Morgunblaðið - 06.03.1971, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 06.03.1971, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐffi. LAUGAODAGUR «. MARZ 1971 25 Mættu ekki til Parísarfundar Aðalfulltrúar kommúnista mótmæia loftárásum og „yf irvof andi innrás“ í N-Vietnam Parfe, 4. marz — AP AÐALSAMNINGAMENN knmm únista mættu ekki tíl liins viku- lega Vietnam-fundar í París i dag í mótmælaskyni við það, sem þeir nefndu „styrjaldarað- gerðir“ Bandaríkjastjórnar gegn Norður-Vietnam. Xuan Tliuy, að- alsamningamaður Hanoi-stjórn- ar, og frú Nguyen Thi Binh, að- aifulltrúi Viet Cong, sendu undir- nienn sína á 105. friðarviðræðu- fundinn í dag, og sögðu undir- niennirnir að aðalfulltrúarnir mættu ekki sjálfir í mótmæla- skyni við „sprengjuárásir stjórn- ar Nixons á N-Vietnam“ og „hót- anir um innrás" norður fyrir hlutlausa-lieltið, sem skiptir Viet- nam-ríkjunum, Báðir UTtdirmennirnír vi'tnuðu tiil yfiríýsiríga, sem yfirmenn þeiirra h&fðu gefið út áðuir, þar aeitn swgði, að loftánásir Banda- rikjan*anna á N-Vietoaim vaecut „alvaríeg 6gmin“ vtð friðairvið- ræðurwar, en þær hafa nú staðið í •tw'ö ár án áramgurs, FUlltrúi Viet Cong fuHynti, að Banílariikj amenn og S Vietnamajr væru að „dratga samae mikið lið við hhrtftausa beltið" og væri verið að búa sveitir þessar undir iirnrás á landi í N-Vietnam. Þessi ógmnn og sprengjuárás- imar hafi „skapað mjög aJvar tegt ástand, sem er alvarteg ógnun við ParísairviðræðiuTTiar”. 105. fundurínn var haldinn þráfit fyrir að aðalsam n ingaxnerin kommúmsta vamtaði og sátu David K. E. Bruce, aðaðsamn- ingamaður Bandarikjanna, og Piiam Dang Lam, aðalfulW.rúi S- Vietnaras, fundinn. Ekkert var lát ið uppi um það i dag, hvort að- allfulltrúar kommúnista myndu mæita til næsta fundar, sem verð- ur nk. fimmtudag. Aðstoðarlœknar 2 stöður aðstoðariækna við skurðlækníngadesld Borgarspíta!- ans eru lausar til umsóknar. Upplýsingar varðandi stöðumar veitir yfírlæknir daildarinnar. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavíkur vtð Reykjavíkurboig. Stöðurnar veitast frá 1, maí og 1. júní til 8 éða 12 mánaða. Umsóknir, ásamt upplýsingum um námsferil sendist Heít- brigðismálaráði Reykjavíkurborgar fyrir 10. apríl n.k. Reykjavik. 4 3 1971 Heiibrigðismálaráð Reykjavíkurborgar. □ Gimli 5971387 — 1 Frl. Atkv Kvenfélag Bústaðasóknar Aðventkirkjan Reykjavík: Samkoma í dag kl. 5. AHír velkomnir. 1 Lofgjörð á braut um jörðu Waisihington, 4. marz — NTB ' ANNAK gervihnöttur Kin- verja, sem skotið var á ioft 1 sl. iniðvikudag, kom V'estræn- f, nm vísindainönninn ekki á i óvart. I»eir hafa heldur ekki I mildnn álniga á hnettinum \ íjálfmn, því það eina, sem hann sannariega gerir, er að | senda út lofgjörð um Mao ] formann af segulbandi. Hins vegar- hafa þeir mik- irwi áhuga á eftdflaugmni, sem 1 fliutti hanri á braiut, þvi þeir I vilja eðliilega fýlgjaat með því, | hvenær Kínverjar geta fram- leitit svo öflugar eldflaugar að þær geti borið kjamorku sprenigjur heiimsálfa á milli. Loftvamamiðstöð Banda- ( rílkjanna í CJolorado fylgist náið með ferð gervihnattar- ins um geiminn og stjómend-1 ur hennar segja, að mesta j jarðfirð hans sé 1800 km, en m*nnst 269 km og hringferð- im tekur 106 mínútur. Hnött-1 urinin fer m.a. yfir Baindarik- in og eklki e<r talið útilokað að hann ta'ki þar eiinhverjar1 myndir. Góðar bækur Gamalt verð Afborgunarskilmálar BÓKA MARKAÐURINN SILLA OG VALDA- HÚSINU ÁLFHEIMÚM Nátfúra og Júbó í kvöld kl. 9 — 2. UNGO. UNGÓ Keflavík STÓRD AN SliEIKUR Fundur verður mánudaginn 8. marz kl. 8.30 i Réttar-’ holtsskóla. Allar eldri kon- ur í sókninni og mæður fé- lagskvenna eru sérstaklega boðnar á fundinn. Fjölbreytt