Morgunblaðið - 06.03.1971, Side 1

Morgunblaðið - 06.03.1971, Side 1
32 SÍÐUR 54. tbl. 58. árg. LAUGARDAGUR 6. MARZ 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins Friðmælzt við pólskukirkjuna Pierre Elliot Trudeau, forsætisráðherra Kanada, og brúður hans, Margaret Sinclair, eftir hjónavígsluna í Vancouver. — Hér er pappírsmiðum fleygt yfir þau að gömlum sið. ;— Varsjá, 5. marz. NTB. ÆÐSTI maður rómversk kaþ- ólsku kirkjunnar í Póllandi, Stefan Wyszynski kardináli, gaf í skyn í dag að horfur væru á að sambúð ríkis og kirkju gæti smátt og smátt færzt í eðlilegt horf. hetta kemur fram í var- lega orðaðri tilkynningu sem var birt að loknum fundi biskupa rómversk-kaþólsku kirkjunnar í dag um þriggja tíma fund Wis- zynskis kardinála og Piotr Jar- oszewiez forsætisráðherra á mið vikudaginn, fyrsta fund æðstu manna rikis og kirkju sem hald- inn hefur verið í Póllandi í tæp atta ar. Á bis'kupafuridi gerði Wyszyn- ski kardináli grein fyrir þeim vandamálum sem hann ræddi við Jaroszewiez, og biskuparnir ræddu sto í milli varðandi sam- skipti ríkis og kirkju, að því er segir í tilkynningunni. Einnig var fjallað um smiði á nýjum kirkjum, sem kvartað hefur ver ið um að yfirvöQd neituðu að faJi- ast á. Hvorki forsætisráðherrann né kardinálinn hafa látið nokkuð uppsikáitit um hvað þeim fór á milli í einstökum atriðum, en kunnugir í Varsjá telja að kirkj an sé hóflega bjartsýn. Þar sem báðir aðilar hafa áhuga á sam- starfi eru horfur á jákvæðri þró un taldar góðar. Edward Gierek, hinn nýi flokksleiðtogi, leggur mikla áherzlu á að komast að samkomulagi við kirkjuna, senni lega til að treysta sig í sessi og auka vinsældir sínar. Wyszynski kardináli hefur hins vegar tekið fram að hann vænti mikilla tii- slakana áðuir en ástamdið komiet i algerlega eðlilegt horf. Barizt á kjörstað Nýju Delhi, 5. marz AP BARDAGAR geisuðu við kjör staði í Austur-Bihar-fylki á 5. degi indversku kosninganna í dag. Loka varð kjörstöðum i nokkrum hlutum fylkisins, kjör kóssum var stolið og æstur múg ur, þar á meðal menn vopnaðir rifflum og sprengjum, réðst á kjörstaðina. Fimm menn biðu bana í Kalkútta í dag og hafa þá 45 týnt lífi síðan kosning- arnar hófust. Trudeau kvænist — 22 ára gamalli dóttur stjórn- j málamanns — Fréttin kom öllum á óvart Vancouver, 5. marz NTB-AP Sinclair á Tahiti fyrir þrem- PIERRE Elliot Trudeau, for- sætisráðherra Kanada, 51 árs að aldri, er nú ekki lengur meðal „eftirsóttustu pipar- sveina heims“, því hann gekk aið eiga 22 ára garnla dóttur stjórnmálamanns í kirkju einni í Vancouver í gærdag. Tilkynning um þetta var birt seint í gærkvöldi. ur árum, er þau voru bæði stödd þar í fríi. Hún er dóttir James Sinclair, sem er kunn- ur stjórnmálamaður í Kan- ada, áður mikill valdamaður í Frjálslynda fiokknum og ráðherra. Móðir brúðarinnar, sem sjálf er tvéimur árum yngri en brúðguminn, sagði eftir at- Noregur; Miðflokkurinn reiðu- búinn til samninga — við hina borgaraflokkana um nýja stjórn, jafnvel minni- hlutastjórn 3 borgaraflokka með stuðningi Miðflokksins Kanadabúar urðu þrumu höfnina: „Þetta gerðist ekki lostnir er tilkynnt var í út- varpi að Trudeau hefði geng- ið að eiga Margaret Sinclair í kaþólskri kirkju í N-Van- couver við „látlausa athöfn þar sem aðeins skyldmenni úr báðum fjöiskyldum voru viðstödd“ Trudeau kynntist ungfrú í skyndi. Þau voru búin að hugsa málið vandlega áður.