Morgunblaðið - 07.02.1971, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 07.02.1971, Blaðsíða 32
0UGLV5IÍ1GRR ^-*224B0 Afrodita snyrti-, nudd- og hárgreiðslustofa Laugavegi 13. simi 14656. SUNNUDAGUR 7. FEBKUAR 1971 íshrafl gægist inn í Djúpið ISREK var komið inn á Isaf jarð ardjúp á móts við Óshlíðina, þeg ar fréttaritari Mbl. á Bolungar- vík var þar í gœrmorgun. Sá hann líka isspöng utar, á móts við Bolungarvík. Eins sást í ís úti í Djúpmynninu. En skyggni var slæmt og sást það ekki greini- lega. Flugvél Landhelgisgæzlunnar fór í isflug á föstudaginn. Var aðalísröndin langt úti, en isrek fyrir innan, einkum út af mið- biki Vestf jarða. Teygði sig tunga nokkuð innar en aðalisinn. Búist er við að sunnanáttin muni nú reka ishraflið frá landi. Rauðmagi á borðum Húsvíkinga HÚSAVÍK 6. febrúacr — Hús- víssdciir sjómenn hafa Jagt fyrstu nauðmaganetim, em veáði verið lítil. Þrátt fyrir það hefur víða verið rauðmagi á borðum Hús- vikiaiiga. Engir sáttafundir SÁTTAFUNDIR höfðu ekki ver ið boðaðir í gær, hvorki með fulltrúum aðila í togardeil- ummi né fulltrúuim aðila vegna bátakjarasamninganna. Mun síð asti togarinn, vera um það bil að stöðvast. Ný skiða- lyfta á Bolungarvík Bolungarvík, 6. febrúar. Á MORGUN verður tekin hér í notkun ný skíðalyfta. Er það ein af þessum 17 lyftum, sem fengn- ar hafa verið til landsins. Lyft- an er um 300 m löng og er stað- sett í svokölluðum Traðar- hvammi, rétt ofan við kauptún- ið. Töluverður snjór er í Traðar- hyrnunni og fólk fer þangað á skiði. Skíðaíþróttin er orðin vin- sæl hér, hefur farið mjög vax- andi undanfarin tvö ár að fólk íari á skíði. — Hallur. Menm. hafa mikið umdiirbúið sig undir grásteppuveiðiina á kom- andi vori. 91. ár var verð mjög hátt á grásleppiuhrogniuim, en uim verð á væntamlegri vertíð er ekki farið að tala og miuin óvis®a ernn ríkja uim hvað það verðuir. — Fréttaritari. Pollar og votar klappir einkenna gjarnan landslagið á þessum árstíma. Og enn íslenzkari verður myndin, þegar í baksýn sést fiskibær, eins og Hafnarf jörður á þessari ljðsmynd. (Ljós mynd Kr. Ben.) Keflavikurflugvöllur; Lausn öryggismála á næsta leiti — segir Emil Jónsson, utanríkisráðherra MORGUNBLAÐIB sneri sér i gær tíl Emils Jónssonar, utanrík isráðherra og spurði hann álits á ummælum Agnars Kofoed- Hansens, flugmálastjóa í Mbl. í gær. Emil Jónsson sagði: — Mér fimmst skffinimguiriinm í Misjafnafli SANDGERÐI 6. fébrúar. — Afli SamdgerðSsbátainma í gær var rnisjafn, 8 bátar voiru á sjó og höfðu 2i og upp í 9| tonm. Er það svipaður afli og verið hefiuir. Þó hafa nokkriir bátar haft betra og aflii farið upp i 13 toinn. — Páll. orðum Agnars Kofoed-Hamsens vera sá, að það sé ákaflega rangt, að hann fari ekki lengur með umsjón og stjórn Keflavík urflugvallar. Þegar ég tók við starfi utanríkisráðherra var hann ekki yfirmaður flugvallar- ins — skípt hafði verið um menn og Agnar horfinn af mín um vettvangi. Ég hef ekkert út á störf þednria mamiraa, ®eim koimu í staðinn, að setja — þeir hafa staðið sig ágætlega. — Hitt er svo annað mál — sagði Emil Jónsson —¦ að það þarf ýmislegt að gera á Kefla- víkurflugvelli og þeim, sem stjórna vellinum er það ákaf- lega ljóst. Til þess þarf peninga og þeir peningar hafa ekki ver ið fáanlegir hingað til. Það hafa ekki einu sinni fengizt þær upphaeðir, sem flugvöllurinn hef ur ekilað í rekstrarhagnað og eru það þó nokkrir milljónatug- ir. — Þessi öryggismál hafa ver- ið til meðferðar að undanförnu og hefur verið reynt allt, sem hægt hefur verið, til þess að koma þeim í gott horf. Ég held að ég megi fullyrða, að það mál sé komið á góðan rekspöl og séð verði fyrir endairan á því inin^ an skamms tíma. Geri ég ráð fyrir því að innan tveggja mán aða geti ég skýrt frá