Morgunblaðið - 20.12.1970, Blaðsíða 18
18
MORGU'NBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. DESEMBER 1970
V illimannleg-
ar aðfarir
Wally Nutten er toppskip-
stjóri í Grímsbæ. Hann var tek
inn að veiðum innan fiskveiði-
lögsögunnar, hér fyrir Austur-
landinu í sumar á skipi sínu
William Wilberforce. Nutten er
myndarmaður og vel látinn í
Grímsbæ og var heiðraður þar
í vor fyrir aflabrögð. 1 gömlu
Fis'hing News (4. september) er
viðtal, sem hann átti við blaða-
menn, þegar heim kom úr þess-
um hrakfallatúr. Frásögn blaðs
ins og viðtalið við skipstjórann
var svohljóðandi:
Heildarútgjöldin við tökuna
voru £11.000, eða tæp hálf
þriðja milljón íslenzkra króna.
Sektin var 880 þúsund en rúm-
lega ein og hálf mrlljón is-
lenzkra króna fór til að kaupa
aftur veiðarfærin og í ýmsan
kostnað við tökuna og mála-
reksturinn. í Fishing News seg-
ir svo: „Enda þótt skipstjór-
inn kvartaði ekki yfir meðferð-
inni á sér eða skipshöfn sinni
ahnennt, taldi hann sektina
vera nánast „villimannlega“ og
hann sagði ennfremur:
— Þeir settu tvo lögreglu-
menn um borð, sem voru reynd
ar stúdentar í einkennisbúning-
um. Þeir voru þama í 3% sólar
hring samfellt og höfðu 25 shill-
inga (275) krónur á tímann, og
það urðum við að borga. Það
var engin þörf á lögregluverði
um borð, þar var ekkert upp-
steit af nokteru tagi. Þeir
reyndu að hindra að skipsmenn
töluðust við, en þeim tókst það
ekki ýkjavel."
Svo er að sjá, segir áfram í
FN, sem Nutten skipstjóri hafi
í fyrstu neitað ákæru íslenzkra
yfirvalda um að hafa verið að
ólöglegum veiðum, en síðar
breytt framburði sínum og ját-
að sekt sína.
Þegar blaðamennimir spurðu
skipstjórann, hvort hann hefði
raunverulega verið að veiðum
innan fiskveiðimarkanna, sagði
hann:
„Ég get ekki svarað þessari
spurningu. Við höfum óskað
áfrýjunar, en það er lögfræði-
deiid fyrirtækisins (Boston
Deep-Sea), sem tekur ákvörðun
um, hvort málarekstri verði
haldið áfram eða ekki. Ég veit
með vissu, að við vorum utan
fiskveiðimarkanna, þegar fall-
byssubáturinn tók okkur fasta.
Okkur hafði rekið inn fyrir
meðan við vorum í bætingu.
Þess vegna meðgekk ég að hafa
verið með óbúlkuð veiðarfæri.
sem er ólöglegt. ..
1 sambandi við áfrýjunina er
um tvö lagaleg atriði að ræða,
sem ég ál’it að máli skipti —
og þau eru til athugunar. Ég
get því ekki rætt þau nú, ef af
áfrýjun skyldi verða.“
Skipstjórinn nefndi einnig að
kapteinninn á fallbyssubátnum,
sem framkvæmdi töku togarans,
hefði haldið því fram, að fiskur-
Framhald á bls. 31
Til vinstri: Skelinni dælt í kassa á þilfari. — Til hægri: Einnaf bátununi, sem tilraunir voru
gerðar á. Þetta er 35 feta bátur en þeir voru einnig með 65 feta bát. Veiðarfærið er þarna
eins og gengið er frá þvi utan veiðanna. Dælan hangir í bómugils en plógurinn í davíðunni
eða gálganum aftur á.
Skelfiskplógar
Skelfiskveiðar eru nú mjög á
döfirmi. Bolvíkingar hófu þess-
ar veiðar fyrir nokkrum árum
og hafa verið að heita má fram
á síðasta ár einir um hituna.
Þeir hafa notað heimagerðan
plóg og veitt vel í hann, enda
nóg um skelina í byrjun við
Djúp, að minnsta kosti meðan
ekki voru nema einn eða tveir
bátar við veiðarnar. Ekki voru
þó Bolvíkingamir of ánægðir
með plóginn sinn. Þeim fannst
hann drepa of mikið af skel
undir sér, þvi að hann er þung
ur og viðamikill.
Ekki veit ég þó til að neitt
hafi gerzt til bóta um gerð
þlógsins, enda hafa Bolvíkingar
lagt þessa veiði af sökum óhag-
stæðs hlutfalls milli verðs og
S j ómannasíðan
í umsjá Asgeirs Jakobssonar
John Burgess.
