Morgunblaðið - 20.12.1970, Blaðsíða 26
» 26
MOKGUNIBLAÐIÐ, SU'NNUDAOUR 20. DESEMBER 1070
Olíuvinnsla 1 norska
landgrunninu
— Olíuvinnsla hafin næsta
haust á Ekofisk-svæðinu
— Noregur að verða stórt
olíuland
EINS og kunnugi er fundust
mjög miklar olíulindir í norska
landgrunninu, milli Noregs og
Skotlands, fyrir fáum mánuðum.
Er nú unnið að því að undirbúa
þar fulla vinnslu olíulindanna.
Er gert ráð fyrir því að vinnslan
þar hefjist í marz. Er það banda-
ríska olíufélagið Phillips, sem að
vinnslunni stendur, en það hef-
ur einkaleyfi frá norskum stjóm
völdum til vinnslu víða við Nor-
egsstrendur. Var það á svæði fé-
lagsins, sem hinar miklu lindir
fundust. Hefur svæði þetta hlot-
ið nafnið 'EKOFISK-svæðið.
NORÐMENN FÁ 50%
Hluti ágóðans vegna vinnsl-
unnax rennur til norska ríkisins.
Em um það ítarleg álkvæði í
samningi Norðmanna við hið
bandaríska olíufélag. Mun Nor-
egur fá um 50% ágóðans, en fé-
lagið halda afganginum.
Eftir því, sem nonsik blöð
skýra frá síðuistu daga, hefur for
stjóri Fhi'ilips-olíufélagsiins, snú-
ið sér til norskra útgerðarmanna
mieð ósk um að leigja mörg olíu-
og gasflutn i ngaskip í Noregi tii
þe®s að flytja olíuna í land. Ósk-
ar félagið fyrst og fremist eftir
50 þús. tonna olíuskipum, en slík
skip em allmörg flil í Noregi.
Þykir beiðnd forstjórans, J. Fox
Thomas jr., vera hin bezta bú-
bót fyrir norska skipastólinn.
GASINU BRENNT
Eins og er streymir mikið gas
Fiskimálastefnan hef ur
úrslitaþýðingu
Næsti fundur Noregs og EBE
í Brussel 30. nóvember
_ ÞAÐ mun reynast algjör- tidende frá skoðunum sendiherr-
ans.
lega omögulegt fynr Noreg að
ganga í Efnahagsbandalag Evr-
ópu, ef við vitum ekki í einstök-
um atriðum hver verður fiski-
málastefna bandalagsins í fram-
tíðinni, sagði aðalsamningamað-
ur Noregs hjá bandalaginu,
sendiherrann Sören Chr. Somm
erfelt fyrir nokkrum dögum í
Brússel. Skýrði norska hlaðið
Noregs Handeis og Sjöfarts-
Þann 30. okt. sl. lauk fundi
aðalfulltrúa Noregs og Efnahags-
bandalagsins. Á þessum fundi
var rætt urn tollkvóta en í þeim
efnnm hefur Noregur engar sér-
stakar óskir fram að færa, upp-
lýsir blaðið. Um þá verður frek-
ar rætt á síðara stigi. Þá var einn
ig rætt á fundinum um viðskilpta
stefnuna almennt og fiskveiði-
stefnuna.
FISKVEIÐIMÁLIN
Samkvæmt samþy'kkt ráð-
herrafundar bandalagsins mun
hin sameiginlega fiskimála-
stefna koma til framkvæmda 1.
febrúar næsta ár. Á fundinum
bentu fulltrúar Noregs á það að
filskveiðimálin og aðild að EBE
befðu vakið mikla aflhygli og
umræður í Noregi. Yrði allt það
mál að ræðast miklum mun nán-
ar og ítarlegar áður en Noregur
gæti markað afstöðu sína.
Þá var og rædd á fundinum
hin svokallaða Werner-'áælt'lun.
