Morgunblaðið - 19.02.1971, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 19.02.1971, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1971 Útgefandi hf. Árvakur, Reykj'avík. Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson. Rilstjórar Matthías Johannessen. Eyjóifur Konráð Jónsson. Aðstoðarritstjóri Styrmir Gunnarsson. Ritstjómarfulltrúi Þorbjörn Guðmundsson. Fréttastjóri Björn Jóhannsson. Auglýsingastjóri Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn og afgreiðsla Aðalstræti 6, sími 10-100 Auglýsingar Aðalstræti 6, sími 22-4-80. Áskriftargjald 195,00 kr. á mánuði innanlands. f lausasölu 12,00 kr. eintakið. STEFNAN I EFNAHAGSMALUM C'kýrsla Efnahags- og fram- ^ farastofnunar Evrópu um þróun efnahagsmála á íslandi, sem nýlega hefur verið birt, hefur að geyma margar gagn- legar ábendingar um það, sem betur msetti fara í efna- hagsmálum okkar. Hún er þvi mikilsvert framlag til þeirra umræðna um stefnuna í efnahagsmálum, sem að undanförnu hafa farið fram. í skýrslunni er veruleg áherzla lögð á þá vankanta, sem eru fólgnir í þeirri sjálf- virkni, sem einkennir efna- hagskerfið í svo ríkum mæli, þ.e. tengslin milli búvöru- verðs, kaupgjalds og verðlags svo og milli fiskverðs, tekna sjó'manna og tekna landverka fólks. Fyrrnefndu tengslin eru ýmist lögbundin eða samningsbundin, en um hin síðarnefndu er það að segja, að jafnan, þegar uppgrip verða við fiskveiðarnar er til- hneiging til þess að láta tekj- ur í landi fylgja þeim. Hér á Islandi eru mönnum ljósir þeir gallar, sem eru á þessu kerfi, en það er al- kunna, að það hefur reynzt afar erfitt að ná víðtæku sam- komulagi á vinnumarkaðnum um að fella niður vísitölukerf- ið og ekki hefur heldur verið hljómgrunnur fyrir því að rjúfa þau sjálfvirku tengsl, sem nú eru milli búvöru- verðs, kaupgjalds og annars verðlags í landinu. Efnahags- og framfarastofnunin telur, að betri samræming á tímasetningu og ákvæðum geti átt þátt í að rjúfa þessi tengsl og kann það vel að vera, en óneitanlega er hér á ferðinni vandamál, sem erfitt er úrlausnar og vand- séð, að breyting geti orðið á þessu kerfi nema um hana takist all víðtæk samstaða milli aðila vinnumarkaðarins og annarra. í>á hljóta ábendingar í skýrslunni um Verðjöfnunar- sjóð fiskiðnaðarins að vekja nokkra athygli. En þar er dregið í efa, að núverandi greiðslur til sjóðsins muni verða nægar til þess að standa straum af þeim framtíðar- kröfum, sem til hans verði gerðar. Nú rennur til Verð- jöfnunarsjóðsins helmingur hækkunar, sem verður á fisk- afurðum erlendis miðað við ákveðið viðmiðunarverð, en það skiptir auðvitað ákaflega miklu máli í þessu sambandi. í skýrslunni segir, að ólíklegt sé, að hið hagstæða ástand, sem var á árinu 1970 standi lengi og þess vegna sé þetta nokkurt áhyggjuefni. í>á bendir Efnahags- og framfarastofnunin á, að betri stjóm innlendrar eft- irspumar sé nauðsynleg forsenda þess, að verðlag verði stöðugra en verið hefur. í þessu sambandi er talið, að staðgreiðslukerfi skatta gæti komið að miklu gagni og einnig, að ríkisstj órnin ætti að athuga möguleika á því að nota með sveigjanlegri hætti heimildir til þess að breyta skattaálagningu og tímasetn- ingu skattheimtu yfir árið. Loks er stefnan í peninga- málum gerð að umtalsefni og þar er sett fram sú skoðun, að koma þurfi á betra samræmi í stjóm peningamála með því að fella aðrar lánastofnanir en banka inn í heildarramma peningamálastefmmnar. Þá er átt við fjárfestingasjóði, tryggingafélög og lífeyris- sjóði. Líklegt má telja, að slík samræming mundi sæta nokkurri andstöðu þeirra að- ila, sem hér um ræðir en engu að síður er ábendingin athygl- isverð. Þau atriði, sem hér hafa verið gerð að umtalsefni í skýrslu Efnahags- og fram- farastofnunar Evrópu um ís- land, em öll íhugunarverð. Öll snerta þau þá spurningu, á hvern hátt hægt verði að koma á meira jafnvægi í efna- hagsmálum okkar og