Morgunblaðið - 15.01.1971, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 15.01.1971, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JANÚAR 1971 21 Svar frá Arkitekta félagi íslands Vegna fyrirspurnar í Morgun blaðinu þann 12. 1. s.l. til Arki- tektafélags Islands frá fjórum aðilum í Helsingfors, varðandi samkeppni um hjónagarða á vegum Félagsstofnunar stúdenta vill stjórn Arkitektafélagsins taka fram eftirfarandi: Útbjóðandi, þ.e.a.s. Félags- stofnun stúdenta leitaði á síðast liðnu sumri eftir aðstoð Arki- tektafélags Islands við fram- kvæmd á slíkri samkeppni. Jafnframt var látin í Ijós sú ósk, að tryggt yrði, að þeir aðil- ar, sem tækju þátt í samkeppn- inni og fengju verkefnið til úr- lausnar, gætu þegar að lokinni samkeppni fullunnið verkið og leitt byggingarframkvæmdir til lykta. Af þessum ástæðum var ekki að þessu sinni hægt að leyfa nemendum í arkitektúr, einum sér, þátttöku. Hafa þeir þó að sjálfsögðu rétt, sem allir aðrir háskólastúdentar, til að taka þátt í samkeppninni í félagi við arki- tekta, sem eru félagar í Arki- tektafélagi íslands, og þá vissulega undir sínu nafni ásamt þeim arkitekt, er þeir ynnu með. Sjálfsagt þótti að veita há- skólastúdentum þennan mögu- leika, því bæði var þeim málið skylt, og vitað er, að einhverj- ir þeirra hafa haft náin kynni af hjónagörðum m.a. búið á slík- um stöðum og gætu því og vildu eflaust miðla af reynslu sinni. Félagar í Arkitektafélagi Is- lands gangast undir strangar fé- lagsreglur, sem stefna að því, að hagsmunir útbjóðanda (eða verkkaupa) séu sem bezt tryggð ir. Arkitektar, sem ekki eru fé- lagsmenn eru óháðir slíkum regl um, og getur félagið því ekki tryggt hagsmuni útbjóðanda gagnvart þeim. Einnig getur Arkitektafélagið ekki borið ábyrgð gagnvart útbjóðanda á öðrum aðilum, „er kynnu að hafa áhuga á að leggja eitthvað til málanna," við gerð hjóna- garðanna. Samkeppnisnefnd og stjórn Arkitektafélagsins gerði stjórn Félagsstofnunar stúdenta grein fyrir þessum sjónarmiðum sínum við framkvæmd á þessari keppni, og féllst stjórn Félags- stofnunar á þau. Sé um hreina hugmynda- samkeppni að ræða gegnir öðru máli. Er þá oft eðlilegt að hafa samkeppni opna fyrir fleiri að- ila. Vill stjórn Arkitektafélags- ins í því sambandi benda á, að nú er fyrirhuguð samkeppni um „Bernhöftstorfuna" svokölluðu. Samkeppni verður um það, hvernig bezt megi nýta og glæða nýju lífi í sínu umhverfi þau gömlu hús, er þar standa, verði af friðun þeirra. Slík samkeppni verður öllum opin, sem áhuga hafa á að leggja þar eitthvað til málanna. Með þessu væntir stjóm Arkitektafélagsins að spurning- um fjórmenninganna sé fullsvar að. (Frá stjórn Arkitektafélags Is- lands). Vantar vanan sjómann á 70 lesta netabát sem rær frá Grindavík. Upplýsingar í síma 20028 og 92-8261. Laust embætti, er íorseti íslands veitir Héraðslæknisembættið í Ólafsvíkurhéraði er laust til um- sóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins og önnur kjör samkvæmt 6. gr. læknaskipunarlaga nr. 43/1965. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar n.k. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 13. janúar 1971. Stórútsalan heldur áfram. — Nýjar vörur, nýtt verð. Stórlækkað verð á BUXNADRÖGTUM og PEYSUM. GJÖRIÐ SVO VEL OG LÍTIÐ INN. Verksmiðjuútsalan Breiðfirðingabúð MUSICA NOVA Tónleikar í Norræna Húsinu sunn udaginn 17. janúar klukkan 16. MOGENS ELLEGAARD harmonika TRIO MOBILE INGOLF OLSEN .... rafmagnsgítar BENT LYLLOFF .... slaghljóðfæri flytja verk eftir ARNE NORDHEIN samin sérstaklega fyrir TRIO MOBILE og segulbönd. Aðgöngumiðar í Norræna Húsinu kl. 9—16 daglega og við innganginn. MUSICA NOVA. Sjómenn Tvo menn vantar á bát sem gerður er út frá góðum stað úti á landi. Upplýsingar í síma 97-8258. Verksmiðjuútsala Nokkrar gallaðar flíkur, efnisbútar, ásamt restum af eldri gerðum fatnaðar, verða seldar í verksmiðju okkar næstu daga. Sólido' Bolholti 4 — 4 hæð I.O.O.F. 12 = 1521158y2 = T.L. E1 Helgafell 59711157 VI. — 2 Læknar f jarverandi Tek aftur til starfa 15. janúar. Kristjana P. Helgadóttir læknir. Bræðraborgarstígur 34 Samkoma annað kvöld kl. 8.30. Sunnudagaskóli kl. 11. Róðraráhugamenn Aðalfundur Róðradeildar Ármanns verður haldinn í fé lagsheimili Ármanns við Sigtún, laugardaginn 16. janúar 1971 kl. 4 e.h. Allir sem áhuga hafa á róðri velkomnir. Stjórnin. Kvenfélag Óháða safnaðarins Nýársfagnaður eftir messu n.k. sunnudag 17. janúar. Sigríður Hagalín, leikkona les upp, Árni Johnsen syng ur þjóðlög og leikur með á gítar. Kaffiveitingar. Félagskonur er góðfúslega minntar á að taka með sér aldrað fólk. Allt safnaðarfólk velkomið. Kvenfélag Hallgrímskirkju Fundur verður þriðjudag- inn 19. janúar kl. 8.30. Fé- lagsvist. Kaffi. Frá Guðspekifélaginu Fyrirlestur með skugga- myndum í kvöld kl. 9.00 i Ingólfsstræti 22. Gömul gull gerðarmystik. Sigvaldi Hjáimarsson flytur. Utanfé lagsfólk velkomið. HÆTTA Á NÆSTA LEITI • eftir John Saunders og Alden McWilliams Miindu, Perry, að þegar að því kemur að þú setur upp hringana, skal ég gefa þér góð kjör. Wendy veit að hún verðiir að bíða eftir hringnum, herra Berdan, ég skulda enn fyrir einkennisbúninginn minn. (3. mynd). Ég var að hugsa um að biðja Logan um lán, en liann er víst ekkert hrifinn af náungtim eins og mér. (3. mynd). Þorpararnir ykkar, þið skuluð i fangeisi fyrir þetta. I>ú verður að ná okkur fyrst, ganili minn. Hreyfðu þig nú ekki í fimm mínútur, það er fylgzt með þér. Sigurður íómasson viðskiptafræðingur löggiltur endurskoðandi simi 26760. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar, púströr og fleiri varahlutir I margar gcrðir bifreiða Biiavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168 - Sími 24180

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.