Morgunblaðið - 20.12.1970, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.12.1970, Blaðsíða 7
MORjGUNIBLAÐIÐ, SUINNUDAG'U'R 20. DESEMRER 1970 7 Mestca úrval af konfektkössum SUÐURLANDSBRAUT 10. — SIMI 81529. Mesta úrval af pípum SUÐURLANDSBRAUT 10. — SIMI 81529. Rannveig Sigurðardóttir frá Isafirði, verður sjötug á morg- un mánudag. Hún verður þá stödd í Hörgsihlíð 14. 70 ára verður á morgun, mánudaginn 21. des., Sveinn Kr. Jónsson, fyrrum verkstjóri á Flateyri við Önundarfjörð, nú til heimilis að Stórholti 29 Rvík. Hann verður staddur á afmælis daginn á heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Safamýri 46 3. h. t.v. Þann 24.10 voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Sig ríður M. Sigurjónsdóttir og Lár- us A. Jónsson. Heimili þeirra er á Laufásvegi 10. Studio Guðmundar Garðastr. 2. Þann 12. september voru gef- in saman í hjónaband i Lang- holtskirkju af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni ungfrú Heiða Karlsdóttir og Gísli Björnsson. Heimiii þeirra er að Nýbýlavegi 27 A. Studio Guðmundar Garðastr. 2. Mesta úrval af Ronson vörum SUÐURLANDSBRAUT 10. SIMI 81529. Þann 3.10. voru gefin saman x hjónaband í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Sigrxður Guðmundsdóttir og Jó- hannes Lárusson. Heimili þeirra er að Nesvegi 5. Studio Guðmundar Garðastr. 2. FRETTIR Frá Landgræðslusjóði Um geymslu og meðferð jóla trjáa. Jólatré á að geyma úti fram á aðfangadag. Þau verða að vera í skjóli. Bezt er að sveipa þau striga og væta hamn vel þeg- ar ekki er frost. En ef frost gamga fram á Þorláksmessu ætti að taka þau inn í þvottahús og úða þau með vatni, svo að þau drekki sem mest í sig fram að þeim tíma, sem þau eru sett á fót, sem væntanlega er ekki gert fyrr en eftir hádegi á að- fangadag. Barrfall verður miklu minna en ella, ef þess er gætt að ÁRNAÐ HEILLA hafa stofuhita sem allra lægst- an um nætur og eins mikinn lóft raka og kostur er. Til eru jólatrésfætur með vatnsiláti, og ef þess er gætt að hafa sem allra mest vatn í fæt inum, endast trés betur. Þá er og ráðlegt að hafa sem mestan loftraka í stofunni með því að hafa vatnsker á miðstöðvarofn- um. Nú orðið er minni hætta en fyxx á íkveikju frá jólatrjám af því, að flestir nota raf- ljós í stað kerta. Menn skyldu samt gæta þess, að því lengur sem trén standa inni, þess eld- fimari verða þau. Ættu menn ekki að halda lengur í tién en nauðsyn krefur. I nágrannalönd um okkar er trjám fleygt á þriðja eða f jórða í jólum, en hér er siður hjá mörguín að halda í þau fram á þrettánda. Þá eru þau orðin skrælþurr, hversu sem farið er með þau. Loks má geta þess, að þinir, eða eðal- greni öðru nafni, verða enn eldfimari en rauðgreni, þegar þau þorna. Því skyldi enginn freistast til þess að hafa þau of lengi í húsum sínum. ÁHEIT OG GJAFIR Blindravinafélagi íslands hef ur borizt minningargjöf um Ingi björgu Sigurðardóttur kr. 50.000.00 frá Boga Þorsteins syni. Minningargjöf uim Sigríði Árnadóttur kr. 24.000.00 frá S.B og Þ.B. og minningargjöf um 100 ára ártíð Hólmfríðar Guð- munds'dóttur og Sigurðar Þ. Jónssonar 2X100.00 frá Jóninu G. Sigurðardóttur og Guðmundi Sigurðssyni. Innilegar þakkir Blindravinaféiag Islands. JOLAGJAFIR 1 ORVALI GATTAÞEFUR G. J.-búðin Hirísateig 47 (við tvliiðina á Skó'homin'u). og BJÚGNAKRÆKIR komnir í bæinn. Pantið tímaniliega. S»m.i 83057. TIL SÖLU fallegt sófaeett með teikiki á önmum, ásamt sófoborði úr tekikii, verðið mijög hag- kvæmt. Uppl. í sima 42787. VIÐSKIPTAFRÆÐINGUR óskair eftir að taika að sér 'bókhald og skattaskd hjá eimstaikl. og fyrirtækjum. — Lysthafendur sendi tiilib. trl MM. menkt: „BóiklhaiW 6671". FORD TRANSIT '67 S'endiiferðaibiíll tii'l sölu. Uppl. í sima 36900. SVEFNBEKKIR 2.950.00 Svefnsófar 5.200.00. Tizku áklæði. Lægsta venkstæðis- verð. Opið í dag. Sófaverk- stæðið, Grettisg. 69, sími 20676. BREIÐHOLTSBÚAR Jóte'tré og gipeiiinair Land- græðslusjóðs eru seld að Freimriisteikik 8. Opið ti'l kl. 10 öll ikvöW. IBÚÐ ÖSKAST 2ja til 3ja henb. íbúð óskaist tiil leigiu eftir ánamótiin. Fyir- iirframgineiðsla, góð uimg., erngiin böm. Svar send'ist Mibl. mienkt „6902". RÁÐSKONA á aiWninum 25—36 ára ásk- asit é öeimii'li úti á fandii, mé ihafa böm. Tillb. senidist afgr. MM. menkt: „6672". ÞORPIÐ hefur venið ófáanlegt i 15 ár. Siðustu eint. mú í bókaverzf- unum. Uppl. í síma 41046. Sölumannad. VR Aðnlfundur Aðalfundu.r deildarinrvar verður ha'ldrnm 28. des. n.k. í Lerfsbúð, Hótel Lotlteiðuim kl. 8.30. Aðailifundamstiörf sam'kvæmt reglum dei'ldaininoar. Söl'Uim'einin, mætið vel. Stjóm Söiumannad. V. R. Jóluplota ungu fólksins Fáar plötur í þjóðlagastíl hafa vakið jafn verðskuldaða athygli og platan þar sem Þrjú á palli syngja erlend þjóðlög með íslenzkum text- um eftir Jónas Árnason. (Þetta er ekki hljómplatan með lögunum úr „Jörundi“ heldur enn nýrri plata). ÞRJÚ Á PALLI hafa sannað með þessari plötu sinni, sem og hinni fyrri, að þau standa öllum öðrum söngflokkum framar hér á landi í fáguðum flutningi þjóðlaga. Síðustu eintökunum, sem koma á markað- inn fyrir jól af þesari fallegu hljómplötu, var dreift í hljómplötuverzlanir fyrir helgi. SG-hljómplötur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.