Morgunblaðið - 07.02.1971, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 07.02.1971, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. BEBRUAR 1971 Þorleifur Sigurbrands- son — Minning AÐ kvöldi 30. jamúar amdaðist að Hrafhistu hér í borg Þorieif- W' V. Sigurbraindsson, verkstjóri, rúmlega áttræður að aldri. Á áttræðisafmæld Þorleifs himn 17. des. s3. heimsóttu harm nokkrir vinir og venzlamenm hanis og áttu með horiim góða stund í sjúkrastofu Hrafndsbu. Hafði Þorieifur þá dvalizt í ejúkrahúsá um nokkurra vikna skeið. Þerman dag var Þorleifur sæmilega málhress, en úr þvi hrakaði heilsiu hane har til yfir laiuk. Hann hafði ammars verið maðuir heilsugóðuT um dagama. Þorleifur Sigurbrandsson var meðalmaður á hæð, þéttvaxiím, rnjdg samvizkusaimur, mimmugur val, orðheldimm, árrisull og úr- ræðagóður. Hamm var þvi vel til verkstjórnar failinm, enda stund- aðS hamm verkstjó-m mestam hluta ævi simmar. Þorleifur Valdimar Sigur- bramds&on var fæddur í Ólafsvik 17. desember 1890 og þar ólst harwi upp hjá foreldrum sínium. Veturna 1911—1913 stundaði Þor- leifur nám í Hvítárbakkaiskóla og hlauit þar gott vegamesti m. a. hjá hinum ágæta alþýðufræðara Sigurði Þórólfssyni skólastjóra. Árið 1915 fór Þorieifur til Reykjavíkur, va.r fyrstu 4 árin hjá Magnúsi Guðmufndssyni, skipasmið, gerðist svo verkstjóri hjá Fiskiveiðahlutafélag; íslands, en nokkru síðar hjá hiniu ís- lenzka steinolíuhlutafélagi — síð- ar Esso — og annaðist þar veirk- stjórn allt þar til að hamm hætti störfum fyrir aldurs sakir. En Þorleifur umdi litt aðgerðarleysd og gerðist brátt starfsmaður í Iðmskólanum í Reykjavík á Skólavörðuhæð, hluta úr degi Hamm gegndi þar aðallega gamgavörzlu og aininaðist ýmis iirnsjónarstörf. Með árvekni siaimi og samvizkusemi ávann Þorleif- Uir sér þar traust vinmuveiteinda eimaia. starfsfólks og nemanda skólans. Um margra ára skeið starfaði Þorleifur í Slökkviliðj Reykja- víkur og var þvi viðbrugðið, hversu viðbragðsfljótur hamn var, þegar brunahjallan kallaði. í þeim félögum, sem Þorleifur var í, var hann ósérhlifinin og úrræðagóðtir. Munu félagar hams í OddfeUow-reglunni, verkstjóra- íélaginu og margir fleiri löngurn mirmast hams með þakklæti og virðingu fyrir hlutdeild hams til liðsinmis við góð málefni. Þorleifur Sigurbramdsson var tvíkvæntur. Með fyrri komi sinni eignaðist bamii eina dóttur, Rósu, fædda 1916. Þorteifur kvæntist öðru sinni 1933, Höllu Einars- dóttur frá Fossi í Mýrdal og lifir hún marnn swiin. Eigrououst þau eina dóttur saman, Bryndísi, sem gift er Jóni Þór Jóhammssyni framkvæmdastjóra hjá SÍS, og dóttur átti Halla áður en hún giftist, Svövu Þórðardóttur, sem naut ástrikis Þorleifs fósturföð- w skns eigi siður en Bryndís. Svava missti mamm sánti, Stefán Magnússon flugstjóra, í flugslysi fyrir tæpum 8 árum. Ég kynntist Þorleifi fyrir taep- wn 40 árum. Við vorum sam- býlismerm á Leifsgötu 14 á amn- ar, áratug. eða frá 1935—1948. Fjölslkyldur okkaa- uirðu siaim- rýndar mjög og skapaðist Þar traust vimátta og temgsil miili afira aðida, eldri sem yngri, er haldizt hafa æ síðan okkur ÖO- um til ánægju. Heimili þeirra Þorleifs og Höllu var og er mjög vjstíegt og notalegt að dvelja þar, hvort heldur um var að ræða stundar- kom við rabb og reyk eða meðaí mairgra gesta á hátíðaistundum. Þessa mumu margir minmast lengi með hlýhug, bæði venzla- merm, samstarfsfólk Þorleifs og aðrir vkiir þeirra hjóma. Þótt mairgÍT nnumiu nú sakna vinar í stað, þar sem sæti Þor- leifs er oú auitt orðið, bæði heima á Leifsgötu 14 og anmars staðar, þar sem hamn umdi veJ hag sámum, þá er gott til þess að vita, að vel mun sá, er lifi ræður, hafa gert til hains með þvi að lemgja ekki ævikvöld hams umfram það sem orðið var. Höfum það í huga um leið og við hlýjum hug okkar við rniinm- ingairnar um góðam dreiig. Helgi Elíassan. 