Morgunblaðið - 19.02.1971, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.02.1971, Blaðsíða 8
r. 8 MORCMJNBLAÖIÐ, FÖSTUÐAGUR 19. FBBRÖAR 1971 Rætt við Rtiriólf Péttirsson, formann 15ju: Sameinumst um að vinna að framgangi félagsins og eflingu Miklar breytingar orðið á kjara- málum frá síðustu samningum NÚ um helgina fer fram stjórnarkjör í Iðju, félagi verksmiðjufólks í Reykja- vík, einu stærsta verka- lýðsfélagi borgarinnar. Af því tilefni hefur Morgun- blaðið snúið sér til Runólfs Péturssonar formanns Iðju og átt við hann eftirfar- andi samtal. — Hvað er langt stðan si3- ast var kosið í Iðju? -—■ Árið 1964 var síðast gengið till stjómarkjörs í Iðju. Fyrsibu árim á eftir fóru Sjálfstaeðisnnenn og Alþýðu- flokksmenn með stjóm fé- la'gsins. Síðan var leitað sam- komutiags við Alþýðubanda- lagsmenn og stilltt upp stjóm á breiðum grundvelili. Þefita sarnstarf Sjálfstæðis- manna, Alþýðuflokksmanna og Alþýð’ubandalagsmanna hefur sikilað mjög jákvæðum árangri í féflagsstarfimi. Mim betri árangri en áður, þegar kosn ingar voru árlega og jafnvel tvisvar, þegar kosið var á þing Alþýðusambands- ins. Þá fór meginhl'uti starfe- orkunnar í un-dirbúning kosn- iniga í stað þess að samein- ast um að vinna af alhug að framgangi félagsins og efl- ingu þess tiil hagsbóita fyrir félagana. — Hvernig hefur félags- starfið gengið á þessu kjör- tímabili, sem nú er að renna sitt skeið á enda? Á síðasta ári voru famar tvær skermmtiferðir á veguim félagsins, önnur í Þórsmörk, hiTi að Svignaskarði í Borgar- firði, en þar er orlofsheimili félagsins. 1 þessum ferðum hefur það verið áberandi undamfarin ásc, að sitórir hópar úr verksmlðj- unium hafa sameinazt um að taka þátt í þessum skemmti- ferðum og hafa fyrirtækiin jafnvel lagt til eigin bíla sem farkost fyrir starfsfólkið. Þetta er veruiega ánægjuteg þróun og sýniir bez!t, að félag- arnir vúrða tilraun stjómar- innar til að auka fjölbreytni í fédagsstarfinu með því að fjölmenna í þessar skemmti- ferðir, sem heppnazt hafa mieð ágætum. Það er von stjómarinnar, að sá hópur, sem tekur þátt í ferðumuim stsékki ári'ega, eins og gerzt hefur himgað til. Spiilafkvöld hafa verið haldin á vegum félagsins, en þvi miður hefur ekki verið sama þátttaka þar og i sumarferð- um félagsins. Tveir fræðsU'ufundir voru haldnir á sd. vetri. Var annar um vísitöluna, en himn um starfsmat það, sem saanið var um á sl. suimri. — Hvernig er hagur félags- ins í dag? — Iðja stendiur nú á traust- um fjárhagsSegum girunmi. Á sl. ári var meðlimaibaila félags- Runólfur Pétursson. ins á þriðja þúsund. Þar af leiðandi hafa tekjur félagsnns vaxið til muna og innheimta félagsims aldrei verið éins góð og sl. ár eins og reikntagar félagsinis koma til mieð að leiða í Ijós. Þeir verða, að sjáfllfsögðu, lagðir fraim fyrir næsfia aðaifund félagstas. Iðja á stóra húseign að Skólavörðuistig 16 ásaimt nokkruim