Morgunblaðið - 20.12.1970, Page 16

Morgunblaðið - 20.12.1970, Page 16
16 MORGUN'BLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. DESEMBER 1970 Útgefandi hf. Árvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson. Ritstjórar Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjómarfulltrúi Þorbjörn Guðmundsson. Fréttastjóri Bjöm Jóhannsson. Auglýsingastjóri Árni Garðar Kiistinsson. Ritstjóm og afgreiðsla Aðalstræti 6, sími 10-100. Auglýsingar Aðalstræti 6, sími 22-4-80. Askriftargjaid 195,00 kr. á mánuði innanlands. i lausasölu 12.00 kr. eintakið. SAMNINGAR RÍKISSTARFSMANNA Jóhann Hiálmarsson . ^ SKq^AN, SPYTT I ASJONUNA Á HÖFUPSKEPNUNUM SKÁLDSAGA GUÐMUNDAR GlSLA- SONAR HAGALlNS Sturla í Vog:uin, er n/ú kamin í anrnapri útgáfu. Skuggsjá gefur verki'ð út í simieikklegiuim búninigii, einind stóirri bók, en upphaftega voru bindin tvö og komiu út 1938. Sturla í Vogum er dæmiigerð epísk skáldsaga. Sagan hefuir tiil að bera þá miklu breidd og þainn stiígandi þurnga frásagnar, sem skeir úr um tifvænlegt gilldii henniair. Enn hefur jiesst ská'ldsaga boðskap að fliytja, aulk þess er hún skemmitiliesitur um leið og hún veitiir innsýn í örlög manns'ins á jörðinní. Karlmennið og hetjan Stuirla í Vogum „'spýtlir í ásjómuna á höfúiðskepniunum" í raunum sdnum. Hann sér additaf ein- hver úiræði þegaæ aðmiir gefasit upp, glatar ekki fcrúnni á liflið, „hirikalegur eins og drangamir, sem standa þama hér og þar í brimigarðimum undiir hlíð- unuim og ho'ts'kefl'ur óminndfegra tóða hafa sorfið frá forbergi hdns fasta lamds“. Þegar hlaðan er fokin, helm- ingurinn af heyiinu og báturinn, tætur Stourla bóndi ekkd hugfallast, en hedt'ir kornu síinni því, að hefja baráfltuna að nýju. Hann stendur v'ið það. En það eru ekki aðeins höfuðskepn- umar, sem Sturiia veirður að berjast við. Hann á sér óvini. Hefndinni er beint gegn konu hans, styrkustu stooðinni í llfiimu. Þegar Stuirla er að hedman ræðst Magnús í Neshólum að henni í því skynd að svívdrða hana. En hún sér Við hon- uim og aðfördnni lýkur með daiuða Magmúsar. Síðan filýr hún vditi símu f jær út í myrknið og verður úti. Það ligigur við að StuirHa iátii bugast þegar iitlur orð- rórnur kernsit á kreilk um samtbamd þeirra Þorbjargar, konu hans og Magn- úsar. En hamn kermst að hinu sanna og þá gefcur ekkert unrnið horaum tjón leng- ur. Hann ris í sögutfok á ný sem hinn sterki, traiusiti og vondjarfi maðuir. Ein- stakWnigishyggjumaðuninn Stuirla i Vog- um hefur vaíkmað itSII vil'uindar um félags- tega ábyrgð og samhug í liifisbaráttummi, fiumdið mammeskjuma. Listræmt séð ris kafl'iinm um him dap- urlegu örlög Þorbjargar hæst. Hamm er magnaður og ógnvékjamdi og fær lies- andamm ti'l að skynja óravíddir mann- legs huga. En dagfegu lífi í Vogum, ekki síst bömiumum, er lýst á þanm hátt, að það lœtur emgam ósmortiinm, HagaWn er eims og kummugit er meistari samtala og sá frásagmarháttur, sem hamm vedur sér í Sturiu í Vogum, mótaist mjög af venju- legu, aiþýðlegu