Morgunblaðið - 19.02.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 19.02.1971, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1971 Borgarstj órn ræðir: Varnir gegn mengun af völdum iðnaðar Sett verði í heilbrigðissamþykkt ákvæði um skyldur iðnfyrirtækja Á FUNDI borgarstjómar Reykjavíkur í gær var sam- þykkt tillaga frá Elínu Pálmadóttur, varaborgarfull- trúa Sjálfstæðisflokksins, ásamt breytingartillögu Sig- xu'jóns Péturssonar, þess efn- is, að tekin verði upp í heil- brigðissamþykkt borgarinnar ákvæði um skyldur iðnfyrir- tækja varðandi varnir gegn mengun. Tillagan er svohljóð- andi: „Borgarstjórn Reykjavík<ur tel- ur að fyrirtæki í borgrnni verði að gera allar þær ráðstafanir, sem títæikar eru, tll að koma í veg fyrir mengun umhverfisins. Því samþykkir borgarstjóm að fela heilbrigðisimállaráði að beita sér fyrir því, að i heilbrigð- isreglugerð þeirri, sem nú er í undirbúningi eða í sérstakri heil- brigðissaimþykkt borgarinnar verði m.a. ákvæði um eftirfar- aindi: Um skyldu fyrirtækja er starf- rækt eru eða starfrækt kunna að verða í borginni, til að gefa heil- brigðismálaráði eða trúnaðar- manni þesis, skýrsliu um þau efni, sem þau nota til framleiðslu sinn- ar, svo og úrgangsefni þaðan. Um heimild tffl að skylda fyrir- tæki til að láta rannsóknastofn- un, skv. 16. gr. laga um heilbrigð- iseftirlit, taka reglúlega sýnis- hom við hlutaðeigandi fyrir- -tæki á landi, sjó, lofti og svo framvegis, eftir því sem við á ttl að ganga úr skugga um, hvort af starfseminni leiði skaðleg mengun fyrir umhverfið. Kosning- ar í Iðju STJÓRNARKJÖR í Iðju, félagi verksmiðjufólks i Reykjavík, fer fram á morgun og sunnudag og er kosið í skrifstofu félagsins, Skólavörðtistíg 16, kl. 10—19 á morgun, Iaugardag, en kl. 10—21 á sunmidag. B4istinn, sem borinn er fram af stjóm og trúnaðarmajnnaráði, hefur kosningaiskrifstofu í Skip- hoKi 19 (Röðli. Sími kosninga- skrifstotfunnar er 20895 og 20916. Þá hefur Morgunblaðinu borizt frétt frá D-listanum, lista óháðra félaga í Iðju, þar sem segir, að listinn muni ekki hafa oþna kosningaskrifstofu, en simar stuðningsmanna eru 37668,18496, 40279 og 41256. / Blaðaskákin TA - TR SVART. Taflfélag Reykjavíkur, Jón Kristinsson og Stefán Þormar Guðmundsson k k m' m i - tiii 4 i4| §p m /s//■;/■: m i. * á m 'w- abcdefgh II' TT: ' k tkfélag Akureyrar, < Vuðinurdur Búason og flréni Hrafnsson 17. 0-0, Rc5xe6 Um hverjar aðrar tiltækkar ráðstafanir til að koma í veg fyr- ir óþægilega eða skaðlega meng- un. Borgarsfjóm telur, að ganga þuxfi frá því áður en atvinnu- retasfiur er leyfður, að hann sé etaki, að dómi heilbrigðisimála- ráðs, líkllegur til að rnenga um- hverfið, til dæmis verði áskilið að sikila verði tffl þesis í tæka tíð skýrsiu um efni væntanlegrar framileiðsílu, svo og úrgamgs- etfini.