draga úr þeim miklu sveiflum, sem jafnan einkenna þau. Einn þáttur í þeirri viðleitni núver- andi ríkisstjómar að draga úr þessum sveiflum og jafn- vægisleysi, hefur verið sá, að skjóta fleiri stoðum undir af- komu þjóðarinnar, þannig að sveiflur til og frá í sjávarút- veginum hafi ekki jafn mikil áhrif og nú. Þá hefur marg- sinnis verið á það bent og það undirstrikað, að kaupgjalds- þróunin í landinu verður að haldast í hendur við fram- leiðniaukninguna í atvinnu- lífinu, ef hægt á að vera að draga úr þeirri öm verð- bólguþróun, sem ríkt hefur hérlendis. En forsenda þess, að slíkt geti tekizt er, að al- mennur skilningur verði á þessum gmndvallaratriðum efnahagsmálanna.. Við íslendingar höfum mik- il tækifæri til þess að bæta lífskjör okkar verulega á yfir- standandi áratug, en þó því aðeins, að við læmm að við- urkenna nokkrar staðreyndir í efnahagsmálum og haga okkur samkvæmt því. Það höfum við því miður ekki gert fram til þessa. Fleiri njósnarar, fleiri skálkaskjól Kftir David Rees UNDANFARIÐ ár eða svo, meðan Sovétríkjunum hefur tekizt að ná nokkru jafnvægi í eldflaugakapphlaupinu við Bandaríkin og senda herskip sín út á öll heimsins höf, hefur orðið gífurleg aukning í njósnastarfsemi Sovétríkj- anna og annarra kommún- istaríkja Austur-Evrópu. Til dæmis uim þetta má mefna að stuttu fyrir síðustu jól komist vestur-þýzka leyni- þjónuistan að því að sovézkt njósnaniet hafði starfað í Bonn, og meðal annars kom- izt yfir leynilegar upplýsing- ar um „hlébarða" skriðdrek- ann og gasgrímur, sem nota á til að forðast geislavirkt rýk. Um svipað leyti stóð belgíslka leyniþjómustan her- málafulllltrúann við pólska sendiráðið í Briissel, Listow- Sky ofursta, að verlki þar sem hann hafði mælt sér mót við einn af starfsmöninium belg- ísku Leyniþj ónustumnar í skógarrjóðri við Casteau, aðaLstöðvar Atílants’nafs- bandalagsins í Evrópu. í öðru NATO-ríki, Bretlandi, var sjö sovézkum sendimönmum vís- að úr landi í fyrra fyrir „ólöglega starfisemi", með öðrum orðum njósnir. Þessi starfsemi er ekki buindin við Evrópu eingönigu. í Mið- og Suður-Ameríiku, þar sem Sovétríkin reyna að hag- nýta sér áhuigadeysi Banda- ríkjanina á vandamálum sunnan Rio Grande fljótsins, hefur fjöldi sovézkra dipló- mata tvöfaldazt á síðasta áratug. Talið er að eiginkon- ur opinberra fuflltrúa og ógiftar starfsstúlkuir friá Sovétríkjunum séu önniurn kafnar við njósnir. Ein þess- ara kvenna heitir ungifrú Kisellnilkov og starfaði sem „þýðandi" við sovézka sendi- ráðið í Mexíkóborg. Hún flýði seindiráðið í marz 1970 og tjáði mexíköniskum yfir- völdum að átta af míu starfs- mönmum sovézku viðskipta- nefndarinnar þar í landi væru í raiuninni starfsmienn leyni- þjónustumnar. Þessi leynistarfsemi sovézku fulltrúanna smýst ekki ein- göngu um njósmir. í nóvem- ber 1970 voru tveir starfs- menm sovézka sendiráðsins í Buenos Aires handteknir þar í borg eftir að hafa verið eltir uppi í einu úthverfanna. Var þeim skipað að hverfa úr landi inmiam tveggja sólar- hriniga. f fórum þeirra fannst lítið hylki úr áli, og í því ljósmyndír af hernaðanJeynd- armálum. Auk þessa höfðu menmirnir svo staðið í sam- bandi við stjórnarandstæð- inga úr samtökum öfgasinn- aðra vinstrimanna. Hinum megitn á hnettinum, í Indó- nesíu, skýrði Djakarta-blaðið Pembina frá því í ágúst 1970 að þremur tékkóslóvakískum diplómötum hefði verið visað úr landi af öryggiéstæðum. Lýsti blaðið aíl ítarlega hlu't- veirki leyniþjón'U'Stu Tékkó- slóvakíu, sem það sagði undir stjórn sovézku lieyniþjónust- unnar og starfa um allan heim. UM ALLAN HEIM Ljóst er að ýmis ríki hafa um langt skeið notað sendi- ráð sín til að skýla njósna- starfsemi. Það nýja við þessa síðuistu sðkn sovézku leymi- þjónuistuniniar er hve mikið aðrar Stofnani/r stjórnarinmar í Moskvu eru notaðar í þessu skyni. Sérstaklega eru það so- vézkar verzlunar-sendinefnd- ir, sem mikið hafa verið