talll. Með þessu mótii verður sagan aðgeragifeg, kemur till móts við fesamdann, em hteður ekki múr rniilli hans og höfuradarins, eins og stundum villll brenma við í lömigum og Viðamikium skálldsögum. Ég er viiss um, að nýir lesenduæ munu fagna Stumhi í Vogum. Eniginn, sem villll kumna skil á því heflsita í ísliemslkri skáldsagnagerð, getur látið eims og Stiurla í Vogum hafi ekki verið tífl. Kriistrún í Haimravík og Stuirla í Vogum eru minniissitæðusitu Skáldsögur Guðmnndur Gíslasonar Hagallins. 1 nýlegum ritdómi í Morigumblaðimu uim skáidsögu Wiflliams Heinesens, Von- in blflð, víkur Guðmundur G. Hagalín að bolflaleggingum um það, að hin epíska skáldsaga , Jiafi runndð sitt skeið“. Það er nú síður en svo, og eng- in ástæða fyrir riithöfumda á borð við Hagallín að hafa áhyggjur af því, þrátt fyrir „samnkalWaðar hundakúnstir“, sem áberand'i eru viða. Rithöfundar eins og Williiam Hedinesen og Guðmundur G. Hagalín afisanna allar fiulilyrðingar um andiát epísku skáldsögunnar, en það, sem Hagallín kallar hundakúnstir, getur iíka átt rétt á sér. TRYGGÐAVINIR OG HATURSMENN „Tryggðavinum minium í hópi is- fenzkra tesenda ‘tdfleinka ég þessa út- gáfiu af Sturlu í Vogum“; þessa tileink- unn leetur Hagall'ín fýlgja nýju útgáf- unni á St’urliu í Vogum. Þegar Stuiria í Vogum kom út, slkrif- uðu mairgir mætíir menn ilofsamiliega um bókina og henrni var admenmt fagmað. Hagaiím heflur alltaf átt tryggðavind. En ekki voru affllr jafm ánægðir. I Tímariti Máls og menningar, 3. h. 1940, birtli'st gra'in eft'ir Kristin E. Andrésson, þar sem banm nefnflr sem dæmfl um ísl'enskt mennin'garástand, að „lélegustu skáldin er reymt að gera að dýrflimgum“. Eifct þessara „fefegu skáilda“ er að dómi Kristins Guðmundur Gislason Hagalín. Kristímn getur ekki sætt sliig við þær hlýju móttökur, sem Sturla í Vogum fékk. Hann tekur tál bæna menn eflns og Alexander Jóhamniesson, Guðmund Finnbogason og Ólaf Thors fyrir að hafa leyffi sér að hæla bók, sem Kristinn virðigit sammála skoðar.abróður sínum um að sé aðeins „venjutegur reyfari á fremur ógeðsfegu máW“. Sagan um ofsóknlir isflensikra komm- únista í garð þeirra rithöfunda, sem ekki vildu taika umddr fagmaðarboðskap þeirra, hefiur enm ekki verdð skráð, þrátt fyrir ýmsar ágætar ábemdimgar um það efni. Kannskfl hafðl Krfstinn E. Andrés- son aðedns hilaupið á sig í hdta baráitt- urnnar þegar hann samdd t'ímarifcsigrein- ina. Bókmenntasaga Kristins E. Andrés- sonar Islenzkar mútímabókmenmtlir 1918—1948, sammaðíi afitur á mótl að Kristinm var ekki af balki dott'imm. I bók sirani eyðir hann Köngu rúml í að sanna, að Guðmiundur G. Hagafllín sé ómerflti- legur riitlhöfiundiur. Reiði han® beíinfet einkum gegn Stuiriu í Vogum. Kristínm skriifar: „Stiurla í Vogum er ekki liist- rænt verk. Sagan er liosarafeg í sniði, mærðarfiufli og stíWaus, frásagnarhátit- uirfnn víða ósmekklegur." 