Morgunblaðið - 19.02.1971, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 19.02.1971, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1971 21 Þórunn Sveinsdóttir á siglingu. Til vinstri er skipstjóri nn, Óskar Matthíasson. Skip frá Stálvík til Eyja í GÆR afheniti skipasmíðastöðin Stáliv'ík hf. óskari Matthíassyni, skipstjóra í Vestmannaeyj nm, nýtt 105 lesta stáHfiskidkip. — Skip þetta er eitt aif seríusikipum Stálvíkur, knúið 650 H.P. Maine- Allsherjar- lokun 1 Belgíu Briissel, 18. febr. — NTB 1 DAG, fimmtudag, voru lokað- ar verzlanir, veitingahús og reyndar öll þjónustufyrirtæki í landinu. Samkvæmt fréttum var þátttaka í þessum aðgerðum nær því hundrað prósent. Til þessa skyndiverkfalls var gripið til að mótmæla virðisaukaskatti og að- ferðum við innheimtu söluskatts en samkvæmt nýjum lögum er hann nú greiddur fyrirfram í byrjun hvers mánaðar. Þá hef- ur einnig verið óánægja með hversu mikil skriffinnska er í kringum þetta mál allt. — Barg lífi ... Framhald af bls. 32. húsinu meðan ýtan vó sailit á vegarbrúninind í nokkrar sekúnd- uir. Meiddist hanin ekkert. Við fallið tættist hús jarðýt- unnar í sundur, og hún er að öðru leyti meira eða minna skemmd, enda hrapaði hún um 50 metar leið. Ýtan var a-f gerðinni Cater- pilllar C-4. Guðmiund'uii' Hjart- arson hefur verið jarðýtustjóri í samfleytt 8 ár, og er því þaul- æfður ýtustjóri og nákunnugur á þessum slóðum. — Berlínar- viðræður Framliald af bls. 1. rikjunum. Gagnrýndi sovézki fulltrúinn hana, en vísaði henni þó ekki algerlega á bug. Fram að þessu hefur jafnan verið sagt í yfirlýsingum um við ræður þessar, sem nú voru haldn ar i fimmtánda skipti, að þær væru til að skiptast á skoðun- um. Segja diplómatiskar heim- ildir að þetta bendi til nokkurra breytinga, en of snemmt sé þó að gera sér miklar vonir um að samkomulag sé á næsta leyti. Vitað er að fulltrúar Bandarikj anna, Bretlands og Frakklands hafa farið á fjörurnar við vest- ur-þýzk stjórnvöld um það, hvort þau væru tilleiðanleg að fallast á að draga úr hvers kon- ar pólitískri starfsemi og funda- höldum stjórnmálaflokka í Vest- ur-Berlin, ef vera kynni að greið- legar gengi þá að ná samning- um og gegn því að Sovétmenn viðurkenndu tengsl Vestur-Berl- ínar við Vestur-Þýzkaland. heiim aðalvél. Gamghraði þeas er 11,5 míliuir og mældur togkraftur 7,1 tonm. Ljósavél er af Buch- gerð. Skipið er búið öl.lutm fu'jlíkomn- uisiíiu fiiskiieitar- og siglingatæikj- — Kína Framhald af bls. 1 þetta herlið væri þar og þar að auiki í Laos og Kambódíu. gær sagði Nixon forseti, að flýtt Á blaðamaninafuindi símim i yrði fyrir brottfliutninigi banda- rískra hermanna frá Suður-Víet- nam, ef innrásin í Laos bæri þanm árangur, sem til væri von- azt. Þá sagði forsetinn, að Bandaríkjastjórn teldi sig ekki bundna af „samkomiuilaginiu“ uim að gera ekki loftárásir á Norður- Víetnam, ef heriið Norður-Víet- namis héldi yfir hliutiausa beltið inn í Suður-Víetn'am. Forsetimm útilokaði þann mögulleika, að kjarnavopmum yrði beitt í st.ríð- inu í Indókína, en kvaðst að öðru Leyti ekki hafa sett nein takmör'k fyrir því, með hvaða hætti lofthernaði yrði haldið uppi til þess að vennda banda- ríska hermenn í Suður-Víetnam. Bar Nixon fram aðvörun