Morgunblaðið - 19.02.1971, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 19.02.1971, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1971 SmurBa brauðið frá okkur á veizluborðið hjð yður. Muniff að panta tímanlega fyrir ferminguna. BRAUÐBORG, Njálsgötu 112. Simar 18680 og 16513. Storfondi iiskvinrsluslöð I Þorlákshöfn óskar eftir góðum netave Vibáti til fastra viðskipta á komandi vertið. Nánari upplýsingar gefur Ragnar Stefánsson hjá Sölusambandi ísl. fiskframleiðenda (heimasími 25235). Skrifstofustúlka Opinbera stofnun í miðborginni vantar stúlku til skrifstofustarfa, vana vélritun. Umsóknir, er greina menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 24. febrúar næstkomandi, merktar: „Skrifstofustarf — 6863". Koupmenn — hnnpfélög Fyrirliggjandi skíðabuxur dömu-, herra- og barnastærðir. SOLIDO, Bolholti 4, símar 31050 — 38280. 1-2 orkítektni, innnnhúss- nrhitektnr, eðn vnnir teiknnrnr óskast til starfa í teiknistofu Jóns Haraldssonar, arkiteks, strax eða sem fyrst. Upplýsingar ekki veittar í síma, en skriflegar umsóknir, sem tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist Morgunblaðinu fyrir 26. febrúar, merktar: „Framtíðarstarf — 6868". Undirpappi- yfirpappi-og asfalt Plastrennur Þakpappalagnir T.HANNESSON & CO. H.F. ÁRMÚLA 7 - SÍMI 85935 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 63., 64. og 65. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á hluta í Ljósheimum 14 A, þingl. eign Hafsteins Hjaltasonar, fer fram eftir kröfu Jóns Öddssonar hdl. og Veðdeildar Lands- banka Islands á eigninni sjálfri, þriðjudag 23. febrúar 1971, klukkan 16.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 18., 20. og 22. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á hluta í Hraunbæ 194, þingl. eign Stefáns Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans og Sveins H. Valdimars- sonar hrl., á eigninni sjálfri, þriðjudag 23. febr. 1971, kl. 15.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Afríkuveiðar Norð- manna ganga vel Veiða einkum síld og makríl úti fyrir strönd Mauretaniu LEIÐANGUR Svía og Norð- manna til síldveiða við vest- nrströnd Afríku hefur gengið vel, en veiðar þessar hófust í marz í fyrra með þátttöku 11 snurpuveiðibáta og verk- smiðjuskipsins Astra, sem fylgdi bátunum til veiðisvæð- isins. Það er einkum síld og makríll, sem þarna veiðist, en veiðisvæðið er aðallega úti fyrir strönd Mauretaniu. Kem- ur þetta fram í norska blað- inu Fiskaren, sem skýrði frá þessu fyrir skömmu. I blaðinu kerour fram, að síldin, sem þarma veiðist, er stór — al®t að því kíló að þyngd — en þessi sílldarteg- umd er ekki jafn góð til átu og sú síld, sem Norðiruenm eiga að venjast. Makríllinm, sean þarna veiðist, er eimnig hitabeltistiegimd. Veiðarnar hafa gengið vel og er árang- urimm af þeim í samræmi við vonir marma. Hlé verður gert á þessum veiðum í tvo mán- uði, í maí, en síðan byrjað á t þeim að nýju. Þarna er milkiBl fiskur í sjón um og veðuirfar gott. Verst er það á tímabilimu júli-ágiist. Rússar hafa þarna stóran veiðiflota mieð 5—6 móður- skipuim, sem salta ag verka aflann. Lítil veiði er hins veg- ar stunduð frá þeim löndum, sem eiga landhelgi á þessu svæði. LOKAÐ vegno jarðoriorar frá klukkan 2 í dag. Verðlistinn Laugalæk, Verðlistinn Hlemmtorgi. NÝ ÖRUGG ATVINNA MIKLIR TEKJUMÖGULEIKAR Við óskum eftir að komast í samband við fólk með sem víð- tækasta þekkingu á mörgum atvinnugreinum, t. d. landbún- aði, fiskvinnslu, bifreiðaverkstæðum, bensínsölum o. fl. til þess að starfrækja hreinsunar- og þvottastöðvar víðs vegar um landið. Það hefur komið í Ijós i öðrum löndum, þar sem þessi starf- semi hefur þegar verið reynd, að þörfin er mikil og hagnaður þeirra, sem starfrækja þær, langt yfir meðallagi. Þetta nýja þvottatæki, er hið hagkvæmasta og öruggasta, sem til er á markaðnum. Stofnkostnaður er u. þ. b. 7.500,00 n. kr. Fagkunnátta er óþörf, þar sem við munum láta í té nauðsyn- lega tilsögn. Þetta er sjálfstæður atvinnurekstur, sem jafnvel getur farið saman með annarri vinnu. Skrifið strax og biðjið um nánari upplýsingar. FABRIKEN HETRAC0 A.S. PÓSTHÓLF 5075 RVÍK - Forsíða færeyska kynningar- ritsins. Kynning — á Færeyjum og Grænlandi MORGUNBLAÐINU hefur borizt fimmti árgangur kynningarrits- ins „Velkomin til Færeyja", sem gefið er út á vegum útgáfufélags Anders Nyborgs í Danmörku. Er ritið hið vandaðasta og prýtt fjölda mynda. Textar eru á dönsku, ensku og þýzku. Fallegar litjmyndir sýna sitað- hætti í Færeyjum, fisikiðnað og lisit, aiuk þesa sem litmyndir «ru af þekktum færeyskum réttum eina og grinda- og skerpikjöti o.fl. Þá eru í ritinu greinar um færeysk málefni, meðal annars eftir rithöfundinn William Heinesen, Sigurd Simonsen, ferðamálast j óra, Heðin Brú, Birgi Danidlsen, dr. phil. Knud Paludan og Mogens Wahl. Útgáf'ufélag Nyborgs, sem und- anfarin tíu ár hefur árlega gefið út kynningarrit um Finnland og Islland, ætlar í ár að gefa út fyrsta áirgang aif kynninigarriti um Grænland og kemur það væntandega á markaðinn í april- byrjun. STAPELI-LIFT AC 8618 OITWIL A-S, Z’JEKICH, SWITZERLAMD Umboðsmaður óskast til að sel ja PONY-skíðalyftur á íslandi. PONY-skíðalyftur eru svissnesk gæðavara. Helztu upplýsingar: dráttarlengd allt að 300 m. hæðarmism. allt að 50 m. verð frá SFr. 8.000,00 til 15.000,00. PONY Junior ....... 7,5 hö. PONY Standard .... 13 hö. PONY Super ........ 20 hö. Þessar lyftur má setja upp á einum degi. Vinsamlegast skrifið eftir nánari upplýsingum. STADEEI-LIFT AG 8618 OETWIL VS, ZUERICH, SWITZERLAND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.