1 dag hljóma þessi orð eirns og öfiuigmœflli, en þau eru merkifleg heimild um póMtiísk bók- menmtaskrif. Af því að Guðroumdur Gíslason Haga- Wm gekk ekki til liðs vdð Kristím E. og fiélaga í baráttu sinmd fyrir betra manm- Mfii, bauð við rauða bolamum eims og Sturlu í Vogum á degi fyrirheiitanma, þá var nauðsynflegt að ieggja tifl atíögu við hann og flýsa honum sem nátttrölffl á 'tímum vaknandi menningar. Ráðím voru þau að vega að honum sem skáld- sagnahöfiundi af því að sá sósíafflsmi, sem hann boðaði, var ekki nógu hættu- legur. Uim þetta má lesa í bókmenmta- sögu Krisitins. Kristinn E. Andrésson vissi hvað hann sönig. Hagaffln l.afði í Gróðri og samdfoki, 1943, lýst Krisitmi og félögum hans sem fiiiræðismönmum við ísflenska menningu og manndóm, skiipað þeim í það alþjóðlega samhengi, sem þeir áttu hedma í. Hacgafliín hafiði séð lengra en þjónar héimskommúnismans. Þróum heimsmálanma á seinustu áratuigum hefur staðfiest margt af því, sem Haga- lin sá með síraurn glöggu vestfirsku augum, þegar hanm var að skrifa varm- ar- og sóknanriit sifit, gent það að óþægi- legri vissu í vifiund þeirra manna, sem ætíiuðu að ganiga af honiurn daiuðum sem rifihöfiundi á þroSkafiímum í liffi hans og list. En það er ekki heiglum hent að sigra drangana i bnimgarðinum. JL f/jarasamningar þeir, sem **■ tekizt hafa milli ríkisins og starfsmanna þesis, liggja nú fyrir. Það er eftirtektar- vert, að þetta er í fyrsta sinn, sem heildarsamningar hafa tekizt milli aðila, eftir að rík- Lsstarfsmenn fengu samnings- rétt á árinu 1962, en fram til þessa hafá heildarsamningar jafnan komið til úrsktirðar Kjaradóms. Samningarnir eru gerðir til þriggja ára eða til ársloka 1973 og gilda raunar hálft fjórða ár eða frá 1. júlí sl. Og launahaekkanir, sem um er samið, eru greiddar í áföngum á tveimur árum. Þetta eru mjög þýðingarmik- il atriði. Kjaradómur hefði ekki átt annarra kosta völ en að kveða upp úrskurð, sem gert hefði ráð fyrir allri launahækkuninni strax, en með áfangaskiptingu er dreg- ið verulega úr áhrifum samn- inganna á afkomu ríkisisjóðs. Sú launhækkun, stm kemur til greiðslu á þessu ári, kostar ríkissjóð 100 milljónir króna, en til samanburðar skal þess getið, að launakostnaður rík- isinis vegna þesis starfsfólks, sem samningamir ná til, er í ár um 1700 milljónir króna. Á næsta ári munu samning- arnir kosta um 260—270 milljónir króna eða sem næst greiðsluafgangi fjárlaga eins og þau voru afgreidd. Almenningur mun fyrst og fremst reka augun í þær háu fcölur, sem við blasa, þegar launaflokkarnir eru skoðaðir og háar hlutfallstölur til hækkunar, en talið er, að fáir ríkisstarfsmenn fái minna en 15% kauphækkun og sumir yfir 50% kauphækkun. I þessu sambandi er rétt að leggja áherzlu á þau atriði, sem Magnús Jónsson, fjár- málaráðherra, undirstrikaði í viðtali, sem Morgunblaðið birti við hani. i gær. í fyrsta lagi hefur ríkisvaldið fallizt á þær kröfur B.S.R.B., að launamismunur í ríkiskerfinu verði fjórfaldur, þ.e. að hinir hæst launuðu hafi fjórum sinnum hærra kaup en hinir lægstlaunuðu. í öðru lagi falla nú niður margs konar hlunnindi, fríðindi