Morgunblaðið - 06.03.1971, Síða 6

Morgunblaðið - 06.03.1971, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. MARZ 1971 KEFLAVÍK — NJARÐVlK Höfum kaupendur að góðum íbúðum og einbýiishúsum. Háar útborganir. Fasteignasala Vilhjáims og Guðfinns, s. 1263 og 2376. BfLAKJÖR Biliakjör Hreyfil'shúsinu við Grensásveg óskar eftrr titboði í V-wagen 1302 '71 ákeyrðan. Tilboð miðast við staðgr. Bílakjör, s. 83320, 83321. BlLL TIL SÖLU Rambter American, árg. '67, til sölu. Upplýsingar í síma 50374. YTRI-NJARÐVlK T'A sötu vel með fanin 3ja herb. íbúð við Hoftsgötu. Ibúðin er teppalögð. Sér- þvottahús. Fasteignasalan Hafnarg. 27, Keflav., s. 1420. FRlMERKI — FRiMERKI Isienzk frímerki trl sýnrs og sö'hi í dag og á morgun frá kt. 13—20 Grettisgötu 45 A. FJÖLHÆF KONA á bezta aldri, sem hefur unn- rð ýrrrrs skrrfstofustörf o. fl„ óskar eftrr skemmtiitegu starfi f. h. Tílboð sendist afgr. Mbl. fyrir 12. þ. m. merkt „7053". HÚSBYGGJENDUR Framteiðum miPlirveggjaplötur 5, 7, 10 sm, inniþurrkaðar. Nákvæm fögun og þykkt. Góðar ptötur spara múrhúð- un.Steypustöðin hf. BARNAKERRA og barnastótl í b?l, ve1 með farið, óskast keypt. Upplýsrngar í síma 83263 eftir hádegi í dag. TIL SÖLU Chevrotet fólksbfM, 2ja dyra, minrai gerð. Einraig IVi" mið- stöðvardæla. Uppfýslngar í srma 32702. SKRIFSTOFUMAÐUR með reynslu í banka og toPI- afgreiðslu óskar eftir auka- Vmnu. Margt kemur tit gre'ma. Hefur bfi. V'msamtega hringið í síma 52061. TW. SÖLU er mótor 1 Rússa jeppa, stærri gerð. Uppf. f síma (99)5193 eða (99)5113. MÓTATIMBUR Öska eftir að kaupa notað mótatimbur. Má vera óhre'ms að, Upplýsmgar í síma 41499. LAND-ROVER '68 Til söfu hvítur með bensín- vé1, ekinn 44 b- km, sem ný nagíadekk 750x16, útvarp, toppgrind. Skipti á ódýrari bíf koma tíl gr. Sími 37554. HAFNARFJÖRÐUR Kona um fimmtugt óskar eftir að annast veikt aldrað fóflc í heimahúsum eða passa börn tímabiiið 1.30—6.30. í Hafnarfirði. Upp4. í s. 51615. NÓTABÁTUR TIL SÖLU Sterkur, ófúinn. Heppitegur til heyfPutnrnga og fiskverða. Upplýsingar í síma 1436 Kefiavfk. Kirkjuvika í Lágafellskirkju Kirkjuvika hefst í Lág-afellsldrkju á sunnudag:, 7. marz. I>á verður það æskulýðsmessa, sem hefst kl. 2. Sóknarprestur- inn, séra Bjarni Sigurðsson prédikar, en vixllestur verður milli prests og safnaðar úr 98. sálmi Daviðs. Spurningabörn lesa síðan ritning-arorð og fiytja bæn úr kðrdyrum. Skóla- lúðrasrveit Mosfellssveitar leikur undir stjóm Birgis D. Sveinssonar. Xelpnakór Varmárskóla syngur undir stjórn Gunnars Reynis Sveinssonar. Kirkjuvikunni verður svo framhaldið á mánudag kl. 8. Hefst þá samkoman með ávarpi Péturs Hjálmssonar. en síðan flytur Guðrún P. Helga- dóttir skólastjóri ræðu. Síðan flytja tónlist þeir Pétur l»or valdsson og Ámi \ rinbjamarson. Guðmundur Óskarsson verkfræðingur flytur ræðu og kirkjukór Lágafellssóknar syngur undir stjórn Hjalta Þórðarsonar. Á þriðjudag og miðvikudag veður svo Idrkjuvikunni framhaldið og verð ur nánar getið um það í þriðjudagsblaði. Bíð þú Drottins og hann mim hjálpa þér. (Orðskv. 20.22). I dag er laugardagur 6. marz og er það 65. dagur ársins 1971. Eftir lifa 300 dagar. 20. vika vetrar byrjar. Árdegisháflæði kl. 1.59. (Úr íslands almanakinu). Ráðgjafaþjónusta Geðverndarfélagsins þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. í>jón- ustan er ókevpis og öllum heim- OL Mænusóttarbólusetning fyrir fuilorðna fer fram í Heilsuvemd arstöð Reykjavikur á mánudög- um frá kl. 5—6. (Inngangur frá Barónsstíg yfir brúna). Næturlæknir í Keflavik 6. og 7.3. Kjartan Ólafsson. 