Morgunblaðið - 15.01.1971, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 15.01.1971, Blaðsíða 25
MORGUNBUAÐŒ), FÖSTUDAGUR 15. JANÚAR 1»71 25 Föstudagur 15. janúar 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt ir. 7,55 Bæn. 8,00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. 8,55 Spjallað við bændur. 9,00 Fréttaágrip og útdrátt ur forustugreinum dagblaðanna. 9,15 Morgunstund barnanna: Rósa Sigurðardóttir heldur áfram sög- unni ,,Litla læknissyninum“ eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson (6). 9,30 Tilkynningar. Tónleikar. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veð- urfregnir. Tónleikar. 11,00 Fréttir. Tónleikar. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn ingar. Tónleikar. 13,15 Húsmæðraþáttur Dagrún Kristjánsdóttir talar. 13,30 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan „KosningatöQrar“ eftir Óskar Aðalstein Höfundur les (6). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. Klassísk tónlist: Hljómsveit Tónlistarháskólans í París leikur „Grímudansleikinn**, danssýningarlög eftir Khatsjatúr- jan; Richard Blareau stj. Einsöngvarar, kór og hljómsveit Sadlers Wells-óperuhússins í Lund- únum flytja atriði úr „Orfeusi í undirheimum“ eftir Offenbach; Alexander Faris stjórnar. Nathan Milstein og Leon Pommers leika á fiðlu og píanó lög eftir Chopin, Ries o.fl. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. 17,00 Fréttir. 17,40 Útvarpssaga barnanna: „Nonni“ eftir Jón Sveínsson Hjalti Rögnvaldsson les (22). 18,00 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 ABC Ásdís Skúladóttir og Inga Huld Hákonardóttir sjá um þátt úr dag- lega lífinu. 19,55 Kvöldvaka a) íslenzk einsöngslög Guðmundur Jónsson syngur lög eft - ir Þórarin Jónsson og Árna Thor- steinson. b) Fram-slysið við Vestmannaeyjar 15. janúar 1915 Jónas St. Lúðvíksson flytur frá- söguþátt. c) Kvæðalestur Einar H. Einarsson bóndi á Skammadalshóli 1 Mýrdal fer með nokkur frumort kvæði. d) Sagnir úr Keflavík vestra Margrét Jónsdóttir les úr Grá- skinnu hinni meiri. e) Mara Þorsteinni frá Hamri tekur saman þátt og flytur ásamt Guðrúnu Svövu Svavarsdóttur. f) Þjóðfræðaspjall Árni Björnsson cand. mag. flytur. g) Kórsöngur Alþýðukórinn syngur nokkur lög; dr. Hallgrímur Helgason stj. 21,30 Útvarpssagan: „Atómstöðin“ eft- ir Ilalldór Laxness Höfundur flytur (2). 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Úr ævisögu Breiðfirð- ings Gils Guðmundsson alþm. les úr sögu Jóns Kr. Lárussonar (18). 22,35 Kvöldhljómieikar: Síðari hluti tónleika Sinfóníuhljómsveitar ísl. í Háskólabíói kvöldið áður. Hljóm- sveitarstjóri: Bohdan Wodiczko. Einleikari á píanó: Peter Frankl frá Ungverjalandi Píanókonsert nr. 1 og 15 eftir Jó- hannes Brahms. 23,30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Laugardagur 16. janúar 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg- unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Frétt- ir og veðurfregnir. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dag blaðanna. 9,15 Morgunstund barn- anna: Rósa Sigurðardóttir les fram hald sögunnar um „Litla læknisson inn“ eftir Jennu og Hreiðar Stef- ánsson (7). 9,30 Tilkynnimgar. Tón- leikar. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. 10,25 I vikulokin: Umsjón annast Jónas Jónasson. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn ingar. 13,00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14,30 Islenzkt mál Endurtekimn þáttur dr. Jakobs Benediiktssonar frá sl. mánudegi. 15,00 Fréttir. 15,15 i dag Jökull Jakobsson annast þáttinn. — Harmonikulög. 