Ný gerð
fiskilínu
Þannig hljóðar fyrirsögn á
greinarstúf í dagbókarsiðu
John Burgess í Fishing News og
segir þar frá Trevíra PP lín-
unni, sem Hampiðjan framleiðir.
Burgess segir, að sér sýnist sem
þessi lína úr blönduðu
polyester og polypropylene
muni hafa alla kosti línu, sem
íramleidd er einvörðungu úr
polyesíer en þó vera jafnódýr
og lína framleidd úr polypropy
lene einvörðungu.
Burgess veit, hvað hann syng
ur í þessum efnum, því að hann
gerir einmitt mikið af þvi að
prófa Mnur og kaðla á báti sin
um, sem hann rær einn á og
gerir margs konar tilraunir úti
fyrir austurströnd Mið-Eng-
Iands, Humberslóðinni, en Burg-
ess á heima í Woodbridge.
Hampiðjunni hafa þegar bor-
izt allmargar fyrirspurnir frá
Skotlandi og Hjaltlandi vegna
þessarar frásagnar Burgess, en
Ísmábátamenn á Bretlandi fylgj-
ast mikið með skrifum hans.
Þörf meiri aðgæzlu
við stjórn fiskveiðanna
Á ráðstefnu vísindamanna,
sem fjallaði um fiskivemd og
fiskframleiðslu, haldinni í Lond
on um miðjan október, var ríkj-
andi það sjónarmið, þó án nokk
urrar verulegrar svartsýni, að
nú væri tími til kominn að fara
að öllu með gát við fiskveiðam
ar einkum á Norður-Atlantshafi.
Mr. D. J. Garrod, sem starfar
við Lowestoftstofnunina, fjall-
aði I sérstölku erindi um þorsk
veiðar á Norður-Atlantshafi.
Hann sagði meðal annars:
„Aukin sókn margra þjóða
á Norður-Atlantshafi hefur leitt
til síminnkandi sóknareininga.
Hagstæðastar urðu veiðamar á
Norður-Atlantshafi brézka út-
hafsflotanum árið 1963, en síð-
an hefur verið um stöðuga aft-
urför að ræða. Það er ekki lík
legt að framleiðslan aukist
næstu tvö til þrjú árin og þeir,
sem fást við fiskveiðar, bæði
einstaklingar og rikisstjórnir,
verða að einbeita sér að því að
finna aðferðir til að hafa stjóm
á sókninni og minnka hina fjár
magnslegu ofsókn, sem nú er
ríkjandi (The prevailing econo
mic overfishing) —“
Með fjármagnsiegri ofsókn á
Garrod greinilega við það, að
hhitfallið sé orðið óhagstætt
milli þeirrar tækni (skipastærð
ar og vél- og tækjabúnaðar),
sem farið er að nota og afkast-
anna á fiskislóð, sem ekki get-
ur skilað meiri afla, hverju, sem
til er kostað.
vinnu við skelina. En atvinna
er jafnan svo mikil i þorpinu,
að Bolvíkingar þurfa ekki á at-
vinnubótavinnu að halda og
hafa því snúið sér í bili að
arðbærari vinnsdu. En nú er far
ið að stunda skelfiskveiðar við
ar en við Djúp og vonir standa
til, að þetta verði verulegur at-
vinnuvegur. Mér er þó sagt að
allt sitji við það sama um verk
færið. Tjaslað sé saman plóg-
um, eins konar endurbættri
gerð af kúfiskplógi.
Það er brýn nauðsyn, að
strax sé búinn til plógur, sem
eyðileggur ekki meira en hann
veiðir. Plógur, sem smíðaður var
fyrir Industrial Dvelopment Un
it í Hull og reyndur var á ár-
unum 1967 og ’68, gæti að mínu
viti hugsanlega hentað okkur.
Ég er hvorki nægjanlega kunn
ugur botnlagi hér og þaðan af
síður við England, þar sem skel
fiskur finnst né hegðan skel-
fisksins hér eða þar, til að geta
fullyrt eitt eða annað, en mér
finnst ekki ólíklegt að þessi
plógur gæti hentað okkur og
undir öllum kringumstæðum, þá
er hugmyndin, sem að baki plóg
gerðinni liggur — dælukerfi —
athyglisvert.
