Morgunblaðið - 15.01.1971, Page 27

Morgunblaðið - 15.01.1971, Page 27
MORGUNBLAÐH), FÖSTUDAGUR 15. JANÚAR 1971 27 Upp kemst um þjóf FYRIR viku var stolið úr húa- inu Skúlaigötiu 63 kvenveski og skjalatösku, sem í voru 10 til 12 þúsund krónur í peningum, Gljáfaxi enn tepptur f GÆR var enn slæmt veður á Grænlandi og samkvæmt upp- lý3ingum Flugfélags íslands í gær var Gljáfaxi, sem fór til Daneborgar á Grænlandi til þess að sækja slasaðan mann fyrir nokkrum dögum ennþá tepptur þar vegna veðursins. Veðurspá á þessum slóðum mun vera batnandi. Bílvelta í Kræklingahlíð Akureyri, 14. janúar. FÓLKSBÍLL valt út af veginum við Dvergastein í Kræklingahlíð um kl. 22.30 í gærkvöldi og er talinn ónýtur. 1 honum var starfs fólk frá Elliheimilinu í Skjaldar- vik á leið til Akureyrar, þrjár stúlkur og einn piltur, sem ók. Ein slúlkan meiddist á hálsi og baki og er til rannsóknar í Sjúkrahúsinu á Akureyri, en meiðsli hennar eru ekki talin alvarleg. Hitt fólkið meiddist ekki. Bíilkm snerist við á veginum og valt síðan austur af honium heiila veltu og kom niður á hjólin en þá sme: i framendi'nm í norður. Þessi staður á þjóðiveginiu'm er mjög hættulegur, því að þama er brekka og oeygjiuir á vegiTuum. bæði fyrir ofan hana og néðan. Mörg slys nafa orðið á þessum stað a undanförtnum árum. — Sv. P. 18 árekstrar 17 ÁREKSTRAR urðu í umferð inni í Reykjavík í gær enda launhálka á götum. Þrír af þess um árekstrum voru mjög harð- iir. Aðetns einn maður mun þó hafa slasazt í umferðinni í gær og var það við árekstur sem varð á mótum Kringlumýrar- brautar og Mikluhrautar um kl. 8,30 í gærkveldi. Var maðurinn sendur til rannsóknar á slysa- varðstofuna, en hann mun ekki hafa verið mikið meiddur. 5 umsækjendur um prófessorsemb ætti í lögfræði MORGUNBLAÐINU hefuir bor- „izt eftirfarandi fréttatilkynning 'frá Menntamálaráðuneytinu: Hinn 12. janúar sl. lauk um- sóknarfresti um prófessorsemb- ætti í lögfræði við Háskóla ís- jlands. Umsækjendur um emb- ættið eru: Ainljótur Björn9Son, héraðs- dómslögmaður, dr. Gunnar Thoroddsen, fyrrv. hæstaréttardómari, dr. Gunnlaugur Þórðarson, hæstaréttarlögmaSur, Jón P. Emils, hæstaréttarlögm. Sigurður Gizurarson, lögfr. Næsti fundur á þriðjudag 1 GÆR vair haWirnn saimnÍTiiga- funduir ftrillitrúa Sjómaamasaim- baards Mamis ag fluilBitirúa L.l.Ú. Hóflsit fuindur'ilnn M. 2 siódegls og stóð yilir í rúman hál'fain anm- am t ima. Næsiti fumdiur hefiur verið boð- adur kJl. 17 á þriójiudatgirm í mæsitu wilku.. bankabók, útgefnum tékkum fyr- ir um 20 til 30 þús. kr. o. fll. Vitrui gat gefið rannsóknarlög reglunni lýsingu á manninum, sem stal umræddum hlutum og í gærmorgun var gamall kunn- ingi lögreglunnar handtekinn og viðurkenndi hann brotið. Sagð- ist hann hafa hirt reiðuféð úr töskunum og kveikt síðan í þeim og varpað í sjóinn í fjör- unmi fyrir neðan Höfða. Kafari rannsakaði staðinn í gaer, en varð einskis vísari. Spellvirki á innbrotsstað BROTIZT var inn í Matstofu Austurbæjar í fyrrinótt og inn anstokksmunir á skrifstofu fyr irtækisins eyðilagðir og skemmd ir. Kvað rannsóiknadlögregAan verksuimmerlki líkuist sem um lotft árás hefði verið að ræða. Líkur eru á að um 3000 krónum hafi verið stolið, en tjón fyrirtækis ins er mikið. Málið er í rann- sókn. Sjóveikur laumu- farþegi LAUMUFARÞEGI fannst um borð í Gullfossi í fyrradag skömmu eftir að skipið lagði úr Reykjavíkurhöfn áleiðist til Fær eyja og Danmerkur. Laumufar þeginn reyndist vera 15 ára pilt ur úr Reykjavík. Ekki kom til greina að skiPið sneri við með piltinn þar sem áætlun skipsins leyfir ekki neinar tafir en um 100 manns bíða