Morgunblaðið - 06.03.1971, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 06.03.1971, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. MARZ 1971 21 Hvar brennur? Bara verið — að brenna peninga SLÖKKVILIÐIÐ var í gær rétt eftir kl. 13 kvatt að húsi Seðla- banka Islands í Hafnarstræti, en tilkynning hafði borizt frá næsta húsi um að kviknað væri i. Er slökkviliðið kom á vettvang var enginn eldur, nema í sér- stökum ofni, sem notaður er til þess að brenna gamla seðla. Slegið hafði niður í skorstein hússins og lagði reykinn í garð að baki hússins og myndaðist [ slíkt kóf að fólk óttaðist að um I eidsvoða væri að ræða. — Trudau Framhald af bls. 1 risku söng- og leikkonunni Barbru Streisand, sem Trud- eau bauð nokkrum sinnum út. Forsætisráðherrann fór flugleiðis frá Ottawa til Can- couver i gær, fimmtudag, und ir þvi yfirskini að hann ætl- aði á skiði. Síðan heyrðist ekk ert frá honum fyrr en einn fulltrúa hans hafði samband við fréttamenn seint í gær- kvöldi og tilkynnti að Trude- au hefði gengið i hjónaband. „PIERRE MERCIER" „Þau vildu að hjónavigsl- an færi fram í kyrrþey án þéss að nokkrir óviðkomandi væru viðstaddir, og það tókst svo sannarlega," sagði tengda faðir Trudeau í dag og ljóm- aði af ánægju. Er brúðkaupið var undir- búið var ljósmyndaranum, sem ráðinn var, svo og prest inum og öllum, er nærri komu sagt að maður sá, sem ætl aði að gifta sig héti Pierre Mercier. Það var ekki fyrr en nokkrum mínútum fyrir athöfnina að prestinum var tilkynnt að hið rétta nafn brúðgumans væri Pierre Elli- ot Trudeau. Trudeau-hjónin eyða nú hveitibrauðsdögunum á skiða hóteli einu norðan Vancouv- er, en ráðgera að halda til Ottawa í næstu viku. 5600 tonn af loðnu — til Japan MORGUNBLADIÐ hefur afl- að sér upplýsinga um það, að íslendingar liafi gert samn- inga um sölu á 5G00 tonnurn af frystri loðnu í ár. Frysting á ioðmu upp í þessa samniniga hefur verið í fuliii'um gangi undanfarna daga í verstöðvuim SV-lands og í Eyj-uim, og má ge-ra ráð fyrir, að búið veiði að frysta þetta magn um helgina. Á síðasliðnú ári seldu ís- íendingar 1000 tonn tiíl Japa-ns og kom þá japanskt skip og sótti framleiðslun-a í lok ver- tíðar. Má gera ráð fyrir að sami hátt-ur verði hafður á í ár. — Geirfuglinn Framhald af bis. 32 ons- og Kiwanisklúbbar samein- azt í einu átaki. Ég vonast til að framhald verði á slíkrí sam vinnu. Allir erum við fylgjandi mannúðarmálum, en ég þakka þeim, er lagt hafa fi'am peninga til þess, að við gátum eignazt þennan hlut, sem eitt sinn var hluti af íslenzkri náttúru. Að vísu er ekki unnt að endurlífga hann, en þetta er fugl, sem átti sitt síðasta athvarf á ís- landi. Með Finni kom einnig heim Valdimar Jóhannesson, fram- kvæmdastjóri söfnunarinnar. Þeir félagar sögðu, að geirfugls kaupin hefðu vakið gífurlega at hygli í London og kvöldblöðin í fyrradag og morgunblöðin í gær hefðu verið uppfull af frá sögnum af kaupunum. Voru það blöð allt frá The Times og nið- ur í lélegustu sorpblöð. Þá birt ist og viðtal við dr. Fin-n í brezka útvarpinu. Hvar sem þeir fói'u spu-rði fólk: „Voruð það þið, sem keyptuð geirfuglinn?“ Leigubifreiðastjóri, sem ók þeim félögum út á flugvöll, er þeir fóru frá London, var all- ur í uppnámi, 'er hann vissi hverjir farþegar hans voru. Hann var ritstjóri leigubifreiða stjói'ablaðs í London og í hvert skipti, sem stanza varð við urn feiðarljós, tók hann upp blokk og tók viðtal við dr. Finn. Þeir félagar dr. Finnur og Valdimar létu í ljós þakkir til Flugfélags íslands, sem veitti ómetanlega aðstoð og pakkaði fuglinum. — Fékk fuglinn síðan sæti bæði í BEA-þotunni til Glasgow og eins í þotu Flugfélagsins þaðan til Reykjavíkur sem heiðursfar- þegi. Einnig sýndi Sendiráð ís- lands mikla hjálpsemi. Dr. Finnur Guðmundsson sagð