Morgunblaðið - 18.02.1971, Page 23

Morgunblaðið - 18.02.1971, Page 23
MORGUNBLAÐEE), FIMMTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1971 23 Flugb j ör gunar sveitin 20 ára FLUGBJÖRGUNARSVEITIN í Reykjavík átti 20 ára af- mæli 27. nóvember sl. og var í því sambandi unnið að marg- víslegum endurbótum á tækjum og útbúnaði sveitar- innar, félagsheimili hcnnar málað og lóð þess snyrt og girt. Á afmælisdaginn fór stjóm sveitarinnar ásamt fiugmálastjóra, Agnari Ko- foed Hansen, og formönnum allra flugbjörgunarsveita á á Suðurlandi að minnisvarða þeirra, sem með flugvélum hafa farizt og lagði flugmála- stjóri blómsveig að minnis- varðanum. í tilefni afmælis- ins var Agnar Kofoed Han- sen sæmdur gullmerki F.B.S. í Reykjavík og er hann þriðji maðurinn, sem það hlýtur. Að 'kvöldi aiflmæiiisdagsins hélt Fkigbjörgunarsrveitiii al- mælishóf í Þjóðleikhúskjál'l- aranum og sófctu það uim 200 manrus, FBS báruist margar gjafir og þar á meða'l eitt- humdrað þúsund krónur frá Kven.nade.ild Flugbjörgunar- sveitarinnar, sikeyti og kveðj- ur báruist frá félögum og ein- staklingum. Eftirtaldir aðilar flengu heiðursskjal FBS fyrir góðam stuðning við FBS. Flug- ráð, Loflfcieiðir, Fkugfélag ís- lands og F.I.A., Félag íálenzkra atvinnufilugmanna. Flugbjörgunarsveitin var köMuð fjórum sin'num út ti’l leitar á árinu 1970. Skráðar eru 273 mætingar til æfiniga og starfa í félagsheimilinu. Útiæfingar hafa farið fram á þessum stöðum: Skjáldbreið og Hlöðufelli, Snæfellsnesi, Langjökli, Eyjafjalllajökli, ÞingvöL'lum, Bláfjöillum og víðar. Á þessum æfingum er þjálfuð ferðatækni, meðferð áttavita, klifur, flutningux á slösuðum og fll. Stjórn FBS skipa þessir menn: Form. Sigiurður M. Þorsfceinsson, aðrix í stjóminni eru Sigurður Waage, Magnús Þórarinsson, Árni Edwinssoni, Haukur Hallgrknsson, Gunn- ar Jóhannesson og Pétur Þorleifsson, varastj., Ingvar Valdimarsson, Hörður Sig- urðsson, og Gustav Óslkarsson, endurskoðendur Svednn Ólafs son og Jón Magnússom. Fundarstjóri á öflum aðal- fundum FBS, hefur verið Þeir hafa hlotið gullnierki Flugbjörgunarsveitarinnar: Sigurður M. Þorsteinsson, Haukur Hallgrímsson og Agnar Kofoed Hansen Minnisvarði í Fossvogi um þá, sem með flugvéium hafa farizt. Baldvin Jónsson, hri., og í til- efni afmaelis hanis og FBS, var hanm sæmdur silfurmertki FBS fyrir góða fundarstjórn og margvísileg önnur störf. Þrátt fyrir það að störf fé- laganna er sjálfboðavinna, var rekstrarkostnaður 295.988, 00 krómur. Styrkir voru 120, 000,00 króniur. FBS á þrjár bif reiðar rneð drifi á öllum hjól- uim, þrjár beltisbifreiðar og tæki og útbúnað til björgunar- starfa, sem metin eru á 1.200. 000,00 krónur. Nám í félags- fræði í Noregi FYRIRHUGAÐ er, að fjórum Is- lendingum verði gefinn kostur á námi I félagsráðgjöf i Nor- egi skólaárið 1971—’72, þ. e. að hver eftirtalinna skóla veiti inn- göngu einum nemanda: Noregs kommunal- og sosial- skole, Osló. Norske Kvinners Nasjonal- r&ds Sosialskole, Osló. Sosialskolen, Stafangri og Sosialskolen, Þrándheimi. Til inngöngu í framangreinda skóla er krafizt stúdentsprófs eða sambærilegrar menntunar. Islenzkir umsækjendur, sem ekki hefðu lokið stúdentsprófi, mundu, ef þeir að öðru leyti kæmu til greina, þurfa að þreyta sérstakt inntökupróf, hlið stætt stúdentsprófi stærðfræði- deildar í skriflegri íslenzku, ensku og mannkynssögu. Lág- marksaldur til inngöngu er 19 ár, og ætlazt er til þess, að um- sækjendur hafi hlotið nokkra starfsreynslu. Þeir sem hafa hug á að sækja um námsvist samkvæmt fram- ansögðu skulu senda umsóknir til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 25. marz n.k. á sérstöku eyðu- blaði, sem fæst í ráðuneytinu. Reynist nauðsynlegt, að ein- hverjir umsækjendur þreyti sér- stök próf í þeim greinum, sem að framan getur, munu þau próf fara fram hérlendis í vor. MYNDAMÓT HF. AÐALSTRÆTI 6 — REYKJAVlK PRENTMYNDAGERÐ SlMI 17152 OFFSET-FILMUR OG PLÖTUR AUGLÝSINGATEIKNISTOFA SIMI 25810 Andreas J. Olsen, vélstjóri Fæddur 4. marz 1899 Háinn 28. desember 1970 (Sálmur nr. 627). Aldrei mætzt í síðsta sinni sannir Jesú vinir fá. Hrellda sál, það haf í minni harmakveðju stundum á. Þótt vér sjáumst oftar eigi undir sól, er skín oss hér, á þeim mikla dýrðardegi Drottins aftur finnumst vér. Þótt vér hljótum hér að kveðja hjartans vini kærstu þrátt, indæl von sú oss má gleðja, aftur heilsum vér þeim brátt. Hrellda sál, það haf í minni harmakveðju stundum á: Aldrei mætzt í síðsta sinni sannir Jesú vinir fá. Elsku faðir minn. Ég bið al- máttugan Guð að veita þér sinn himneska frið. Esther Olsen, Sandgerði. Cittfpfcr, c« •( a n sbétlt riranH HEKLAhf. CATERPILLAR D4D JARDÝTA með fullkomnari kraftskiptingu. VERÐ KR. 2.250.000,oo CATERPILLAR kraftskipting, „power shift", er búin plánetu- hjólum og olíustýrðum fjöldiskatengslum. Hægt er að skipta um gír á ferð og undir álagi. Þrjú hraðastig áfram og þrjú afturábak. Innifalið í verðinu er skekkjanlegt ýtublað — hlíf undir hreyfil, beltastýrishlífar — belta- rúlluhlífar — 20" beltaskór — stærri framhjól. Vökvastrekking fyrir beltakeðjur — Ijósa- kerfi 24 volt — 2 Ijós — dráttarbeizli — stálhús með öryggisgleri — regnvari á afgasrör. Afgreiðslufrestur 4—5 vikur Þetta sérstaklega hagstæða verð getum við boðið til næstu mánaðamóta, febrúar—marz. Vinsamlega hafið samband við okkur strax CATERPILLAR ÞEKKJA ALLIR, SEM ÞEKKJA VINNUVÉLAR - HJÓL SÓLMJÖL HRINGHJÓL RÆKTUNARSAMBOND - VERKTAKAR Laugavegi 170—172 — Slmi 21240.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.