuigar <kki tíil þess að mæfca hallla flugfélagamma. Ef þessd kreppa heldur áfram kamm svo að fara, að sum fiuigfélagamina i Ba.n<larikjum- um mumd fara sömu ledð og svo mörg j á rnbrau'ta f yrd r- fcæki —■ á hausirm. Kirkju- kvöld á Húsavík Húsavík, 6. des. 1970. SÓKNARNEFND Húsavíkur kirkju hefur undanfarin ár geng izt fyrir kirkjukvöldum í Húsa- víknrkirkju síðasta sunnudaginn í nóvember og var svo þetta árið. Ávarp flutti formaður sóknar- nefndar Ingvar Þórarinsson, en aðalræðumenn voru séra Bolli Gústafsson, prestur, Laufási, sem nefna mætti Kirkjan og þjóð in og Guðmundur G. Hagalín, rithöfundur, talaði um þátt kirkjunnar 1 ís'lenzkri menningu og bókmenntum. Jón H. Þorbergs son, bóndi, Laxamýri, flutti er- indi um bænina. Reynir Jónas- son, kirkjuorgánisti og Jaroslav Lauda léku einleik og kirkjukór Húsavikur söng. Athöfninni lauk svo með ávarpi og bæn, er prófasturinn séra Sigurður Guð mundsson, flutti. Fréttaritari. Jón Tómasson. Jón Tómasson, fyrrum skipstjóri, látinn - JÓN Tómasson, fyrrum skip- stjóri og íþróttagarpur, er látinn. Hann fæddist í Reykjavík 12. april árið 1889, og stundaði sjó- mennsku fram á efri ár. Hann lauk prófi úr Stýrimannaskólan- um árið 1912 og var eftir það stýrimaður og skipstjóri á togur- um og límu/veiðuruim. Um fiirum- tuigt fór fliann til sfcanfa í laihdi, og var þá m.a. framkvæmdastjóri togaraútgerðarfyrirtækis. Á gam als aldri hélt hann til Svíþjóðar, og kynnti sér þar skósmíðar fyrir fatlaða. Jón var mikill iþrótta- garpur á yngri árum sínum; stundaði grísk-rómverska glimu, sund og lyftingar. 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.