“ Trudeau hefur oft sést I för með ungfrú Sinclair, en engum datt í hug að um ást- arasvintýri væri að ræða. Beindi almenningur athygii sinni miklu fremur að banda- Framhald á bls. 21 Osió, 5. marz — NTB EFTIR laogan fund lands- stj órnar og þingflokks Mið- flokksins, flokks Per Bortens, hins fal'lna norska forsætis- ráðherra, í dag og kvöld gaf flokkurinn út yfirlýsingu um stjómarkreppuna í Noregi þar sem segir, að á fundin- um hafi einróma verið sam- þykkt að ganga til samninga Nixon á folaðamannafundi: Brottflutningur frá Víetnam eftir áætlun Washington, 5. marz — AP-NTB NIXON forseti sagði á blaða- mannafundi í gærkvöldi að suður-víetnamska herliðið í Laos hefði sýnt að það gæti sigrað kommúnista og þar með væri tryggt, að brott- flutningur bandaríska her- liðisins frá Víetnam færi eftir áætlun. Hann spáði því, að harðir bairdagar væru fram- undan, en kvaðst telja að ákvörðunin um aðgerðirnar í Laos hefði verið rétt og að árangurinn yrði sá, að draga myndi út mannfalli í liði Bandaríkjamanna. Forsetinn saigði ennfremur að engar ráðagerðir væru uppi um loftárásir til sitluðntoigs hugsan- legri innrás Suður-Víetnama í No-rður-Víe-tnam, en nieitaði að boflflaileggjia nötókuð urn það, hvort Suður-Vfetmaimar hygðu á beina árás á Norður-Vietnam. Hann sagði, að Nguyen Van Thieu, fonseti Suður-Víetnam, yrði sjálfur að meta hvað gera þyrfti till þess að tryggja ör- yggi hersveita sinna. Hins vegar itrekaði hami þá stefnu að beita ©klki landhiersveitum utan Suður- Víetnam nema til að bjarga föngum og flugmönnum, er skotmir hafa verið niður. Nixon sagði, að Thieu forseti hefði áldrei vakið máls á þeirri hugmynd, að bandariskar fflug- FranihaJd á bls. 2 við hina borgaraflokkana í Noregi með vissum sikilyrð- um, með það fyrir augum að reyna að mynda fjögurra flokka stjórn í landinu. Þá sagði í yfirlýsingu Miðflokks- 1 ins, að ef svo færi, að samn- ) ingar næðust ekki um stjórn borgaraflokkanna fjögurra, vildi landsBtjóm Miðflokks- ins halda dyrunum opnum fyrir þeim möguleika, að Miðflokkurinn kynni að sty ðj a m innihlut ast j órn hinna þriggja flokkanna, þ.e. Hægri flokksins, Kristilega flok’ksins og Vinstri flokks- ins. 1 yfirllýstoigu Miðflokk.sins saigði m.a.: „Landisstjóim Miðflokksins hef- ur á fundum diagana 4. og 5. marz 1971 rætt ástand það, sem skapaðist er hinir stjómiarfflokk- ami-r þrir neyddu ráðuneyti Bortens til að segja af sér.“ „Landsstjórn Miðflokksins er aflgjörlega sammála þeim sjónar- miðum, sem miðstjómin og þing- floktourinn stóðu að í uimræðum þeim, sem fram fóru áður en ríkisstjómin baðst lausnar, og iandisistjórnin er ekki þeimar skoðunar, að „lekamálið“ hafi haift siika þýðingu að það eitt æiflti að hafia leitt tiíl stjómar- kreppu." Síðan segir i yfiriýsingu Mið- flokksin.s að hinir stjórnarflokk- amir þriir hafi, með þvi að krefj- aist þess að Per Borten segði af sér, kippt grundveUinum undan stjómarsaimstarfinu, og opnað þar með leið til myndunar minni- hlutastjómar í Noregi. Formaður Miðflofcksins, John Austrheim, sagði á blaðamianna- fundi að aflöknum Miðflokkis- Framhald á bls. 21 Snjór á Rivieru París, 5. marz, NTB. FJÖRUTÍU sentímetra þykkt snijðlag þakti í dag ferða- mannabæinn Saint Tropez á fröntíku Riviera og víðast hvar í Evrópu var veður kald ara en dæmi eru ti-1 um þetta leyti árs í næsituim því eima öild. í París var sjö sfiga frost, sem er mesti kuildi sem mælzt befur 5. marz í 98 ár. Snjókoman á Riviera oðlli miklum umferðartrufflunuim og skemimdum á görðum, grænmetisgörðum og ökrum, þar sem ávaxtatré stóðu í blóma áður en byrjaði sSÍ snjóa. Til fjalla var víða 20 stiga frost, en mestur kuldi i Evrópu var líklega á fjalis- tindinum Jungfrau í Bemer Oberfland í Sviss, en þar var 32 stiga finst. í nótt snjóaðd um alfla Ítaííu og í Vestur- Þýzkalandi og Austurrí'ki rík- ir vetrarkuldi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.