í Færeyjum, sem þurfa að komast til Dan- merkur sem fyrst. Verður pilturinn því að fara með skipinu í ferðina sem tekur 12 daga. Síðast þegar fréttist af honum var hann sjóveikur. Að sögn Valtýs Hákonarsonar skrifstofustjóra hjá Eimskipafé- lagi Xslands var foreldrum drenigsinp ’þegar gert viðvart er frétzt hafði af honum um borð í Gullfossi. Sagði Valtýr að þetta væni ekki í fyrsta sinn sem laumufarþegi fyndistf um borð í Gullfossi en hins vegar hefði unglingur aldrei átt í hlut fyrr. Sagði Valtýr að þegar upp kæmist um laumufarþega væri þeim gert að greiða allan ferða kostnað. — Könnun Framhald af bls. 2 Akrames'i etnu uppi hiuigimyndir uim að kama á fót heiimlitísað- stoð fyirirr aldraiðia sem búa uitan éllliiheiiimifciirus. Kemiur þar t.d. ttí 'greina hiekrusiendixugair á mat, aiðSitoð Vilð hireinigeinnlitnigar oig innikaiup o. fl. og saigðli Gýlíi að xnieð 'kömuun þesisaibi fengjusit miiikiilvægair upplýsin,gair, sem haifla mætfii tlill Mlidsjónar við 'Slklipuilaig á þesiuim málium. Einn- ig verða þær hatfðar tffl htíðsjón- ar uim hve sitórt væratamlegit elil:i- heimi'li þarf að vera. Að sögn bæjaTstjóranis lig.gja þegar fýrir höillidairúitikoim'ur við mörgum atf þeiim spuinnliniguim, sem la*gðar voiriu fyrir og neiflndi hann sem dæmíi að spumlinigumni um hvort viökamamdi stiumdaði éiinihverja atvfamu hefðu 78 eða um það bii % 66 ára og elidri svarað játamdL Yfir 60% þaiirra svöruöu játamdi spuirnfaigunni hvort þeir gætu hugsað sér að njóta vfelar á dvailarheL'mill'i og 82 svöruiðu j'átandi spuimiimig'unni þetsis efnlis hvort þéiir nybu að- stoðar vina eða ætt'iingja. Á næsita Æumdi bæjairstjómar Abra;n'«ss verðiur kosiin nefnd og nruin hún vfana að framhaddi máilsims. Vietnam mistök j er skoðun 60% Bandaríkja- manna samkv. |skoðanakönnun \ New York, 14. jan. NTB. |i NfAFSTADINNI skoðana- ; könnun, sem Louis Harris- i * stofnunin gerfi, voru 3,000, | Bandarikjamenn spurðir þeirr I ar spurningar hvort þeir \ • teldu það hafa verið mistök I ) að Bandaríkin hefðu blandað ? |sér í styrjöldina í Vietnam. ) . 60% svöruðu þessu játandi, \ [ en 28% neitandi. Þá voru um þrír f jórðu / | þeirra, sem spurðir voru,, . þeirrar skoðuina-r að lögum og ' reglu væri mikil hætta búin | í Bandarikjunum og 60% | , æsktu þess að meiri f járrnun- um yrði varið til baráttunnar 1 i gegn vaxandi afbrotum. Sem I aðalástæðuna fyrir því, að á | , ógæfuhliðina hefði sigið í þessum efnum, nefndu menn ) eitur- og fíknilyf janeyzlu, | sögðu að fleiri og umsvifa- l neiri skipulagðir afbrotahring ir störfuðu, skortur væri á ’ aga í barnauppeldi og dóm- I ar yfir afbrotamönnum væru | ! of vægir. — Er fólk var að því spurt, hvort það mundi' 1 gera yfirvöldum aðvart ef I það kæmist að því að barn | | þeirra reykti marijúana, svör ( uðu 52% játandi, 34% neit- andi og 14% voru í vafa. —Barnageðdeild Framh. af bls. 28 gögn, e<n allan útbúnað hafa Hrimgkonur gefið. Páll Ásgeirssoin er eini íslenzki sérfræðingurinin í bamageðlækn- in,gum, og kom hamm hekn í haust til að taka við nýj,u geð- deildinini. Hainm hefur umidam- farin ár veriið við geðlæknimgar í Danmörku og Svíþjóð og nú aíðast á Rice Davies bamasjúkra- húsiinu í Los Angeles. Starfsíólki bairmageðdeildarinm- ar mun smám saman fjölga upp í 32, en sva ætti að verða immam árs, að því er Páll sagði. Von er á öðrum sálfræðfagi 1. febrúair og aminar félagsráðgjafi, Sigrún Karlsdófctir, byrjair 1. apríl. Fóstrur, hjúkruraarkomur og að- stoðarfólik verður ráðið frá 1. marz. En fyrstu þrjár vilkumar verður eflnit til mámskeiðs fyrir starfsfólk, þar sem læknar og