Morgunblaðið - 19.02.1971, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 19.02.1971, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1971 Nokkrir íslenzku íulltrúanna á þingi Norðurlandaráðs í Kaupmannahöfn sjást hér skoða Þing- vallamálverkið eftir Jóhannes S. Kjarval, sem áður hefur verið sagt frá hér í blaðinu. Erfingjar rithöfundarins Thomas Olesen Lökkens hafa boðið Alþingi það til sölu fyrir 20 þúsund danskra króna. Frá vinstri eru: Sigurður Bjarnason, sendiherra; alþingismennimir Eysteinn Jónsson og Sig- urður Ingimundarson, Friðjón Signrðsson, skrifstofustjóri Alþingis, og Jón Skaftason, alþm. — Mikill ís á siglinga- leiðum nyrðra Varðskip aðstoðaði 3 skip í gær VARÐSKIP Landhelgisgæzlunn- ar aðstoðaði í gærdag Litlafell og Stapafell \ið að komast í gegn um ísinn frá Straumnesi fyrir Horn, og fór síðar til að aðstoða Heklu, sem var í ís á Skagafirði. Landhelgisgæzluflugrvélin fór síð an í ískönnunarflug seinni part- inn í gær. Sú könnun leiddi í ljós, að ís- jaðarinn er 30 sjómílur undan Kögri og 33 sjóm. undan Horni. Isinn sem hefur losnað frá meg inísnum undanfarna daga og rek ið að iamdi, er miú á siiglimiga- leiðum frá Bjargtöngum að Mán- áreyjumi. Þá er ís 7-9/10 aðþétt- leika — á 4-9 sjómílna breiðu belti við ströndina frá Kögri að Grímsey i Húnaflóa. Á siglimga- leiðum frá Bjargtöngum að Barða eru dreifðir jakar. Á siglingaleið frá Barða að Kögri er ísimn 1-3/10 að þétt- leika, en þá þéttist ísrekið og um 6—8 sjóm. undan Hælavík- urbjargi og Horni er ís 4-6/10 að þéttleika. Á utanverðum Húnaflóa, und an Skaga og á Skagafirði að Flatey, er ís 1-3/10 að þétt- leika, þó er ísbelti 7-9/10 að þéttleika, um 8 sjóm. breytt, landfast við Skaga. Eyjafjörður er íslaus nema nokkrar spangir í mynni fjarð- arins, einnig er Skjálfandaflói íslaus að mestu. ísinn sem kannaður var í dag, er þykkur eins árs ís, þykktin meir en 120 cm. Veður til ískönnunar var gott á vestam verðu svæðiniu, em aiust- ur við Húniaftóa vair smjókomia. Menningarsáttmálinn hvalreki fyrir ísland — segir Eysteinn Jónsson, formaður menningarmálanefndar Norðurlandaráðs 500 millj. kr. varið til menningarsamstarfs Skoða Þingvalla- málverk í Kaupmanna- höfn Kaupmannahöfn, 18. febr. ALÞINGI hefur verið boðið til kaups málverk frá Þingvöllum, sem Jóhannes Kjarval listmál- ari m,álaði árið 1931. Það eru afkomendur danska rithöfund- arins Thomas Olesen Lökkens, sem hafa boðið Alþingi mynd- HREINDÝRUM fjölgaði hér hægt en vaxandi, um 5—12% árlega, á tímabilinu 1965 til 1969, en mikil fækkun, um 35%, átti sér stað 1969 til 1970. Með samanburði við sjáanleg áhrif veiðanna 1968 virðist ósennilegt, að þessi fækkun stafi eingöngu af ofveiði. Þetta kemur m.a. fram í grein, sem þeir Ingvi Þorsteinsson, Amþór Garðars- son, Gunnar Ólafsson og Gylfi M. Guðbergsson skrifa í Nátt- úrufraeðinginn um íslenzku hreindýrin og sumarlönd þeirra. Samkvæmt talningu voru ár- Ið 1965, 1805 fullorðin dýr og 473 k£Ifar, 1966 voru fullorðnu dýriu 1896 og kálfarnir 494, Kona slasast á Skúlagötu KONA handleggsbrotnaði, er hún skall á bíl á Skúlagötu í gær- dag. Slysið varð með þeim hætti, að bil var ekið eftir Skúlagötunni till auiSturs, er ökuimiaður hans sá konu á ákbrautinni á móts við verzlun J. Þorláksson & Norð mann. Taldi hann sig hafa sveiigt Æraimhjá konunni, og ók áfram að Borgartúni 21, þar sem hann staðnæimdist. Þá kom til hans maður, er ök hvítri Moskwich- fótksbíl, með koniuna og skýrði honiuim frá því, að konan hefði Skollið á bí'linn. Ranmsóknarlög- reglan þarf að ná tali af öku- manrni Moskwiteh-bifreiðarinnar, því