öðrum verkalýðsifé- lögum og jörðina Svignaislkarð í Borgarfirði. Iðjufélagar binda miiklar vonir við, að þar rísi oriofsheimili fyrir félags- mena Á sfl. ári voru háð verkfölll á veguim Dagsbrúnar, Fram- sókniar og Félags jámiðnaðar- manna og styrkti Iðja þessi verkalýðisfélög í barátbu þeirra með því að veita þeim fjárhagisaðtetoð. — Hvað getur þú sagt mér um lífeyrissjóð félagslns? — Eins og miönmim er kunnugt var samið 1 síðusitu kjaraisamninigum um ififeyr- issjóð fyrir affla félagsmenn verkalýðsfélaga. Láfeyrisajóð- ur Iðju er gamalil sjóður, svo að lífeyrissjóður er engin ný- lunda fyrir Iðjufólk, þó að sjóðurtan hafi ekki verið skylduajóður. Á sl. ári var regflugerð sjóðs- ins breyfit þannig, að þeir félagar, sem höfðu verið 5 ár eða tengur í féliaginu, fengu rétt á iánd, þó að þeir væru ekki búnir að vera nema slkyfld uma í Lifeyrissjóðnium. Ég held, að það þekkist ekki í rnokikru öðru verkalýðsfélagi, að fðlagar geti fengið lán úr lifeyriasjóði út á féflaigsrétt- tadin eta. Þar sem ég tel, að MfeyriissjóðimÍT séu hugsaðir til hjálpar félagsmönnum, áliít ég, að þetita sé bezta ieiðta til að greiða fyrir mömnum. 1 féiagimi er starfandi sjúkrasjóður, sem greiðir félögumim sjúkra- og slysa- bæfiur ásamt fæðingar- og út- fararstyrk þegar greiðsflum atvinnurekenda lýkur. Þó að upphæð dagpentaga sé ekki há, hefur þebta verið félags mönnuim nokkur styrkur, þeg ar erfiðtei'kar hiafa steðjað að Þá er og starfandi orflofs sjóður í félagtau. Meginhiut verflc hanis hetfur verið á und anfömum áium <að skapa við unandi aðstöðu fyrir féla-gs menn til dvaflar á orlofsheim- ili Iðju að Svxgnaslkarði í Borgarfirði, en þá jörð keypti félagið fyrir nokkrum árum í þessu síkyni. — Nú hefur Bandalag starfs nianna ríkis og bæja samið nýlega fyrir sína félaga. Hvað iirn samninga fyrir Iðju? — Kjarasamningar Iðju giflda tifl 1. október nlk. Mifldar breytinigar hafa orðið í kjara- málum síðan síðustu samnimig- ar Iðju voru gerðir. Stórfelld hæfkkun hefur orðið á aðallút- fflutnmgsatfurðum okkar, sér- stafldiega á Ban dariikj amark- aði, en það hlýtur að hafa tais- verð áhrif á gerð kjarasamn- iniga. Þegar síðus.tu kjara- samntagar voru gerðir voru aðal útfflutntagsatvtanuvegim ir í fjárhagserfiðfleikum og markaði það að sjáflfeögðu nökkuð þau spor, sem genigin voru við samntagaigerðina. 1 síðustu kjarasamntagum BSRB var farið inn á stytt- ingu vinnuvikunnar í 40 stundir, sem ég tel augljóst að tókið verði upp í þeim samntagiaviðræðum, sem fram undan eru. — Hvað viltu segja um verðstöð vunina ? — Stjóm Aiþýðusambands- tas hefur gert samtþyfldrt um kjaramál þar sem hún feflur miðstjóm að hatfa forgöngu um myndun sameigtotegrar nefndar, sem faJlið verður það hlutverflí, að krefjast nýrra kjarasamninga með þá lág- marflcsikröfu, að atvtanurek- endur bæti að fullflu þá launa- Skerðingu, siem iauinafóilk varð fyrir mieð verðstöðvuntani. 