8.3. Ambjöm Ólafsson. AA-samtökin Viðtalstími er í Tjamargötu 3c frá kl. 6—7 e.h. Sími 16373. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 75, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Geirfugls- og Ástralíusöfnun Streyma orðin inn í flóttasjöðinn. Umhyggjuna vöktu geirfuglsljóðin. Kapphlaup hófst, sem kveikti eld i brjóstt, kyngimögnuð flugu orð með þjósti. Geirfugls-snobbið gramdist dánumönnum, sem greiddu framlag sitt með kærleik sönnum. ÁIÍNAÐ IIEILLA 1 dag verða gefin saman i hjónalband af séra Jóni Thorar- ensen, Þórdís Jónsdóttir flug- freyja og Haukur Hjaltason, framkv.stjóri. Heimili þeirra er i Drápuhlíð 43. 1 dag verða gefin saman í hjónaband í Háteigskirkju af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Ástríður Ingadóttir, Hólmgarði 9 og Magnús Theódórsson, Dala landi 7. Laugardaginn 6. marz verða gefin saman í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen Þórdís Jóns- dóttir flugfreyja og Haukur Hjaltason framkvæmdastjóri. Heimili þeirra er i Drápuhlíð 43. Á aðfangadag opinberuðu trú lofun sína ungfrú Gróa Ingólfs- dóttir, Hamri Gaulverjab.hr. Ám. og Sveinn Sigurðsson Kast alabrekku Ásahr. Rang. Nýlega opinberuðu trúlofun sína Sigríður Jóna Friðriksdótt ir verzlunarnemi, Melgerði, Mos fellssveit og Hlynur Árnason, iðnnemi, Framnesvegi 55, Rvík. Segja má að sannan drengskap vekti söfnunin og deiluþvargi hnekktí. Rétti úr sér ráðherra í stóli, svo ráðuneytið fengi sitt af hóli. Geirfugls söfnun gleður snauða landann og greiddi sjálfan Ástralíu vandann. Báðir hópar mega söfnun muna, og málalokin einnig vel við una. Velkomnir til vorra hlýju stranda væringjar, sem lífs og dauðir suida. Dáinn geirfugl dregur til sín börnin. . Dauðra saga verði lífi vörnin. Bjarni Andrésson. Messur á morgun ÆSKULÝÐSDAGURINN Dómldrkjan Æskulýðsmessa kl. 11. Ungl- ingar aðstoða. Séra Óskar J. !>orláksson. FöstuguðSþjón- usta kl. 2. Séra Jón Auðuns. Neskirkja Barnasamkoma kl. 10.30. Æskulýðsguðsþjónusta kl. 11. Hugleiðing: Sigríður Jóhanns dótttr menntaskólanemi. Bama- og unglingakór syng- ur. Séra Frank M. Halldórs son. Föstumessa kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Aðventkirkjan Beykjavik Laugardagur: Biblíurann- sókn kl. 9.45 ÍJhu Guðsþjón- usta kl. 11. W. J. Brown pré dikar. Samkoma ki. 20.30 þar sem W. J. Brown og B. B. Beach tala. Sunnudagur: Sam koma kl. 5. Ræðumaður Sig- urður Bjarnason. ÍSafnaðarheimiIi aðventista Keflavík Laugardagur: Guðsþjónusta kl. 11. B. B. Beach prédikar. Surniudagur: Samkoma kl. 5. Ræðumaður Steinþór Þórðar- son. Hafnarf jarðarldrkja Æskulýðsguðsþjónusta kl. 11. Pétur G. H. Pétursson, skáta foringi flytur ávarp og skát ar aðstoða. Samkoma fyrir æskufólk á vegum Æskulýðs nefndar kl. 8.30. Gitartríóið „Lítið eitt“. Æskufólk syngur Íog flytur ýmsa þætti. Séra Garðar Þorsteinsson. Bessastaðakirkja Æskulýðsguðsþjónusta kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Dómkirkja Krists konungs í Landakoti Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Há messa kl. 10.30 árdegis. Lág- messa kl. 2 síðdegis. Frildrkjan í Reykjavík Barnasamkoma kl. 10.30. Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Eyrarbakkakirkja Æskulýðsmessa kl. 2. Séra Magnús Guðjónsson. Stokkseyrarldrkja Sunnudagaskóli kl. 10.30. Séra Magnús Guðjónsson. Garðakirkja Æskulýðssamkoma kl. 11. Bíl ferð frá bamaskólanum kl. 10.40. Björn Helgason mennta skólanemi talar. Leikflokkur æskiufólks sýnir helgileik. Hljómsveit KFUM og K leik- ur og syngur. Séra Bragi Friðriksson. Elliheimilið Grund Guðsþjónusta með altaris- göngu kl. 10. Séra Lárus Hall dórsson messar. Bústaðaprestakall Barnasamkoma í Réttartiolts- skóla Jd. 10.30. Æskulýðs- og fjö'lskylduguðsþjónusta kl. 2. Ræðumenn: Birgir Ásgeirs son, stud. theol og Halldór Ólafsson, formaður Æskulýðs félags Bústaðasóknar. Aðal- safnaðarfundur eftir messu. Séra Ólafur Skúlason. Ásprestakall Æskulýðsmessa i Laugarás- bíói kl. 1.30. Fermingarböm og önnur ungmermi eru beð- in að koma ásamt foreldrum. Barnasamkoma kl. 11 á sama stað. Séra Grímur Grímsson. Langholtsprestakall Bamasamkoma kl. 10.30. Æskulýðsguðsþjónusta kl. 2. Ungt fólk tekur þátt í flutn- ingi guðsþjónustunnar. Barna kór Árbæjarskóla flytur nýja tónlist. Stjómandi Jón Stefánsson. Óskastundin kl. 3.30. Munið biblíulesturinn á fimmtudagskvöldum kl. 8. Sóknarprestar. Ilal ifirrí mslíi rk.ja Barnaguðsþjónusta kl. 10. Séra Ragnar Fjalar Lárus- son. Æskulýðsguðsþjónusta kl 11 í umsjón Æskulýðsfé- lags safnaðarins. Ungmenni annast flutning ásamt Jóni Dalbú Hrófojartssyni organ- leikara, Helga, Kristinu og Heimi, sem leiða söng og séra Bernharði Guðmundssyni æskulýðsfulltrúa. Tekið verð ur á móti framlögum tíl æskulýðsstarfsins. Æskulýðs- kvöldvaka verður um kvöld- ið I Safnaðarheimili kirkjui^i ar. Föstumessa kl. 2. Ræðu- efni: Hví svo gamla píslar- sögu? Dr. Jakob Jónsson. Fríldrkjan í Hafnafirði Bamasamkoma kl. 11. Séra Bragi Benediktsson. Lágafellsldrkja Æskulýðsmessa M. 2. Séra Bjami Sigurðsson. Hvalsnesldrkja Æskulýðsguðsþjónusta kl. 11. Séra Guðmundur Guðmunds- son. Ctskálakirkja Æskulýðsguðsþjónusta kl. 1.30. Séra Guðmundur Guð- mundsson. Laugarneskirkja Messa kl. 2. Æskulýðsdagur- inn. Pétur Maack, stud. theol. prédikar. Ungmenni aðstoða við guðsþjónustuna. Flokkur barna sýnir stuttan helgileik. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Garðar Svavarsson. Kópavogskirkja Bamasamkoma kl. 10.30. Æskulýðsguðsþjónusta kl. 2. Ungmenni lesa ritningar- greinar. Ræður flytja Eirikur Tómasson, stud. jur og Þor- valdur Helgason, stud. ttieol. Sóknarprestur og æskulýðs- prestur. Árbæ j ar prestakall Æskulýðsdagur Þjóðkirkj- unnar. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Æskulýðsmessa í Árbæjar skóla kl. 3.30 síðdegis. Ungl- ingar aðstoða við messuna. Kirkjukórinn og barnakór Árbæjarskóla aðstoða. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Hallgrímsldrkja í Saurbæ Æskulýðsmessa kl. 2. Ung- menni lesa ritningarorð og bæn. Bamakór syngur. Séra Jón Einarsson. Grensásprestakall Sunnudagaskóli kl. 10.30 í Safnaðariieimilinu. Æskulýðs guðsþjónusta kl. 2. Séra Jón as Gíslason. Háteigskirkja Messa á Æskulýðsdaginn kL 2. Séra Arngrímur Jónsson. BarnaguðSþjónusta kl. 10-30. Föstuguðsþjónusta kl. 5. Séra Jón Þorvarðsson. Grindavikurkirkja Messa kl. 2. Æskulýðsdagur inn. Séra Jón Árni Sigurðs- son. Keflavíkurkirk,ja Æskulýðsguðsiþjónusta ld. 2. Ávörp flytja Helga Árnadótt ir og Bragi Sigtryggsson. Stjórn Skólafélags G.K. ann- ast ritninga- og bænalestur. Æskulýðskórinn syngur. Séra Björn Jónsson. Ytri-Njarðvíkursókn Æskulýðsguðsþjónusta kl. 11. Ávörp flytja Stella Guð- mundsdóttir og Óskar Karls- son. Ungmenni aðstoða. Um kvöldið verður kvöldvaka í Stapa fyrir eldri og yngri í öllu prestakallinu. Fjölbreytt dagskrá. Séra Björn Jónsson. Háskólakapellan Messa kl. 8.30. Gylfi Jónsson, stud. theol. prédikar. Séra Jónas Gislason þjónar fyrir altari. Félag guðfræðinema.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.