not- aðar sem yfirskin, ekki ein- göngu í vestrænuim ríkjum, heldur einmig í „þriðja heim- inium“, þ. e. Asíu, Afríku og latnesku Ameríku. AMs hefur komizt upp um njósnastarf- semi á vegum sovézkta við- skiptanefnda í 30 ríkjum að undanif-örnu, þar á meðal í Brasiílíu, Kanada, Kýpur, Kernya, Líbanon, Marokko, Sviþjóð, Uruigay, Sviss, Thai- landi og Tyrklandi auk Bandaríkj anna og Bretllands. Sovézkir njósnarar hafa verið afhjúpaðir og þeim vísað úr landi í þessum ríkjum, en þeirra á meðal voru túlkar og þýðendur, viðskiptaráð- gjafar og fuilltrúar frá „Sovex- portfilm." Aðrir sovézkir njósnarar, duibúnir sem fræðimemm, hafa verið refcnir frá háskó'Iumium í Kenýa, Ind- landi og Eþíópíu. Vladimir Petrov Sovézkir frétítamienm hafa einnig átt hér hlu't að máli. Fyrir rúmum áratug komst áströlsk raninsóknarnefmd, sem var að kaninia ástæðurnar fyrir þvi að Vladimir Petrov baðst þar hælis sem pólitísk- ur flóttamaðuir, að þeirri nið- urstöðu að opimbera sovézka fréttastofan Tass væri „ráðn- ingarmiðstöð fyrir njósnara“. Ekki 'löngu síðar, á árimu 1961, var sovézka fréttastof- an Novosti stofnuð, og átti hún að vera óháð opinberu eftiriiti. í september í fymra var ráðinm nýr forstjóri fyrir Novosti. Það var I. I. Udalf- sov. sem hafði .starfað í tvö ár hjá flokknum og síðar sem ráðunautur við sovézka sendiráðið í Prag. Þar var Udal'tsov starfandi fyrir og eftir ininrásina í Tékkósló- vakíu árið 1968. Hálfu ári áður em hainn tók við stöðu sinni hjá Novosti var Udalt- sov skipaður varaformaður nefndar þeirrar hjá miðstjónn kommúnistaflokksinis. sem fjállar um samskiptin við flokkana í hinum ríkjumum í Austur-Evrópu, en um skeið skipaði þá stöðu Yuri Andro- pov, núverandi yfirmaðwr leyniþjónuistuminar KGB. Yuri Andropov, yfirmaður KGB. AEROFLOT Sovézka flugfélagið Aero- flot, sem státar af því að vera Stærsta fiuigfélag heirns, er einnig að verða eitt bezta skjólið fyrir starfsmenm KGB. Nýlega var e'imum starfs- manini Aerofllot í Frakíklandi, PaiVlov að nafini, vísað úr landi. Eftir að hanin var far- inn vax mál hans tekið fyrir og hanin dæmdur í fimrn ára fangelsi. Var hann sakaður um að hafa komizt yfir teikn- imgar af frönskum flugvélum, meðal arnnars af brezk-frönisku Concorde-þotunni, og þrír undirmanna hane höfðu sent myndir af leyniskjölum til . Auistur-Þýzkalands, Belgísk yfirvöld handtóku anman starfsmann Aeroflot í Brússel, en við handtökuna var hann akandi í bifreið frá sovézka sendiráðiniu. Þessi starfsmað- uir hafði verið á eftir leyni- skjölum belgíska fllughertsins. Þá handtók lögreglan í Marokkó starfsmann Aerofllot fyrir njósnir í stöðvum Bandaríkjanina þar í landi. Önnmr útgáfa af þessum njósnumum er sovézfci ferða- languirinm, sem flerðast undir því yfinskini að vera „venka- lýðsleiðtogi“. Sæniska örygg- isþjónuistain vísaði einum þessara leiðtoga, Pavel Niko- laievitch Fomenlko, úr landi eftir að skýrslur frá njósnur- uim hans fundust faldar mil(l!i blaða í bókinini „Góði dátinn Sveijk." Leniþjómusta Vestur-Þýzka- lands handtók nýtega annan sovézkan „verkalýðsleiðtoga" og heitir sá Valentine Ale'k- sandrovitch Pripoltsev. Hand- taka hans leiddi till þess að upp komist um njósnanet, er varpar Ijósi á hve uimfanigls- mikiil injósnastarfsemin er. Pripoltsev var handtekinn á götu í Köln. Var hann mieS pakka undir handlieggnum, og í pakkamium voru upplýsingar um hljóðfráa herþotu, kjarna- kljúf og sérstakan fatnað fyrir vestur-þýzka herinn, sem veitir vöm gegn sýkla- og kjarnorkuhernaði. En þetta var aðeins upphatfið. Áður en ranmsókin laufc höfðu sjö Rússar aðrir verið hand- teknir, þríir fulltrúar úr so- vézkri „viðskipta-sendinefnd“, tveir starfsmenn sovézka sendiráðsins í Bonn, fréttarif- ari Moskvu-útvarpsins, og fréttaritari Tass. (Forum Worid Features). Ékk*&§< ,■ ||i r i r n VJss j U li f\l i u R | Elh 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.