að bæði konan og hinn öku- maðurinn gleymdiu að taka niður naifn hans eða númer á bílnum, ag er hann því beðinn að setja sig í samband við rannsóknarlög- regiuna hið fyrsta. ina. Síðari kona Lökkens var íslenzk. Sigurður Bjarnason, sendi- herra Íslands í Kaupmannahöfn, hefur komið málverkinu fyrir í sendiráðinu í því skyni, að ís- lenzku ráðherramir, þingmenn- irnir og skrifstofustjóri Al- þingis, sem sátu 19. þing Norð- urlandaráðs, gætu skoðað mál- verkið. Hafa þeir flestir þegar gert það. Málverkið er boðið á 20.000 danskar kr., eða um það bil 270.000 ísl. kr., en að sögn sendiherrans meta danskir lista- verkasalar málverkið á um 40.000 danskar kr. Ákvörðun hefur ekki enn ver- ið tekin um það, hvort Alþingi kaupi málverkið, en þess má geta, að Alþingi á nú ekkert málverk frá Þingvöllum. 1967 voru fullorðnu dýrin 2021 og 534 kálfar, 1968 hafði full- orðnu dýrunum fjölgað í 2245 og 596 kálfa, árið 1969 í 2508 og 765 kálfa, en 1970 hefur full- orðnu dýnmum fækkað í 2117 og kálfunum í 489. Hreindýrastofninn 1969 tald- ist vera um 2500 fullorðin dýr og 700 kálfar með fóðurþönf 4000—4500 fullorðins fjár, segir í greininni. Til þess að fram- fleyta þessum fjölda tímabilið maí—október þarf um 10.000 hektara af því gróðurlendi, sem er á hálendi Austurlands. Hins vegar getur sauðfé nýtt nokkuð af sama beitarlandi vegna þess hve ólíkt plöntuval þess og hreindýra er, og kjörgróðurlend in eru ekki hin sömu. Miðað við hreindýrafjöldann 1969 mætti auka fjárbeit á hreindýraslóðum án hættu á rýrnandi gróðri og afurðum bú- fjárins. Hins vegar virðst ekki ástæða til að fjölga hreindýrun um umfram 2500 dýr, nema í þeim tilgangi að hafa af þeim meiri not en verið hefur hingað til. í þeim efnum má læra af reynslu annarra þjóða. F'áar dýrategundir eru jafn vel til þess fallnar að nýta há- lendisgróður og hreindýr. Rann sóknir hafa hins vegar leitt í ijós, að nær helmingur af beiti löndum landsins eru ofbeitt, en önnur eru fullnýtt og þola ekki meiri beit. Aðeing á hálendi Austurlands og í þeim héruðum Vestfjarða, sem lagzt hafa í eyði, er gróður aflögu umfram það, sem núverandi bústofn þarfnast. Hins vegar er að lík- indum of snjóþungt á Vestfjörð um fyrir hreindýrin, og eiga þau því ekki margra kosta völ am beitilönd utan Austurlands. Kaupaniamniahöfn, 18. febr. Frá Bimi Jóhan.nssyni. AÐALVIÐBURÐUR 19. þings Norðurlandaráðs er samþykkt Menningarsáttmála Norður- landa, sem ráðgert er, að taki gildi um næstu áramót. Menn ingarsáttmálinn nær yfir allt menningarsamstarf landanna og er ráðgert að verja um 500 millj. ísl. kr. til þessara mála á ári og mun Norðurlandaráð hafa möguleika á að auka fjárveitingar eftir þörfum. Formaður Memniniganmiála- nefndar No rðuHand aráð3 er Eyisteiinm Jónisson og hefur Morguniblaðið leiitað uimisagn- air hams um þenman merka áfanga í niorraenu samsfcairfi. Eysteimm saigði: — Allir eru saimmála um, að aðalviðburður Norður- landaráðsþimgsimis hafi verið aamþykkt miemmiimigair®átltimiáil- ans. Með boruuim er farið imn á nýjar brautiir og komið á fót nýrri sfcofmum, sem fflkja má viið ráðum'eyti. Á stoifnium- in að hatfa með íhönidum fram- kvæmdiir menmimigamsaimislkipta Norðurlamdaþjóðamma. Stofn- umin verður undiir yfinstjóm ráðherra niefmidarimmar, sem endamlega var ákveðin á þessu þirngL MENNINGARMÁLA FJÁR- LÖG — í sáttrnáílamuím felist sú nýjuing, að tekin verða upp meminingairtfjérlög sem ég von- ast til, að verði til þess að menmingarsamjstarfið verði rauinihaefara og heil'steyptama en verið hetfur. Nú verðia menn að gera upp hug siinm um það, sem þeir vilj'a, að