Morgunblaðið - 19.02.1971, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 19.02.1971, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1971 19 Fyrsta náms- mannaþingið Frá fundi Sambands ísl. sveitarfélaga í gær. Sveitarstjórnir og hreinlæti: Heilbrigðiseftirlit á ábyrgð sveitarstjórna samkvæmt nýju reglunum RAÐSTEFNA Sambands ís- lenzkra sveitarfclaga um um- hverfisvernd hófst í gær í Dom- us Medica. Um 150 sveitarstjóm- armenn úr Reykjavík og ví'ðs vegar að af landinu, fyrirles- arar og gestir, höfðu skráð þátttöku, svo að mikill áhugi virðist rikja á viðfangsefni ráð- stefnunnar. En þar er fjallað um heilbrigðiseftirlit, sorphreinsun og frárennsli, umhverfi fisk- vinnslustöðva, öflun neyzlu- vatns, landvernd og umhverfis- vernd. Pál Líndaíl, formaður sam- bandsins, setiti þessa 14. ráð- stefnu Sambands ístenzkra sveött- arfélaga. Því næst fJultti Páli Sig uirðsson, ráðuney t isstj óri, ávarp Eggerts G. Þorsteinssonar, ráð- berra sjávarútvegs-, heitbrigðis- og fcryggingamiála, í forföUium ráð herra, sem var veikur. Ræddi hanin m. a. námskeiðin, sem eru vlísir að fiskiðnskóla og vöndtutn á meðferð á fiski og sagði frá því að daginn áður hefði verið glafín út reglaigexð, þar sem gef- in er haimild til að veita frysti- húsum undanlþágur tái ákveðins tíma, tffl að uippfylia krötfur þær um umgengni, sem áttu að ganga í gildi 20. marz. Baldiur Johntsen, fortstöðumað- ur Hefflbrigðiseftirlits ríkisins, ræddi síðan lög og reglugerðir um hoffliutstuhætti og heillbrigðis- eftirlit Gerði hann grein fyrir nýju reglugerðinni um heilbrigð- isaftirlit, sem er að verða tilbú- iin í ráðuneytinu. En þar eru sveitarstjórnir gerðar aigerlega ábyrgar fyrir heilbrigðibeftiriliti og gert að kjósa heMhrigðisneifnd ir og formann, til að hafa á hendi hefflbrigðiseftMit. Geti þær svo kallað tffl ráðuineytis hér aðslækni og héraðsdýralækni, en hafi Heilbrigðiseftkiit ríkisina sem ráðgefandi aðffla. Þar sem erifiðieikar eru á slíku í litíkum sveitarféi'öguim, gætu þau sam- einað silg um heilbrigðiseftirlits- mann. En um alllt sliíklt taka þau sjállf ákvörðuin. Minnti Baldur á þöi’fina fyrir vaxandi heilbrigðis eftirlit, ekki síður úti í dreifbýli, þar sem nú rísa upp bensínstöðv ar með sjoppum, erlendix ferða- mienn setjast að með tjöld við vötn og ár, og stórar verlksmiðj- ur geta alveg eins sótzt etftir að i fá rekStraraðstöðu sem í þéttbýli. væntanlegrar löggjafax í Banda- ríkjuinum uim skylduietftiriit með Árnason, bæj arverkfraéðingur í Hatfnanfirði, um sarphreinsun og sorpeyðingu, en samibandið hafði kosið þriggja mamna metfnd tffl athugunar á því máli. Var síðan sýnd Sbutt kvik- mynd uim efnið, sem Edward Frederiksen, heilbrigðisráðunaut- ur, kyinnti. Ingi Ú. Magnúisson, gatnamálast j óri Reykj av tkur- borigar talaði síðan um frárennisl- iismiál, en hann hetfur m. a. hatft með höndum umisjón með rneng- unarrannséknuim þeim, sem Reykjavík og nærliggjandi sveitarfélög eru að láta gera, vegna flrágangs á frárenmsli í framtíðinmá. Löks var farim skoðunariflerð Sorpeyðingarstöð Reykjavíkur- borgar við Ártúmshöfða og að sorphaugum borgarinnar, og Skoðaðux taðkniútbúnaður við sorphreimisum. I dag heldur ráðstefnan átfram og fjiallllar aðallega um umhvertfi fiskvimniSluistöðva með. ti'liitá til Þá lýsti ÞórhaTlur Halllldórsson, framlkvæmdastjóri Hefflbrigðis- efltÍTlffltB Reykj avíkurborgar, slíku eftirliti í borginni og lýsti fytrir fufllltrúum hvexnig það væri urnnið og hvemig reynslan af því væri á ýmsum srviðum. Effltir hádiegi talaði Björn fiski og fiskatfurðuim og um neyZiuivatn og