og auka- greiðslur, sem tíðkazt hafa um nokkurt skeið í ríkiskerf- inu, ekki sízt hjá hinum hæstlaunuðu. Benti fjár- málaráðherra á, að í sumar voru ríkisforstjórar sviptir bifreiðum, sem þeir höfðu til eigin afnota á kostnað ríkis- ins, og kvað hann þetta eina atriði nema hátt á annað I hundrað þúsund krónum. All- mörgum embættismönnum í hinum ábyrgðarmestu stöð- um hefur verið greidd sér- stök aukaþóknun sl. tvö ár, en hún verður nú felld niður og lögð verður rík áherzla á að draga stórlega úr öllum aukagreiðs'lum. í þriðja lagi ber að hafa það í huga, að lengi hefur það sætt harðri gagnrýni á opinberum vett- vangi, að mjög illa væri búið að ýmsum opinberum starfs- stéttum, t.d. kennurum, en þeir fá nú verulega hækkun. í heild er niðurstaðan sú, að launahækkanir til hinna hæstlaunuðu verða ekki jafn- miklar í reynd og þær kunna að sýnast á pappímum, vegna þess að á móti kemur, að margs konar hlunnindi falla niður. Sámkvæmt gildandi lögum eiga kjör ríkisstarfsmanna að fylgja kjörum sambærilegra starfshópa og einstaklmga á hinum frjálsa vinnumarkaði, og hefur það grundvallar- atriði verið haft í huga við þessa samningsgerð. Jafn- framt hefur mikil vinna ver- ið lögð í hið svonefnda starfs- mat, en samkvæmt því mati eru einstök störf m.a. flokk- uð eftir menntun, starfs- þjálfun, hversu sjálfstætt starfið er, ábyrgð og áreynslu o.fl. Magnús Jónseon fjár- málaráðherra, telur í viðtal- inu við Morgunblaðið, að með samningunium hafi ver- ið stefnt að því að ná, eftir því sem kostur var, jöfnuði við sambærilega starfshópa á almennum vinnumarkaði og að þessar l'aunahækkanir geti því ekki skapað fordæmi til aukinna launakrafna annarra starfshópa. Um þetta atriði segir fjár- málaráðherra m.a. í viðfcalinu við Morgunblaðið: „Jafnhliða röðun eftir starfsmati hefur verið höfð hliðsjón af því grundvallarákvæði kjara- samningslaga opinberra starfs manna, að þeim skuli jafnan ákvörðuð laun í samræmi við það, sem fylgir sambæri- legu starfi á hinum frjálsa vinnumarkaði. Hefur komið glögglega í ljós við nákvæma athugun, að mikið launaskrið hefur orðið opinberum starfs- mönnum í óhag á síðustu ár- um, og er óhætt að fullyrða, að hinir nýju kjarasamningar ganga ekki of langt í launa- bótum miðað við sambæri- lega starfshópa.“ Auk launahækkana og margvíslegra breytinga á flokkakerfi var samið um ýmsar lagfæringar á núver- andi skipan mála svo sem samræmdan vinnutíma, sem verður 40 stundir á viku fyr- ir alla ríkisstarfsmenn. Reynslan ein sker úr um, hversu ánægðir ríkisstarfs- menn — og aðrir starfshópar í þjóðfélaginu — verða með hina nýju samninga og hver áhrif þeirra verða á kjara- þróunina í þjóðfélaginu. Þó er líklegt, að þeir, sem gert hafa ráð fyrir því, að miklar fjárfúlgur myndu nú renna úr ríkiskassanum í vasa ríkis- starfsmanna, verði fyrir nokkrum vonbrigðum. Þetta verður ljóst, þegar haft er í huga, að saimninigamir ná til um 9000 starfsmanna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.