Morgunblaðið - 20.12.1970, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUN'NUDAGUR 20. DESEMTBER 1970
19
Hjartað og gæzla þess
Bókixi „Hjartað og gæzla.
þess“, eftir Lawrenoe E.
Lamb, þýðandi Þorsteinn Þor
steinsson, útg'efandi Almenna
bókafélagið 1970.
(HÖFUMDUR bólkiarininiar dr.
Lawrenoe E. Laimb, er band'arísk
ur ihjartasiérfrseðiinigur og geim-
farailæknir, en bðk hans kom
fyrst út í New York 1969. Sök-
um vanid'aðrar mieðferðar á
flóknu og m'ikilvæigu efni, vakti
bókin strax aitlhyglii. Vegnia rit-
snilldar höfundarins, sem tekizt
hefur að setja fraim flólkin efni
í einiföldiu, skýru oig slkieimmtilieigu
máli, náði bólkin strax t'ill fjöld-
anis. Hún var, og <e,r enm, eiin af
þeim bókium sem fl'estir viija
lesa. SHílk'ar voru þaer viiðltiökur
setn bókin fékk í h'eimalaindinu,
en hún er ekk'i einigömgu sniðin
fyrir B'andiairífkjafóllk, heldur á
ihún erinidi tii a'lllra þróaðra
'þjóða og 'áktki sízt till fsieindinga
þar seim hjarta- ag æðasjúkdóm
ar valda flleiri damðsföM'U'm,
m'eiri vantheiisiu og vinmutaipi en
flestir aðrir sj'útodám'aiflokikar.
Það er því tvímiaelaliaiuist milkiil
femgur ®ð bók þessi er nú að-
igemigileg ölium lanidsmöinnuim í
ágætri þýðimigu Þorsteins Þor-
ste'imissomar, lífefmiaifnæ'ðiings.
í ‘ramniinni er efni bókariinmar
miík'lu fjö'lþættara en titill henn-
ar igefur tilefni ti'l að ætla við
fyrstu sýn. Við mámari lahuigun
sést að hiei'lbrigði og sjúkdómar
æðakerfisins ag hjarta enu háð'ir
flestum þáttum í daglegu lífi
bortgara í niútíma þjóðféila'gi. Þar
er ókflíi aðei.ns Skýrt frá bygg-
imgu ag starfsemi hjanbans,
sjúkdómum í æðum og hjarta,
mieðferð sjúkdóma, hjartaflutn-
ingi og gervihjörtum, heldur er
einnig fjallað um áreynslu, þjálf-
un, næringarfiræði, matargerð,
ferðalög, jafnvel geimferðir og
fjölmargt fleira.
Enda þótt safnazt hafi nokkur
forði þeltokinigar um eðli og or-
sakir hjarta- og æðasjúkdóma,
eru enn mikllu fleiri atriði þessa
flótona máls á rannsó'knanstigi og
þegar þanmig hagair till, þá er
eðli'legt að á lofti sé hafldið ýms
uim toennimguim misimiuraandi vel
rökstuddum um þessi mál. Mat á
þedsum keniniragium hefur elkki
aðeins ve'igaimikið giildi fyrir
heillsu e'irastaklingsiinis, heldur
hefur það eiinmig f járhaigsil'eig'a
þýðimgu og getur veriið sitjórn-
má'lalegs eðlis m<eð nclkknum
hætti. Mat á ni'ðurstöðuim rainn-
sókna og reyras'l'U er aeði vanda-
saimt og miaingair leiðir, sem liggj'a
til hliðar við kjarna sannleik-
ans. Þekking og þjálfun í hugs-
un er sá vegvísir, sem bezt neyn-
ist ti'l þesa að nat'a hina nétt'U
Œeið um völuradairhús mismiun-
aindi toenniinga.
í bók simni hefiur dr. Lawrenca
tekizt að setja fram og rökræða
ýms ginumd'vaUaratriði á mjög
skýrain og dkemmlti'leigam hátt.
Efni bókarinniair er skipt í 9 aðal-
kafla og hver þeirna sjálfstæð
lestraneinirag, sem gefiur upp-
lýsinigar um ákveðin sivið. Má
þar ti'l dæmis neifna kaflainm
„Talkbur og hljóð hjartans“ þar
sem rneðall aninars er seft fram á
Skemm'tilegan og einfaldian hiátt
lýsimig á 'gnumdval'laratriðum,
sem 'hjartalínurit byggist á.
Þessa ramnisókn'araðferð haifa
afllir heyrt uim og miartgir reynt,
en yfirleitt má segja að hún haíi
þekkingarlega séð verið . einka-
eign lækna o<g sérfræðinga. En í
bók sinni setur Lawrence fram
svo skýrt og greinilega grund-
vallaratriði þassarar rannsóknar
að öllum verður Skiljanlegt.
