Morgunblaðið - 19.02.1971, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.02.1971, Blaðsíða 7
MÖRGUNBLAÐH), FÖSTUDAGUR 19. FBBRÚAR 1971 7 Um uppruna andrtimsloftsins 1 Næstkomanði mánudags- i kvöld, á bollOdaginn 22. feb- rúar, kl. 8.30, hefst í 1. kennslnstofu Háskólans sam- koma Hins íslenzka náttúru- fræðafélagv, en samkomur fé lagsins eru sem kunnugt er haldnar síðasta mánudag hvers mánaðar yfir vetrar- mánuðina. Á samkomu þess- ari mun Sigurður Steinþórs- son jarðfræðingur flytja fyr irlestur, sem hann nefnir: Um uppruna andrúmsloftsins. Okkur þótti forvitnilegt að fræðast um, hvernig Sigurð- ur ætlaði að grípa á efninu, svo við hringdum til hans snemma í gærmorgun. „Raunvísindastofnun, góð- an dag.“ „Já, er SigurCur Steinþórs son jarðfræðingur við?“ Eftir stutta stund var Sigurður i simanum, við buð- um góðan dag og bárum upp erindið. „Já, fyrirlesturinn á mánudag. Ég ætla að reyna i fyrsta lagi að gera grein íyrir samsetningu andrúms loftsins, eins og hún er í dag. Því næst ræði ég um það, hvað það er, sem stjórnar þessari samsetningu. Og í þriðja lagi greini ég frá því, hvaðan andrúmsloftið er komið, ræði um sögu lifsins í því sambandi, uppruna lífs- ins, tengsl þess við jarðsög- una, allt það sem getur sagt okkur til um uppruna and- rúmsloftsins." nokkuð inn á þau mál í fyr- irlestrinum?" „Nei, ekki beinlínis, en auðvitað snertir það mál ann að atriði hans, þegar ég ræði um það, hvað stjórni gerð andrúmsloftsins. Og I því sambandi má nefna, að t.d. súrefni myndast ákaflega hratt, berst hratt og eyðist hratt, og sé hróflað við þess- ari hringrás, mun illa fara. Mætti t.d. nefna það atriði, ef svifið í sjónum yrði fyrir skakkaföllum, t.d. af völdum eiturefna, gæti iila farið. Miklar rannsóknir fara fram I heiminum í dag á þessu sviði, enda brýn þörf á þeim.“ „Jæja, þá þakka ég þér upplýsingarnar, og kveð þig." „Já, vertu blessaður." — Fr.S. Sigurður Steindórsson, Jarðfræðingur. „Heyrðu, Sigurður. Nú er mikið talað um alls kyns mengun, þar á meðal mengun andrúmsloftsins. Kemurðu Tveggja mínútna símtal ÁRNAÐ HEILLA Föstudaginn 22. jan. voru gef- in saman í hjónaband í Trinity Lutheran Chureh, Debray, Florida. Ungfrú Hjördis Gunn- arsdóttir, tízkukennari, Eikju- vogi 3, Reykjavík og Thomas Francis Forrell hagfræðingur. Heimili þeirra er: 14 Walden Place, Montclair, New Jersey 07042, U.S.A. 17.1. voru gefin saman í hjóna- band af séra Garðari Þorsteins- syni í Hafnarfjarðarkirkju. ungfrú Guðrún Halldórsdóttir frá Broddadalsá, Strandasýslu og Már Sveinbjörnsson, Kirkju- vegi 10, Hafnarfirði. Heimili þeirra er að Álfhólsvegi 46, Kópavogi. Ljósm.st. Hafnarfjarðar, Iris. Þann 26.12. voru gefin saman í hjónaband í Háteigskirkju af séra Tómasi Guðmundssyni ungfrú Ólafía Björk Bjarka- dóttir og Kristján Friðriksson. Heimili þeirra er að Flókagötu 45. Studio Guðmundar Garðastræti 2. Þann 2.1. voru gefin saman í hjónaband i Hallgrimskirkju af séra Ragnari Fjalar Lárussyni ungfrú Katrín Þórlindsdóttir, frá Eskifirði og Kjartan örn Sigurbjörnsson frá Siglufirði. Heimili þeirra er að Bóistaðar- hlíð 35. Studio Guðmundar. Garðastræti 2. Þann 23.1. voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Guðrún Sig- urjónsdóttir og Júlíus M. Þór- arinsson. Heimili þeirra verður að Skeiðarvogi 21, fyrst um sinn. Studio Guðmundar, Garðastræti 2. 