ist hafa farið fram á það við Sotheby’s, hvort þeir vildu ekki ganga frá fuglinum fyrir sig og pakka honum inn. Sotheby’s neitaði öllum afskiptum af hon um eftir að hann hafði verið sleginn á uppboðinu og sagðist enga ábyrgð taka á honum leng ur. Urðu þeir félagar því að bera fuglinn nakinn út í leigu bíl frá Sotheby’s og halda til sendiráðsins. Með þeim var mað ur frá Hambros Bank, Ericson að nafni, sem greiddi fuglinn við hamarshögg. Bi'ezka sjónvarpið reyndi að fá dr. Finn til upptöku og í við tal, en náði aldrei til hans, fyrr en það ’ var orðið um seinan. Hins vegar voru myndir sýndar og fréttin þrílesin um kvöldið, sem uppboðið fór fram — svo mikinn áhuga vakti geirfuglinn. Þá var þess getið, að Þjóð- minjasafnið hefði lánað hús- næði undir fuglinn í eina viku til sýningar. Verður hann til sýn is í anddyri safnsins frá og með deginum á morgun. Mun eflaust mörgum leika forvitni á að sjá þar þennan dýrasta fugl heims. — Noregur Frainhalcl af bls. 1 fundinum, að ekki hefði verið ræitt um hugsanfle-ga skipan nýrrar stjórnai'. Hann sagði eiininig, að á fundimxm hefði landsstjóm Mið-flokksins ekki rætt uim neinn hugsanlegan for- sæti.siráóherra í hugsanlegri fjögurra boi’garaflokkastjóm né heldur það, hvaða hlutverki Per Borten œfcti efti-rleiðis að gagna í Miðf'lökknum. Formað- urinn hélt þvi fram, að nöfn ákveðinna mamn-a hefðu alks ekki verið á dagskrá varðandi til- boð fl-okksins u-m að hefja við- ræður. Austrheim kvaðst síðar í kvöld mundu skýra Bemt Ingvaldsen, forseta Stórþinigsins, frá þeim niðurstöðum, sem landsstjórn Miðflokksins hefði komizt að. Taldi hann ástæð-u til að ætla, að forsetinn myndi te-lja ærna ástæðu til þess að h-afa nú frum- kvæði að þvi að fi’ekari við- ræður kæm-ust af stað um stjórn armiyndun. SÍÐUSTU I RÉTTIR: Kl. 22 að norskum tíma í kvöld ók Ingvaldsen Stór- þingsforseti til hallar Ólafs Noregskonungs til þess að ræða við konung. Landsstjóm Miðflokksins kom fyrst sam-a-n til fundar kl. 9:15 í morg-un ása-mt þtmgflokknum, til þess að ræða málin og búa sig undir fund í Stórþinginu, sem hófst kl. 11. Á fundi Stórþingsinis, se-m hófst á tilsettu-m tima, sagði for- seti þess, Inigvaldsen, að konung- ur hefði beðið sig að kanna möguleika á myndun nýrrar rík- isstjómar. Ingvaldsen sagði, að fyrst yrði að kanna hvort unnt reyndist að mynda meirihluta- stjói’n, en hin-s vegar væri ekk- ert hægt að segja um þá mögu- leika, fyrr en Miðflokkurinn hefði lokið inn-anhússviðræðum sínum og tekið afstöðu í málun- um. Tryggve Bratteli, leiðtogi Verkamannaflokksins, sagði, að stjórnarkreppan væri til orðin vegn-a ástandsins, sem rikti á millíi boi'garaflokkanna. Bratteli sagði, að frá þvi andartaki, sem stjórnin hefði beðizt 1-ausnar, hefði verið ljóst að mynda yrði nýja stjórn, minnihlutastjórn Verkamannaflökksin-s. Kvaðst hann sain-nfræðu-r um að sjónar- mið Ólafs konunigs væru hin sömu í þeim efnum. - Bra-tteli ságði, að eftir að for- seti Stórþinigsin-s hefði gengið á fu-nd konungs á þriðjudag, hefði hafizt sú þróun mála, sem ekki væri hægt að segja að væri haf- in yfir pólitíik og flokkadrætiti. Stjórnarkreppan hefði hafnað í höndum sömu mamna og hefð-u valdið henni í upphafi, og væri nú staðið að máium rétit eins og hér væri um að ræða eitthve-rt innanríkismál stjómax-flokkanna. Ólafur konungur hafi öi-ugglega ekki átt neinn þátt í þeirri þró- un mála. Bratteli sagði, að skv. stjómar- skránni gæti forseti Stórþings- ins ekki gengið lengra en' að gefa konungi ráð um tii hvers hann æt-ti að snúa sér í ki-eppu sem þessari. Hins vegar hafi þiragforseti ti-1 þessa engin slik ráð getað gefið. Væri nú tirni til kominn að þessu „millispili" yrði hætt og stjórnarkreppan leys-t samkvæm-t stjórnarskrá landsins, s-agði