Morgunblaðið - 19.02.1971, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.02.1971, Blaðsíða 4
4 MOROTNBLA3OTÐ, FÖSTUOACHJR 19. FKBRÚAR 1971 P > F ■ y BÍLALEiGAJS TAJTtM HVERJFISGÖTU103 VWSendiferaafaifre'r(5-VW 5 marma-VW svefnvaga VW 9 rnanna-Landrover 7mamu LITLA BÍLALEIGAN BergstaJastræti 13 Sími 14970 £ Aðstandendur ís- lenzkra sjúklinga í Kaupmannahöfn Nína Guðleifsdóttir skrifar: „Kæri Velvakandi! Mig langar til að fá pláas í dálkum þínum fyrlr málefni, sem lítið sem ekkert er minnzt á, en marga varðar. Það er grein í Morgunblaðinu 4. 2,, þar sem sagt er frá íslendinga- húsinu í Kaupmannahöfn, hús næðinu lýst, talað ttm hvernig eigi að safna fyrir hinu og þessu, sem vantar þar. Einnig er talað um starf prestsins o.fl. o.fl. Ég efast ekki um, að þetta er allt saman til gagns og gleði, en eitt atriði finnst mér vanta. Það er aldrei minnzt á aðstandendur sjúklinga, eða hvað sé fyrir þá gert. Það er Skíðamót í Skálafelli Skíðadeild KR gengst fyrir sínu árlega Stefánsmóti um aðra faetgi. Keppt verður í kvenna- og karlaflokkum (unglingaflokkar siðar) Laugardag 27. þ. m. verður stórsvig fcl. 15:30 og sunnudag 23. þ. m. Svig kl. 14.00. Þátttökutrlkynningar og þátttökugjald verður að hafa borizt fyrir kl. 20 á mánudag 22. þ. m. til Einars Þorkelssonar, Efsta- sundi 2, í síma 35388 STJÓBNIN. Eftir tokun 81748 eða 14970. nefnilega harla lítið. Fólk veit ekki yfirleitt um, hve margir þurfa að leita lækninga í Kaup mannahöfn, og hve mikið það kostar, ef aðstandandi fer með sem getur verið bráðnauðsyn- legt í mörgum tilvikum. Mér er þetta kunnugt, vegna þess, að ég fór sjálf með sjúkl ing á síðasta ári. Ég var svo heppin að kynnast Gísla H. Friðbj arnarsyni, sem rekur heimili fyrir aðstandendur, og gerir þeim kleift að vera þar íyrir minna gjald en kostar í hóteli. En þetta er ekki styrkt sem skyldi, og þar er sjálf- sagt vanþekkingu um að kenna. Það voru margir hjá Gísla samtímis mér, og ég veit að þeir taka undir með mér, þegar ég segi, að þetta verði að taka til betri athugunar. Það er mjög gott, að aðstand- endur geti verið á sama stað, t.d. ef hringt er frá sjúkrahús mu, eða ef um er að ræða túlk un miili sjúklinga og lækna eða eitthvað slíkt. Eins er gott að vera með fólki, sem er í sömu aðstöðu. Þarna leið okk ur eins og við værum heima, en ekki alein í einhverju hót- eli í ókunnri borg. Ég skora á þá, sem ættu að taka þetta til sín, að sýna BILALEIGAN Bliki hf. Simi' 5-18-70 NÝTT VETRARGJALD NÝIR BÍLAR. Heimasimar 52549, 50649. bilaleigan AKIŒAUT car rental service 8-23-41 sendutn Til sölu Af sérstökum ástæðum er tN sölu 3ja herb. íbúð við Ljós- heima. ibúðin er á 9. hæð með mjög fögru útsýni yfir borgina og Faxaflóann. Þeir, sem hefðu áhuga, vinsamlega sendi tNboð tfl Morgunblaðsins merkt „Mifl'i- liðalaust 6867". BAHCO HITABLÁSARAR M8Í meiri skilning og styrkja það. Virðingarfyllzt, Nína Guðleifsdóttir, Bdávallagötu 8, R“. 0 „Bóndinn heima bætir og þvær“ Jóna Ómars skrifar frá Keflavík: „Velvakandi, Morgunblað- inu. ÞaS skyldi þó aldrei vera, að hér fyrr á árum hafi ein hvers konar Rauðsokkahreyf- ing verið til hér á landi, þegar eftirfarandi vísa var kveðin: Út á sjóinn ötul rær ein á báti kona. Bóndinn heima bætir og þvær, búa fáir svona“. § Áróður Svía í íslenzka sjónvarpinu Ármann Rögnvaldsson setur bréfi sánu ofanskráða fyrirsögn og skrifar síðan: „Vegna skrifa Haralds Gísía sonar í dálkum Velvakanda þ. 28. janúar sl: vil ég leggja nokkur orð í belg. Hann úthúð ar Svíum fyrir pólitískan áróð ur og fyrir að hafa verið grimmt nýlenduríki og sitt- hvað fleira. Vil ég hafa hér orð rétt eftir hluta af grein hans: „Eigutn við að fara að gleypa við áróðri frá Svíþjóð, þessu afskekkta kotrlki, bara áf því að hann er norrænn og ókeypis? Væri okkur ekki nær að veita einhverjum menning ar Straumum til okkar frá skárri þjóðum en Svíum, sem ætla að kaffæra okkur í póli tískum áróðri. Menning þeirra er óþekkt um allan hinn sið- mermtaða heim, nema hvað þeir áttu Strindberg, og í Evr ópu eru þeir aðeins þekktir fyrir að ■ vera» gamalt og grimmt nýlenduríki.. Annars var sjónvarpsmyndin víst frem ur norsk en sænsk,' en kemur út á eitt“. Þannig skrifar þessi Harald ur Gíslason í ofsóknaræði sínu gegn Svíum og ríki þeirra, og ekki virðist siðgæði hans vera á of háu menning arstígi, þegar hann telur það koma út á eitt, þótt Svíar séu skammaðir og víttir fyrir mynd, sem hann veit, að er norsk. Og svo álasar hann öðr um fyrir að hafa verið grimmt nýlenduríki á sama tíma sem ekki má anda á hið núverandi nýlenduríki Portú- gal, þó að komið sé fram á seinni hluta 20. aldar. Einnig tel ég, að hann skortl virðingu fyrir öðrum, þegar hann talar um Svíþjóð sem af skekkt kotríki, og tel ég að Svíar hafi ekkert til þess unn ið að bera þá nafngift. Annars er það furðulegt, hvað Velvakanda og ritstjóm blaðsins virðist vera í nöp við Svía, og sést það bezt á öil um þeim áróðri sem komið hefur fram í dálkum hans og blaðinu yfirleitt. — Og þegar norsk kvikmynd er talin nægi legt tilefni til árása á Svía finnst mér nóg komið. Ármann Rögnvaldsson, Hamratúni 6, Mosfellssveit". — Velvakandi þykist lítið eða ekkert hafa lagt til þess ara mála sfálfur, en annað mál er það, að alltaf berst eitthvað af bréfum, þar sem hnjóðað er í Svía, og hafa sum þeirra ver ið birt. Einnig hefur hanzkinn verið tekinn upp fyrir þá áð ur í þessum dálkum. í vinnusali, vöru- geymslur o.fl. Margar ger&’rog staerðir. Leiðbelnlngar og verkfræðl- þjónusta. FYRSTA FLOKKS FRÁ.... SÍMI 24420 - FÖNIX SUÐURG. 10 - RVfK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.