Morgunblaðið - 19.02.1971, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 19.02.1971, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1971 29 Föstudagur 19. febrúar 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg- unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8,55 Spjallað við bændur. 9.00 Frétta- ágrip og útdráttur úr forustugrein um dagblaðanna. 9,15 Morgunstund barnanna: Einar Logi Einarsson les framhald sögu sinnar um Palla litla (2). 9,30 Tilkynningar. Tón- leikar. 9,45 Þingfréttir. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. Tón- leikar. 11,00 Fréttir. Tónleikar. 12,00 Dagskráin. Tónleikar Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar 13,15 Húsmæðraþáttur Dagrún Kristjánsdóttir talar. 13,30 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan: „Jens Munk“ eftir Thorkil Hansen Jökull Jakobsson les þýðingu sína (4). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. Klassísk tónlist: Fílharmoníusveit Berlínar leikur Sinfóníu nr. 3 í Es-dúr op. 97 „Rínarhljómkviðuna" eftir Schu- mann; André Cluytens stjórnar. David Oistrakh og rússneska ríkis hljómsveitin leika Fiðlukonsert í a-moll op. 82 eftir Glazúnoff; Kiril Kondrasjín stjórnar. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. 17,00 Fréttir. 17,40 Útvarpssaga barnanna: * „Dóttirin“ eftir Christinu Söderling Brydolf Þorlákur Jónsson íslenzkaði. Sigríður Guðmundsdóttir les (4). 18,00 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 ABC Inga Huld Hákonardóttir og Ásdís Skúladóttir sjá um þátt úr daglega lífinu. 19,55 Kvöldvaka a. íslenzk einsöngslög Ragnheiður Guðmundsdóttir syngur lög eftir Gísla Gíslason frá Mos- felli og Sigvalda Kaldalóns; Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. b. Ýmislegt um gesti og gestakom ur Pétur Sumarliðason flytur þriðja þátt Skúla Guðjónssonar á Ljót- unnarstöðum. c. Gamalt og nýtt Félagar í kvæðamannafélaginu Ið unni 1 Reykjavík lesa og kveða laust mál og bundið. Umsjónarmaður: Sigurður Jónsson frá Haukagili. — Þórður Jónsson, Kjartan Hjálmarsson, Margrét Hjálmarsdóttir og Ormur Ólafsson kveða rímur o. fl. eftir Herdísi Andrésdóttur, Guðmund Böðvarsson og Jón Magnússon. Jóhannes Jóns son les kvæði eftir Halldór Helga- son á Ásbjarnarstöðum, Sigurður Jónsson flytur vísnaþátt og Guð- mundur Illugason les úr sagnaþætti af Pétri sterka á Kálfaströnd. 21,30 Útvarpssagan: „Atómsstöðin“ eftir Halldór Laxness Höfundur flytur (12). 22,06 Fréttlr 22,15 Veðurfregnir Lestur Passíusálma (11). 22,25 Kvöldsagan: Endurminningar Bertrands Russels Sverrir Hólmarsson menntaskóla- kennari les (7). 22,45 Kvöldhljómleikar Píanókonsert nr. 2 í B-dúr eftir Johannes Brahms. Elly Ney og Fílharmoníusveit Berl ínar leika; Max Fiedler stjórnar. 23,35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Laugardagur 20. febrúar 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,56 Bæn. 8,00 Morg- unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurflregnir. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustu greinum dagblaðanna. 9,16 Morgun stund barnanna: Einar Logi Einars son heldur áfram sögu sinni um Palla litla (3). 9,30 Tilkynningar. Tónleikar. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. 10,26 í vikulok in: Umsjón annast Jónas Jónasson. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar. 13,00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14,30 íslenzkt mál Endurtekinn þáttur Ásgeirs Blönd als Magnússonar cand. mag. — Tónleikar. 15,00 Fréttir. 15,15 Stanz Björn Bergsson stjórnar þætti um umferðarmál. 15,50 Harmonikulög. 16,15 Veðurfregnir Þetta vil ég heyra Jón Stefánsson leikur lög sam- kvæmt óskum hlustenda. 17,00 Fréttir. Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægurlög- in. 17,40 Úr myndabók náttúrunnar Ingimar Óskarsson segir frá. 18,00 Söngvar í léttum tón Danski útvarpskórinn syngur gaml ar vísur og söngva; Svend Saaby stjórnar. 18,25 Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Dagskrárstjóri í eina klukku stund Katrín Ólafsdóttir Hjaltested ræður dagskránni. 20,30 Lagaval í léttum anda Blásarar úr hollenzka sjóhernum og Swing College hljómsveitin leika. 20,55 Smásaga vikunnar: „Örugg eðl isávísun“ eftir Heimito von Doder er. I>orvarður Helgason islenzikaði. Gísli Alfreðsson leikari les. 21,10 Æskan syngur Kór unglingaskólans í Wernigerode syngur lög eftir Siegfried Bimberg og Hans Leo Hassler. Söngstjóri: Friedrich Kroll. 21,30 f dag Jökull Jakobsson sér um þáttinn. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Lestur Passíusálma (L2). 22,25 Útvarpsdans á mörkum þorra og góu Auk danslagaflutnings af hljómplöt um leikur hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar í hálfa klukkustund. (23,55 Fréttir í stuttu máli). 01,00 Dagskrárlok Föstudagur 19. febrúar 20,00 Fréttir. 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Verkfræði- og raunvísindadeild Háskóla íslands Þettá er þriðji kynningarþáttur Sjónvarpsins um nám við H.í. Að þessu sinni er brugðið upp svipmyndum úr verkfræði- og raunvísindadeild, sem er yngsta sjálfstæða deild Háskólans og nám þar enn í örri mótun. Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreös son. 21,05 Póstkort frá Zakopane Pólsk gamanmynd um skíða- mennsku. Þýðandi Þrándur Thoroddsen Þulur Erlingur Gíslason 21,15 Mannix Hróp þagnarinnar Þýðandi Kristmann Eiðsson 22,05 Erlend málefni Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfsson 22,35 Dagskrárlok. Iðnaðar- húsnæði óskast 60—100 fm, hreinlegt iðnaðarhúsnæði óskast til leigu. Upplýsingar í síma 21486. BEZÍ að auglýsa I Morgunblaðinu VIÐEYINCAKVÖLD Gamlir Viðeyingar og velunnarar eyjarinnar efna til kaffikvölds í samkomusal Slysavarna- félags íslands á Grandagarði, föstudaginn 5. marz klukkan 20.30. Litskuggamyndir: Gunnar Hannesson mun sýna myndir, sem hann hefur tekið í Viðey. Almennur söngur: Forsöngvari Ólafur Magnússon frá Mosfelli. Vegna nauðsynlegs undirbúnings eru væntanlegir þátttakendur beðn- ir að tilkynna þátttöku sína til undirritaðra: Kristjönu Þórðardóttur, sími 23085 (eftir kl. 17.00 og um helgar) og Örlygs Hálfdanarsonar, sími 18660. LUXO er Ijósgjafinn, verndið sjónina, varist eftirlíkingar Höfum fengið skólalampann L-9 frá Luxo á lcegra verði Londsins mesta lampaúrvnl LJÓS & ORKA Suðurlandsbraut 12 simi 84488 Skrifstofuhúsnæði vantar 1—2 herbergi óskast í eða við miðborg, fyrir útflutningsfyrirtæki. Tilboð, merkt: „Skrifstofupláss — 479", sendist afgreiðsfu Morgunblaðsins fyrir næstkomandi miðvikudag. Ný- komið mikið úrval CORSELETTUM IvrnpTi Laugavegi 26

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.