Morgunblaðið - 20.12.1970, Blaðsíða 24
24
MORGUiraLAÐJÐ, SUNJÍUOAGUH 20. DESEMKER 1970
Qskum að ráða effirtalið starfstólk:
Ungan mann
Rebekka Bjama-
dóttir 85 ára
■y slaria við verðútrenkmfiga og toltsikýrsluir. Vaour maður
Seogur fynr.
Stúlku
t»l airnennra sknfstofustSTfa. Góð vélritMri®rkunn@H8 éskitin.
Upplýsmgar gefur skrifstofustjónnn mfHti kl. 4 og 5 e. h. —
Ekki f sírna.
Jiekla
Sími
11687
21240
Laugavegi
170-172
Takið
jólamyndírnar á
Kodacotor lítiitmu
Við aigreiÓum ftcer
EebeHíka Bjantadótiir vistkona
a4f Hrafnistu varð 85 ára þ. 15.
itóv. slðasfliðinn.
Rebekka var faedd að Nesi í
Grunnavik í Jökulfjörðum vest-
ur. Foreldrar hennar voru hjón-
in Pálína Þorkeisdóttir og
Bjami Jakobsson bóndi þar og
hreppstjóri Tómassonar, Ás-
grímssonar.
Rebekka ólst upp hjá foreldr-
um sínum að Nesi um nokkurra
ára skeið, en er afi hennar
Jakob bóndi í Hiöðuvík slasað-
ist, fluttu foreldrar hennar að
Hlöðuvik og önnuðust búskap-
inn. f>au Jakob og kona hans
Guðrún Kolbeinsdóttir voru þá
komin á efri ár. Guðrún Koi-
beinsdóttír og Kolbeinn Jakobs-
son í Unaðsdal voru bræðra-
böm.
Þarna úti við hið yzta haf,
lágu fyrstu spor Rebekku. Þar
lærði hún fyrst að skynja hinn
tröllslega ægimátt hafsins, þegar
björgin s'kulfu fyrir hamremmi
hinnar risavöxnu úthafsöldu.
Um þennan tfma, voru þau ekki
mörg árin, sem landsins forni
fjandi hafísinn gerði sig ekki
heimkominn, og nýsti berg og
vog. Drap allt i dróma, láð og
lög. Þessir útverðir norðursins,
sem þarna bjuggu gátu engum
treyst nema sjálfum sér, atorku
sinni og forsjálni. Hver og einn
varð að standa á eigin fótum eða
falia ella. Þeir urðu að þekkja
landið og aliar aðstæður til sjós
og lands, ef þeir áttu að geta
nýtt alia mÖguleika. Það voru
engar mannvæBur, sem þarna
bjuggu. Landið og aðstaðan
böfðu séð um að grisja úr hraust
ustu einstaklingana, eftir varð
kjarnafólk, sem ekki lét sér allt
fyrir brjósti brenna.
Þegar Rebekka var sex ára
bar það eitt sinn til að vinnu-
maður afa hennar kom heim um
vetur og sagði að nokkrir
af sauðum Jakobs væru komnir
i teppu úti í bjargi og væri iilt
að þeim að komast.
Bjarni Jakobsson kvaðst ætla
að fara og athuga þetta, tók
skíði sin og héit af stað. Bjarni
faðir Rebekku var annálaður
fyrir snerpu og viðbragðsflýti
og eru enn á lífi menn, sem muna
og hafa heyrt talað um.
Ýmsar þrekraúnir sem hann
ieysti af hendi. Segir ekki
af íerðum Bjarna fyrr en seinni
hluta dags að hann kemur aftur
úr þessum leiðangri og er þá
með sauðinia. Rebekka, sem var
mjög hænd að föður sínum,
stökk þegar í stað á móti hon-
um og fylgdist með honum til
bæjar, en áður en þau kæmust
alla leið, hné hann niður og var
þegar örendur.
Þetta var mikið áfall fyrir
ekkjuna, dæturnar tvær og aldr
aða foreidra. Varð Bjarni öifum
harmdauði sem til hans þekktu,
en hann hafði verið hreppstjóri
I Grunnavíkurhreppi um árabil
og áunnið sér traust allra og
vi rðingu.
Tveim árum síðar gift.isí ekkj-
an aftur og flutti til manns sins
Guðjóns Jónssonar á Hesteyri
með báðar dætur sínar,
Rebekku á niunda ári og
Kristínu fjögurra ára. Hjá móð-
ur sinni og stjúpa dvelst
Rebekka til íimmtán ára aldurs,
en flyzt þá að Eyri í Seyðis-
firði til Jóns Jakobs/sonar föður
bróður síns og þar kynnist hún
manni sínum Þorsteini Ásgeirs-
syni af Amardalsætt en Páll afi
Þorsteinn var sonur Ásgeirs á
á Z
HANS PETERSEN H.F.
BANKASTRÆTi 4 SÍMI 20313
Álfheimum 74
□ Mímir/Gimli 597012207
— Jólaf.
3t.: St.: 597012217 _ VII — 7
Jóiafundur.
Ein eða tvær stúíkur
óskast til að sjá um barn
og til léttra heimiiisstarfa.
Eyðið vetrinum í N.Y. og
skrifið til
A. Baroeas
141 Shoreward Drive
Great Neek
N.Y. 11021. U.S.A.
Barnastúkan Æskan nr. 1.
Jólafagnaður og dans kl. 2
í dag í Templarahöllinni.
Mætið öll.
Gæzltimenn.
Fíladelfía
Almenn samkoma í kvöld
kl. 8.00. Ræðumenn Einar
Gislason og Willý Hansen.