samieigiin/iegu fjármagni verði varið t£. — Við, sem sitjum í memm- ingarmáiiamefndinmi, höifum lagt á það áherzlu, að Norður lamdaráð fjaffli um menminig- arf j ártögin, svo að tenigsl máðs imig <yg rákisstjórmia Norður- ianda verði sem nániuist. — MenintamálaráðherraTmir sátu fundi nefndariinnar hér í Kaupmianmiahöfm og félllust þeir á þessa afstöðu miefndar- innar. Þetta verður til þess að styrkja mjög samstairfið milllli ráðsins, ríkiisstjóimamma oig embættiismammamiriia. — Undir mennimigarsáttmál Eysteinn Jónsson. amm falla t. d. ramrusákimar- störf, kenmiSLuimál á öHLum stigum, bókmemntir, liistir, víisimdi o. s. frv. Ég geri mér vonir um, að sameigimileg verkefni Norðurlamdaþjóða t. d, á sviði rannsóknaimála, miumi spara stórfé, en við ís- fliemidiingar t. d. eigum í milkl- um erfiðleiikuim á því sviði vegnia milkills kostnaðar. — Mitt áliit er það, að við fslemdingar getum haifit stór- kostlegam hag aif mennimigar- sáttmiálainium, ef við færum ökkur möguieilkana í myt og erum valkandi fyrir því, sem við getuim fengið fraimigengt. ÞÝÐINGARSTOFNUNIN Aðspurðuir um, hvað haifi þókazt í áttina með stuðming við þýðingar á rcorrænum bókmamntuim, sagði Eysteinm Jónssom: — Það var samþykfct yfir- lýsing um, að Norðurlamdiaráð 'telj i mauðsynlegt að stuðla að þýðiingum niorrænma bók- miemimta, séstalklega íslonzfcra bðfcmamnita, færeyskra og finmiskra. Ráðið lagði fyrir rik isstjómirmiar að gaimga frá til- flögu um, hvermig heppiHeg- aist yrði að hrinda málimu í fratmikvæmd. Þetta er fymsta skrefið, em það er áríðamdi, aið Rithöfumdasamband Ísíl'amds, sem á hiugmymdima, fylgist vel með þróum, mtáisins og ýti á etftir þvi, að rikiisstjómiimar hrindi málimu í framflcvæimd sem fyrst. Him nýja memnimig- armálaSkrifsfcofa, sem ég mefimdi, mun vajfaJLaust- gefca greiitt fyrir framkvæmdinmi. STYRKIR TIL BLAÐANNA Um önmiuir athyglisverð memmimigarmál, sem Norður- landaráð gerði samfþyfcktir um, sagði Eysteinm Jónsson: — Ástæða er til að rnetfna, að ráðið samþyflcfctL að slbora á ríkisstjómimar að veita 10 styrfci árlega til blaðamamma 1 hverju Norðurlaindamma, færri þó af ísllands hálflu til þess að þeir geti ferðast til ammiarra Norðuirfljanda til þess að kymnia sér viðhorf til máflia í þeirn og Skýra ialmemmimgi frá niðurstöðum símium, en skortur er á nægum upplýs- imguim mllli lamdiamina um það, sem er að gera/st hverju sirnrni. — Mörg önmiur mál voru tefcim fyrir, en minmast miá á, að meminingairmálamafndim hefiur ákveðið að gamgast fyr- ir ráðstefinu um isjónvarpsmál á Norðurlöndum í september- mániuði n. k. Mikiffll áhugi er I á samstarfi fllamdanma á sviði sjónvarpsmála oig vomiast ég till, að eftir ráðstefmunia verði unnJt að móta norræna stefnu á því sviði. STUÐNINGUR VIÐ FLEIRI LISTGREINAR — Ráðið samþýfckti ályfct- um um aiukimm stu'ðnimig við að setja upp myndliistarsýmimig- ar, sem gamigi á mifflli fflaind- anmia í kynmimgarskyn i og enn fremur að autoa stuðnimig við ferðafflög leikfilokka tiH. þess að flooma leiklistimni á flram- færL Þetta var saimþytokt af því tilefmi, að lagðar hafa ver ið fram tiillögur um að veita verðlaum í fyrmiefndum liist- greiinium, em það þótti efcki tiltæfcilegt vegnia þeiss, hversu erfitt það yrði í fnaimfcvæmd að ákveða hver slfk verðfflaium Skyldi hlljóta hverju sinmi. 500 MLLJ. TIL MENN- INGARMÁLA — Ráðgert er að varja 500 mJlfflj. kr. (42 mililj. diamstora kr.) til þesg að byrja með titt framlkvæmdar memminigairsátt- málanium, en það er talsverð Framhald á bls. 19. Hreindýrunum snarfækkaði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.