1. janúar voru gefin saman I hjónaband i Langholtskirkju af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni ungfrú Guðbjörg Björnsdóttir og Jón Karlsson. Heimili þeirra er að Álfheimum 62. Ljósmytidastofa Vigfúsar Sigurgeirssonar sf. Miklubraut 64. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Margrét Guðlaugs- dóttir, Nönnustig 14, Hafnar- firði og Guðmundur Unnþór Stefánsson, Krossi, Skarðsströnd, Dalasýslu. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Bryndís Jóhannsdóttir, Hrefnugötu 8, og Bragi Ragnarsson, Laugavegi 147, R. MORGUNBLAÐSHÚSINU Fjaðrir, fjað^ablöð, hjjóðkútar, púströr ofl fieíri varahfutir I margar gertSr bifroiða BSavötubúðin FJÖÐRIN lauflavegi 168 - Simi 24180 Húshjálp Ung stúlka, sem hefur áhuga að búa í Suður-Kalifomíu hjá góðri fjölskyldu, þar af tvær skólastúlkur — laun, sérherbergi með baði, sundlaug — vinsam- lega sendi svar strax til Mrs. Tibor Neumann 16411 Cravin Drive, Encrno, Califomia 91316. & BÍLAR Úrval af notuðum bílum Hagstæð kjör. Plymouth Barracuda, árgerð 1970, ókeyrður Dodge Dart árg. 1967 Fiat 125 Speoial, árg. 1970 Rambfer American, árg. 1970 Austin Gipsy, árg. 1966. Ford Custon árg. 1964 Dodge Coronet sjálfsk. árg. 1967 Rambler Ambassador, árg. 1967 Rambier Rebel árg. 1967 Mercedes Benz, dísil, árg. 1964 Plymouth Belvedere árg. 1966—1967 Dodge Coronet, árgerð 1968 Volvo 144, árgerð 1967 Simca 1301, árgerð 1970 Dodge Dart sjálfsk., árg. ’68 Toyota Crown, árgerð 1967 Austin 1800, árgerð 1966 Chevrolet Corvaer, árg. 1966 Ath. Nokkrir bílar til sölu gegn fasteignatryggðum skuldabréfum. w VOKULL H.F. Chrysler- Hringbraut 121 umboðið sími 106 00 A næstunni ferma skip vor til Islands, sem hér segir: kl M ANTWERPEN: Skógafoss 19. febrúar FjalWoss 6. marz* Dettifoss 17. marz Fjaltfoss um 29. marz* ROTTERDAM: Dettifoss 25. febrúar Reykjafoss 4. marz Fjaflfoss 5. marz* Skógafoss 11, marz Dettifoss 18. marz Reykjafoss 25. marz FELIXSTOWE Skógafoss 20, febrúar Dettifoss 26. febrúar Reykjafoss 5. marz Skógafoss 12. marz Dettifoss 19. marz Reykjafoss 26. marz HAMBORG: Skógafoss 23. febrúar FjalWoss 2. marz* Dettifoss 2. marz Reykjafoss 9. marz Skógafoss 12. marz Dettifoss 23. marz Reykjafoss 30. marz WESTON POINT: Askja 2. marz Askja 16. marz Askja 30. marz NORFOLK: SeWoss 24. febrúar Goðafoss 2. marz Brúarfoss 16. marz KAUPMANNAHÖFN: Ba'kkafoss 22. febrúar Gutlfoss 27. febrúar Lagarfoss 1. marz Tungufoss 5. marz * Gullfoss 13. marz Tungufoss 23. marz Gutlfoss 1. apríl HELSINGBORG: Ba'kkafoss 23. febrúar Tungufoss 6. marz * Tungufoss 24. marz GAUTABORG: Bakkafoss 24. febrúar Tungufoss 8. marz * Tungufoss 25. marz KRISTIANSAND: Bakkafoss 25. febrúar Tungufoss 9. marz * Tungufoss 26. marz GDYNIA: Ljósafoss 27. febrúar Skip um 15. marz KOTKA: Lagarfoss 25. febrúar Skip um 17. marz VENTSPILS: Lagarfoss 23. febrúar Skip um 18. marz Skip, sem ekki eru merkt með stjömu, losa aðeins i Rvík. * Skipið losar i Rvik, Vest- mannaeyjum, Isafirði, Ak- ureyri og Húsavík. NÝTT - NÝTT BLÚSSUR FRÁ SVISS PEYSUR FRÁ ITALIU GLUGGINN Laugavegi 49.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.