Hörgshlíð 12
Almenn samkoma, boðun
íagnaðarerindisins í kvöld
kl. 8.00 sunnudag.
HÆTTA Á NÆSTA LEITI • cftir John Saunders og Alden McWilliam í
éík er nú ekki sammála þér um þetta
nteð ebmianalefkann, Perry, þú átt fullt
aí vinum. Allir elska lögregluþjóninn,
Paa, þar til hann verðnr að handtaka ein-
hvem. (2. mynd) Þegar lögregiumaðnr
á frí er það önnin- saga. I»á er litíð á hann
eins og banvænan sjúkdóm. (3. mynd)
Hver er þetfa með Monroe? Rannsókna-
lögreglumaðiir? Hvaða máli skiptir það,
ef hann er bara ekki með honum í næstii
viku.
Rauðamýri er einmg var faðir
þeirxa Ásgeirs feðga er áttu
Ásgeirsverzlun á Isafirði.
Þau Rebekka og Þorsteinn
hófu búskap í Tjaldtanga og
voru vel efnum búin á þeirrar
tiðar mælikvarða. Áttu þau hús-
ið skuldlaust og tvo báta með
útgerð. Er þau höfðu dvalið þar
um það bil eitt ár, henti það
óhapp að Þorsteinn var krafinn
ábyrgðar á víxli, sem hann hafði
skrifað upp á fyrir kunningja
sinn. Neyddust þau til að selja
húsið og útgerð alla og hvería
nauðug frá Tjaldtanga. 1 Tjald-
tanga fæddist fyrsta bam
þeirra, stúlka sem lézt kornung.
Næstu árin dvelja þau á ýmsum
stöðum I Álftafirði, Eyrardal,
Meiri Hattardal og Langeyri og
eiga þá orðið þrjú börn. Þetta
var Rebekku erfitt timabil,
Þorsteinn langdvölum að heim-
an, rétt skroppið heim milli ver
tiða. Heimilisstörf öll og búskap
ur hvíldi eingöngu á húsfreyju.
Þá varð ekki hlaupið eftir
hverju einu í búð og skorti oft
ýmsar nauðsynjar vikum og
mánuðum saman. Reyndi mikið á
hugkvæmni og þrautseigju hús-
móðurinnar að vaxðveita líf og
heilsu barnanna við þessi sikil-
yrði og myndi líklega Rauðsokk
um nútímans þykja þröngt fyrir
dyrum ef þeim yrði skyndiiega
kippt inn i þetta timabil. Þama
kom Rebekku til góða Horn-
strandaarfurinn. Norðurstranda-
stuðlabergið, hopa hvergi,
þreyja þorrann og góuna og
reyna að aðlagast aðstæðum.
Hún hefur alla tíð verið glað-
lynd og bjartsýn og það hefur
oft fleytt henni yfir bratta, sem
mörgum öðrum hefði fundizt
þungt fyrir fót.
Eftir að hafa búið í Hnífsdal
í fjögur ár, flytjast þau tii Isa-
fjarðar og fylgdu þeirri þróun
sem algeng hefur verið á Vest-
fjörðum og víðar að fóik hefur
flutzt úr sveit i þorp, úr þorp-
um til kaupstaða.
En erfiðleikarnir eru ekki úti
þótt komið sé í kaupstaðinn.
Fyrstu árin er Þorsteinn á hin-
um svokölluðu stóru bátum,
tuttugu til þriátíu og fimm smá-
lestir, sem lágu úti og söltuðu
aflann um borð. En vetrarver-
tíðina sóttu þeir á Faxaflóamið
og höfðu þá viðlegu í Sand-
gerði. Frostaveturinn 1918 var
þröngt í búi hjá mörgum barna-
fjölskyldum og oft þröngt
setið. Húsnæðið var oft ekki
nema eitt sæmilegt herber>ú og
eldhús með öðrum og myndi nú
þykia lítið fyrir átta manna fjöl
skyldu. Kom sér nú vel fyrir
Rebekku að hafa lært fatasaum
og drýgði hún mjög tekjur heim-
ilisins þessi ár með þvi að vaka
hálfar og heilar nætur við
saumaskap fyrir aðra auk þess
sem hún saumaði allt á fjöl-
skvlduna.
Einnig tók hún að sér ræst-
in<»u, þvotta og þjónustubrögð.
Má nærri geta að mjög heíur
revnt á þrek og þrautseigju hús
móður með stóran barnahóp,
kom sér þá vel að hafa styrka
skaphöfn og óvíisama. Oft mun
hafa þurft að brjóta brauðið
smátt ef aliir munnarnir áttu að
fá úrlausn og ekki alltaf mikið
eftir handa þreyttri móður.
Rebekka Bjarnadóttir er góð-
um gáfum gædd og bar snemma
á mrklum námsvilja hjá henni og
auðnaðist henni með góðra
manna aðstoð að fá nokkra
menntun og meiri en margur átti
þá kost á. Hún hefur alla tíð
lesið mikið og á nú allmikið
góðra bóka. Hún ber gott skyn-
bragð á það sem hún les og hef-
ur stálminni.
Störf slíkrar húsmóður hafa
ekki alltaf verið metm að verð-
leikum á þessu landi. Fyrir ut-
an erfiðið og vinnuna, sem þær
lögðu af mörkum var svo hin
uppeidisJega hlið málsins. Það
fordæmi sem þær gáfu börnum
sinum í nýtni, vinnusemi og trú-
mennsku. Sú hliðin verður
hverju þjóðfélagi ómetanleg og
verður aldrei metin til í jár.
Þau Rebekka og Þorsteinn
Franxhald á bK 29.