Morgunblaðið - 19.02.1971, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 19.02.1971, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1971 ia Aukinn þorskafli í Noregi Bodö, 17. febr. — NTB. ÞORSKAFLI Norðmarma er nú orðinn samtals 35.327 smálestir en var á sama tíma í fyrra 26.180 smálestir, að því er fiski- mjfilastjóri Noregs hefur skýrt frá. 8022 smálestir hala borizt á land í Firmmörku, 10.214 í Troms, 9.039 í Lofoten, 7.303 í Vesterálen, 260 í Helgeland, 15 í Vikna og 474 smálestir á Mæri. Samúel og Jónína SAMÚEL og Jónína heiltir ný- útkomið blað fyrir un.gt fólk. — Segir í ritstjómmrgrein blaðsim að þeim Sam-úeil og Jóninu hafi verið kokikað saman í hjónaband, ein áður komiu út tvö blöð hvort með sdnu nafninu. Nudd- og gufuboðstofun Hótel Sögu — Simi 23131 Höfum opnað herratímana miðvikudaga og fóstudaga kl. 6—9 og laugardaga kl. 1—5. Nokkrir kvennatímar lausir fyrnhiuta vikunnaF. Sultfiskbumleiðendur „Raphia" Polyethy.ene pökkimarefni fyrirtiggjandi. Efmð er nlðtrrskorið og faldað. MARCO HF„ s'mar 13480. 15953. CRINDAVÍK Veitingastofan Mánaborg er til sölu. Rekstur í fuilum gaogi. Greiðsluskílmálar hagstæðrr. ef samið er strax. El&nmni fylgir þriggja herbergja ibúð. Fasteignasala Vihjálms og Guðfinns, Keflavík, srmar 1263 og 2376. SKRIFSTOFUSTARF í HAFNARFIRÐI Stúlka óskast til starfa í skrifstofu í Hafnarfirði. ekki yngri en 20 ára. Verzlunarskóla eða hliðstæð menntun æskileg. Tilboð, merkt: „6598", sendist blaðinu fyrir 1. marz. Húsgugnubólstrurur Vér murrum á næstu mánuðum bæta víð fjórum húsgagnabólstrurum. Gjörtð svo vel að hafa samband við oss. Shrifstofubúsnæði til leigu r hjarta borgarinnar, en samt hljóðlátt, stórt og rúmgott. Má skiptast. Uppiýsingar i sima 26260. Lúxus einbýlishús á Ffötunum tif leigu strax. Tilfooð sendist Morgunbtaðinu, merkt: „Lúxus — 6596" fyrir mánudagskvöld. Sjávarlóöir Trl sölu eru nokkrar samliggjandi sjávarlóðir á sunnanverðu Seltjarnarnesi (rétt við mörkin milli Reykjavikur og Seltjarnar- ness) ætlaðar undir parhús og einbýlishús. Seljast saman eða ein og ein. Lóðauppdráttur til sýnis f skrifstofunni. Hyggifegt að hefja nú þegar undirbúning að byggingafram- kvæmdum. sem byrja skaf á í vor. Ami Stefánsson, hrl. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. í Samúel Og Jónánu eT fjöl- breytt ef ni, greinar og viðtal við ALfreð Flóka og Simom Spies, Jkni Hendrix, Gvend hrosshaus og sitthvað fleira. Blaðið er 32 sSður að stærð, vandað að frá- gangi og prentað í Litoprerat. Ef þér eruð uð leitu uð vörura til uð flytju inn, þú getum við hjúlpuð yður New York ríki býður yður ókeypis þjónustu við að finna framleiðendur á vörum, tækjum eða efnum, sem geta ýtt undir vöxt fyrirtækis yðar. Aíh, sem þér þurfið að gera, er aðeins að skrifa okkur og fýsa í smáatriðum vörunum, sem þér hafið áhuga á að nota eða selja hjá fyrirtæki yðar. Segið okkur, hvort þér ætlið að nota þær. Segið okkur, hvort þér ætlið að kaupa þær á eigin reikning eða gerast umboðsmaður. Vin- samlegast tiltakið viðskiptabanka og auðvitað nafn yðar. nafn fyrirtækisins og heimilisfang. Þegar við fáum bréf yðar, munum við koma því á framfæri vð framleiðendurna í New York og láta þá vita um vörurnar, sem þér óskið eftir. (Það eru meira en 40.000 framleiðendur í New York ríki. Þeir framleiða næstum því allt það, sem hægt er að framleiða.) Síðan munu þeir framleiðendur, sem hafa það. er þér óskið eftir, skrifa beint til yðar. Og innan skamms getið þér haft viðskiptasambönd við framleröendur í New York ríki. Fyrirspurnir á ensku munu e.t.v. fá fljótari af- greiðslu, en yður er velkomið að skrifa ð hvaða tungumáli sem er. Skrifið til: The New York State Ðepartment of Commerce, Dept. Lemf, international Division, 230 Park Avenue, New York, N.Y. 10017, U.S.A. NEWYORKSTATE Nýkomnir götuskór Fótformskór á böin Stretch- stígvél Hvít - svört - rauð UTSALA allt að 60% lækkun. Gott úrval af leðurgötuskóm kvenna. Barnaskóm, barnakuldaskóm og margt fleira. Skóverzlun Þórðar Péfurssonar Kirkjustræti 8 (við Austurvöll).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.