16,15 Veðurfregnir. Þetta vil ég heyra Jón Stefánsson leikur lög sam- kvæmt óskum hlustenda. 17,00 Fréttir. Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægurlög- in. 17,40 Úr myndabók náttúrunnar Ingimar Óskarsson segir frá. 18,00 Söngvar í léttum tón Los Paraguayos syngja suður-am- erísk lög. 18,25 Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Lífsviðhorf mitt Egill Þorgilsson sklpstjóri flytur erindi. 20,00 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregður plöt- um á fóninn. 20,45 Leikhúspistill Hrafn Gunnlaugsson talar við dr. Þorvarð Helgason. 21,10 Lúðurhljómar Unglingahljómsveitin Ruselökke frá Noregi leikur á hljómleikum í Há- skólabíói sl. sumar. Stjórnandi Arne Hermandsen. 21,30 Smásaga vikunnar: „Lynghæn- an“ eftir Martin A. Hansen Þýðandi: Ingibjörg Jónsdóttir. Herdís Þorvaldsdóttir leikkona les. 21,45 Harmonikulög Heidi Wild og Renato Bui leika á harmoniku með hljómsveit. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Danslög 23,55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 15. janúar 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Höfuðskepnurnar fjórar Eldurinn. Skemmtiþáttur með söngvum. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 21,20 Mannix Kraftaverkið Þýðandi Kristmann Eiðsson 22,10 Erlend málefni Umsjónarmaður Ásgeir Ingóifsson. 22,40 Dagskrárlok Happdrœttisumboð Háskóla íslands í HAFNARHÚSINU er lokað veqna jarðarfarar 16. janúar. Vilh. Fr. Frímannsson. Sendisveinn óskast Vinnutími frá kl. 1—6 e.h. Þarf að hafa hjól. Upplýsingar á afgreiðslunni, sími 10100. Gjaldkerastarf Stúlka óskast til gjaldkerastarfa. Nokkur bókhaldsþekking nauðsynleg. Tilboð merkt: „Gjaldkerastörf — 6539" sendist Morgunblaðinu. Vinnnveitendur nthngið Tvítug reglusöm stúlka óskar eftir vinnu. Hefur unnið á skrifsítofu bæði hér og í Englandi. Sænskukunnátta fyrir hendi auk enskunnar. Hefur reynslu i verzlunar-, skrifstofu- og þjón- ustustörfum. Meðmæli fyrirliggjandi. Tilboð sendist Mbl. merkt: ,.6543''. Verkfrœðingur — tœknifrœðingur Nefnd okkar óskar að ráða verkfræðing eða tæknifræðing frá 15. febrúar n.k. eða sem fyrst þar á eftir, til þess að vinna að lausn margvíslegra, almennra vandamála í sambandi við hönnun og byggingu fiskiðjuvera með sérstöku tilliti til heilbrigðismála. Þeir, sem áhuga hafa á þessu starfi, eru beðnir að skrifa okkur og senda upplýsingar um menntun og fyrri störf, Tillögunefnd uni hollustuhætti i fiskiðnaði, Skúlagötu 4, sími 20240. Raívirkjor — Rafvélavirkjar Óskum eftir að ráða rafvirkja eða rafvélavirkja til starfa í raf- magnsdeild álverksmiðjunnar í Straumsvík um eins og hálfs árs skeið. Nokkurra ára reynsla við viðhald og viðgerðir ýmis konar raftækja í verksmiðjurekstri er æskileg. Ráðning strax eða eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar verða veittar i skrifstofu vorri í Straums- vík. Þeim, sem eiga eldri umsóknir um störf hjá fyrirtækinu, er bent á að hafa samband við starfsmannastjóra. Skriflegar umsóknir sendist fyrir 20. janúar 1971 til íslenzka Áífélags- ins h.f., pósthólf 244, Hafnarfirði. Umsóknareyðublöð fást hjá Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar Reykjavík og Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði, iSLENZKA ÁLFÉLAGIO H.F. STRAUMSVlK. BIFREIÐA Heí tekið að méi EIGENÐ sölu ó UR - AKUREYRI | | BRIDGESTONE BRIDGESTOI hjólbörðum fyrir Akureyri og i ME r nagrenni Umboðið — Akureyri Frímann Gunnlaugsson Ráðhústorgi 5 — Sími 11510 ^ — au. L. 3 E-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.