Hefur Noregur engar móflbárur
gegn áætluninni, Að því er lýtur
að þeim t'íma, sem hin nýju að-
ildarriki myndu fá, er það af-
staða Noregs að landið gefli fall-
Framhald á bls. 31
Á kortinu sést hvernig Norðursjónum er skipt eftir núgildandi
markalínum. Olíufundurinn á norska svæðinu er merktur með
skálinum og sömuleiðis svæði þau, sem til þessa hafa fundizt
á svæði Dana.
úr borstöðunum í Norðursjón-
um, en meðan reynsluboranir
standa yfir þykir ekki borga sig
að nýta þetta gas og er því
brennt á staðnum. Er hér um að
ræða 50 mlillj. kúbikfet af gasi á
dag. Ekki eru fyrdr hendi leiðsl-
ur enn til þess að flytja gasið á
markaðiinn, segir forstjórinn, og
því hefur verið gripið til þessa
ráða
ÞRÍR PALLAR
Olíufélagið mun reisa þrjá bor-
palla á Ekofisk-svæðinu. Verða
borað'ar 16 holur frá hverjum
pall'i. Veriið er nú að smiða palla
þessa í Noregi, en þeir eru. mikil
mannvirki. .Verður þeim komið
fyrir á svæðinu í júlí og ágúst í
sumar og á þá fullur kraftur að
vera kominn á o'líuframleiðsluna
í október. Hámarki sínu mun
olíuframleiðslan hafa náð ein-
hverntímann á árinu 1973.
Er þar með Noregur orðinn
með meiriháttar olíulöndum
heims.
Hvað er heil-
brigt kynlíf ?
ENGIN furða er það þótt ýms'iir
hafi gengið út af „Táknmáli ást-
ariininiair“ m'eð misjöfinu hugair-
I fari. Veirður því effcki neitað að
ummt hefur vetrið alð greima und-
I aTffegam lit á amdliiitum maægra
og einhverm svip íbyggnd og
vafasiemdair. M'argir hafa að iík-
imidum huigsaið með sjálfum sér,
að í þeagaui mymd hefðu þeiir
svo saminiamlega ekki sjáflfir vilja®
leikið hafa. Hvaða „heiibrigðiur“
miaður hérffenidis mymd'i vdlja
iáta komiu síma, son simn eða
dófltur leilka í svomia mymd.
Næsta engimn heimifllisfaðir
myndi hætta á ofsókrn aflmienm-
imigs, igagnrýinii oig úflhirópum fyrir
það, jafnvel þótt væn greiðsla
fengist fyrir. Svoma lítur al-
menmiiinigur á málim þrátt fyrir
aillt.
Ég mimnist fréttarimmar, sem
ég las í sæmisku dagblaöi fyrir
etóki iömgu síðam, aið iögireigliu-
þjónii mioklkruim hafi verið vifcið
úr stanfi fyrir það eitt, aið sá let
Ijósmyndia 'sig alistrípaiðam fyrir
blalð mokkuirt, þammág aið eim-
hverjir kummugir báru kenmisl á.
Þetta voru mú -aiðgerðir aflimenm-
imgsállitsinis þar í 'l'amdi geigm því-
uimllilku. Myndi íslenzkuim yf'iff-
völduim þókn-ast að hafia svomia
mairun í þjónustu sinmi, sem leti
Ijómymda sig kvxknalkinm sér til
miðurfliæ'gimgar.
Mumum vúð ekfki ammiars eftir
flréttinmi af bamdatrísku pilflum-
um, ®em höfðu heyrt um hið
„frjáflsa líf“ Svía, og lögðu lamid
umidir fót til Svíþjóðair. Það for
þó öðruvísi em þeiir höfðu reiikn-
að mieð, því lítið bar í veiði, og
þegar eftiiir moflflkra dvöil í llamd-
iinu hafði emigum þeirra emm tek-
izt að tolófesta sér meitt viðum-
amidi, og þeir smeru aftu-r vom-
svikmlir heim á leið.
(Hver, sem verið heflur í Kaup-
rmanmialhöfn, m-am ekki eftáir It-
öliumium og Spámverjumuim i
kaffihúsumuim, seim koma í
stórum llLofldkuim tifl þessainar
„sódómu norðuirsims'1 tii að lií®
„himu flrjáffsa 1M“ imieð dönsk-
um stúlikum, þessu, sam ekki
verðuir lifað með öflflluim þorra
ítaflsflcra og spánisfcra stúlflma.