sér- fræðiragar l-eiðbeina. Alls verða þrír læknar við stofnumina. Renrnur um,sóknarfrestur út uim aðra lækmistöðuma 20. janúar. Áætlað hefur verið að 15—19% af börnuim hér þurfi á efahverju skeiði ednhvers koraar meðferð og sagði Páll það svipað og amm- ars staðar, þar sem hanm þekkir til. f Svíþjóð er talið að 40% dremgja þuirtfi einhverja aðstoð efahvem tíma, en medri kröfur eru gerðar til að drengir standi sig og á víðara sviði en stúlikur oig því eiga þeir í meiri sálrærn- um erfiðleikum. Þetta keimur heiim við þá lifcLu reynslu, sem hér er orðdm, því af þeiim 40—50 fjölskyldum, sem búið er að líta á og veita mjög takmarkaða úr- laiusn, er aðeina um fá tilviik atf erfiðileiikum hjá stúlkubörnum að ræða. ir í bandarísku Friðarhreyfing- unni og eru róttækustu kaþólsku prestarnir, sem nokkru sinni hafa uppi verið i Bandaríkjun- um að sögn. 1 andstöðu sinni vlð styrjöldina í Vietnam hafa þeir opinberlega brotið lög vegna þess að þeir hafa talið að aðrar leiðir væru ekki færar. Daniel Berrigan fór í ólöglega heimsókn til Hanoi á árinu 1968. í Páfagarði hefur verið hljótt um máhð, og ekkert verið sagt af opinberri hálfu. Á vikulegum blaðamannafundi sínum í dag sagði Federico Alessandrini, tals maður Páfagarðs, er hann var beðinn að segja álit sitt á máli prestanna: „Þar sem mál þetta er i dómsmeðferð höfum vér ekkert um það að segja.“ Aless- andrini neitaði að svara frekari spurningum um málið. — Dubcek Framh. af bls. 1 sovézka herinn um að koma, en því var haldið fram að harðlínu menn á borð við Vasil Bilak og Alois Indra hafi verið meðlimir í litlum, en harðsnúnum hópi öfgasinnaðra kommúnista, sem hafi aðstoðað sovézk yfirvöld við að undirbúa og framkvæma inn- rásina aðfaranótt 21. ágúst. í fyrrnefndu flokksskjali er sagt, að Ðubcek og samstarfs- menn hans hafi lamað flokkinn og ríkið með því að leyfa vissum hægriöflum, endurskoðunarsinn- um og and-sósíalistum að komast í þá aðstöðu, að fullkomlega væri réttlætanlegt að spyrja hvort vesturlandamæri Tékkósló vakíu hafi ekki verið í hættu og að Sovétríkin hafi skömmu fyr- ir ihlutun sína lýst alvarlegum áhyggjum sínum varðandi örygg ismál vesturlandamæranna. Dubcek og aðrir leiðtogar á umbótaitímabitffau i Tékkósilóvak Vildu vera hér lengur FIMM skipverja vantaði um borð í vestur-þýzka togarann Ludvig Schwessruth er hann átti að leggja úr Reykjavíkur- höfn í fyrrakvöld. Var lögregl- unni strax tilkyrant um að mann anna væri saknað og fann hún skipverj ana eftir skamma leit þar sem þeir voru að skemmta sér á darasstað í borgiirani. Ekki voru þýzku sj ómeranfaniir fúsir — Saltfiskur Framh. af bls. 28 helztu markaðslöndiin fyrir blauit- verkaðan fiislk væru Portúgal, en þaingað hefðu verið flutt tæp 13.000 toran, til Spáin,ar rúm 4.000 toran, til Grikklarads tæp 2.000 toran, til EraglanidiS 1.260 tonin, til ítahu tæp 3.500 taran, til Vestur- Þýzkalands 1.300 toran, mest ufisaflök, en min-na magn til ýrn- issa amraanria landa í Evrópu, Ástralíu og Ameríku. Tómas kvað þurrkaðan salt- fi3k hafa mestf verið fluttam til Brasilíu, eða tæp 2.200 toran, rúm- lega 1.200 toran til Portúgal, til Paniama 126 toran, til Komgó 212 toran en mfairaa til aranarria landa. Þó megi geta þess, að 10 tomm hafi verið seld til Árgentírau, era þangað hafi ísienzkur saitfiskur ekki verið seldur í um það bil 18 ár. Auk þess má geta, að 10 toinin af saltfiiaki í neyteinidaum- búðum hatfi verið seld til Banda- ríkj.arana á sl. ári og örlftið magn til araniarra landa. Tómas Þorvaldsson sagði, að útflutiniragur saitfisks í meyt- endaumbúðium heíði ekki gefið góða