í kaflaniuim „Fæðan, fitan og
örlögiin“ er fjallað á viturlegan
hátt uim ýmiis atriði v'arðandi
niærinigu og nærinlgarfræði, sem
aligerugt er að álimenninigur fái
ríku'Legar mótsagnalkanndar upp-
lýsiragar um. Eftir að hafa liesið
þenman kafla má fuilflvíst teilja
að ftlesbuim reynist aiuðveldara en
áðuir að átta sig á m'ótsagnia-
kennd'um fuLlyrðm'guim um þeesi
atriði og greina kjarnanin frá
auflcaatrLðnjn á þekkimigartletguim
gruradvell'i. Kaiflinn „Líkaime-
þjáLfun, hætba og ávinningur“ er
ekki aiðeiins mi'kilvægur varð-
andi hjarta- og æðasjúk-
dám'a hieldur einniig varðandi
heilbrigði ailmeranit. Um þennan
kafflia gildir, svo sem um aðra
kafla í bókinrai að hainn á erindi
til fóliks á öllum aHdri j'afnit till
heilbrigðra sem sjúkra. í kaíl-
araum „Algenig vandamál og við-
brögð gegn þeim“, er að finraa
ýmsar ráðlegginigar ag leiðbein-
iragar, sem gdta haifit úrslitaþýð-
iragu þegar ráða þarf fram úr
skyndilegum atvikum. Þá er að
finna í bókimni mjög gagnorðar
oig greinairgóðar uppilýsiragar um
þætti hinnar dagiegiu fæðu um
kosti og galla oig um leiðbeinirag-
ar utm hið farsæla meðalhóf. Þar
eru staðgó'ðar ráðlegginigar fyrir
þá sem eiga í erfiðlieilkum, að
halda LíkamiSþyngd inman eðlli-
l'egra imarka.
Bókin „Hjiarta'ð o-g gæzla þess“
er ekki fræðibók í venijulegium
skilninigi, hefld’Ur veitir hún lea-
andaraum fróðlegam stoernmti-
Lestur u>m efrai sem flestir haifa
áhiuiga á og alllir ætltiu að- sirun,a.
Það er því varuiletgur fengur frá
heilbriigðislegu sjónianmiði, og
einnig frá fé’laigslegu og þjóð'haigs-
legu sjóraarmiði að þessi bóto
hefuir komið út í ágætri íslenzkri
'þýðingu. — Hin Skeimmtilega
fraimisetning Oig skýra efnis-
meðfierð höfundar nýtuir sín vel
í þýðiniguir.ni, til ánægju og
gagnis fyrir íglemztoa lesendur
ektoi eingöngu nú um jó'lin held-
ur einiraig um laraga framtíð.
Arinbjörn Kolbeinsson.
HERRASNYRTIVÖRUR
Karlmannlegur frískandi ilmur. Styrkir
húðina. — Sumir karlmenn kjósa ljós-
hærðai* stúlkur, aðrir dökkhærðar. —
Ekki eru allir sam-
mála um stjórnmál,
en allir eru sam-
mála um
aínglishjXtatfiot
BHBMl
Jólagjöfin
ár
Cnglish Ltathtr
jfhi
GJAFAKASSAR
ir
MALVERK
eftir einn af beztu listamönnum þjóðarinnar
óskast keypt.
Gott verð í boði.
Vinsamlegast hringið í síma 26525
á skrifstofutíma.
TIL JÓLANNA
Slð'ÍT kven-urad'i'nkjólair og BarnaS'kór
stutt og síð náttföt Kvenskór, gyhtir og si'lfraðir
Náttföt dreng»ja Herraskór, ma'ngair gerðiir.
Nærfatnaður I miklu úrvali Kvenskór í m'iik'liu úrvaLi
Jóladúkar, ma'ngar gerðitr Inniisikór, marga'r gerðir
Handiklæði i gja'fakössam KuMaskór
Næg bilastæði Næg bílastæði
Verzl DALUR, Skóv. P. Andréssonar,
Fra'mn'eisveg'i 2 Fraimn'esivegii 2
ÍSLENDINGASÖGURNAR
fást nú í heildarútgáfu og einstökum flokkum
í SKINNBANDI MEÐ
EKTA CYLLINGU
l'l
^ PW** iWf' ff'’
ýMjSSS&f. 'iæM&UKl j gg|| j| k £ tWf lKÍaÉ|M£ mWPr Þessi
pv m 1* &§**’&* mesfu menn-
llt fr ingarverðmœti
mmssmmmmmi þjóðarinnar getið
y. ...vv. />ér nú eignast með af-
~ SÍlSíll»' SK ^ borgunarskilmálum eða með
IIIIIJjM*** | ggjK 10°/o atslœtti gegn staðgreiðslu
Sé keypt fyrir kr. 2500 — eða meira.
Is^en(íingasögur með nafnaskrá, 13 bindi kr. 6.500.—
H * v II T1 2. Byskupasögur og Sturlunga með annálum
ALLAll og nafnaskrá, 7 bindi — 3.500.—
3. Riddarasögur, 6 bindi — 3.000.—
bókaverzlanir 4. Eddukvæði I—II
I - • - Snorra-Edda, Eddulyklar, 4 bindi — 2.000.—
iandsms taRa Vlð 5. Karlamagnússaga, 3 bindi — 1.500.—
nnnliinuvn nn iioiira 6- Fornaldarsögur Norðurlanda, 4 bindi — 2.000.—
poniunum oy voiia 7 Þiðrekssaga af Bern> 2 bindi — i.ooo.—
unnlvsinaur 8• K°nun§asögur, 3 bindi — 1.500.—
1 3 Heildarútgáfa 42 bindi — 19.200—
— — — — — —- — — — — ------------- Klippið hér og sendið okkur — — - — — — — — --------- — —
ÍSLENDINGASAGNAÚTGÁFAN, Kjörgarði — Sími 14510 — Pósthólf 73.
Ég óska að gerast kaupandi að íslendingasögu num.
□ heildarútgáfu gegn samningi □ heildarútgáfu gegn staðgreiðslu Nafn: ...................
□ einstaka flokki. Hvern . □ gegn samningi □ gegn staðgreiðslu
□ óska upplýsinga
Við höfum innihaldslista yfir allar bækur útgáfunnar ásamt lýsingu heildarverksíns, sem við
munum senda yður, ef þér óskið.