verða í lok dags ins heiimsáttar fiskvinmsíliuiStöðv- ar á höfuðborgansivæðiinu og húsakynmi skoðuð með tfflliti til hreinlætils. En umræðutfundur verður strax eftir matarhlé. NÚ UM helgina verður lialdið í fyrsta sinn þing fnlltrúa fram- haldsskóla til hliðar og ofan við landsprófs- og gagnfræðastig. Þingið er lialdið í Melaskólan- inn í Reykjavík og hefst það á föstudagskvöid. Alls sendir 21 aðili fulltrúatil þingsins, én hverjum þátttöku- aðila gefst kostur á að senda 3 fulltrúa. Á þinginu verða saman komnir fulltrúar frá skólum eða samtökum sem telja um 10 þús. námsmanna, en þátttökuaðilar eru þessir: Bændaskólinn á Hvanneyri, Fóstruskólinn, Há- skólinn, Hjúkrunarskólinn, Iðn- nemasambandið, Iþróttakennara- skólinn, Kennaraskólinn, Leik- listarskóli Þjóðleikhússins, Ljós mæðraslkólbm, imeninitaslkóliamir í Reykjavík, á Akureyri, að Baldur Johnsen flytur erindi. vinstri Á hægri hönd er Fáll Líndal, formaður sambandsins, Unnar Stefánsson og Þórhallur Halldórsson. Laugarvatni og á Isafirði, Sam- band íslenzkra námsmanna er- lendis, Samvinnuskólinn, Stýri- mamnaskólinin, Tækniskóliinin, Vél skólinn og Verzlunarskólinn. Á þinginu verður rætt um ýmsa þætti menntamála m.a. breytingar á skólakerfinu, jöfn un námsaðstöðu og hlutdeild nemenda í stjóm skólanna og einnig verður kannað hver grund völlur þykir fyrir frambúðarsam vinnu þátttökuaðila, meðal ann- ars með hliðsjón atf sameigiinllegri blaðaútgáfu. Á laugardagsmorgun sitja þingfulltrúar fund með mennta- málaráðherra og fulltrúum þing flokka í Norræna húsinu og svara gestimir þar fyrirspurn- um þingfulltrúa um menntamál. Þinginu lýkur á sunnudag. Aukin hlutdeild ríkis í sjúkrahúsi Akureyrar INGVAR Gíslason ræddi í gær fruimvarp uim sameign ríkis og Afcureyrarbæjar á sjúkrahúsinu á Akureyri, en í frumvarpkuu gerilr hanm ráð fyrir að ríkið eigi spítalann að 80%, en bær- imn að 20%. Imgvar lýsti nauðsyn þessa mláils og sagðist ganga í frum- varpiruu ilengra en hin afflnenna regla tum sameign slíkra stotfn- amia segir. Þar er gert ráð fyrdr að ríkið eigi 60%, en sveitartfé- iag 40%. Þingmaðurinn kvað mál þetta stefna í mikið ófriemdarástand, vegna fjáriskorts og eigi vaeri for- svaranlegt að sjúkrahúsið Stæð- ist ekki kröfur tímans. Það væri ekki aðeiims í þjónustu Akureyr- inga, heldur og nágramnabyggð- anna og stórátaks væri þörf. Laa hann skjlriáLu um sjúkrahúsið máli sínu til stuðnángs. Buagi Sigurjónsson lýsti stuðn- irJgi við frumivarpið. Pólland: Frekari hreinsanir Varsjá, 18. febrúar — NTB-AP EDWARD Gierek, ieiðtogi pólskra kommúnista, hélt í dag til fjallahéraðanna í Austur-Pól- landi og hafði víða viðkomu á Undanþága veitt MORGUNBLAÐINU hefur bor- izt eftirfarandi fréttatilkynning frá sjávarútvegsmálaráðuneyt- inu: „Að fengnuim tillögum Fiisk- mats rílkdisins hefur ráðuneytið himm 17. þ. m. sett regliugerð um breyting á regiuigierð nr. 55, 20. marz 1970, urn eftMdit og mat á ferskum fiski o. fl., þar sem Fisk- mati ríklsins er heimilað að veita undanfþágur frá kvæðum I., II. og III. kaflla regfflulgerðarinn- ar, þegar sérstakllega stendiur á og gera þartf stórfedMar fram- tavæmdir til að fúfflmægja ákvæð um. kaflanna. Undaniþágumar skuiffli áva'fflit tímabundnar. Reghigerð þessi er sett sam- tavæmt löguim nr. 55, 2. maí 1968, um etftMilt og mat á fiski og fisk- eifiurðum, tifl. að öðiaist þegar gilldi“. Miðausturlönd: „Djöfullegt makk“ Kaíró, TeQ Avív, 18. febrúar. — NTB, AP. — „ÍSRAELAR eru fúsir að fara með allt sitt hafurtask frá Sinai, svo fremi að Egyptar gefi þeim frjáisar hendur á austurvígstöðv- unum við