Þessu „frjálsa llífi“ varður elktoi
liflað í þeirra heimalamidi, því
ber að fara anmað og meyma fyrir
isér þar.
Eiitt eir það, sem m-ér tek'st
niauanast að dkilja, að sumar
mammieskjur skufli líta á áður-
mieflnda bíómynd ®eim „fræðisfl.u“.
Hverjuim er þessi fræðdla ætluð?
Fulloirðnu fóllki, sam drýigt hefur
þessar aithaÆnáir í áramaðir, eð-a
uingimgum, sem enm efldki hafa
haflizt handa. Persómufliega fimm*t
már þessi mymd ekki hafla mieitt
fræðsfluigildi. Éig segi eima og
nokkrar stúilfcuir, sem ég hef rætt
við um myndma, að „suimrt“ ærtti
ékki -að sýna þainna. Er dktoi álfft
þetta uimtiafl. um kfllám ekki að-
eirnis tál að vetoja vainid'aimiáiim og
bjóða þeim heiim. Er effdki allt
iþetta klám eimvönðlungu vamiga-
veltur fuUiorðnia folksins, ®am
búið er að tapa af stætiisva'gniim-
um oig orðiið er feaildiilifj'ae, em
sam eiinimirbt æitti að vera þasis
uimfcomáð að sjá mállim í meira
yfiirflitl Eru þetta efldki ba:ra
duldar áhyggjur, sam fá útnás
vegna þess, að þetta fólk treyst-
ir sér ékiki tifl. þes® sflaamnmfliauist
að fræða dætur slímiaæ um
him aflgengustu vaind'anmái heil-
brigðs kyniífs og siðferffis þanm-
ig, að réittur grumidvöflflur verði
laigður að hamámigju'sanm'ri fraim-
tíð þeirra í saimskiptunum við
liiltt kymið oig hinm útvalida eiima
maka, seim þær eiga að búa við
afflit iái® og gæta virðimtgar siinm-
ar fyrir.
PuEorðna fóflkið, þetta, sem
ræður öllu í þjóðféfliaginu s. s.
fjökniðfl/unum og fliiinind opiníberu
t aílpípu veit það vefl, að umgflimg-
ar eru freimur frábitnir ölflu op-
imsflcáu og freku umitali fullilioirðina
fólksiins um þessi mál, setn það
sjálft ©r búið aið stumida svo lenigi
sér sjállfu til gleði eða leiðimda
alflt eftir aitvikum og florámigium-
stæðuan hvers eiinstatos. Þetta
fuilorðna fólk gffeyaniir því e. t.
v. of fljótt, að eirtt simm var það
ungt og viðkvæmt ag leit öðruim
augum á miargt.
Færi efldki bezt á því, að á
imeðail Okfear máimfúsu og metm-
aðargjömu þjóðar yrði komiið á
virkiil'egri læflonisfræðillegri, fé-
laigsleigttii og um fram alit siff-
fræffilegri fræðsfliu um þessi við-
kvæimu og miargsflumginu tmál, er
snerta samskipti karflis og komu,
og geta orðið svo örlaigarík á
stundum — í stað þess að mot-
ast við iað mieira eða minmia leyti
viil'amdi og stuðamidi bíómymdir
útiendimiga, sam frœðBliuefmi.
Magnús H. Gíslason.
— Skákþáttur
Framhald af bls. 5
þar með fært aðhefja lokaatlög-
una að amd'Stæðingnum).
21. Bb5!, HxbS
22. Rxa4, Hb4
23. Rc3, Bl>7
24. Hh-el, Kh8
25. f6, Bd8
(Einasti lei'kurinn).
26. Bg5!
(Hótar drápi á d8 og síðan á g7.
Svarrtur er varnarlaus).
26. — Hd4
27. fxg7f, Kxg7
28. BÍ6t, Kg8
29. Dh4, Hxdlt
30. Rxdl
og Germam gafst upp, enda
óverjandi mát.