Morgunblaðið - 20.12.1970, Blaðsíða 14
14
MORGLnNTBLAÐIÐ, SUaMNUDAGU'R 20. DESEMBBR 1970
JóEatré
Ski'p»cjóra- og 9týri'mannafélagið Atdan og Stýrámaona'féliag
fslands halda sameigirvlegan jólatrésfagnað á Hótel Sögu
þri-ðijudaginn 29. d-e-s-emib'er, kl. 3 e. h..
Aðg'öng-u'm-iða-r fást á eiftiirtölduim st-öðum:
Ben-ediikt Guðm-u'n-dsson, Ski-p'holti 45, símii 30624.
Gu'ðm-undu-r Ko'n'ráðss-on, Grýt-uibaikika 4, sírmi 83809.
Þorvaild-ur Árnais-on, Ka-plask'jólsvegii 45, sím'i 18217. og á gkriif-
stofum félaganna á Bárugötu 11, sím'i 23476 og 13417.
PIERPONT - úr
ALLAR NÝJUSTU
GERÐIR
Skólaúr
Vekjaraklukkur
Eldhúsklukkur
Lóðaklukkur
Úrólar og
armbönd
HELGI
GUÐMUNDSSON
úrsmiður
Laugavegi 96
(við hliðina á Stjörnubíói).
Sími 22750.
NEÐRI-BÆR
Síðumúla 34 . 83150
RESTAURANT . GRILL-ROOM
Jólatrésskemmtanir
ÁramótafagnaÖur
Árshátíðir
Fjölskyldusamkvœmi
Ath. með leigu á
veitingasalnum tímanlega
NEÐRI-BÆR
Síðumúla 34 . 12* 83150
RESTAURANT . GRILL-ROOM
Frá
V esturlandi
Nú í haust hefur veðurfar ver
ið hagstæðara sauðfé, en á und-
anförnum haustum. Að þessu er
mikil hjálp fyrir bændur því
eftir að þeim hafði verið mein-
aður aðgangur að áburði sínum,
allt til júníloka, kom kaldasti
júlímánuður sem komið hefur
um marga áratugi.
Heyskapur varð því eðlilega
víða lítill og langt um minni en
þörf var á fyrir búfé bænda
Það má þvi segja að skaparinn
hafi að nokkru bætt fyrir hinn
afar kalda júlímánuð með góðu
hausti. Þvi verður manni á að
hugsa, hvort þeir menn sem réðu
því að bændur fengu ekki áburð
á réttum tíma hafi hugsað sér
að bæta fyrir, ekkert heyrist um
það.
Á undanförnum árum, hefur
orðið æ ljósara að mennt er mátt
ur. Eftir því sem þjóðfélag þró-
ast og atvinnuhættir verða fjöl-
breyttari, verður hverjum þjóð-
félagsborgara meiri nauðsyn á
að hafa menntazt. Raunar er
margháttuð verkmenriing hér
ekki hvað þýðingarminnst, en
þarf þó jafnan að haldast í
hendur við almenna menntun, ef
vel á að fara. Alkunna er að
ýmsir sem búsetu hafa haft út
um hinar dreifðu byggðir lands-
ins hafa lagt svo mikla áherzlu
á mikilvægi menntunar, að þeir
hafa flutzt búferlum til þeirra
staða, þar sem bezt taidist unnt
að mennta börnin er þau fóru
að stálpast. Ekki er hægt að ef-
ast um að í mörgum tilvikum
veldur þetta hinum dreifðu
byggðum miklu tjóni. Svar
byggðanna hefur orðið það að
berjast fyrir bættri menntunar-
aðstöðu heima fyrir. Fyrir
nokkrum áratugum birtist þessi
viðleitni í uppbyggingu héraðs-
skóla.
Að vísu er langt orðið síðan
Norðurland fékk sinn mennta-
skóia á Akureyri og alllangt síð
an Sunnlendingar efngu slíkan
skóla á Laugarvatni, en undan-
farin ár hefur einkum verið unn
ið að því, að fá stofnaða mennta
skóla á Vestfjörðum og Aust-
fjörðum. Hófst nú í haust
kennsla í hinum nýja mennta-
skóla Vestfjarða, en fyrir aust-
an mun einkum standa á að sam-
komulag náist um staðarval.
Enn hefur lítið verið rætt um
menntaskóla á Vesturlandi, það
er þó eitt brýnasta hagsmuna
mál sem framundan er að leysa
Reynslan siýnir að mörg ár tek
ur að undirbúa og koma i fram
kvæmd uppbyggingu á mennta
Kona óskast
Wl st-a-rfa í mötun'eyt'i um má-naða'ntiima ©fti-r ára'mótin v-egna
veiikinda. Upplýsingar í síma 22915 eöa 11600
HAMPIÐJAN HF„ Stakkholti 4.
Kalman Stefánsson
skóla, það er því nauðsynlegt að
farið verði sem fyrst að vinna að
málinu. Skiptir miklu að fá al-
menna samstöðu og að ekki rísi
harðar deilur um einstök atriði
sem tafið gætu alla framkvæmd
um lengri tíma. Alkunna er að
ýmsir þeir sem lokið hafa lang-
skólanámi hafa reynzt tregir til
að starfa úti á landsbyggðinni
vegna ýmisilegs aðstöðumunar
sem verið hefur miðað við þétt-
býlið við sunnanverðan Faxa-
flóa. Þetta mun breytast á næstu
áratugum, þannig að það verður
talið eftirsóknarvert að starfa
úti á landi.
Með bættum samgöngum, auk-
inni menntunaraðstöðu ung-
menna og margvíslegri tækni nú
tímans og framtíðarinnar verður
séð fyrir því.
Vandajnálin eru ætið mörg en
ísilendingar geta verið stoltir af
sínu litla þjóðfélagi hér norður
við heimskaut, þar sem fólkinu
líður betur en í flestum öðrum
löndum. Vandamálin eru mörg
en leysast bezt með rólegri íhug
un og samstarfi að framfaramál-
um lands og þjóðar.
14. desember 1970.
Kalnian Stefánsson.
JÚLASKREYTINGAR
SÝNINC Á JÓLASKREYTINCUM
í VEITINCASAL DOMUS MEDICA
í DAG FRÁ KL. 2-6
Jólaskreytingar í hundraðatali
KAFFIVEITINGAR
Kaffi og gosdrykkir verða
framreiddir á sama tíma
&
DREKKID SIÐDEGISKAFFIÐ
í vistlegum sal
Domus Medica
og skoðið
JÓLASKREYTINCAR
okkar