“ Elín Pálmadóttir (S) fylgdi tillögunni úr hlaði og ræddi í upphafi ræðu sinmar um meng- unarvandamállið aimennt, en vék siðan sérstaklega að mengun af völdum iðnaðar og sagði: í þeirri tillögu, sem hér liggur fyrir, er leitazt við að snúast gegn einum lið mengunarvand- ans, þ.e. mengun af vö'ldum iðn- aðar. Frá miínAi sjónarhomi er það af ýmsum ástæðum einna brýnast. Ýmisum þeim efnum, sem til falla og teljast menga, má eyða eða losna við, eftir að þau eru komin út í- umihverfið. Mörg gerviefnin frá iðnaði eru aftur á móti þainnig gerð, að þau eyð- ast ekki með nokkru móti i náttúrunni, held- ur safnazt bara fyrir. Af sömu ástæðu verður ekki losnað við þau með þekkt- um hreinsiað- ferðum. Því er þeirra þátt- ur talinn einna skaðlegastur í iegi og í lofti. Oftast er eina ráðið til að stemma stigu við mengun af þeirra völdum að stöðva hin skaðlegu eifni á upp- runastað, áður en þau fara út í umhverfið. En hvar eru þá alík efni i Reykjavík. Og hverjum er ætslað að vita um þau og fylgjast með magni þeirra? Mengunarvamir faffla að flestu leyti saman við heilbrigðiseftirlit. Ný heHbrigðisregiugerð er að verða fuiligerð. Hieilbriigðismála- ráð Reykjavíkurborgar og starfs- fólik heiflbrigðisþjónustu í borg- inni virðist þvi hinn rétti aðili ti'l að fylgjast með mengun af völdum iðnfyrirtækja í Reykja- Vík. Ég geri mér fyllilega grein fyrir þvi, að með því er þessum aðiium lögð á herðar mikffl vinna Framhald á bls. 21 Lítil loðnuveiði Hagstætt heimsmarkaðsverð á loðnumjöli — Norðmenn selja Japönum 50 þúsund tonn af frystri loðnu EKKI var kunnugt um neitt loðnuskip með afla á leið til lands í gærkvöldi, er Morgnn- blaðið hafði samband við Hjálm- ar Vilhjálmsson um borð í Árna Friðrikssyni. Hjálmar sagði, að skipin héldu sig á svipuðum slóð um og í gær, en þau hefðu ekk- ert aðhafzt fram að hádegi. Um hádegisbil byrjuðu þau hins veg ar að kasta, en afli var tregur og ekki vitað til þess í gær- kvöldi að neitt skip hefði fyiit sig. Þar sem telja má að loðnu- vertíðin sé nú hafin aflaði Morg- unblaðið sér upplýsinga um heimsmarkaðsverð á loðnumjöli. Síðustu tölur sem hér er vitað um eru frá 11. janúar sl. og reyndist verðið þá 28 shillingar á svonefnda proteineiningu. Er það hátt verð, og hefur verið hátt allt frá því á fyrra ári. Helztu markaðslönd Islendinga eru Svíþjóð, Danmörk, Finn- land, Bretland og Pólland. Viðauki AÐ gefn/u tilefni sfcal þess getið, að undirriiteður Starifaði „Rabb- ið“ í Lesbók Mbl. sl. sunnudag, sem einstaklingur, en ekki sem fui’ltrúi stúdenta. Því má og bæta við, að á deffld arfundi í heiimspekideffld 2. des. 1969 var til'lögu rithöfundaþinigs vísað till HáSkólaskýrsduntefndar, sem þá starfaði við deiildina, en ekki er að sjá að nefndin hafi tekið tillöguna till meðlferðar, þóöt nefndin hafi iagt á ráðin um hátt í þrjá tugi nýrra embætta við deildina. Eirvn bókmenintaprófessoranna, dr. Steingrímur J. Þorsteinsson, hefur þó í viðtali við Mbl. látið í ijós fykgi við umrædda tiliögu. Haukur Ingibergsson. Þá