Morgunblaðið - 19.02.1971, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 19.02.1971, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐl©, FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1971 Sníðameistari Sniðameistari óskast í húsgagnabólstrun vora. Simi-22900 taugaveg 26 F. I. L. F. I. L. Loftskeytamenn Fundur verður haldinn í Féiagi islenzkra loftskeytamanna í kvöld klukkan 20.00, að Bárugötu 11. DAGSKRÁ: Samningar og önnur mál. STJÓRNtN. Hofnfirðingar, Gorðhreppingor og nógrenni Athugið, allt í helgarmatinn. Svínakjöt, nýslátrað. Nautakjöt, nýslátrað. Léttsaltað kindakjöt, tveir vérðflokkar. Léttsaltað tryppakjöt. Svartfugl og lundí. Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. Naeg bílastæði. — Sendum heim. BÆJARINS BEZTA ÞJÓNUSTA. Hraunver hf„ Álfaskeíði 115, símar 52690 og 52790, Hafnarfírðí. RYÐ KASKO• HVAÐ ER RYÐKASKO? RYÐKASKO er ryðvarnarfryggrng, sem þér getíð fengið ó bifreið yðar á htiðsfæðan hátt og unnt er að KASKO-tryggja bifreiðina gegn skemmdum vegna umferðaróhappa. RYÐKASKO aðferðin er fólgin í því að ryðverja nýja bifreið vandlega fyrir afhendingu. Bifreiðin skal síðan koma árlega til eftirlits og endur- ryðvarnar á meðan ryðvarnarábyrgðin gildir. Eyðileggisf hlufar bifreiðarinnar vegna ófull- nægjandi ryðvarnar, fær bíleigandi bætur. HVERS VEGNA RYÐKASKO? Reynzlan sýnir að órlegt tjón íslenzkra bíleig- enda, vegna ryðskemmda er geysilegt. Er minni ásfæða til að tryggja sig gegn ryðskemmdum en skemmdum vegna umferðaróhappa? Er ekki ánægjulegra að aka bifreið óskemmdri af ryði? Borgar sig ekki betur að eiga gamla bílinn ó- ryðgaðan við endursölu? HVER BÝÐUR RYÐKASKO? SKODA býður RYÐKASKO á allar nýjar SKODA bifreiðir. Við gefum það vegna þess að við þekkjum aðferðina og við þekkjum bílana okkar. Okkur er ánægja að geta selt yður varan- legri bíla en nokkru sinni fyrr. GETUM AFGREITT BlLA NQ ÞEGAR MEÐ 5 ÁRA RYÐKASKO TEKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐfD Á ÍSLANDI H.F. AUÐBREKKU 44-4« SlMI 42664 KÓPAVOGI NÆSTKOMANDI sunnudag Jiinn 21. febrúar efnir Kvenna- deild Slysavarnafélagsins í Reykjavilí til sinnar árlegu merk.jasölu. I því tilefni kölluðu konurnar með Gróu Pétursdótt- ur, formann sinn, í broddi fylk- ingar á blaðamenn til fundar til að kynna þeim lítillega starfsemi deildarinnar og merkjasöluna á sunnudaginn. Með okkur á fundimim voru tveir nemendur í Vogaskóla, sem taka þátt i starfsfræðsilu ásamt félögum srnum í skólan- uim í htoum ýmsu starfsgrein- um. Piltarnir, sem heiita Agnar Hannesson og Etoax Már Guð- Formaður Kvennadeildarinnar, frú Gróa Pétnrsdóttir, ásamt liði sínu undir merki deildarinnar í samkonuisal SVFl á mið- vikudag. (Ljósim.: Sv. Þorm.) Merk j asöludagur SVFÍ á sunnudag mundsson, báðir í 4. bekk, vöidu Morgunblaðið sem vettvang. Var þeim vel tekið hjá Kvenn<adei'ld- inni og lögðu konumar á það áherziu, að æskilegt væri, að skólamir sendu bekki stoa íft á Grandagarð til að kynnast starf- semi SVFl og yrði vel á móti nemendnm tekið og þefcn sýnt húsið og kynnt starfsemi fé- lagsins. ★ Merkin, sem nú verða tii söki, eru með nýju sniði, gerð í Mátm- steypu Ámunda, öll hto smekk- legu'stu. Verð þeirra verður 30 krónux, og þar aif fá söluböm 3 krón'ur fyrir að selja hvert merki. Okkur vanfar mann eða konu, hluta úr degi, til innheímtustarfa. Þarf að hafa bíl. Sápugerðin FHIGG, Lyngási 1, Garðahreppi. Rennismiður óskast Upptýsingar í síma 35635. 