Morgunblaðið - 20.12.1970, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 20.12.1970, Blaðsíða 25
MORG'LTN'BLAÐLÐ, SUNNUDAOUR 20. DESEMBER 1970 25 Nú dvelur þú á Ijóaalna Landi og lifir sjálfum guðí hjá, þar mun þinn frjála og alsæll andi haus ást og mislkunn lofgjörð tjá. Þar þroskaist hann um eilíf ár þótt o’ní gröf þú legðlist nár. í sólarheimi er sæLt að búa, þar sérhver maeða gleymust oss, og því er gott á guð að trúa, hann gefur eiLíf dýrðarhnoss. I umsjá. hans er ailt vort ráð, oss aldrei bregzt hans lífcn og náð. 9. nóv. 1970. Br. I Þú vildir öLlum greiða gera, en gerðtr ei í von um laun, til huggunar og hjálpar vera, er hlutu vinir þyugstu raun, í»ín vinstri hönd ei vissi af hve vinum oft hin hægri gaf. Af ótal gæðum oss þú veittir og áttir ríka fórnarlund, og sorgarhúmi í birtu breyttir — sú birta lýsti hverja stund. Þú gafst 033 ást og tryggð og trú — þá trú sem er til himmis brú. Við ötl þín sárt því sakna hLjótum og sorgin okkar hjörtu sker, en minninganna mætu njóturn og munum aldrei gLeyma þér. Með klökkum hug þig kveðjum vér og kærstar þakkir færum þér. Bezt ú auglýsa í Morgunblaðinu Guðríður Sigurðar- dóttir - Minning Hinzta kveðja frá systursyui henniar Hákoni Leif3syni, konu hans og börnum. Lag: Hver veit hve nærri er æviendi o. s. frv. Vort líf er eins og ljós á skari, er löngum blaktir til og frá, otss á er gefinn enginn vari nær út er brunninn kveikur sá. Vér föllum eins og fölnuð strá, er feigðar-gustur biæs oss á. Svo björt og fríð sem blóm í haga á bernsku þinnar varstu tíð, en oft um glaða æskudaga þú einnig þekktir böl og stríð. Með þreki aiiar þrautir barst og þolinmóð í hörmium varst. HAFNARBORG Heimsækið okkur i Hafnarborg, það borgar sig. SnUMQGOTU M. HAFNARRRM rð til Hafnarfjarðar! Góð hugmynd. Verzlunin HAFNARBORG við Strandgötu, við hliðina á HAFNARFJARÐAR APÓTEKI, býður yður úrval úr ótrúlega mörg- um vöruflokkum. f snyrtivörudeildinni létta snyrtisérfræðingar yður valið á snyrtivörum og ilmvötnum. Leikfangadeildin stendur yngstu viðskiptavinunum opin, vel byrg af varningi á viðráðanlegu verði. I búðinni fást gjafir handa mömmu og pabba og öllum hinum, búsáhöld og baðvörur, glervörur og skrautvörur, hand- töskur og handklæði, dýrindis dúkar og ótaf- margt fleira. Úti eru næg bilastæði bak við verzlunina. Inni gefst gott næði til að rnéta verð og vörugæði og til að velja. ^Hvað ungur nemur gamall temur ARÐUR í STAÐ EYÐSLU GEFIÐ BÖRNUNUM SPARIBAUK FRÁ SÁMVINNUBANKANUM HBS SETBERG Gunnar G. Schram Læknar segja frá Úr lifi og starfi átta þjóökunnra lækna Bókin hefur að geyma endur- minningar og frásöguþætti átta íslenzkra lækna, en þeir eru: Úlfar Þórðarson, Bjarni Snæbjörnsson, Skúli Thoroddsen, Sigurður Samúelsson, Helgi Ingvarsson, Úlfur Ragnarsson, Guðmundur Thoroddsen og Páll V. G. Kolka. Hér segja þeir á hispurslausan hátt frá lífi sínu, námi og starfi viS hinar ólíkustu aðstæður, allt frá íslenzkri sveit til skugga- hverfa New York, viðhorfum læknisfræðinnar til annars lífs og hinna svonefndu huglækninga. Og sagt er frá starfi lækna í sveitum íslands fyrir meira en hálfri öld. Höfundur þessarar bókar, Gunnar G. Schram, er lesendum aS gó3u kunnur sem sjónvarps- og blaðamaður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.