Morgunblaðið - 19.02.1971, Blaðsíða 25
MORGUNBLABrÐ. FÖSTUDAGUR 19. FHBRÚAR 1971
25
Nl' VERfíLAC. I
✓ IN BRENNIDEPLI
Hvað
álagning ?
1 reikn ingsbóku m fyrir
umg'Miniga má finma dæmi eitt-
hvað á þessa leið:
„Kaupmaður kaupiir 10 egg
á 100 krónur og selur þau
aftiur á 120 króniur. Hve mik-
fflll er gróði kaupmamnsims í
krómium og prósentium?“
Swarið, sem sótzt er eftir, er
20 krónur og 20%. Þótt til-
gangur dsemisinis sé að sjálf-
sögðu að kemna umglinignum
prósentu reikn ing, er mjög
mikilivEegt að ekki sé ruglað
saiman grumdvallar íiugtökum
eims og hér er gert.
Spumingim á auðviteð að
vera: Hve mikil er álagning
kaupmammsinis, þar eð nem-
andinn getiur ekki reiknað út
gróða, nema að hanm fái
eimnig upplýsingar um kostn-
aðarliði verziuniarinnar. Með
öðrufm orðum, gróði er áiagn-
ing að frádregnum kostnaði.
Hverjir eru þá aðal kostn-
aðariiðir verzluniar ?
Þeir e.ru helztir: Laun og
laumatengd gjöld, einis og
launaskatltiur, Lífeyrissjóðs-
gjöld, aJtostur, símakostmaður,
burðargjöld, auglýsingar svo
og söliufeostnaðUT eins og
sölulaum og ferðaikostnaður,
papþír, prentun, rifcföng, hiti,
raforka, iðgjöld af bruna-,
slysa-, ferða-, og atvinmuleys-
istrygginguim, félagsgjöld,
h rein iæ tisvö ru r, viðhald á-
halda, vextir, afskriffcir af vél-
um, tækjum og byggimgum,
skattar (eignaskatfcur, eigna-
útsvar, aðstöðugjaild, tekju-
skattur, tekjuútsvar).
Þá fynst, þegar þesisir kostn
aðarliðir hafa verið dregnir
frá áiagningunni, verður úr í
Danir styðja
norska rit-
höfunda
Kaupmannahöfn, 17. febrúar
— NTB
SAMBAND danskra leikritahöf-
nnda hefur, vegma banns norskra
rithöfunda við flutningi verka
sinna í norska útvarpinn, skorað
á félagsmemn að gera enga sanin-
inga við norska rikisútvarpið
meðan á þessu banni stendur.
Sambandið væntir þess jafn-
framt að danska útvarpið láti
því norska ekki í té efni, sem
þegar hefur verið gengið frá,
Samtölc daniskra ritihöfunda
munu á næsbu stjómarfundum
ræða hvort grípa skuli til að-
gerða í samiúðarskyni við norska
rithöfumda. Að sinni skora sam-
tökim á félagsirmenn að varast
nýja saimnimga við norska riikis-
úitvarpið.
Karlmannnkuldaskór úr leðri
því skorið, hvort arður verð
ur af viðskipfcunum.
Þessa staðreynd eiga umgl-
ingar rétt á að fá vitneskju
um. Bf þeir fá i skóla rangar
hugmyndir um eðli viðskipta-
lifsins, má búast við, að þær
verði seimt leiðréttar. Af því
hlýzit tjón bæði fyrir einsfcakl-
ingana sjálfa og þjóðfélagið,
sem þeir eru borgarar í.
(Frá f ræðslunefmd Félags
ísl. stórkaupmanma).
I»rjar þings-
ályktunartillögur
ÞRJÁR þingsályktunartiHögur
voru lagðar fram á Alþingi í
gær, um öflun skeljasands til
ábiiirðar, rannsóknir á hrogn-
kelsastofninum fyrir Norður-
landi og athugun á nýtingu hans
Og á sérfræðilegri athugun á að
gera upphitun húsa ódýrari nt-
aim núverandi hitaveitusvæða til
að jafna hitakostnað lands-
manna.