1 1 Ss KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS Afgreiðslustúlka óskast í verztun í Vesturborginni allan daginn, helzt vön kjötafgreiðslu. Umsóknareyðublöð liggja frammi í skrifstofu Kaupmannasam- takanna, Marargötu 2. Merkí þessi verða afhent kl. 10 í öBuin bamaskó'lunium og Sjómaninaskólanum og vænfa konurnar þess, að eins og að und- anförmi lieyfi foreldrar börmrni sáwum að sedja merkto, en þær vekja Kka atihygli foreldranna á því að búa bömto vei, svo að þeim verðí ekki kalf við söliuna. Var því næst viikið örlítið að starfi dei’ldarinnar, og sagði Henry Hálfdánarson, skriístofu- stjóri SVFl, sem etonig var staddur á fundinum, að konum- ar í sl ysavarnafél ögu irum hefðu verið frábæriega duglegar að safna fé til þess þjóðnýta starfs, sem íélögíin tontu af höndum. Kvennadeild SI ysava rnafél a gsi ns í Reykjavík var stofnaið 1930 og var Guðrún Jónasson fyrsti for- mia.ður deildarinnair, en síðan hún lézt hefur frú Gróa Pétúrsdóttir gegrat formarunisstörfuim. Kvenna deildta hefur á umliðnum árum lagt mikið fé aif mörkum tM slysavama alimennt í landinu og á sl. ári m.a. gefið lögneglunni í Reykjavík björgunarbát, sem lögreglan getur notað til björg- uarstarfa í Reykjavíkurhöfn. I>að uppilýstis't á fundintum, að heildarteíkjur aif merkj asölu deildarinnar nam á Sl. ári um kr. 200.000,— og veigna starfsins sl. ár afihendir deildin Slysa- vamiafélagi Islands nú um há'Ifa milljón króna til starfsemi þess, en það er að félagslöguim 3/4 af því, sem deildin hetfur saifnað, og sjá þá afflir, hvað mikið er í húfi, að Reykvikinigar taJki vel á móti bömunúm með merkin, því að enginn veit, hverjum næst þarf að bjarga, leita að og liðsinna, og allt það starf útheimtir mikið fé. Deildto leggur höfuðáherzhi á að styrkja björgunarsveitir, sér- staikiega þó björguraarsveitina hér, sem um þessar miundir er að flytja úr Slysavarnahús'iin'U á Grandagarði, þar sem þegar var orðið laragtum of þröngt fyrir starfsemi henraar og hefiur björg- unarsveitto fienigið inni í garn'la salthúsi Allianoe við Ánanaust og hyggst kvennadeildin ein- mitt veita fé úr sjóði staium ttt að styrkja þá imnréttinigu. Síðasta sunniudag í febi'úar hefur kvennadeildin sivo feaffi- sökt í SSysavamahúsinu á Grandagarði, og er þá vænzt. að fólk fjölmenni þangað til að 'Styrkja hið góða starf deildar- innar. Bn næsta vearfeefnið er sem sagt merfejaisalan á sunmudag og treyS'ta feoniumar því, að börnta fjölmenni til að seJja merkin og treysta etanig á Reykvifetoga að taka börnuimMon vefl og kaupa merikin af þetacu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.