hefur verið samið fyrir- fram við Japani um kaup á 2000 tonnum af frystri loðnu, og stóð til strax í gær að hefja fryst- ingu á loðnu austanlands, ef loðn an reyndist fullnægja tilteknum skilyrðum. Þess má geta, að Norðmenn hafa samið við Jap- ani um kaup á allt að 50 þús- und tonnum af frystri loðnu á næsta ári. Telja Norðmenn góð- ar líkur á að stórauka megi söl- una til Japans á komandi árum. Luxemborgarheimsóknin: Sögu- og ferða- mannastaðir skoðaðir Luxemborg, 18. febr. Einkaskeyti til Mbl. frá AP JÓHANN Hafstein, forsætisráð- herra, frú hans og föruneyti fóru í dag i skoðunarferðir á ýmsa vinsæla sögu- og ferðamanna- staði i landinu í dag. Forsætis- ráðherra og utanríkisráðherra, Emil Jónsson komu til landsins í gær i þriggja daga opinbera heimsókn og hefur forsætisráð- herra þegar hitt Jea*i stór-heir- toga að máli. Veizla var haldin þeim til heiðurs í höll stórher- togans á miðvikudagskvöld. Á fimmtudag ræddi Jóhann Haf- stein pólitísk og efnahagsleg samskipti landanna við Pierre Werner, forsætisráðherra, sem einnig er fjármálaráðherra og höfundur áætlunar þeirrar um sameiginlegt efnahags- óg pen- ingakerfi innan Efnahagsbanda- lagsins, sem við hann er kennd. Forsætisráðherra hitti síðan ýmsa Islendinga i Luxemborg, en þvi næst lagði hann blóm- sveig á minnisvarða sem reistur var yfir fórnarlömb nasista, á styrjaildarárunum. Síðari hluta dagsins var farið til Eahterniach, MuRerbail, Die- kiirch og Vianden og skoðað alllt það markverðasta á þeim stöð- Samskipti EBE og Spánar Brússel, 18. febriiar. NTB. ÞAÐ var gert ljóst af hálfu Framkvæmdaráðs Efnahags- bandalags Evrópu (EBE) í morgun, að aukin samskipti bandalagsins og Spánar verða komin undir því, hvort frjáls- lyndari stefna verður tekin upp í spænsku stjórnarfajri. Þetta kom fram í svari frá Framkvæmdaráðinu við spurn- ingu þingmanns • á þingi EBE, þingmannasamkundu bandalags- ins, sem var lögð fram til þess að fá svar við því, hvort sex ára verzlunarsamningur sá, sem nú er í gildi við Spán, geti þróazt upp í annað og meira, ef stjórnarfarinu á Spáni verður breytt. í svari sínu bendir Fram- kvæmdaráðið á þá forsendu fyr ir næstu áfanga viðskiptasamn- ingsins, að stjórnarfarið verði gert mildara og frjálslegra á Spáni en nú er. um, m.a. var snæddur hádegis- verður i Diekiroh, sem er fræg- ur bjórstaður og i Vianden voru skoðaðar merkar rústir miðalda kastala. 1 kvöld hélt Pierre Werner for sætisráðherrahjónunum veizlu. Utanríkisráðherra Luxemborgár Gaston Thorn, sem er staddur í Austurriki, mun koma heim á morgun og eiga þá viðræður við Emil Jónsson. Tillaga Patur- sonar vakti mikla athygli í dönskum blöðum Kaupmannahöfn, 18. febr. Einkaskeyti til Mbl. | ÓSK, sú, sem Erlendur Pat- urson bar fram á þingi Norð- * urlandaráðs þess efnis að Fær | eyjar verði sjálfstætt ríki hef- iur vakið mikla athygli og er slegið rækilega upp i Dan- ’ mörku. Nær því öll