Sýrland, Jórdaníu og Líbanon," segir aðalritstjórinn, Mohammed Hassan-Ein Heykai, í föstudagsblaði málgagnsins A1 Ahram í Kaíró. Heykal segir, að Egyptar vísi að sjálfsögðu á bug svo „djöfullegu makki“ og að landið eigi ekki annarra kosta völ en að berjast. Hann segir þó ekki þar með sagt, að Egyptar vilji byrja að berjast strax og vopnahléið sé útrunnið þann 7. marz nk., heldur muni þeir sjálf- ir ákveða stundina og staðiun, þegar þeir grípi aftur tit vopna. Heykal leggur áherzlu á fyrri gtaðhæfingar Egypta að þeir muni ekki sætta sig við rueitt aminað en að ísraelar hvertfi á brott af hernumdu svæðumum og tryggð verði réttindi Palestínu marrna. Etakert hefur heyrzt erun frá ísraefflum um fluillyrðingar Heýkals. í fréttum frá TeQ Avív segir, að Golda Meir, fonsætisráðherra, og Abba Eban, uitamríkisráð- herra, imuni á næstu dögum virnna að því að svara siðusfcu tiOllöguim Araba í deffluimáitum MiðauistuirQianda. Verður tillögiu- uppkastið lagt fyrir ríkisstjórn- ina, að líkimdum á summiudag, áður en það verður birt. Reggio Calabria: Ilermenn með alvæpni á verði Reggio Calabria, 18. febr. NTB. AP. BRYNVARÐIR lögreglubílar og hermenn með alvæpni tóku sér í dag stöðu í útjaðri ítölsku borgarinnar Reggio Calabria, reiðubúnir að leggja til atlögu, ef þess er talin gerast þörf. Lögreglumenn hafa og unnið við það í dag að rífa niður nokkur götuvirki, sem íbúar höfðu gert sér. íbúamir létu sér þetta þó engan veginn vel líka, heldur söfnuðust um þrjú þús- und manns saman, skutu nokkr- ir af byssum og höfðu uppi há- vær óánægjuhróp. Lögregla dreifði mannfjöldanum með táragasi. Nú er um fimmtán þúsund manna lið tilbúið að grípa í taumana og stilla til frið ar, en undanfarna sjö mánuði hafa verkföll og óeirðir í borg- inni verið nánast dagiegt brauð. Þá óku nokkrir brynvarðir vagnar um miðborg Reggio Calabria í dag. Ekki gripu íbúar að því sfflmi til teljandi ókyrð- ar, en nokkrar æstar konur reyndu að gera aðsúg að bílun- um og hrópuðu ókvæðisorð að lögreglumönnunum. Ieiðinni og ræddi við forystu- menn á hverjum stað. Sam- kvæmt fréttum kom Gierek í dag m.a. til iðnaðarbæjarins Radon'. og lieimsótti þar verksmiðjur og fjrirtæki. I Radoni ræddi hann við forystumenn um ýmis að- steðjandi vandaniál, m.a. er hús- næðisskortur mjög tilfinnanleg- ur. Hreinsianir ininan flokksins héldu áfraim í dag og gær og hafa f jórir héraðstformenn sagt atf sér, þar af er þekktastur þeirra Marian Miskiewicz, aðalritari I Opoie í Suðvestur-Pófflandi. Við tó(k Josetf Kaxdysz, bútfræðiing>ur að mennt. 1 kvöld kom Gierek til Bialy- stók, sem er í aðeins 35 mllina tfjarlægð frá sovézku landamær- unum. — Menningar- sáttmálinn Framhald af hls. 14 auknimg frá því, sem verið hetfur til sameiiginlegs merair ingainsaimstarfs Norðurlamda- þjóðanna tifl þessa. Sumitr telja, að milklu meira fé sé naiuiðsynlegt til þessara miuLa og er það rétt að mínium dómi, ein ég hef benit mönmium á, að fjárl'ög hafi þá dásam- legu tiflhneigimigu að fara hækkandi, því megi treygta. MENNINGARMÁLASKRIF- STOFA —Það kom fram tillaga um það frá sænstaum þinigmaraná að setja á stofln hiina nýju menmingarmálaskrifstofu I Mafflnö í Svíþjóð, en talið var rétt, að ríkiisstjómimiar veldu staðirun, enda yrði þetta ein stofnun fyrir menningar- samstarfið og nýju ráðherra- nefndimia. — Ég tel, að menningar- sáttmálimin sé algjör hvaflreki fyrir okkur íslendinga og nú ríðtur á, að manm heimia á ís- lamdi geri sér grein fyrir því, hvað þeir viflja fá út úr þess- um sameigiinlegu mennimigar- framlögum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.