Morgunblaðið - 20.12.1970, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 20.12.1970, Blaðsíða 13
MORG-UiNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. DESEMBER 1070 13 SAMNINGAR RÍKIS- STARFSMANNA - HINNA nýju kjarasamninga rildsstarfsnianna hefur verið beðið nnnl nokkurri eftirvænt- ingu. Þess vegna sér Morgun- blaðið ástæðu til að birta samn- ingana í heild og fara þeir hér á eftir. Annars staðar í blaðinu í dag er skýrt frá niðurröðun starfshópa í iaunaflokka: 2. gr. Launabreytingar samkvæmt samningi þessum skulu koma til íramkvæmda sem hér segir: Fyrir tímabilið 1. júli 1970 tii 31. desember 1970 verði greidd allt að 8% hækkun á grunn- kaup, þó þannig að enginn starfs maður fái minna en 33.33% af endanlegri hækkun grunnlauna hvers starfs, samkvæmt samn ing þessum. Fyrir tímabilið 1. janúar 1971 til 31. desember 1971 hækka grunnlaun til viðbótar ef við á, þannig að þá nemi launahækkun in alls 50% af endanlegri hækk un grunnlauna hvers starfs, sam kvaemt samningi þessum. Fyrir tímabilið 1. janúar 1972 til 30. júní 1972 hækka grunn- laun þannig ef við á, að heildar hækkun nemi 80% af endan- iegri hækkun grunnlauna hvers starfs samkv. samningi þessum. 3. gr. Vísitöluákvæði. Greiða skal verðlagsuppbót á öll laun samkvæmt samningi þessum eftir kaupgreiðsluvisi- tölu, er Kauplagsnefnd reiknar. Skal kaupgreiðsluvisitala þessi sett — 100 við undirskrift samn ings frá 22. júní 1970 og svarar sú grunntala til framfærsluvísi- tölu 141.20 stig hinn 1. maí 1970. Kaupgreiðsluvísitalan skal breyt ast í hlutfalli við hækkun fram- færsluvisitölu frá 141.20 stigum, með þeim hætti, sem ákveðið var í kjarasamningum á almennum vinnumarkaði í júni 1970. Kaupgreiðsluvísitala skal reiknuð á sömu tímum og vísi- tala framfærslukostnaðar, þ.e. miðað við byrjun mánaðanna ágúst, nóvember, febrúar og maí o.s.frv. og gildir hún við ákvörðun verðlagsuppbótar á laun frá byrjun næsta mánað- ar eftir að hún var reiknuð. Kaupgreiðsluvisitala skal reiknuð með tveimur aukastöf- um. Samningsaðilum eru ljós við gerð samningsins áhrif laga um ráðstafanir til stöðugs verðlags og atvinnuöryggis, nr. 94 1970, e. og 5. gr., á gildi þessarar greinar. 4. gr. Vikulegur vinnutími. Vinnutimi allra ríkisstarfs- manna skal vera 40 stundir á viku. Sérstakt samkomulag um, hvemig vinnutimi kennara skipt ist milli kennslu og annarra starfa svo og um kennsluskyldu skólastjóra, skoðast sem hluti af samningi þessum sjá fskj. 1. Sömuleiðis er samkomulag um lengingu vinnutíma þess vakta vinnufólks, er fyrir gildistöku samnings þessa vann 36 eða 37 klukkustunda vinnuviku, hluti þessa samnings, sjá fskj. 2. 5. gr. Daglegur vinnutími Dagvinnutími er kl. 8—17 á virkum dögum, nema á laugar- dögum kl. 8—12. Ákvæði 1. mgr. hafa ekki áhrif á vinnutíma héraðslækna, héraðsdýralækna, sóknarpresta eða annarra starfsmanna, sem aðiiar þessa samnings eru sam- mála um, að geti eigi unnið skyldustörf sín á reglubundnum tíma. Sérsamning skal gera milli viðkomandi starfsmannafélags og fjármálaráðuneytisins um vinnutíma o.fl. vegna húsvarða, vitavarða og leikara Þjóðleik- húss. Verði ágreiningur má skjóta honum til Kjaranefndar. Heimilt er að haga vinnudegi með öðrum hætti en í 1. mgr. get ur, ef aðilar eru sammála um það. Ákveða skal í samráði við starfsmenn með samþykki við- komandi starfsmannafélags, hvenær starfstimi hefjist. Verði ágreiningur um upphaf og lengd daglegs vinnutíma, lengd á vinnuvökum og tíðni þeirra eða tilfærslu vikulegrar vinnuskyldu milli vikna og mán- aða, má skjóta honum til Kjara nefndar að mánuði liðnum, frá því að tillaga, sem varð tilefni ágreinings var lögð fram. Fram- kvæmd slíkrar tillögu skal biða niðurstöðu nefndarinnar. 