30. JANÚAR stt. andaðist Þor- leifur V. Sigurbraindssom verk- stjóri, Leifsgötu 14, eftiir alllanga og erfiða sjúkdómsJegu, siðaist í siúkradeiJd Hrafnistu. Þorleifur var fæddur 17. des- ember 1890 í Ólafsvík og var því rúmlega 80 ára er hainm lézt. Foreidrar hams voru Sesselja Bjarmadóttir og Sigurbramdur Bramdsisom, hafnsögumaðuir í 03- afsvík. Árið 1915 mun Þorieifur hafa flutt til Reykjavíkur og var bú- settur þar æ siðam. Hamm stuind- aði ýmsia vinmu, sem til féli, en vorið 1920 réðst hamm til ís- lamdsfélagsins hf, fyrst við ýmis afgreiðslustörf og síðar sem verkstjóri. íslandsfélagið hafði þá nýlega keypt tvo nýja togara „Apríl" og „Maí" em auk þess ammaðist félagið afgreiðslu fyrÍT mörg öinmur skip, og um tíma voru togarairmir 4 eða 5 svo og nokkrir bátar á vetrarvertíð. Störf Þorleifs á þessum árum voru mjög umsvifamiki], og al- giengt að unnið væri jaínt nótt sem dag við afgreiðslu skip- aitna, svo að hvildartími var ekki alrtaf Iamgur, en öll störf leysiti Þorleifur af hendi með sérstakri árvekni og liputrð. Nokkru áður em ísfemdsfélagið hætti starfsemi sinini, réðst Þor- leifur sem verkstjóri hjá Jes Zimsen, sem verzlaði með berasín og oliur á árunum 1924 til 1930 er Hið islemzka stemolíuhluta- félag tók aftur til starfa eftir afnám olíueimikasöluminiEr, em hjá því varð Þorleifur verkstjóri, og siðan hjá OHufélagiimu hf, frá 1. jamúar 1947 til haustsims 1959 er hamm lét af störfum eftir eigim ósk. Næsrtu lO.árim vanrn Þorileif- ur við umsjónarstörf í Iðmskól- anuim í Reykjavík, eða meðam herlsa leyfði. Ég hef i verið nákunmugur Þor- leifi um 45 ár og samstarfsmað- ur hans við veraktrniarfyriirtæki þau, sem nefnd eru hér að ofam, og marima bezt veit ég að hús- baendur hans, fynr og síðar, hafa metið hanai að verðledtouim fyrir dugnað og samvizkuisemi við öli hans störf. Sfcarfsmenin, siem 'Uinmu undir stjórn Þorieifs mátu hainm fyrir drengskap og hjálpsemá og átti hanin marga trygga viini meðal þe'irra, ég veit að þeir sakna hans og senda fjölsikyldu hans hlýjar samúðarkveðjur. Það er margs að mimmiaist eftir svo löng og góð kymmii, sem við Þorleifur áttum, og ánaegjulegt var að heirnsækja hamm og hams ágætu konu HöJlu Eimarsdóttur frá Fossi í Mýrdal, en þau voru eimstaklega samhent um, að gera vinium sámium dvölkra ámægjuiega á sinu vistlega heimili á Leifs- götu 14, Kaeri vinur ég vil að lokum þaikka þér fyrir míma hönd og konu mininiar, tryggð og vinsemd, sem þú sýndir okkiur og okkar fjöiskyldu, og þjmni eJsknílegu eiiginkomu, dætruim, bamaböni- um og tangdasyni votta eg ein- læga samúð og hlutteknángu. Ljúfar e^urmimriánlgar um elsSoulegam eigiinrnanm og föður, nrnegi verða eftiriifiariidii fjöi- skyldu huggun harmi gegm. Jóh. G. Stefánsson. Mörgum verður tregt tungu að hræra, þegar æskufólk hverfur af sjónarsviði iífsins og okkur finnst allt lífsstarfið eftir. Þá setur okkur hljóð og við spyrjum: hvers vegna þurfti svona að fara? En þegar aldinn meðbróð- ir ieggst til hinztu hvildar, þreyttur af amstri lífsins, þrot- inn að kröftum, hafandi innt af hendi gott og gifturíkt starf, skulum við gleðjast, þvi gott er þreyttum að hvílast. Þetta skul- um við hafa í huga, þegar við kveðjum Þorleif Sigurbrands- son hinztu kveðju á mánudag frá Dómkirkjunni. Ég ætla ekki að rekja ætt eða uppruna Þorleifs. Hann ólst upp við sendna sjávarströnd, þar sem úthafsaldan skilaði að landi