til Hanoi-stjórnarinnar þess efnis, að tíminn til raunhæfra samin- iingauimiræðna kynni senn að vera liðinn. — Norður- landaráð Fraiuhald af bls. t. má nefna að samþy’kkt var áætl- un um, að lyfsoðlar lækna, lann- larkna og dýraltekna verði jafn- gildir um öll Norðuiiönd, auk þess sem saimþykkt var að Norð- ux'Iönd samræmi baráttuina gegn eiturlyf j aneyzlu. Eims og Mbl. hefur áður skýrt frá, var hinni nýju ráðherra- nefnd falið að fyl/gjaist með þró- un markaðsmála í Evrópu með sérstöku tilliti til vlðræðna við Efnahagsbandalag Evrópu og gera tillilögur um framtíðarsam- vinnu Laíiidanna á sviði efnahags- mála. Norðuiiandaráð samþykkti að skora á ríkisstjórnirnar að banna flug hljóðfrárra þota yfir Norð- urlönd. Þá samþykkti þingið ásikorun tiil rikiss'tjórnanna um að staðfesta sem fyrst Haagsam- komulagið um vamir gegn flug- vólarámim. Matthias Á. Mathiesen siagði við Mbl. eftir lok þingsins, að það hefði borið mikinn árangur á mörgum sviðum, sérstaklega hefði samþyktot menninigarmála- sáttmálans verið mikilvæg og ennfremur hversu einlægur villji hefði kotnið fram meðal þinigfulltrúa um, að efla norrænt efnahagsmálasam«tarf. um, og um borð í því er sjón- varp. Þá er skipið búið fu'Tikomn urn togvindum frá Sigurði Svein björnssyni í Garðahreppi. Skipið hefuir hlotið nafndð Þór unn Sveinisdóttir VE-401 og er gert út a-f Ós hf., nýju fyrirtæki í Vestmannaeyjum. Fer það strax á veiðar. Matthías kvaðst fagna því að árangur 19. þings Norðurlanda- ráðs hefði orðið sá, sem raun ber vitni, þrát't fyrir að ýmsir hefðu borið ugg í brjósti um að efna- hagsmálin myndu stuðla að því, að Norðurtöndin fjarlægðust hvert annað. — Borgarstjórn Framhald at' lils. 2 og ýmiskonar erfiðleikar. En þetta er í rauninni aðeins framhald af þeim störfum, sem þar eru þegar unnin. Hvernig getur þá heilbrigðis- má'laráð vitað hvort um óhæfi- lega mengun er að ræða frá iðn- aði? Með þvi eimu að hafa að- gang að hlut'lægum upplýsing- um, byggðum á staðgóðum ranm- sóknum. Sl'ikt verður varla fyrir hendi nema vitað sé hvaða efni eru notuð í hverju einstöku til- viki við iðnaðinn og hvaða úr- gangsefni falla þar til. Því hef- ur mér fundizt rökrétt að leggja til, að iðnfyrirtæki i borginni skili skýrslu um salik efni. Kanhski finnst einhverjum nokkuð mikið í fang færzt og þetta umstanig í sumum tilvikum jafnvei hreinn óþarfi. En hvar á að draga l'ínurnar? 1 heimi nú- tíman - - ru gerviefni hvarvetna notuð. Prjónastofur og vefstofur geta notað 1‘iitarefni með hættu- legum úrgangsefmum, við sútun e notuð varhugavei'ð efni, einnig við sápugerð. Fiskvinnslu- stöðvar geta sent frá sér heilsu- spillandi lyktarefni og sements- birgðastöðvar dreift skaðlegu sementsryki um nágrennið, svo eit'thvað sé nefnt af handahófi. Um skaðsemi eða skaðleysi slíkra efna verður ekki vátað nema fá ná'kvæma vitr.es'kju uim hvaða efni þar er um að ræða, magn þeirra og hve ört þau eyðast eða berast burt. Á Norðuriöndum hafa iðn- rekendur yfirleitt lýst sig mjög fylgjandi verndun gegn mengun. Gunnar J. Friðriksson, formaður Fðl'ags íisd. iðnreken ’.a, hefur tjáð mér, að á þir gi norrænna iðnrek- er.da í fvr ' hafi verið mjög mik- ill áh'ugi á því, að iðn- rekendur ynnu að því að koma eftir