Morgunblaðið - 19.02.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLABIÐ, FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1971
3
Kolbeinn Pálsson.
(Ljóam. Mbl.: Sv. Þorm.)
arskólanum, og er lærður
rakari. Hann hefur haft mikil
afskipti af ungu fólki undan-
farin ár og kynnt sér sam-
svarandi staði og Tónabæ
víðs vegar erlendis.
í viðtali við Koilbein Pálls-
son kom fram að harrn heflur
hooiglsað sér ýmsar breytingar
á starfinu í Tónabæ á næst-
unni. Frtá Iþví Tóruabær tók til
starfa hetfur verið reynt að
haMa uppi almenmum dans-
leikjium fyrir umlglinga á laug-
ardagsfevöMuim. Hefur komið
í ljós að un'gttimigarnir sækjia
ekki þessax skemmitanir og
ha-fa jafntvel eWkd vinsælustu
hlj ómisve it irnar meignað að fá
unglin.ga ti3. að sækja staðinmi.
Koibeimn sagði, að svo virtist
að það væri allB ekki fram-
uppi danslieikjum án þess að
áfengi væri eitthvað haft þar
um hönd.
— Það er því ljóst, að eiinm
staður geitiur ekJki barizt á
móti þessaxi þróun. Það eina,
sem hainin græðir á því er að
unglinigamir fordæma stað-
inn og vilja elklki notfæra sér
þá möiguileika, sem hann hef-
ur upp á að bjóða, sagði Kol-
beinm.
Síðan héflt Kolbeinn áfram
og sagði, að harun hetfði hugs-
að sér að reyna að vekja á-
huga á dansOleilkjunium í Tóna-
bæ á niý. Verða þeir -í svip-
uðu, en þó reglulegra formi
en áður og væri ætllumin að
haiida dansflieiki á föstudags-,
Oaugardags- og sunmudaigs-
kvöldum á næsttiumini. Er ráð-
Nýr framkvæmdastj.
í Tónabæ
Ráðgerir ýmsar breytingar
á starfseminni
KOLBEINN Pálsson hinn
kunni körfuknattleiksmaður,
hefur tekið við stöðu fram-
kvæmdastjóra Tónabæjar frá
og með 1. febrúar síðastliðn-
um. Kolbeinn er 25 ára gam-
all, útskrifaður frá Verzlnn-
kvæaniamiegt að haMa opim-
bera damsflleiki með ströngu
áifengisbanmi. Tónabær væri
elkki fymsti staðurinm, sem
miistækist þessi tfflraum. Kofl-
beinn igat þess að jafnvel
skólamir gætu ekki haldið
Franskir styrkir
FRÖNSK stjórnvöld bjóða fram
sex styrki handa íslendingum til
háskólanáms í Frakklandi náms-
árið 1971—1972. Af styrkjum
þessum eru tveir ætlaðir sérstak-
lega til náms i raunvísindum
eða tæknigreinum, þrír fjTÍr
frönskukennara til framhalds-
náms eða fyrir stúdenta, er
hyggjast gerast kennarar í
frönsku, en sjötti styrkurinn til
náms í öðrum greinum.
Umsókmum um styrki þessa
geíit að bjóða þamgað ókeypis
féiögum og einistaklingium til
'þesB að kynna staðimm og það,
sem hann heflux upp á að
bjóða.
í kjafllara Tóruabæjar er
verið að immrétta leiktækja-
stöfu og sagði Kolbeimm, að
ráðlgiert væri að hafa þar opið
daglega frá kfl, 4—8 og gætu
umglingamir gemgið þar út og
irnm. Leikltæki hafa verið í
Tónabæ frá byrjum og hafa
þau verið mjög vinsæl. Með
opnum kjailflarans fá umigling-
skai komið til menntamálaráðu-
neytisims, Hverfisgötu 6, Reykja-
vík, fyrir 10. marz nlk. ásamt
staðfestum afritum prófskír-
tieina og meðmælum. Umsóknar-
eyðublöð fást í memntamálaráðu
nieytinu og erliendis hjá sendi-
ráðum íslands.
arnir greiðan aðgang að þess-
um tækjum, sem áður fyrr
var aðeims hægt að komast að
þegar svökalilað opið hús var
í Tónabæ. í kjallaranum
verður einnig litil stofa, sem
tdfl að byrja með verður leigð
út sem æfingaherbergi fyrir
hlj ómisveitir, en að sögm Kol-
beins, er síðar ráðgert að
verði notuð fyrir setustofu.
Eims og er getur húsið tek-
ið við um 400 umgldngum í
eirniu, em að sögn Kol'beims er
fyriirhugað að opna mfflii aðal-
sal'arins, sem er á anmarrd hæð,
og kjatiarans og verður þá
hægt að taka á mióti 700 ungl-
ingum í eínu, þegar öryggis-
útbúmaður hússins , hefur
verið aukinn mdðað við hinn
aiufcma fjölda. Eimmig sagði
Kollbeimm að kæmd tifl. tals að
kama á fót kaffiteríu á anm-
arri hæð hússins.