6. gr. Matartimar Matartimi skal vera á timabil- inu 11.30 til 13.30, eigi skemmri en 30 mínútur og telst hann eigi til vinnutíma. Sé unnin yfirvinna skulu vera matartimar á tímabilinu 19—20 að kvöldi og 3—4 að nóttu a.m.k. 30 mínútur hver og teljast þeir til vinnutímans, enda sé vinnu haldið áfram eftir matartimann eða hluti af honum unninn. Sama gildir um matartíma á timabilinu 11.30—13.30 á laugar- dögum, sunnudögum og heigidög um skv. 8. gr. Heimilt er að stytta eða fella niður matartíma með samkomu- lagi fyrirsvarsmanna stofnunar og starfsmanna, enda sé slíkt samþykkt af viðkomandi starfs- mannafélagi. Lýkur þá dag- vinnutima (vinnuvöku) þeim mun fyrr. Starfsfólk í vaktavinnu hef- ur ekki sérstaka matartíma nema á aukavakt. 7. gr. Kaffitímar Á venjulegum vinnudegi skulu vera tveir kaffitímar, 15 mínútur og 20 minútur og telj- ast þeir til vinnutíma. Þegar unnin er yfirvinna skal að jafnaði vera einn kaffitími, 20 mrnútur, á hverjum 4 klukku stundum, og telst hann til vinnu tíma. Kaffitímar kennara skulu vera 20 mínútur árdegis alla daga vikunnar og 15 minútur síð degis í þeim skólum, sem starfa a.m.k. þrjár kennslustundir eft- ir kl. 13. Kaffitíma má stytta eða fella niður með sama hætti og matar- tima. 8. gr. Frídagar Frídagar eru allir helgidagar þjóðkirkjunnar, sumardagurinn fyrsti, 17. júní, laugardagurinn fyrir páska, 1. maí og , fyrsti mánudagur í ágúst. Ennfremur aðfangadagur jóla og gamlárs- dagur frá kl. 13. 9. gr. Yfirvinnutími Yfirvinna telst hver sú vinna, sem fer fram yfir tilskilinn dag legan vinnutíma eða vinnuvöku starfsmanns, svo og vinna, sem innt er af hendi umfram viku- lega vinnutímaskyldu, þótt á dag vinnutímabili sé. Öll vinna, sem unnin er á frí dögum öðrum en sunnudögum, sbr. 8. grein, telst yfirvinna. Matartimar í yfirvinnu, sem unnir eru, og kaffitímar allir, sem unnir eru, greiðast sem við bótartímar við unna yfirvinnu. Kennslustund innt af hendi í matartíma greiðist með yfirv. kaupi. Þegar starfsmaður er kallaður til vinnu, sem ekki er í beinu framhaldi af daglegri vinnu hans, skal greitt yfirvinnukaup fyrir a.m.k. 3 klst., nema reglu legur vinnutimi hans hefjist inn an þriggja klukkustunda frá því hann fór til vinnu. Hafi starfsmaður skv. lögum eða samningi skemmri vikulega vinnuskyldu en gert er ráð fyr ir i 4. gr. skal yfirvinna greidd sem hér segir. Samfelld reglubundin vinna einn mánuð eða lengur innan dagvinnumarka, allt að fullri vinnuskyldu, greiðist sem reikn- að hlutfall af mánaðarlaunum. Óreglubundin vinna umfram hina skertu vinnuskyldu eða samfelld vinna skemur en einn mánuð, greiðist með þvi kaupi, sem greitt er fyrir yfirvinnu. 10. gr. Yf irvin nukaiip Yfiryinna er greidd með tima- kaupi. Grunnkaup fyrir yfirvinnu í hverjum launaflokki er fundið með því að deila með 160 i mán aðarkaup við fuiia starfsþjálf- un. Við það bætist siðan 60% yfirvinnuálag. Öll vinna, sem unnin er á stór hátíðum (nýársdag, páskadag, hvítasunnudag, jóladag og eftir kl. 13 á aðfangadag jóla og gamlársdag) greiðist með tvö- töldu yfirvinnuálagi. Hafi maður unnið a.m.k. 6 klukkustundir í yfirvinnu og haldið áfram vinnu innan 6 klukkustunda á föstum venju- legum vinnutíma sínum, berhon um yfirvinnuálag fyrir þann tima. Öll yfirvinna skal greidd eft- irá í einu lagi fyrir hvern mán- uð og eigi síðar en fyrsta virk- an dag eftir 15. næsta mánaðar. Föst yfirvinna kennara sam- kvæmt stundaskrá, skal greidd á sama hátt og verið hefur, þ.e. miðað við 4 vikur á mánuði kennslumémuðina. Forstöðumenn stofnana, þ.