einhverj- um niðurstöðum þessa máls — sagði utanríkisráðherra að lok- um. Innbrot í fyrrinótt NOKKUR iinmibrot voxu fraimin á Stór-Reykjavíkuirisivæðiniu í fyrrimótt, en öll vonu ,s<miávægileg. Brotizt var inin í sælgsetiis'verzlljuin í Sjómiairaiiaskólantim og þaðam stolið 5000 krónuim í 50, 10 og 5 krónia mymt. Þá var f arið imm í dagheimiillið Hiíðaborg í Esikihlíð 21—23, en litlu stolið. Úr verzium í Banmahláð 8 var atolið uim 5000 króniuim í peniinguim — aðallega skiptiamyinit. Brotizt var iran í bíl'aver'katæði í Gairðahreppi — næsita hús við Garðakjör. Stoliið var auðuitækj- um og einmig fairiið í vélsaniðju í næsta húsi. Var mdiklu irótað til, augsýmiilega í leit að pentoguim. Mál þessi eru öll í ramm«ókmk Suðurnes: 6 rækjuvinnslustöðvar undirbúa vélpillun Áhugi á að hef ja rækjuvinnslu í Reykjavík og á Selfossi MIKILL áhugi er nú víða hér á suðvesturhorni landsins fyrir rækjuvinnslu, eins og fram hef nr komið hér í blaðinu áður. Rækjumið fundust norður af Eld ey í júlímánuði í fyrra og virð ast þau allauðug að fenginni fyrstu reynslu. Síðustu mánuði hafa allmörg fyrirtæki á Suð- urnesjum hafið rækjuvinnslu með handpillun, en nú munu allmörg fyrirtæki þar vera með í undirbúningi að fá til lands- ins véJar til pillunar. Má búast við stóraukinni sókn í rækjn- miðin við Eldey áður en langt um líður. í Sandgerði hefur einm aðili, Jón Erlingsson verið með rækju vinnslu og hún verið handpilluð. Tvö fyrirtæki til viðbótar munu vera með rækjuvinnslu í undir- búningi í Sandgerði og hyggj- ast fá vélar til pillunar erlend- is frá. Eru það Miðnes h.f. og Atli h.f., en að síðara fyrirtæk- inu standa adlar vestan frá Isa- firði, en þar er «em kunnugt er mikil reynsla komin á rækju vinnsluna. f Keflavík eru a.m.k. fjórir að iiar að undirbúa að fá vélar til pillunar á rækju. Eru það Ólafur Björnsson, útgerðarmað- ur, H.f. Keflavík, Þórður Jó- hannesson skipstjóri og þeir fé lagar Hörður Falsson og Óle Olsen, sem eru um þessar mund ir með rækjuverksmiðju í smíð- um. Þá hefur heyrzt, að hér í Reykjavík hafi aðilar áhuga á að hefja rækjuvinnslu með vél pillun, og eins á Selfossi. Þessi mikli áhugi á xækju- vinnslu hér suðvestanlands og líkurnar á stóraukinni sókn á þessi rækjumið hafa vakið ugg Framh. á bls. 31 Franskur mat- sveinn til ORAI 'Ný tegund af fiskibollum seld til Frakklands Niðursuðuverksmiðjan Ora brautarlestum í Frakklandi í Kópavogi mun innan tíðar og sér um 120 þúsund máltíð hefja framleiðslu á fiskiboli ir á dag víðs vegar um land um til Frakklands, og á fyrir ið. Kom Olivier í heimsókn tækið von á frönskum mat- til Ora og var þá ákveðið að reiðslumanni í þessum mán- hann sendi hingað franskan uði, sem mun stjórna fram- kokk til þess að stjórna fram leiðslunni á fiskibollunum. — leiðslu á fiskibollum, sem síð Verða fiskibollurnar allfrá- ar yrðu á boðstólum í mötu brugðnar þeim sem Ora hef neytum hans í Frakklandi. ur framieitt undanfarin ár Verða bollurnar matbúnar á fyrir innlendan markað. Ekki annan hátt en hinar venju- er enn ákveðið hve mikið legu islemzku fiislkiibölliuir og magn verður selt til Frakk- notuð önnur krydd en við eig lands. um að venjast o.fl. Eins og Kom þetta fram í viðtali áður segir, er matreiðslumað við Tryggva Jónsson hjá Ora urinn væntanlegur í þessum «em birtist á bls. 10 í blaðinu mánuði og sagði Trygg./i að í dag. Sagði Tryggvi að í hann gerði sér mjög góðar sumar hefði hinn víðfrægi vonir í sambandi vJð þessi franiski matreiðsilumiaður, Ray viðskipti til Frakklands og mond Olivier verið hér á sagði að ef bollurnar líkuðu ferð en hann stjórnar mötu- vel gæti orðið um töluverðan neyti því sem þjónar járn- útflutning að ræða þangað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.