Flutnimgsimenm tillögummar um
öfLum skeljaisands til ábuirðar eru
Framsókniarmeniniirruir Viilhjálm-
ur HjáLmiarsson og Stefán Val-
geírsson. Óttast þeir mjög kaŒk-
skort jarðvegsins og tefljia eigi
nægilegt að Áburðarverksmiðja
rikisins muind eftir stækkun
Sraimleiða kalkblandaðan áburð.
Bragi S igurj ónsson (A) flyt-
ur tlllögu urn f islk if ræ ðiliegar
.naininsókinir á hrogn'kelsagtoínin,-
Hfn fyirir Norðurlamidi — um
átærð stofmsinis og ItífShætti og
Ihvernig megi nýta hrognlkelisim
sem bezt.
Loka lagði Benedikt Gröndal
Fiskar |
drepast
fram tillögu uim sérfræðilega
althugun á að gera upphitum húsa
uitan hiitaveibusvæða ódýrari.
Segir hanm að það máL hafi
mikla þjóðhagslega þýðilngu, það
snerti misrétti, sem landsmemin
búi við og affcumu þúsuinda
h/eiimila.
Miami. 17. febrúar, AP.
FRANSKI rithöfundurinn Regis
Debraye, sem látinn var laus úr
fangelsi í Bólivíu fyrir jól og
hefur síðan dvalizt i Santiago í
Chile, er kominn til Kúbu, að
sögn útvarpsins í Havana. Hann
dvelst á Kúbu í boði Fidels
Castró, forsælisráðherra. Hann
liyggst seinja bók um Allende for
seta og stjóm hans í Chile.
— Rolls Royce
Framhald af bls. 17
föstum fótum, og hefur alltaf
skilað góðum hagnaði, án
þeirra bragða sem gripið var
til við bókfærslu flugvéla-
hreyfladeildarinnar. Telja efna
hagssérfræðingar að hún verði
rekin áfram á sama grundvelli,
eins og ekkert hafi í skorizt.
Nokkrir sálfræðingar hafa
hinsvegar skemmt sér við að
hugleiða hvort það kynni að
hafa eimhver áhiriif á yfirstétbar-
fólkið, að það skuli aka í klúbb
inn sinn í framleiðslu gjald-
þrotafyrirtækis. Télja sumir
þeirra að virðuleiki yfirstéttar-
inriar gæti orðið að RB211 bif-
reiðadeildarinnar.
margfaldar
markað yðar
við Chile-
strendur
Santiago, Chile, 15. febr.
— AP. —
í OPINBERUM heilbrigðis
slkýrslu/m yfirvalda í Chilte,
sem birtar voru í dag seigir,
að mjög mikiið af fiski og skel
fiski hafi dnepizt undan
ströndumn Chiile upp á síðlkast-
ið úr rauðlsiittinmi srvonefndu,
sem hefiur gert vart við sig
á þessum slóðum umdanfarin
fjögur ár.
Rauðsóttiinmi valda örsimá
3jávardýr, seim köi.iuð hafa
verið dinoflagelllatur og þyrp-
1 aist smádýr þoasi í miHjóna-
taii að strönd Chile frá því í
febrúar og fram í maí ár
hvert. í fyrra veiktust 5.000
mamms alvarilaga eftir að hafa
sr.ætt fisk eða Skelfisk, sem
7 hafði lagt sér till miunns dino-
J flagélLatur þessar.
Verksmiðju- og
skrifstofuhúsnœði
er til leigu í Ártúnshöfðahverfi við Vesturlandsveg.
Verkstæðis- eða verksmiðjusalur, stærð: um 780 fm, lofthaeð:
um 8 m. Möguleiki á, að setja í milliloft ef hentar.
Ennfremur í sama húsi skrifstofu- og iðnaðar- eða sýningar-
salir á fyrstu og annarri hæð, samanlagt um 670 fm, lofthæð
um 3 metrar.
Upplýsingar í síma 11790.
Stærðir 39—46.
Verð 1445.00 króowr.
Póstsendutn.