á.m. skólastjórar, eiga ekki rétt á yf irvinnugreiðslum skv. timakaupi Þurfi þeir þó að vinna yfir- vinnu vegna anna í starfi, er heimilt að greiða þeim sérstaka þóknim til viðbótar mánaðar- launum þeirra. Slika greiðslu ákveður fjármálaráðuneytið með samkomulagi við viðkom- andi starfsmenn og vitund Bandalags starfsmanna ríkis og bæja. Hver kennslustund barna- kennara í yfirvinnu telst jafn- giida 1.0 klukkustund. Hver kennslustund kennara við gagnfræðaskóla, húsmæðra- skóla og iðnskóla í yfirvinnu telst jafngilda 1.1 klukkustund. Hver kennslustund kennara í yfirvinnu við menntaskóla, hjúkrunarskóla, tækniskóla, kennaraskóla, kennara sér- greiiniaskóla fyrir 'keninara-efini j. stýrimanna- og vélskóla, skal teljast jafngilda 1.2 klukkust. 11. gr. Vinnuvökur Þar sem unnið er á reglu- bundnum vinnuvökum, skal varðskrá, er sýnir væntanlegan. vinnutima hvers starfsmanns, lögð fram mánuði áður en fyrsta. „vakt“ samkvæmt skránni hefst, nema samkomulag sé við starfs- . menn um skemmri frest. Við samningu varðskrár skal þess gætt, að helgidagavinna skiptist sem jafnast á starfs menn. Hámarkslengd hverrar vinnu vöku skal vera 10 klst. og skulu þá líða minnst 9 klst. til næstu vinnuvöku. Breytingar frá þessu eru heimilar með sam- komulagi starfsmanna og for- ráðamanna stofnunar, sbr. 5. gr. Þeir sem vinna vinnuvökur á sunnudögum eiga rétt á leyfi í sömu viku þannig að næturfri komi jafnan fyrir og eftir fri- daginn, eða eigi skiemmri tími en 36 klst. samfleytt. 12. gr. Vaktaálag (vökuálag) Þeir sem vinna á reglubundn Framhald á bils. 20. nianhattanf Manhattan skyrtur — trá New York — í tízkutitum — með mism unandi enmalengdum — oq eikikii þarf að strauja Vara, sem sikarar framúr, er að ja'fnaöi noikikmu dýnari. Og téleg vara er sjafden peniingainna viirði. Látiið ekki n'okkrar króour koma í veg fyrir að þér verðið einnig VEL KLÆDDUR I MANHATTAN VIÐ LÆKJARTORG Fjá/rmállaráðhe'rra ÍJj. rikissjóðs og Kjarairáð BandaJags slarfs- TÆimina rikis og bæja f.h. starfismanna rikisiins hafa gent með sér svófieilGidain 'kjarasaiminiing: 1. gr. FÖST LAUN Föst mánaðarlaun starfismanins, sem gegniir ÆuilQu sitanö skv. 4. gr., stkulu vera sem hér segiir í þargreindum launaflokkuim frá og með 1. júM 1972, eftlr ákvæðum saminings þessa: Launa- Við f ulla Við 6 ára Við 12 ára Stig flokkur starfsþjálfun starfsaldur starfsaldur f—125 5. 15.000 15.000 15.780 126—150 6. 15.000 15.780 16.780 151—175 7. 15.780 16.780 17.780 176—200 8. 16.780 17.780 18.780 201—225 9. 17.780 18.780 19.780 226—250 10. 18.780 19.780 201780 251—275 11. 19.780 20.780 21.780 276—300 12. 20.780 21.780 22.880 301—325 13. 21.780 22.880 24.280 326—350 14. 22.880 24.280 25.680 351—375 15. 24.280 25.680 27.080 376—400 16. 25.680 27.080 28.480 101—425 17. 27.080 28.480 29.880 426—450 18. 28.480 29.880 31.280 451—475 19. 29.880 31.280 32.680 476—500 20. 31.280 32.680 34.080 501—525 21. 32.680 34.080 35.480 526—550 22. 34.080 35.480 36.880 551—575 23. 35.480 36.880 38.280 576—600 24. 36.880 38.280 40.180 601—625 25. 38.280 40.180 42.080 826—650 26. 40.180 42.080 43.980 651—675 27. 42.080 43.980 45.880 676—700 28. 43.980 45.880 47.780 B. 1. 50.000 50.000 50.000 B. 2. 53.000 53.000 53.000 B. 3. 56.000 56.000 56.000 B. 4. 59.000 59.000 59.000 B. 5. 62.500 62.500 62.500

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.