1 þessari nefnd á Iðja fulfl- trúa og hefur nefndin þegar haldið tvo fundi með vtanu- veitendium. — Nú, eftir marga ára hlé, eru tveir listar í framboði við stjórnarkjör í Iðju. Hverjir standa aö þessum framboð- — Bflisttan er bortan fram af 'stjóm og trúnaðarmannia- ráði Iðju. Hann er skipaður fóffld úr fjölmöiiguim greinum iðnaðarins. FUest hefur starf- að lengi að félagsmálum Iðju. Eiins og áður segir, er listtan studdur atf gömlium forystu- mönmum Iðju svo sem tveim- ur fyrirverandi formöninum féflaigstas, þeim Birni Bjama- syni og Guðjóni Sv. Sigurðs- syni .D4isttan er borinn fram aif Jóni rnoklkrum Páflma Steta- grímissyni og Etaari Eystetas- syni. Formannisefnið, Páflmi, hetf- ur eífckert startfað að félags- miáflum Iðju, þó að hamm hafi starfað á svæði félagsins í fjöllmörg ár eða hartnær ára- tug. Hanin hetfúr talið sér bet- ur henta að standa utan félags tas en ljá máltefnum þeas lið þar til nú, að hann hyggst víkja til hfliðar því fólki, sem undanifarin ár hetfur mest og bezt unnið að félagsmáium Iðju, en setjast sjálifur í vailda- stól. Þá er goít að vera félaigi í Iðju. Það fannst mér kyn- legt, þegar Pálmi, sem hat- rammaist heflur ráðizt að stjórn tfélagsiins, hrtagdi til mta kvöflid eitt í vetur og kvaðst tafla í umboði all- margra Iðjufélaga. Erindið var að leita hótfiamna við mig um sameiginlegt framboð. Þá var hægt að motast við þá óheilliamenn, sem nú stjórna féflaginu, aðetas ti'l að fá mokkra hlutdeild sjálfur í stjórmiimni. Þá var ekki verið að taila um fjármáilaspilflta'gu og óreiðu hjá féflagtau. Þá var það neegiteg dúsa fyrir Pálma Stetagrirmsson að fá sæti í stjóm Iðju. Ég svaraði Pálma á þá leið, að þar sem enginn hefði ósk- að að ganga úr stjóminni af því ágæta fóiki, sem með mér hetfúir startfað undanfarið ár, sæi ég ekfld ástæðu tifl að sfldpta þar um. Auk þess teldi ég að hainn hetfði feomið það ililu orði á félagið með rógi atouim og i/iflmælgi í garð stjómenda þess, að ég myndi ekfld startfa með hornum að nokkrum félaigsmáflum. Um Einar Eystetasson, sem akipair annað sætið á D4istan- um, vil ég segja, að við, sem störfum í Iðju og höfuim starf- að þar lengi þekkjum hann. Hann hefur staðið að fram- boði áðuir og þá verið sjálfur formiannsetfnið. Honum hefur ævinlega verið hafnað. Það óska tfáir etftir forystu hans. Á hann ertfitt með að trúa því. Þess vegna reynir hann ennþá. Þetta er bitur stað- reynd fyrir Fraimsóflcn, sem árum sam'an hetfur lagt al'lt sitt traust á framgang Einars 1 Iðj'U. Að lokum vifl ég hvetja Iðju- tfélaga tiL að standa saman í þeirri baráttu, sem framund- an er. Hvetjia aflla sanna Iðju- tfélaga till að hafna forystu þeirra manna, sem notað hafa hvert tækitfæri til að ófrægja féflagið og forystumenn. Menn, sem ekfld hafa hikað við að vetfa óhróðursvef um að megn óreiða riki í fjármáflum félags- tas. Aiflir ætitu að vita að þetta enu staðfleysur. Það leiðir tfim- inn í ljós. Ég hvet Iðjutfélaga tifl að haitfna sundrunigaröflun- um og kjósa B listarm á kjör- dag. Vnnustar og eiginmenn Munið konudaginn Blómaúrval hjá Blómaskálanum. Gott verð, góð þjónusta. Blómavendirnir vinsæiu, aðeins að velja, engin bið. BLÓMASKÁUNN við Kársnesbraut, Laugavegí 63, Vesturgötu 54. BLÓMASKÁLINN — Stmi 40980. 