mætti í veg fyrir mengun frá verksimiðjum sínum. Það hlýtur raunar að koma hverjum iðnrekanda að gagni að vita frá upphafi ' vernig slík mál standa, áður en skaði er orðinn, með til- heyrandi tortryggni almennings og e.t.v. skaðabótakröfum siðar. Enda uftast ódýrara að gera strax ráð fyrir vörnum, ef þeirra er þörf. í sumum tilvikum næg- ir raunar það eitt að b. eyta stað- setningu fyrirtækjanna í byrjun, ti3 þess að kor..a i veg fyrir meng un frá þeim. Við höfum líklega nærtækt dæmi. Rannsóknastofmin iðnað- arins hefur ótil'kvödd komið þvi svo fyrir, að frá hinu nýja húsi s'boifnunarinnar í Keldnaholti á ekki að fara annað en hreint vatn, þó þar sé farið með marg- visleg meniga rdi efni, að því er forstjóri stofn'unarinnar tjáði mér. Þa.inig er búið um hnút- ana, að í húsinu eru skolplagnir í þrennu lagi. Um'eina á að fara allt ómengað vatn, um aðra allt sem kemui' úr eldhúsi, klósett- um og sliiku og það er látið fara í gegnum rotþró. Og u-m þá þriðju eiiga að fara öll kemísk efni og lenda i sérstakri þró. Mestar liíkur eru til að hlandan verði sterk basís'k. Sé hún súr, er bætt i vitissóda og botnfalla þannig málmar, svo sem zink, blý, kvikasilfur o.s.frv. Síðan er sýra látin í og loks fer allt um skeljasaind, áður en það fer sam- an við vökva úr öðrum lögnum, sem á að renna tær út úr hús- inu. Mér er sagt, að þetta sé full- komin hreinsun og kosti sáralít- ið, af því að fyrir því var hugsað í upphafi. — Skjónumálið Framhald af bls. 10 að Björn Pálsson rifjaði upp þessa sögu. Lögin væru gölluð og eigi sómasamlegt að ekki hafi verið fy-Ll.t í þetta gat á þeim 70 árum, sem þau lxefðu verið í gildi. Binni heíði verið rrneiri sæmd í því að flytja þetta frumvarp sjálfur eftir það sem á undan væri gengið. Það hefði hann raunar gert, ef hann hefði kunnað einhverja mannasiði. Sagði han.n loks, að Björn væri frægu.r af trassaskap um atlt Húmaþing. Þá tók aftur til máls Pá'mi Jónsson og kvaðst undrandi mjög á aðdróttunum, sem komið hefðu fram í ræðu Björns. Hann las þá 1. grein lagamna um hefð, en þar var þá hvergi talað um búpening heldur lausafjármuini. Kallaði þá Björn fram í og sagði að búfé væri lausafjárrmmk. Pálimi sagði þá að lauaafjármun- ir væru áillir aðrir hlutir en fast- eigríir, en m-eð frumvarpinu væru fl'utninigsmemn að undan- skilja búfé, eftiir að túl'kun Hæstaréttar hefði fengizt á 18g- unum. Loks sagði Pálmi að hvorki hanm né Ágúst Þorvalds- son þyrftu aðstoðar við, er þeir semdu sliíkt frumivarp. Björn tók þá aftur til máls og sagði að fokið hefði í frænda siinn, Guniniar Gíslaison, „en hann finnur til með símuim," sagði Björn og kvað málið augsýniliega mjög viðkvæmt. — Áhugi ÍR-forysta í siðari hálfleik ÍR-ingar mættu mjog ákveðn- ir til leiks í síðari hálfleik, og gættu þeir Jóns Hjaltalíns mjög vel. Ekki var settur sér- stakur maður til höfuðs honurn heldur jafnan komið á móti honum, þegar hann fékk bolt- ann og honum enginn friður gef inin til athafna. Það var ekki fyrr en eftir 10 mín. leik í hálfleiknum sem Vik ingum tókst að skora, en á þess um mínútum höfðu ÍR-ingar gert þrjú mö-rk. Tvö þeirra gerði Þórarinn Tyrfingsson, sem átti sinn bezta leik í vetur, og skot hans utan frá punkta- línu voru sannkölluð