Bratteli. In-gvaldsen, þingforseti, svar- aði því til, að hann hefði skilið tilmæli konungs sem tilmæM til þin-gforseta, um að haran starf- aði að lausn má-la eftir því, sem hann hefði vit til og á eigin ábyrgð. Það, sem gerzt hefði væri síður en svo stjómarskrár- brot. Ta-ldi In-gvaildsen, að hann myndi fá þær upplýsingar, sem hamn þyi'fti á að halda, jafn- skjótt og lokið væri viðræðum innan Miðflokksin-s. Bratteli sagði þá, að af frá- sögnum blaða og ummæla þing- forseta mætti helzt i’áða, að hér væri um að í'æða ,,hlera-nir“ milli flokka um hvort grundvöllur væri fyrir meirihlutastjóm. Til- mæli koniun-gs tiil þingforseta ja-fnigilitu ekki því, að þingforseti tilnefndi ríkisstjórn, heldur ætti hann aðei-ns að kan-na málin og vei-t-a kon-ungi ráð. Yrði forseti að veita konungi þessi ráð eins fljótt og við. yrði komið. Ingvaldse-n svaraði aftur og sa-gðist sammála því, að hraða þyrfiti málurn efti-r fön-gum. „Ég lít á það sem hl-utverk mitt að leg-gja mitt af mörkum til þess að svo verði. Ég hefði ræ-tt við blöðin á þeim grundvelli, að Stór- þingið sé svo skipað, að þar sitji 76 þimg-menn samsteypustjómar- innar og 74 þingmenn Verka- man-naflokksins, og litið þannig á, að skýrt vei’ði úr þvi skorið hvort fyrir hendi séu möguleik- ar á myndun stjórnar fjögurra flokka," sagði Ingvaldsen. Að fundi i Stórþin-gin-u loknum, kom landsstjórn Miðflokksins og þingflokkur han-s enn sarnan til fundar til þess að i'æða málin, og var siðan gefin út yfirlýsing að honum loknum i kvöld, svo sem fyrr greinir. HÖRÐUR ÓLAFSSON h æsta rétta rlögmaður skjalaþýðandi — ensku Austurstræti 14 símar 10332 og 35673 Erlend tíðindi Framliald af bls. 16 komið upp milli ísraela og Bandaríkja- manna, en Golda Meir hafði þá lýst því yfir, að Bandaríkjuraum væri þýðing- ariaust að beita efnahagsþvingunum, Israelar mundu ekki láta undan þeim. Vopnahléið á að ren-n-a út á morgu-n, sunraudag og nú er og hefu-r verið unn- ið myrkranna mi-lli i aðalstöðvum S.Þ. að því að fi-nna eirahve-rja málamiðlun. Fæ-stir e-ru þó þeirrar skoðunar að til átaka komi á ný, en vænita þess, að fyrst ísraelar höfnuðu friðartiliögu Egypta komi þeir með gagntilboð, sem feli í sér tilslakanir, áim-óta þ-ví sem Egyptar hafa boðið. Það sem bendir kanraski mest til þess að ekki komi ti-1 átaka á ný, er sú staðreynd, að sumir leiðtogar ísraels virðast loks vera farnir að trúa því að Egyptar vilji frið. Þeirra á m-eðal er Moshe Dayan vamarmálaráðherra, sem Egyptar hafa talið mesitan „hiaukinn". Fæstir álíta frið á næstu grösum, en flestir eru sammála um að loksins hafi eitthvað miðað í rétta át't. Engu skal spáð um hverjir hafa réfct fyrir sér og hverjir rangt, því að hér er tefid ein- hver mesta pólitíska refskák í lieim- in-um um langt skeið. — ihj. Bændur, nú er rétti tímlnn aS tryggja sér TF.AGLE háþrýstt blásarann til heyþurrkunar fyrir sumarið. Bændur þeir, sem reynt hafa þessa blásara, eru sammála um að hinar eldri gerðir. séu úreltar Efnagreining, sem gerð var hér af færustu mönnum sýna, að þessi þurrkaðferð framleiddi betra fóður, (þrátt fyrir mjög erfið skilyrði), heldur en vallþuriikað hey, við beztu skilyrði sýndu Einnig reyndist blásarinn miklu betri sem heyblásturstæki, en hinir venjulegu heyblásarar til að blása heyi inn í hlöður. Það má einnig geta þess, að með því að setja á þá til þess gerð hitunartækí. er gerir þá TEAGL-e blásarann að hraöþurrkara, með litlum tilkostnaði. Á blásur- um þessum er mótþrýstingsmælir svo auðvellt er að fylgjast með mótstöðu í heyinu það er ekki óvanalegt að blásarinn verði að blása á móti 12” mótþrýstingi. eða margfallt. það sem venjulegir blásarar ráða við. ÁGÚST jónsson Hverftsgötu 14, símar 25652. 11642 og 11325. P.O. Hox 1324.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.