skemmtiatriði. Stjórnin. KR-ingar — Skiðafóik Skáli félagsins verður að- eins opinn fyrir deildarmeð limi, gott skíðafæri, lyftur í gangi. Ferð frá Umferðar- miðstöðinni laugard. kl. 2 og sunnudag kl. 10 f.h. Stjórnin. Skaftfeliingar Spila- og skemmtikvöld laugardag 6. marz Skip holti 70 kl. 21. Skaftfellingafélagið. K.F.U.M. Á morgun: Kl. 10,30 f.h. Sunnudaga- skólinn við Amtmannsstíg. Drengjadeildirnar Kirkju- teigi 33, Langagerði 1 og í Félagsheimilinu við Hlað- bæ í Árbæjarhverfi. — Barnasamkoma í barna- skólanum við Skálaheiði og í vinnuskála F.B. við Þórufell í Breiðholtshverfi (bifreið fer frá bamaskól- anum kl. 10,15). KI. 1,30 e.h. Drengjadeild- irnar við Amtmannsstíg 2B og drengjadeildin við Holtaveg. Kl. 8,30 e.h. Almenn sam- koma í húsi félagsins við Amtmannsstíg. Baldvin Steindórsson og séra Lárus Halldórsson tala. Fómarsamkoma. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur sína árlegu sam- komu fyrir aldrað fólk, sunnudaginn 7. marz kl. 3 síðdegis. Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytur ræðu. Frú Ruth Magnússon syngur einsöng. Upplestur. Bræðraborgarstígur 34 Kristileg samkoma annað kvöld kl. 8.30. Sunnudags- skóli kl. 11. Allir velkomnir. HÆTTA Á NÆSTA LEITI • eftir John Saunders og Alden McWilliams Ánnenningar og annað skiðafólk Skálinn í Jósepsdal er op- inn um helgina. Ferðir frá Umferðamiðstöðinni laugar dag kl. 2 og sunnudag kl. 10. Stjðrnin. Hlutavelta og kaffisala verður í Landakotsskóian- um á morgun (sunnudag) og hefst klukkan 2.30. Ágóðinn rennur til Dóm- kirkju Krists-konungs í Landakoti. Kvenfélag Krists-kirkju. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Kristileg samkoma sunnu- daginn 7. marz kl. 4. Sunnu dagaskóli kl. 11 f.h. Bærta- stund virka daga kl. 7 e.m. Allir velkomnir. H jálpræðisherinn: Sunnudag kl. 11.00 Helg- unarsamkoma. KI. 14.00 Sunnudagaskóli. Kl. 20.30 Hjálpræðissamkoma. Einsöngur — tvísöngur og ræða. AUir velkomnir F erðaf élagsferð Gönguferð á Úlfarsfell kt. 9.30 i fyrramálið frá B.S.f. Ferðafélag íslands. K.F.U.M. og K. Hafnarfirði Sunnudagaskólinn kl. 10,30. Almenn samkoma kl. 8.30 á sunnudagskvöld. Jóhannes Sigurðsson prentari talar. Kl. 7,30 á mánudagskvöld verður opið hús fyrir pilta. Unglingadeildar- fundur kl. 8. Aðalfundur Verkakvenma- félagsins Framsóknar verður n.k. sunnudag kl. 14,30 í Iðnó. 1. Venjuleg aðalfundar- störf. 2. Önnur mát. Félagskonur fjölmennið og sýnið skírteini vtð inn- ganginn. Stjórnin. I...I DUNNO, OFFICER MONROE IT/ER...50RTA WON'T RUN / . OH, BROTH ER /. THIS 13 ALL WE NEED/ yoU'RE BLOCKINS TRAFFIC, 50N... WHAT'STHE k)M PROBLEM ? JjSl* AMU J>Auno«H5 7-23 I SUES5 THEY DON'T MAKE ’EM LIKE THEY U5ED TO!... C'MONjI'LL HELP YOU PUSH tT TO UAY'S SERVICE STATION DOWN THE BLOCK / AND, INSIDE JAY'Ö SERVICE STATION ! Þú stöðvar umferðina góði, hvað er að? Fg. ég veit þiu\ ekki lögregiuþjónn, hann viU bara ekki gunga. Drottinn minn, þotta er allt seni okkur vantaðL (2. mynd). Ég býst við að þeir smiði )>á ekki lengnr eins og þeir gerðu í gamla daga, komdii, ég skal iijálpa ykkur við að ýta honuin á verkstæði Jays. (3. mynd). Já, ég auglýsti eftir bifvélavirkja, en |>ad er bara bráðabirgðastarf Lee Roy, meðan fasti starfsniaðurínn er I suniar- frit Hei matrúboðið Almenn samkoma á morg- un að Óðinsgötu 6A kl. 20.30. Sunnudagaskóli kl. 14.00. Verið velkomin. Barnastúkan Svava Fundur á sunnudag kl. 2 í Templarahöllinni. Mætum öll. Gæilum. Ármenningar — skiðafölk Skíðakappar, ungir sem gamlir. í Suðurgili verður kennsla og timataka laug- ardag og sunnudag ef véð- urguðirnir leyfa. Þrrlanur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.