Morgunblaðið - 07.02.1971, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 07.02.1971, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. BEBRÚAR 1971 11 ásamt fjóruim öðruim fyriirfækj- uim Sameiniuðu niðursuðuverk- smiðjurnar með það fyrir aug- um að fá lán hjá IFC, seim er stofnium iranan AHþjóðabankans. Stóðu yfir viðræður um þetta efná þar til í fyrra, en þá straTsdaði á því að IFC viSsdi aðeina veita ián gegn banka- ábyrgð sam ekki hafði komið til umræðu hér. Sagði Tryggvi að sérfræðingur á veguim. Unido í Vín hefði gert mark- aðakönnuiL í sambandi við þessar viðræður og hetfði niður- staða þeirra verið þessiuxn 5 venksmiðjum mjög hagstæð. Samikvæ'mt niðumstöðum þeirra eigum við hér þegar myndar- f verksmiðjunni vinna að jafnaði 60 manns árið um kring. smiðjan margsfaldað framl«iðsl- una, án þess að auka þurfi véla- kost heranar að ráði. Um 60 mararas vinna að jafn- aði í verksmiðjuimi, em þegar ftest er yfir vertíðina eru um 80 mainns starfandi hjá Ora. Segja má að venksmiðjan hafi næg verkefni allan ársinis hrinig og sagir Tryggvi að hanin sé búirm að hafa sama fólkið ár eftir ár í fastri vinniu. Á sd. ári greiddi Ora 9 milljónir króna í virmulaun, en fyriirtækið er stærsta fyrirtækið í Kópavogi. Á árinu 1970 var um mikla auknirugu að ræða bæði í fram- leiðslu fyrir imnilendan og er- lendan markað, eða uin 45%. Árið 1967 istofnaði Ora legan niðursuðuiðnað, við höfuim nóg viranuafl, nauðsyn- Jega framileiðsluþekkinigu, en hins vegar er einm hlekkurirm í keðjunni ófuílllnægjandi að þeirra áliti og það er sölukerf- ið erlendis. Ef það kemist í lag blasa við mikiir möguileikar á söliu erlendis og að áliti sér- fræðingsinis ættu þessi 5 fyrir- tæki ein að geta framleitt fyirir 5—600 milijónir á ári fyrir erlendan markað. Sagði Tryggvi að lokum að hann vonaðist til að við íslendingar mættum bera þá gaefu til að hag nýta okkur möguleikana er- lendis í nánustu framtíð, og stórauika rraeð því gjaldeyris- tekjur þjóðarirmar. «»l6lANO T°™L"*OUT Geraldine Chaplin í hlutverlá sínu. Mánudagsmyndin: Græni drykkurinn — eftir ungan Spánverja MANUDAGSMYND Háskólabíós að þessu sinni er spænska mynd- in Græni drykkurinn eða Pepp- ermint Frappe. Undanfarna þrjá mánudaga sýndi bíóið tvær myndir, Símon i eyðimörkinni eftir Bimuel og Ódauðleg saga eftir Orson Welles við ágæta að- sókn, enda myndir tveggja snill- ingra á ferðinni. Græni drykkurinn er gerð af uinguffn l'anda Buiniuels, Carios Saura að »8X115, en haran er í senin lieikstjóri og höfuiradur handrits að myndirmd. Saiutra er 43 ára að aM-ri og hsetiti unigusr afí aildíi verkfræðináimi og sett- ist í fcvikmyndastoóliann í Madrid tii að nemia kviikmyndaitöku og stjórn. Lauk haran þaðan prófi 1956. Þekkfcustu myndir Saiura eru beimiJdarmyridirmar „Cuenca" og „Los Golfos", sem hann gerði á árumum 1956—59, ag „La Casa", sem hainn gegrðS 1965 og hlaiuit verðQiaium í Berdín ári sið- ar. „Peppenminit Frappe" gerði Saura árið 1967. Burauiel hefur liátið þessi orð faila um „Peppermírat Frappe": „Sagt er, að ef maður geti notið góðrar kviíkmyndalliiisitar í fiimm mínútiuir, sé merkiil'eg kvikimynd á ferðinni. 1 Peppermirat Frappe eru 10 mínútur af frábærri kvik- myndailisit, og myndin ágæt að öðru leytiL Ég er mi!ki!l aðdáandi Carlos Saiura." 1 aðaihíuitverkium í þessari mynd eru þau Geralkline ChaplSn, José Lopez Vazques og Alifredo May. Mörg skíðamót á ísafirði MIKIÐ verður um að vera hjá isfirzku skíðafólki í vetur, og má segja að þar sé áformað að halda mót um flestar helgar fram til vors. Ein af áformuðu keppnunum er bæjakeppni milli ísafjarðar og Reykjavíkur, sens mundi þá fara fram 20. marz næstkomandi, en endanlega hef- ur ekki verið gengið frá henni. Tvö skíðamót hafa þegar farið fram á ísafiirði, en þau mót örani- ur, sem ákveðin eru, eru^eiftilr- talin: 20. og 21. febrúar: Vestfjarða- mót í göragu og sbökki. 21. febrúar: Þríkeppni Harðar, svig. 27. og 28. febrúar: Vestfjarða- mót, svig og stórsvig. 6. og 7. marz: Þorramót, puinlktamót. 7. marz: Harðairganga, keppt urn bikar Brunabótafélagsinis. 13. marz: Þríikeppni Harðar, etórsvig. 21. marz: Firmakeppni. 28. marz: Svigkeppni, keppt uim Grænaga'rðsbiikayinn. 25. apríl: Fossavatmshlaup (gönigukepni). 2. maí: Stórsvigskeppni. MORGUNBLAÐSHUSINU Sýnishorn af vörutegundum framleiddum fyrir erlendan markað. Á myndinni er einnig raufrófudós með nýju merk- ingunni. (Ljósm. Sv. Þorm.). HÁDEGISVERÐARFUNDUR verður haldinn þriðjudaginn 9. febrúar kl. 12 í Þjóðleikhúskjallaranum. Ræðumaður verður hr. ritstjóri Magnús Kjartansson. Ræðuefni: Afstaða Alþýðubandalagsins til verzlunar og iðnaðar. JUNIOR CHAMBER I REYKJAVlK * Werðtryggð ^LIFTBJQGINQ léttif fjártiagsáhyggjurá erfíðri stuqd Því miður vill það oft gleymast að hugsa um framtíð eiginkonu og barna, ef fjölskyldufaðirinn fellur frá. VERÐTRYGGÐ LÍFTRYGGING er hagkvcem og ódýr líftrygging, sem get- ur létt fjárhagsáhyggjur á erfiðri stund. Hún hentar sérlega vel hér á landi, par sem verðbölga hefur komið í veg fyrir eðlilega starfsemi líf- trygginga. Tryggingarwpphœðin og iðgjáldið hœkkar árlega eftir vísitölu framfærslukostnaðar. IÐGJALD er mjög lágt, t. d. greiðir 25 ára gamall maður kr. 1.000.00 á ári fyrir líftryggingu að upphœð kr. 248.000,00. Hringið strax í síma 38500 eða í næsta umboðsmann og fáið nánari upp- lýsingar um þessa hagkvæmu líftryggingu. IJÍFTRXGÍGIIVGAFÉLAGIÐ A]NI3\AKA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.