þrumu- skot. Um miðjan hálfleikinn var staðan 12:9 fyrir ÍR og síðan skiptust liðin á að skora allt til þess að 7 mín. voru eftir, en þá var staðau 14:11 fyrir ÍR og allt útlit á sigri þeirra. En þá var það að Jón lljaltalín tók til sinna ráða. í hvert skipti sem hann fékk boltann ógn aði hann með uppstökkum, og varð það til þess að ÓT- afur braut það harkalega á lionum að dómararnir sendu hann út af í 2 mínútur. Þegar 1 mín. var til leiksloka var staðan 15:13 fyrir ÍR, en þá skorar Jón með einum af sín um föstu og glæsilegu skot- um. Áhorfeudur stóðu upp af spenningi og hvöttu lið sín það óspart að ekki heyrð ist mannsins mál í Höllinni. Og ÍR-ingum tókst ekki að halda boltanum þá mínútu sem eftir var. Leikaðferðin „maður á mann“ færði Vík- ingum boltanu og þeir fengu dæmt það vítakast sem áður er lýst. Úrslitin jafntefli 15: 15, sem var mjög sanngjarnt eftir gangi leiksins. Svo einkennilega sem það er virðast ÍR-ingar jafnan eiga betri leiki h miðvikudögum en sunnudögum. Vörn þeirra hef ur aldrei verið eins góð og í þessum leik, og voru leikmenn irnir mjög ákveðnir, en aldrei grófir. Víkingar, sem jafnan spila mikið upp á línuna, áttu erfitt uppdráttar með þá leikað ferð, þótt nokkur mörk þeirra kæmu þannig. Sérstaka athygli vakti Ólafur í vörn ÍR-inga. — Hann var mijög vakandi og á- kveðinn í gæzlu sinni á Jóni Hjaltalín. Víkingar eiga enn möguleika á að halda sæti sínu í 1. deild inni, en róðurinn verður þung ur. Liðið á eftir að leika við Hauka, Fram og Val, en losni það undan oki taugaspennunnar, Jón Hjaltalín verður með því og markvarzlan verður jafn góð og í þessum leik, eru mikl ar líkur til þess að þeim takist að krækja í stig. Hvort þau verða nógu mörg er svo annað mál. Framhald at’ bls. 30 stakra leikja í þessu móti hafa oftsinnis komið á óvart og svo getur einnig orðið eftir- leiðis. Leikirnir sem eru eftir eru þessir: 21. febrúar: Fram — ÍR Haukar — Víkingur 24. febrúar: Valur — iR Fram — Víkingur 17. niarz: Haukar — FH Valur — Víkingur 21. marz: Fram — Haukar ÍR — FH — Jöfnunarmark Framhald af bls. 30 miðjan hálfleikinn hafði Víking um tekizt að jafna, 4:4, og kom ust þeir einu marki yfir þegar 5 mínútur voru til leikhlés, 6:5. En þá skoraði Ásgeir mark á skemmtilegan hátt fyrir ÍR og Þórarinn gerði síðasta mark hálfleiksins með snöggu lang- skoti. I STUTTU MÁLI: Úrslit: ÍR—Víkingur 15:15. Mörkin: ÍR: Vilhjálmur 5, Þórarinn 5, Ásgeir 2, Ólafur 2 og Brynjólfur 1. Víkingur: Jón Hjaltalín 5, Einar 5, Sigfús 2, Georg 1 og Páll 1. Vikið af leikvelli: ÍR: Ólafur í 2 mínútur. Dómarar: Valur Benediktsson og Ingvar Viktorsson. Þeir dæmdu báðir með miklum ágæt um, og þó sérstaklega Ingvar, sem er tvímælalaust orðinn einn okkar beztu dómara. Ef nokkuð má finna að dómum þeirra Vals og Ingvars var það að strangar hefði mátt taka á brotum ÍR-inga á Jóni Hjalta- lín. Beztu leikmenn: ÍR: 1. Þórar inn Tyrfingsson, 2. Guðmundur Gunnarsson, 3. Vilhjálmur Sig urgeirsson. Víkingur: 1. Jón Hjaltalín, 2. Einar Magnússon, 3. Georg Gunnat'sson. Leikurinn: Bæði liðin sýndu nokkuð góðan leik, en áberandi var hversu taugaspenntir leik- rpenn Víkings voru, og háði það þeim. — stjl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.