Morgunblaðið - 06.03.1971, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.03.1971, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐJB, LAUGARDAGUR 6. MARZ 1971 9 Beitingarmann Aíanan bertingarmann vantar á góSan útilegubát, sem er gerður út frá Keflavík og fer á netaveiSar siðar. Opplýsingar i síma 1888 og 1933 Veggflísar Nýkomnar enskar og ítalskar veggflísar í miklu úrvali. J, Þorláksson & Norðmann M. lóðir i Kópavogi Þar sem gert er ráð fyrir að nokkrar byggingalóðir í Kópavogi Itosni í vor eru þeir, sem sótt hafa um !óð fyrir áslok 1970 og reiðubúnir eru til þess að hefja byggingaframkvsemdir á sumri komandg vinsamlegast beðnir um að endurnýja um- sóknir sínar fyrir 31. marz n.k. BÆJARSTJÓRI. Til sölu m.a. Einbýlishús á Flötunum. Fokhelt einbýlishús við Bröttukinn í Hafnarfirði. Skemmtiieg teikning. GlæsHegar sérhasðir á Seltjamarnesi og við Arnarhraun. Sextíu kinda hús og hlaða ásamt stóru landi við Krýsuvíkurveg. Einnig hentugt sem skreiðargeymslai llpplýsingar í sima 52242 eftir kl. 17 og um helgar. SIGURÐUR HALLUR STEFÁISISSON HDL. ooooooooooooooooooooooooooo KA UPUM HREINAR, STÓRAR OG GÓÐAR LEBEFTSTUSKUR PRENTSMIÐJAN OOOOOOOOÓOOOOOOOOOOOOOOOOOO SÖLUMANNADEILD Sölumenn! — Hádegisverðar- fundur verður haldinn laugar- daginn 6. marz í Átthagasal Hótel Sögu kl. 12,15. Gestur fundarins: HANIMIBAL VALDIMARSSON forseti A.S.I. Ræðuefni: KJARAMÁLIN I DAG. STJÓRNIN. SÍUIl IR 24300 Einbýlishús og íbúðir óskast 8-23-30 Til sölu Höfum kaupanda að 6—8 herb. nýxízku einbýlishúsum og eWri stemhúsum í borginní. Mikbar útborganir. Höfunn einnig kaupendur að 4ra—6 herb. sérhæðum og 2ja—3ja herb. íbúðum í borg- inni, sérstaklega í Háateitis- hverfi, Hlíðahverfi og Vestur- borginni. Mikfar útborganir. Höfum kaupanda að 3ja herb. ibúð á 2. eða 3. hæð tiíbúinni undir tréverk í Bre.ðholtshverfi. MikM útb. BÖFUM TIL SÖLU nýlegt ein- býlishús um 140 fm ásamt bítskúr i Kópavogskaupstað. IMýiegt einbýlishús um 140 fm ásamt 60 fm bílskúr í Mark- holtshverfi í Mosfelfssveit. Húseignir og 2ja—6 herb. íbúðir í borginni og margt fteira. Komið og skoðið 1 Sjón er sögu rikari Ifja fasteignasolan Simi 24300 Utan skrifstofutíma 18546. Nýtízku einbýlishús lií sölu. Ennfremur raðhús og 2ja—7 herb. íbúðir. Eignaskipti oft möguleg. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15. Símar 15415 og 15414. - 266/3 - FASTEIGNASALAN GRETTISGÖTU 19A 2ja og 3ja herb. íbúðir vantar okkur sérstaklega, einnig stærri ibúðir. — Munið légu sölu- þóknunina. — Kvöldsími 85287. GUNNAR JÓNSSON lögfræðtngur, dómtúlkur og skjalaþýðanrfi i frönsku. sumarbústaður við Þmgvala- vatn ásamt teyfi fyrir bát og veiðistangtr. Höfum kaupanda að 3ja—4ra herb. íbúð í Austur- borginni og Hraunbæ eða Breið- hofti. ■ Höfum kaupanda að 2ja—3ja herb. ibúð, góð kjaltara- eða risífcúð kemur tið greina. fASTEIGNA & LÖGFRÆÐISTOFA @ EIGNIR RAALEITISBRAUT 68 (AUSTURVERt) SlMI 82330 Heimasimi 85556. 