dönsku | dagblöðin hafa skýrt mjög | vendilega frá tillögu Erlends Patursonar og viðkomandi ’ blöð komið heiðarlega fram I gagnvart þjóðveldissinnanum | Patursyni. Dagblaðið B.T. ræðir um [ málið á miðsíðum í dag. Auk ' ítarlegrar frásagnar af þingi | Norðurlandaráðs hefur blaðið j rætt við fjóra menn frá Fær- [eyjum um málið. Sjómaðurinn Hans Samuel- 1 son og Karen Joen Jacob- |sen, hótelstýra í Miðvogi, , ásamt Majly Nicalsen í Suðurvogi líta öll tillögu Pat- I ursonar með nokkrum efa- ' | semdum, en Jens Eli Ellefsen j í Miðvogi segir að sér líki bærilega tilhugsunin um að- ' skilnað við Danmörku, þar ) som óhollt sé Færeyingum að | bera ekki sjálfir alla ábyrgð- [ ina á sínum málum. — Rytgaard. *ríng i Mordisk Fire af fem færinger: Vi vil ikke losrh os nu á<V. trit raciraornfi 1111 i (Cíjovliiv m Fœr#eme ■tm?. ** w^*4*«r*w<áa« siger iiig til Nordisk Eád «*****'■**:&***■ *>* vx X~y -mitx Xt vtx. ** ’"*?* '* ****> ‘iv&' «***■ '«* :«0** ■*> ■•**, WWO:* ***>/<*«<►* Nordisk Ráci-nej fíl saivstændig stat færesk gtat? •V--* * Wé MM. - * Z *** * * w * ******* Fíeröernes sag» om de ændre forfatningen | ***** tá &'vK' ***** ** ******** * *»*% te *M x***»œ r* " '*t** ***** ***** ******* * * VAM r-y»* Ó' '*** ****** **** ** ** Fzrzr/zxisz z -ixzírzJrzz „ „.w -iVJvríx'. * yste'g-■ - Zi, Ss -má EfwSSj xSStí •» **» **■*<* ■■<- - <-> ■***> X. rfvv*** **■».■>«*»*. »*C> ■><*** ****** . X««* * x«*C*& ■**■■■■ itt—‘y 'ýviíi-»«s ***■.*'- 4-X»~*H****tiiXÍýi'AitéXóWífc:' ... .„ ........... ...______ ----* • ***> '*'.*< ***+#-, x Xyyy* *. • ------~ - '• vx •>.«« «««»» x-»>: » «< *>■>**** « «• * w <*. « «* ->« .>> ■«*•« *•*• s-ÁVX-A* **-*9&St* : -x :-»»><«: $8*Sx: %>*:*&■*<: >«v— ..v, - »>» > w X v>X-y»>. ý . «« «K »v < '******** V '***&><'.. -. _ ............... <*K >& x A«** **m>v* **&> *&* •*'<****'. / <**■ 4M*. xvý ««: >> «« «* ie*****m '*<>**<&:*»>&*&■. <***, íww* éý jtÓMW x« . '•** v**-* *-*♦ k '««6 *->*. •*** w *t*»««««<■*: jfr fr.4*C:+****** L. <•>***. ******** >-~~x*~«*». •cv •* » «* **-»»»**&*** yfr Kvm Hf&M*' ****** & Mt**'* ** «<• ***>»» X ■■:.imfKfmiiMm!imm- •»****» ’<**■■ x* «y «**«*■ «>, «. <w*<« « /<&*,*** **» ** "■■-■ » -***» n»™wi ■&■&<:' ■■■X»**** ***** '»■**, *»**»*>**»,<***£*»: '« o*>»: , <**, * ý &*&/:*&**,.**> * >*: ■«• <*&*.*& ■Xfrvf' x xk- » . &K*»&i*-»i»** imo>, :»--------------------.. ?-arT»"SSCTS m ■$&»■$*#&■ "* k **&" »■&*■>*#'««* ovif^ **■*%»'■ •;.ó~ Á fr.yy. *** ** *x.'»■■ *■>* »■ *&> ><*»>& «*. * frHvt, «* Xifrv^****’ ■'*:&&■■•» » *&&•**■* ■'iM***'*. «* ■*:m***** • 4***m'-A&*-K&&fr**^**k- ■>■<** :■***■ *#■: ***. ■• _____.* <******&**< * **■>*■>■ YevKV.v ^■it&ZéSe*. >*"»*■ ý*& ■,**** m <**«* **** ■: f.vKÍ*** -Xt&Of ÍSiite slfejasft,, T.VTyw- íiins og sjá niá vakti tillaga Erlendar Patursonar um aðskilnað við Danmörku mikla athygli danskra blaða í gærmorgun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.