4rn herb. ibúð í Hnlnnrfirði 4ra herbergja nýstandsett efri hæð i eldra tvíbýlishúsi við Heilisgötu, til sölu. Tvær stofur, tvö svefnherbergi, suðursvalir. Góðar geymslur og getur bflskúr fylgt. Qtborgun 400 þúsund krónur. Upplýsingar í síma 51694. Bretar efla flotann — austan Súez Londori, 17. feterúar, NTB. BKKZK.V stjómin leggur til i hvítri bók nm varnarinálasteifn- una í dag, að lögð verði megin- áherzla á mannafla og efUngni hernaðarmáttar Bn-ta austan Súez-skurðar. Lagt er til að sama blutfalli af þjóðartekjum, 5,5%, verði varið til varnamiála. 1 bóktani segir, að öryggi Brefia muni sam fyrr byggjasf á NATO, en<la sé mestalfliuir heratfli Breta bundinn við vamir bandallagsins, en effla verði flotanm au.sitan Súez- skurðar, bæði vegna hagsmiuna Breta og þjóðairma á þessum sltóð- um og vegna au'kinna uimsvifa sovézka flofianis á Indlaindi, sern ógrri liifsmikilrvæguim sigltagateið- um. MAR 21150 213» Ifý söluskrá alla daga Til kaups óskast 2ja. 3ja. 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir, hæðir og einbýkshús. 1 rnörgum tilfellum mjög miklar útborganir. Til sölu einbýlishús á einni hæð um 140 fm á bezta stað í Mos- feflssveít, nýtt og gtæsifcgt með 5 herb. íbúð. BHskúr- verkstæðí, 60 fm. Nánari upp- lýsrngar í skrrfstofunrvi. 2/o herb. íb, við Kleppsveg á 2. hæð um 70 fm. I gamla Austurbænum um 80 fm í kjaflara, afft sér, atlar mn- réttrngar nýjar. Verð 700 þ. kr., útborgun 350 þ. kr. 3/o herb. íb. við Hverfisgötu á 3. hæð 110 fm t nýlegu steinhúsi. Langholtsveg í kjatlara um 80 fm með sérinngangi. Verð 950 þ. kr„ útb. 400—450 þ. kr. Á Seltjarnarnesi jarðhæð 85 fm aftt sér. Góð kjör. 4ra herb. íb. við Kleppsveg á 4. hæð um 100 fm með glæsilegu útsýni. Verð 1500—1600 þ. kr„ útb. 900 þ. kr. Skipti æskileg á 6 herb. íbúð. Bugðulæk í kjallara um 100 fm sérhitaveita, títið eitt niður- graftn. Góð ibúð. 5 herb. íb. við Hraunbæ á 3. h„ 117 fm, úrvafs endaíbúð með sérbitaveitu, tvennum svölum, kjatlaraherb.. glæsftegu útsýni og tán 530 þ kr. til 17 og 20 ára. Nánan upplýsingar í skrifstofunn*. Miðbraut á Seltjarnamesi, neðn hæð, 116 fm, afft sér, góð kjör. Sérhœð 5 herbergja glæsifeg ný sér efri hæð, 144 fm, í Vestur- bænum í Kópavogi. Tvennar svaltr. fattegt útsým. Verð 1800 þ. kr. 4ra herbergja ný úrvalsíbúð á 2. hæð. 110 fm, við Sæviðarsund. Nánari upplýsingar í skrifstofunrvi. Komið og skoðið ALMENNA r A5TEIGHASAIAM p OARGATA 9 SIMAR 21150*21379

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.