Skóbúð Austuibæjjar,
Laugavegi 100.
simi 19290
Frá Guðspekifélaginu
Almennur fundur í stúk-
unni Septinu í kvöld kl. 9.
Sigvaldi Hjálmarsson flyt-
ur erindi er nefnist:
Þekktu sjálfan þig.
iR-ingar — skiðafólk
Dvalið verður í skála fé-
lagsins um helgina. Skíða-
lyfta í gangi og brekkur
upplýstar á laugardags-
kvöld. Veitingar seldar i
skáianum. Farið verður frá
Umferðamiðstöðinni laugar-
dag kl. 2 og 6 e.h. og
sunnudag kl. 10 f.h.
Stjórnin.
Næturgestir athugið!
Gistikort seld í ÍR-húsinu
við Túngötu, föstudags-
kvöid milli kl. 7 og 8 e.h.
Þeir sem ekki hafa keypt
gistikort geta ekki verið
vissir um gistingu.
Stjórnin.
St. Georgsskátar.
I tilefni 22. febrúar efna
St. Georgs-Gildin í
Reykjavík til hátíðafundar
í Safnaðarheimili Lang-
holtssóknar sunnudaginn
, 21. febrúar n.k.
Fundurinn hefst með
helgistund i Langholts-
kirkju kl. 8,30.
Fjölmennið.
Undirbúningsnefndin.
LO.O.F. 1 s 1522198% = F.L.
Skíðaskáli K.R.
er ekki opinn til gistingar
um helgina, en öll önnur
starfsræksla er opin eins
og venjulega.
Æfingar hjá yngri flokk-
um laugardag. Ferðir frá
Umferðamiðstöðinni laug-
ardag kl. 2 og sunnudag
kl. 10 f.h. og til baka kl. 5.
Keppnisfólk hafið sam-
band við Viggó Benedikts-
son í síma 42255.
Stjórnin.
Hafnarfjörður
Samkoma í húsi K.F.U.M.
og K. við Hverfisgötu í
kvöld kl. 8,30. Ung rödd:
Jóhannes Tómasson. .—
Ástráður Sigursteindórs-
son, skólastjöri, talar. —
Einsöngur. — Litskugga-
myndir frá Eþíópíu verða
sýndar.
Allir velkomnir.
Æskulýðs- og
kristniboðsvikan.
Skógarmenn K.F.U.M.
Aðalfundur Skógarmanna
verður haldinn sunnudag-
inn 21. þ.m. kl. 4 e.h. i húsi
K.F.U.M. við Amtmanns-
stig. Venjuleg aðalfundar-
störf.
Skógarmenn fjölmennið.
Stjórnin.
Kvenfélagskonur Keflavik
Sýnikennsla á grill-steik-
um og fleiru verður i
Tjarnarlundi sunnudaginn
21. febrúar kl. 3 síðdegis.
Kennari Aðalbjörg Hólm-
steinsdóttri.
Stjórnin.
HÖRÐUR ÖLAFSSON
hæstaféttarlögmaður
skjataþýðandi — ensku
Austirstræti 14
simar 10332 og 35673
Sigurður Tðmasson
viðskiptafræðinguf
löggiltur endurskoðandi
sími 26760.
HÆTTA Á NÆSTA LEITI • cftir John Saunders og Alden McWilliams
SS5T/.,,HE'5
BLOWIN'HIS
wig, uerrv:,.
LET'5 CUT
OUTA HERE!
Það var fallega gert af ykkur að hoim-
sækja Lori, ég geri ráð fyrir að liið vitið
livað gerðist. Það er hreinasti glæpur
herra Logan, þi«ssi Perry Monroe er
óliæfur. (3. niynd). Úg sagði lögreglufor-
ingjamim að Monroe væri heimsktir, og
til skammar fyrir Imrgtna. (3. mynd).
Hanii og ræningjarnir numu liorga fyr-
ir hvern einasta bióðdropa dóttur niinn-
ar, sem féll í Divísionstræti. Psst, hann
er að verða galinn Jerry, við sknlinn
liypja okkur.