leikföngum, skeljum og kuðungum, og það var barn- anna bezta yndi að leika sér í sandinum og láta ölduna sleikja fætur sína, komu þau þá ekki alltaf heim þurr í fæturna að leik loknum. Þetta var þegar Ólafsvík var hafnlaus og brim- ið svarraði óhindrað við strönd- ina. Þorleifi kynntist ég fyrst hér í Reykjavik árið 1927, þá íuil- orðnum manni. Var hann þá búinn að vera verkstjóri í mörg ár. Á þeim árum var oft þröngt í búi hjá smáfuglunum, ekki sízt hjá þeim, sem voru að byrja búskap. Ég minnist þess, hve feginn ég var að íá vinnu hjá Þorieifi, þótt ekki væri nema hálían dag í einu, meðan ég stundaði lausavinnu, sem kallað var. Og það sá ég glögglega, að ÞorJeifi féll þungt að geta ekki tekið fleiri í vinnu en hann gerði hverju sinni. Honum blöskraði siik sóun á starfs- kröftum fisískra manna, að láta þá ganga iðjulausa, en geta ekki látið þá vinna að þjóðþrifamál- um. En í þessu efni var oft við ramman reip að draga. Þorleifur var dagfarsprúður maður, tryggur og traustur og góður heimilisfaðir. Hann var lífsglaður að eðlisfari og deildi gleði með öðrum, þegar það átti við. Hann var hamingjumaður að mínum dómi, enda sagði hann eitt sinn við mig um síðari konu sina: „Halla min er mér allt." Veit ég, að þar mælti hann af hjartans grunni, enda var sam- búð þeirra mjög til fyrirmyndar. Gott var að koma á heimili þeirra hjóna og rabba við þau, eins og alltaf er, þar sem hús- ráðendur eru samstilltir um að auka ánægju gesta sinna. Að endingu, Þorleifur minn: Innilegar kveðjur og þakkir frá fjölskyldunum að Ásvallagötu 10 og Sólbakka, Fossvogi, fyrir þinn mikla hlýhug, sem þú sýndir ávallt, er fundum okkar bar saman. Megir þú innan tíð- ar sjá geislabrot af útréttum höndum þeirra sendiboða, sem ávailt eru reiðubúnir að leiða hverja sál inn í fögnuð herra síns. Eftirlifandi eiginkonu og börnum, svo og öllum öðrum ástvinum hins látna, votta ég innilega samúð. Guðjón Sveinbjörnsson. Sextugur á morgun: Jón Björnsson yfirfiskmatsmaður JÓN verður sextugur 8. þessa mánaðar. Það er nú ekki talinn hár aldur á nútíma mælikvai'ða, enda ber hanm ekki þanrn aldur utan á sér, svo ungur í anda og ölluim hreyfingum eT hanm. Eigi að síður er það ánægju- iegt fyrir mig að hafa átt kost á því, að vera með homiim frá blautu bamsbeini, enda margs minn, em ég bið hanm að taka viljann fyrir veTkið. Kvænitur er Jón Nönnu Þorsteinsdóttur frá Reyðarfirði og eiga þau einn son, Björn að nafni. Foreldrar Jóns eru þau sæmdarhjónin Rannveig Jónsdóttir og Björm Gíslason, Grof Reyðarfirði. Þar eT einnig heimili Jóns. Ég semdi þér, kæri feændi, hjartanlegar hamingjuóskir í til- efni þessara •marku tímamóta ævi þinnar. Liíðu heill um laniga ævi. Kær kveðja, þinn frændi Jói. t Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir MAGNÚS BRYNJÓLFSSON Setiavegi 13 , verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 10. febrúar kl. 3 e.h. Brynjólfur Magnússon, Margrét Oíafsdóttir, Ólafur Magnússon, HeJga Kristinsdóttir. Kristrún Magrtúsdóttir Kristinn Finnbogason, Ema Magnúsdóttir, Gtmnar Oddason, Unnur Magnúsdóttir, Benedikt Bogason, Srgrúri ThCiroddsen, Sigurður Tborodidsen. að mimmast frá barmsárum'um og aliar eru þær samverustumdÍT á einn veg, bjartar og ánægju- legar. Jón var hvorki hár í loft- imu né gamaJIi, þegar hann fynst fór til sjós, aðeíns 11 ára og þá á árabát með íöSut ^nium. Nú er öldin öimur. Það heíði ekki þýtt, oð bjóða svo umguim dremgj- um að stunda slíka vimnu í dag, að vera við beitingar og sjó- sókn 15 og upp í 20 tíma á sóí- arhring. Nonni, eins og hann er af kumnuguim kallaður, Skilaði sinum dagsverkum með svo miklum