Þriisvar í viku hefur öldr-
uðu fúlfci verið veitt aðstaða
til ýmiss konar tómstunda-
Starlfis í Tónabæ. Koflibeinm
sagði, að í megimatriðum yrði
það starf óbreytt í vetur, em
þó mætti gera ráð fyrir þvi,
að þegar kjallarinm verður
kamámin í motkun, bjóði hamm
uipp á aukna möiguQeika til
hópvimnu ýmiss komar.
Að lobum sagði Kolbeimm
Pálsison, að honum litist mjög
vel á þetta mýja étarf og
hlafcfltaði til að starfia með
umlgfl-imgunium sem sækja Tóna
bæ.
Tekið skal fram, að þeim sem
í vetux njóta námsstyrfcs frá
fröniskum stjómvöldium, er veitt-
ux kostur á að sækja um fram-
haMsstyrk fyrir næsta áx, og eru
slikar framlliengingar óháðar
framangreindum styrkveitimgum.
(Frá memmtamálaráðumeytinu).
LAUGAV.
66.
SiMI
13630.
STAKSTEINAR
Ný 5 ára áætlun
„Intemational Herald Tri-
bune“ ræðir nýlega í forystu-
grein um nýja 5 ára áætlun í
Sovétríkjunum og segir: „Fimm
ára áætlanir Sovétstjómarinnar ^
hafa löngum reynzt eins konar
krLstalskúlur fyrir þá, sem hafa
viljað gera sér grein fyrir efna-
hagslegum markmiðum Sovétrikj
anna. Sérstakt vandamál í þessu
sambandi em útgjöld vegna
hernaðarmála, sem erfitt er að
henda reiður á, jafnvel enn erf-
iðara en að átta sig á útgjöldum
Pentagon. Samt sem áður eru
þau markmið, sem sett era f ram
I hinni nýju 5 ára áætlun vís-
bending um það, hvaða andlit
Sovétstjómin vill sýna sínu eig-
in fólki og þjóðum heims. Frá
þessum sjónarhóli séð er nýja 5
ára áætlunin tilraun til þess að
koma til móts við vaxandi kröf-
ur um bætt lífskjör. Þessar kröf-
ur hafa enn sem komið er ekki
komizt á alvarlegt stig eins og ^
kröfurnar í Fóllandi, sem leiddu
til falls Gomúlka, en á þeim er
enginn eðlismunur og þær valda
Sovétstjóminni áhyggjum."
Neytenda-
þjóðfélag
Síðan segir „Intemational Her
ald Tribune": „Hin einfalda stað
reynd, sem við blasir er sú, að
sovézkur verkamaður vill hærri
tekjur og meiri og betri vörur.
Sovétstjómin bregst við þessum
óskum með því að ieggja
áherzlu á þá þætti neytendaþjóð
félagsins, sem sæta vaxandi
gagnrýni í hinum raunvemleg-
um neytendaþjóðfélögum nútím-
ans; aukinn hagvöxt, aukna
framleiðni, fleiri bíla, m-iiri
orku (þ. á. m. bensín og gas frá
Síberiu), meiri léttaiðnað, meiri
þjónustu við neytendur. Hið
eina einkenni neytendaþjóðfélaga
okkar tima, sem Sovétstjómin
berst gegn er aukin vöxtur horg-
anna — og hún hefur það vald,
sem stjómir Vesturlanda hafá
ekki, að geta ráðið flutning-
um fólks milli landshlnta.
Þær efasemdir, sem nú eru nppi
á Vesturlöndum í sambandi við
ankinn hagvöxt, virðast engin
áhrif hafa á Sovétstjómina;
mengun, offjölgun og fleira, virð
ast ekki valda henni verulegum
áhyggjum. Vissulega er það rétt,
að Sovétríkin, sem að vísu eru
fjölmennari en Bandaríkin, em
ekki eins þéttbyggð. Enn er
nægilegt landrými til 'fyrir auk-
inn vöxt án þess að hafa þnrfi
áhyggjur af þeim umhverfis-
vandamálum, sem nú hrjá Banda
ríkin. Ennfremur em þarfir ■»
fólksins í Sovétríkjunum mun
meiri. En óneitanlega er það
forvitnilegt, að þjóðfélag áætl-
unarbúskaparins í Sovétríkjun-
um skuli sýna svo mikinn áhuga
á auknum vexti, — einmitt þeim
þáttum, sem neytendaþjóðfélög-
in á Vesturlöndum em gagnrýnd
mest fyrir, — án þess að taka
nokkurt tillit til afleiðinganna.
Sovézk verksmiðja getur eyði-
lagt landið alveg eins og verk-
smiðja „auðvaldsins". Náttúmfeg
urð Síberíu getur eyðilagst af
völdum olíulinda og olíuleiðslna
alveg eins og náttúmfegurð Al-
aska. Og í báðum tilfellum er
þessi atlaga að umhverfi okkar
byggð á þörfum og kröfum neyt- f
andans, hvort sem ákvörðunin er
tekin hjá olíufélagi í New York
eða af skrifstofumanni í
Moskvu.“
Bezta auglýsingablaðið
V