Á Sjómannasíðu 28. marz 1969
var lltils háttar sagt frá þessum
skelfiskplóg IDU, og var sú
frásögn tekin úr Fishing News
Directory 1968 og var plógur-
inn talinn þar viðurkennt veið-
arfæri. Síðar barst mér í hend-
ur bæklingur frá IDU, þar sem
sagt er frá tilraunum með plóg-
inn og eins sendi kunningi minn
í Englandi mér nafn og heimilis
fang fyrirtækisins, sem framleið
ir plóga til skelfiskveiða, og
hann segir að það sé forystu
fyrirtæki i smiði þessara verk-
færa í Bretlandi. Fyrirtækið
heitir: Escallop Dredges og
heimilisfángið er Vincent Blake,
Port St. Mary, Isle of Man.
1 Englandi hefur einnig verið
gefinn út bæklingur sérstaklega
um hörpudisksveiðar og heitir
hann: Notes on Escallop. Lab
oratory Leaflet (News Series)
No. 5 og er hann fáanlegur frá:
Fisheries Laboratory, Bum-
ham — og — Crough, Essex,
England.
Á FAO-ráðstefnunni í maí sið
Til vlnstri: Plógurinn. I>ama er verið að hífa hatm nm borð eða kasta honuni.
Plógurinn í drætti.
T1I hægri:
astliðnum, var lagt fram erindi,
þar sem sagt var frá nýju neð
ansjávartæki til að finna með
skelfisk og var það búið sjón-
varpi og kvikmyndavélum.
Kannski væri það tæki athug-
andi i sambandi við leit okk-
ar að skelfisksmiðum. Upplýs-
ingar um þetta tæki er að finna
í plaggi no. 8 frá ráðstefnunni
en frekari upplýsingar er sjálf-
sagt hægt að fá frá tilrauna-
stofnuninni, sem gerði eða lét
gera þetta tæki, en það er
Bureau Commercial Fisheries.
Exploratory Fishing and Gear
Research Base, Pascagoula,
Missásippi. U.S.A.
Einnig er vafalaust hægt að
fá frá skrifstofu FAO i Róm
allar upplýsingar um nýjustu
tækni í þessum veiðum.
Loks er að nefna það, að
Tæknideild Fiskifélags Islands
hefur viðað að sér all-miklum
upplýsingum um skelfiskplóga
og skelflettivélar.
IDU-plógurinn er í megin at-
riðum þannig, eftir því sem hon
um er lýst i Fishing News Dir-
ectory, að plógblöðin grafa
upp skelina, en síðan tekur við
háþrýstidæla, sem dælir sjó,
skel og sandi inn í plóginn en
þá tekur næst við lágþrýsti-
dæla, sem dælir upp í skipið í
gegnum slöngu. 1 plógunum
sjálfum er sigti, sem vinsar frá
rusl og smáskel, en á það er
lögð áherzla, að þessi plóggerð
Skili smáskelinni lifandi aftur í
gegnum sigtið, en það er annað
sigti við skipshliðina, og úr því
hólfi er svo skelinni dælt upp í
fiskikassa eða lest. Það er höfð
davíða á bógunum að aftan til
að hifa upp plóginn og kasta
honum. Ekki þarf nema tvo
menn um borð til að veiða með
plógnum. Árið 1968 til oktober-
loka veiddust 412 tonn af skel
í plóginn við Temsárósa. En á
það er að líta, að verið var að
veiðunum yfirleitt á svæðum,
þar sem skelin var dreift og
ekki náðist til hennar með
þeirri aðferð, sem þeir nota
þama, en það er einhvers konar
tinsla með handverkfærum.
Mesti dagafli var um 3800 pund
á hörðum botni óg skeljamagnið
35 skeljar á ferfet. Tilraun við
Wales með stærri plógi af bess
ari gerð, þar sem skeljamagnið
var 80 skeljar á ferfet, gaf 9
tonn á klukkustund til jafnað-
ar. Ég hef ekki séð nema mynd
ir af þessum plógi, og ég veit
ekkert hvort hann hentar okk-
ur óbreyttur, en eins og áður
segir, finnst mér einhvem veg-
inn að þessi dæluaðferð, sé
framtiðarlausnin.
Ef menn vilja fá frekari upp
lýsinn'ar um plóginn, þá er ekki
annað en skrifa tækn’deild
Fiskiféla^sins eða T ’dustri' > De
velopment Unit, Saint And'-ew‘s
Dnck, Hull.
En það er um fleiri °rðir
plóga að ræða og ’ ví "æ ver
ið rétt að kynna sér, hvað þeir
hafa á hoðstólum híá F -ilop
Dredges, sem áður er Hnt.
Sjálfsagt eru einn'g mö rir
tækí á Skot’andi e' TT>' ’ds-
eyjum sem smíða - óga. að
skelfiskvéiðar fara sív mdi
við Bretlandsstrendur, ' að
mér væri bent á 'oetta yrir-
tæki af kunnugum manni.