6. Höfum kaupendur að ■Á séreign í Reykjavík, sérhæð, einbýlishúsi eða raðhúsi. Há útborgun í boði. ★ raðhúsi í Breiðholtshverfi, gjarnan i byggingu. 3ja herb. íbúð í Háaleiti, Fells- múfa. Át 200—300 fm iðnaðarhúsnæði i Mútem eða nágrenni. Áf 4ra—6 herb. íbúð i Vestur- borginni. ■Á édýrum efgnum viðs vegar um borgina. Opið tM kl. 8 í kvöld. 33510 85740. 85650 r'—> IEIGNAVAL Suðurlandsbraut 10 Skrífstoínstúlhn óshost Stórt fyrirtæki óskar eftir að ráða stúlku til vélritunar og simavörzlu. Umsóknir með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 11. þ.m. merkt: „L — 679T*. Atvinna Hraust stúlka, dugleg og helzt vön að strauja og pressa óskast strax. Upplýsingar hjá verksmiðjustjóra. VINNUFATAGERÐ fSLANDS. Þverholti 17. Keflavík — Suðurnes Sunnudaginn 7. marz kl. 5 mun Steinþór Þórðarson flytja erindí t safnaðarheimilinu Blikabraut 2, Kefla vik. Gamlar og nýjar skoðanir i sátar- rannsóknum. LIFA LÁTNIR? Njótið tónlistar í umsjá Árna Hólm. Allir vetkomnir. SELJENDUR Höfum kaupanda að 4ra eða 5 herb. ib. í btokk í Háaleitíshverfi eða nágrenní. Útb. 1300—1500 þ. Bilskúr eða biliskúrsréttindi æskiteg, þó ekkí skílyrði. Höfum kaupanda að 3ja herb. ibúð á hæð i ný- legri btokk i Háafeítrshverfi, ÁPftamýri, Safamýri, Bólstað- arhffið, Skipholti eða í Fefls- múla á 1., 2. eða 3. hæð, ekki ofar. Qtb. 1100—1150 þ. íbúðto þarf ekki að vera laus fyrr en eftir 6—7 mánuði. Höfum kaupanda að 3ja eða 4ra herb. íbúð á hæð i Reykjavik, þarf að fylgja forstofuherb. eða kjalt- araherb. eða bíiskúr. Útb. 1200—1400 þúsundií. Höfum kaupanda að fokheldu raðhúsi í Foss- vogi, Hraunbæ eða Breið- holtshverfi eða tibúnu undir tréverk og málningu. Má vera lengra komið. Útb. fer eftir byggingarstigi hússins frá 800 þ. kr. útb. og allt að 1500 þúsundum. Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúð í háhýsi við Ljósheima eða nágrenni. Útb. 700—800 þúsundír. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. ibúðum í Vesturbæ. Útb 500 þ., 750 þ., 900 þ„ 1200 þ. og attt að 1500 þúsundum. Höfum kaupendui að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðum í Breiðhoftshverfí, Árbæjarhverfi eða i Foss- vogi, í srwðum eða fulffrá- gengnar. Útb. 500 þ., 750 þ., 900 þ. og all't að 1200 þ. Höfum kaupanda að einbýlishúsi eða hæð í Reykjavík eða Kópavogi, 5— 7 herb. Útb. 1200—1500 þ. Höfum kaupanda að 3ja eða 4ra herb. ibúð i Kópavogi. Útb. 600—900 þ. Höfum kaupanda að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum við Álfaskeið i Hafn- arfirði eða góðum stað í Hafnarfírði. Útb. 500 þ„ 700 þ.. 850 þ. og al;H að 1300 þ. Höfum kaupanda að öllum stærðum íbúða í Álfheimahverfi, Ljósheimum, Sófhetonum eða nágr. Útb. 800 þ. og allt að 1300 þ. Seljendur athugið Okkur vantar íbúðir af ölium stærðum i Reykjavik, Kópa- vogi eða Hafnarfirði og víðar, og eru kaupendur með ótrú- lega háar útb. Vrnsamtega hafið samband vtð skrifstofu vora sem aflra fyrst. Op/ð til kl. 5 í dag Tjtmimn r&STEIGSIRI Austorstræti 16 A, 5. bd Síimí 24850 Kvoldsimi 37272

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.