dugnaði og samvizku- semi. að ég fuJlyrði, að aðrir gerðu það ekki eins, þótt eldri væru. Sjórinn heillaði hann allt- af og snemma bar á veiðiskap hjá honum, þá ekki hvað sízt í sambandi við síldina, því að ungur að áruim varð hanm skip- stjóri og nótabassi og var alStaf fjfiasæW. Margt fleira mætti segja utm þemnan góða frænda — Arnarholt Framhald af bls. 3. um í samþykkt heilbrigðismála- ráðs. Steinunn benti á, að Karl Strand mælti með þessari stað- setningu, en Tómas Helgason teldí staðsetninguna hins vegar óheppilega. M^a. af þessari á- stæðu teldi hún það misráðið að taka endanlega ákvörðun um staðsetningu hælisins; það ætti að taka til frekari athugunar. Steinunn flutti síðan breytingar tillögu, þar sem m.a. var iagt til að fresta að svo stöddu að taka afstöðu til fjölgunar vist- manna. Enn væri Jæknisþjón- ustan óleyst og semja ætti við lækna Álafosslaeknishéraðs um læknisaðstoð á hælimu, enda þyrfti Jæknir að heimsækja stofnunina þrisvar í viku. Að Jokum sagði Steinunn það vera alvariegt mál, að vistmeinin hefðu verið beittir refsingum. Margrét Guðnadóttir gerði grein fyrir afstöðu sinni í heiJ brigðismálaráði. Hún hefði lært það, að ekki ætti að eimangra geðsjúklinga. Prófessor Tómas Helgason, sem hún bæri mest traust til í þessum efnum, hefði snúizt öndverður gegn staðsetn ingu vistheimilisins í Arnarholti. Á þeirri forsendu hefði hún látið bóka afstöðu síma í ráðinu. Margrét sagðist vera sammála breytingartillögu Steinunmar. Það væri til bóta, að geðlæknir vitjaði sjúklinga annan hvem dag. Læknar Borgarspitalans myndu e.t.v. ekki gefa sér eins góðan tima til að. sinna sjúkl- ingum, þegar heimilið væri svo lamgt í burtu. Það væri hins vegar augíjós kostur með at- hafnasvæðið í Arnarholti. Af þessum sökum ætti að íhuga málið frekar. tJlfar Þórðarson sagði, að geð sjúklingar fengju fyrstu með- ferð á geðdeild Borgarspítalans, síðam væri þeim ætlaður staðuir á Hvítabamdiiniu tid emdurhæfimgar, en ekki siæðu allir algerJega því marki að verða full vinnu færir. Þessir sjúklingar myndu fylla geðdeijdina og Hvitaband- :ð, ef ekki kæmi til annar stað- ur, er gæti tekið við því. Þess- um sjúklingum væri nú ætlaður staður í Arnarholti. Stofnun af þessu tagi þyrfti að hafa sinn eigim lækni og þess vegna ætti að setja hana undir geðdeild Borgarspítalans. Tal um fjar- lægðir vegna staðsetningar Arn arholts væri alls ekki raunhæft. Páll Sigurðsson ráðuneytisstjóri hefði einungis talið húsakostinn í Arnarholti athugunarverðten. Boigarstjórn ætti því að halda fast við að koma þessum mál- um fram í Arnarholti. Þetta ætti ekki einungis að einskorða við þá, menn sem þegar hefðu komizt þarna inn, heldur yrði að hafa alla hina í huga, sem ekki hefðu komizt. Engin ástæða væri til þess að eyða 1 til 2 ár um til þess eins að leita að nýj um stað. l-.inar Ágústsson sagðist ekki sjá hvaða rök mæltu með því að reka þarna hæli fyrir 60 menn nú, en óvarlegt vaeri hins vegar að hafa það fyrir 120 memn. Ef það er óheppilegt að vista þessa sjúklinga í sveit, er þá ekki jafn rangt að vista þar þá 60, sem þar eru nú? Einar sagðist taka undir það með Úlf ari Þórðarsyni, að þarna væri ekki um mikla fjarlægð að ræða frá Reykjavík. Það væri ekki lausn að fá lækna frá Álafosshér aði sem þegar væru bundir við önnur störf. Þegar heimilið hefði verið temgt Borgarspitalanum, mætti hafa þar vakt allan sólar hringinn. Sér virtist það mun betra fyrirkomulag. Ég undir- strika það, að það er rétt hjá Úlfari Þórðairsymd, að í emgri grein vanti frekar rúm en i þeirri, semi héc uim ræðSr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.