raun, en voraandi gtaradi það til bóta. Eiintoum séu það um- búðakostraaður, tollar og viirarau- laun, sem hái þeim útfiutningi. Loks sagðii Tómas, að rrauin bet- ur horfi nú með sölu saltffeika til Spánar en verið hafi sl. tvö ár. Þar hatfi iinintflutn ingshömlur ver- ið settar á saltfisk, en raú gætá þeirxa ekki lenigur. Séu þvi betri voniir bundraar við spáraska mark- aðiran en verið hatfi sl. tvö ár. Við athuigum á tölum hér að framara skal hatft í huga, að í þeim felast birgðiir um áramótin 1969—1970. til að yfirgefa skemmtistaðimn og urðu nokkrar stimpingar miilli þeirra og lögregluranar. — Tókst lögreglunni fljótlega að koma handjámum á meranina og voru þeir síðan fluttir um borð í togarann. Lét togarinn þá þeg ar í stað úr höfn. Að sögn lögregiunmar hefur hún þurft að hafa talsverð af- skipti af þýzkum sjómönnum að undanförnu. Settur landlæknir BENEDIKT Jónsson skólayfir- læknir hefur verið settur af Heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu til þess að gegna embætti landlæknis í sjúkrafor- föllum Sigurðar Sigurðssonar dr. med. frá 1. janúar 1971 og þar til öðru vísi verður ákveðið. — Minnir á Framh. af bls. 1 isdaginn til þess að þvinga þýzku þjóðina til stuðnings við kúgun- arstefnuna í landinu og hernaðar ævintýri erlendis", sögðu bræð- umir i yfirlýsingu sinni. Hin ákærða nunna, systir Elizabeth McAlister, hefur verið látin laus gegn 50,000 dollara tryggingu, og sama er að segja um stúdent inn frá Pakistan, Eqbal Ahmad wan. Berriganbræðurnir eru meðlim VIÐBÆÐUB Sambands ungra Franisóknarmanna og Samtaka frjálslyndra og vinstri manna um stöðu vinstri hreyfingar á ís landi hófust í fyrradag og verð- ur næsti fundur á morgun, laug ardag. Af hálfu Samtaka frjálslyndra og vinstri manna tóku þátt í fyrsta viðræðufundinum, Hanni- íu, eru síðian fordæmdir fyrir „and-sovézka móðursýki" eftir að innrásin átti sér stað og að hafa beitt öllum áhrifum sínum til þess að fá aðra flokksmenn til að taka þátt í „móðursýkirmi“. — Bretland Framh. af bls. 1 viðski ptaj ö flnuði nn voru kuiran- gerðair, tiltoyrnratS Eragliaradsbar>ki, að eragfa l'íekkura yrðí á forvöxt- um i Bmtlamdi, sem nú eru 7%, eirts og orðið heflði í Bamdarikj- unum, FralktóÍBindi og ítatíu. Forvextlir yrðu áfram 7% og eru meðall þeiirra hæstu í heimi. Haigisitæður viðskti pta j ö frau ður og háir vextiiir hafa vertoað llikt og segiul á erlemdan gjallideyri. Hefluir verið aflar miilkúM straiuim- uir fjármagras tffl Bretliands að uindainifömiu í bamdaríisfcum dotí- urum, vest'urþýzkuim mörkuan og öðrum gjaildmlðHiuim. 1 diag jókstf efltinspumiin efltir sterlii'ragspuind- inu eran geysiléga, er tölumar yflir viðslki'ptajöflrauðliinTi í desem- ber vonu kiummigerðar og er pumd ið nú orðilð hvað eftirsófctaisiti gjaMrniiðiill beims. Hagsitæður viðski'ptaj öf n>uður og siterk staða pumdsim® kumma að verða tffl þess að auika najög á efiniahaigslegit állit Bretliamd.s. Þetita getur reynzt miiikið tromp I heradíi brezku stjórn arimraar í viðræðuraum um aðffld lamdsiins að EBE. Aðiildarlömd Efnahaigs- baindallagsiims nú hatfa aillitaf mlilkíiað fyriiir sér þá erfi'ðkúka, sem gæifcu komið upp við inm- göngu liamds, sem stæði efna- hagslega veikum flótuim. bal Valdimarsson, Bjöm Jónsson, Bjarni Guðnason o. fl. en af hátfu SUF stjómarmemm í þeám samtökum. Er Morgunblaðið hafði samband við Má Pétursson, formiamm SUF í gaer, óskaðtf hann ekki eftir að gefa frekari upplýsingar að svo stöddu um þessar viðræður eða þátttakend- ur í þeim. Viðræður SUF og SFV eru hafnar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.